Þjóðviljinn - 09.09.1953, Page 11
Miðvikudagur 9. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (II
KARL STEFÁNSSON
Framh. af 6. síðu.
Sama ár fæddist þeim dótt-
ir, Guðlaug Kolbrún, einka-
barn þeirra.
Ekki voru tök á því að
stofna til heimilis í Reykja-
vík, ungu hjónin urðu að
bíða með það þar til 1944 að
þau fluttu til Fáskrúðsfjarð-
ar. Þar stofnsettu þau heim-
ili sitt, en urðu að taka það
upp vegna veikinda ári siðar.
Þetta ár stundaði Karl sjó
á iitlum mótorbát frá Fá-
skrúðsfirði, en var svo aftur
á togurum þar til sumarið
1946 að hann var ráðinn lög-
regluþjónn í Hafnarfirði en
því starfi gegndi hann til
dauðadags. — I Hafnar-
firði eignuðust þau hjón
in fallegt og vingjarnlegt
heimili i verkamannabústöð
unum, Suðurgötu 79, og
'Jagði Kari hart að sér til
að það gæti orð:ð sem bezt
búið og notalegast. Þar var
jafnan gestkvæmt af Borg-
firðingum, og var þá oft hugs-
að austur til æskustöðvanna.
Mister MeSier
Framhald af 4. siðu,
hvernig ráðandi menn í ís-
ienzkum efnahagsmálum og
ríkisstjórnin hafa hagað sér
síðustu vikur í framkvæmd ís-
ienzk-rússneska viðskipta-
samningsins. Það lítur út fyrir
að ,,Ylfingur“ telji sig geta
grætt án þess ,,að spyrja um
markaði". Islenzka auðborg-
arastéttin hefur hin síðustu ár
komizt í þá aðstöðu að græða
■ á tá og fmgri án tillits til út-
flútningsmarkaðanna. Fá-
menn íslenzk afætústétt \''elt-
ir sér í peningum þessa stuud-
ina imnan lands og utan, gróði
- hermar virðist líftryggður
gegn öllurn skakkafóilum
markaða og verðlags. En vinn.
andi almenningur á íslandi
veit það af gamalli reynsiu, að
tilvera hans er undir því kom-
in, að íslenzkar afurðir seljist
erlendis. Sjómennirnir og
verkamennirnir, sem draga
fiskiun úr sjó og vinna úr hon
um í landi, vita það vel, að
viðskiptin við Ráðstjórnarrík-
in og Austurevrópu geta crðið
skilin milli feigðar og lífs í ís-
lenzkri framleiðslu. Þeir munu
ekki þola 'það íslenzku afætu-
stéttinni, málgögnum hennar
og ríkisstjórn, að þessir nýju
lífsmöguleikar verði gerð.'r að
lokuðum sundum. íslenzkur
almenningur mun fylgjast með
| framkVæmd viðskiptasamn-
ingsins. Hann krefst að fá að
vita, hvort. allt sé gert sem
| unnt er til þess að standa við
samninginn og undirbúa enn
víðtækari viðskipti við Aust-
urevrópumarkao.nn. Og hann
mun ekki sætta sig við það
svar, að skyrtan kosti á skip-
stjórann 4 dollara í Bandarikj-
unum.
Sverrir Krtstjánsson.
Hérraþjóðm eyðilagði mjólkina
Karl unni þeim og fór oft til
Borgarfjarðar í sumarleyfum
sínum. I langvinnri baráttu
konu hans vi'ð veikindi ann
aðist tengdamóðir hans, Guð-
rún Jónsdóttir, oft heimilið
og litlu dótturina tímum
saman, og mat Karl mikiis
það fórnfúsa starf hennar. ..
Karl Stefánsson lézt af
slysfömm 31. ágúst s. 1., að-
eins 31 árs að aldri, og þung-
bært er að sjá á bak gó'ðum
dreng svo ungum. Fyrir mér
eru skýrastar af honum tvær
myndir, æskuminning að
heiman um Kalla litla á
peysu og stuttbuxum með
kringlótta húfu á kollinum,
brosið alltaf tdbúið ef á hann
var yrt og trúnaðartraust í
svipnum, svo manni varð ó-
sjíilfrátt hlýtt til hans. Svo
sá ég hann ekki um árabil
fyrr en ég hitti hann í Rvík,
togarasjómann, þá orðinn
með hæstu mönnum á vöxt,
glæsilegur ungur maður. Dá-
lit’Ö veittist mér erfitt að
brúa bilið milli þessara
mynda. en það tókst við nýja
kvnningu og í viðtölum við
félaga hans frá skólaárum
og af sjónum. Fljótt fann
maður að þetta var sami
ljúfi drengurinn, sem lék sér
glaður og áhyggjulaus heima
á Bakkagerði; þar kom þáð
stundum fyrir, ef í odda
skarst í le’kjum, að Kalli
eyddi því öllu og sneri upp
í sættir og hlátur með spaugs-
yrði eða e:nhverju skoplegu
tiltæki. Eg heyrði það frá
fullorðnum félögum hans að
hann hafði-alltaf varðveitt þá
• óvenjúlegu giaðværð og Jétt-
leika í umgengni við samferða
menn, sem ger!r allt samlíf
og samvinnu auðvelda og á
rekstra'ausa. Það er sjaldgæft
að heyra talað um lögreglu
þjón í starfi jafninnilega og
Hafnfirðingar ta’a um Karl
Stefánsson. Honum er borið
þáð, að hann hafi sjaldan
þurft að taka fast á mönn-
um eða beita þá valdi. Hann
hafði einnig þar beitt lagi og
prúðmennsku, haft menn
góða, líkt og leikfélagana
sem ætluðu í hár safnati
heima á Bakkagerði forðum.
Því fór þó fjarri að ævi
hans væri alltaf auðveld og
björt, hann var óvenju tilfinn-
inganæmur rnaður og fann
sárt til með öðrum. En dulur
var hann og ófús að ræða
sjálfs sín hagi, að félögum
hans, vinum og samstarfs-
mönnum sneri alltaf ljúf-
mennska og karimannieg
glaðværð.
Eins og allir sem kynntust
honum kveð ég hann með
söknuði.
S. G.
\
Framhald af 12. síðu.
undir íslenzk lög vakti það
undrun mína, að læknisskoðun
var engin framkvæmd á starfs-
fólkinu.
Um þessar mundir var þarna
í mötuneytinu aðeins á boð-
stólum amerísk mjólk, niður-
soðin, sem íslendingunum þótti
vond, vegna- óbragðs sem að
henni var. en hún var þó tölu-
vert drukkin,. þar eð hún þótti
meðal þess bezta sem þarna
var framreitt".
Sú dýrð stóð ekki lengi.
„Seinna var svo tekið að hafa
þarna á borðum íslenzka mjólk
í pelaflöskum, og var því mjög
fagnað af Islendingum. Þessi
mjólk var flutt í kæli í mötu-
neytinu strax þegar hýn kom
og geymd þar til hún var bor-
in á borð í luktum flöskum. En
mjög fljótlega fór að bera á
því að tekið var að tæma sumt
af flöskunum í ílát í eldhúsinu
og bera mjólkina á borð í könn-
um, og sioan að mjólkin var
pöntuð í hálfslítra flöskum eru
allar flöskurnar tæmdar á und-
an máltíðum“.
Ilerraþjóðarhreinlæti
„Fiöskurnar eru tæmd-
ar af óíæknisskoðuðu
fóiki, sem kemur til þessar-
ar \dnnu frá hverskonar öðr-
um störfum og skiptir ekld
fötum fyrst. Mjólkin er
tærad . í stóra alúminíum-
potta, sem á milli eru notað-
ir á ýmsan hátt við nmt-
re'ðsluna og þvegnir upp
mjög lauslega á milli. Þegar
ílát þessi eru ekki í notkun
standa þáu eða h\rolfa á
rimlabékk scni sjaiáau ér
þveginn og ber þess merki.
Bekkurinn stendur undir
gíugga, scin gler er ekki í,
en rimlar. Útifyrir er fjöl-
farin gata með miidu ryki.
Ekki veit ég til að ílátin séu
skoluð á undan notkun“.
Hrátt kjöt — salerni —
léieg Ioftræsting
„Þar sem mjólkin er tæmd
úr flöskunum er einskonar
almenningur, þar sem öliu
ægir saman, ætu og óætu, og
mikil unifcrð er af gangandi
fólki. Rétt hjá, í sama her-
bergi, er hrátt kjöt sem ver-
ið er að þíða og vinna við,
og inngangurinn á salernin
er fáa metra í burtu, en til
skamms tíma var alls engir
ioftræsting' á þeJm. Almennt
mun vera frá 20-30 stiga
hiti og megn lykt af matai -
b'rgðum og óic'ff frá eld-
lmsinu, því að loftræstingu
er mjög ábótavant í cluhús-
inu, eftir íslenzkum mæii-
kvarða“.
Ausið úr óbyrgðum pottum
„Þegar búið er að tæma
mjól’.rina í alúminíumpottana
eru þeir bornir í matskálana
og standa þar í megnum hita
frá eldhúsinu og diskaþvotta
herbergjunum, í óbyrgðum pott
um, sem ausið er uppúr í smá-
könnur sem bornar.-eru á borð-
in. Þá er mjólkin orðin volg
og oftast nær komið að henni
óbragð.
Reykjavík 8.9 1953
Ejnar Peterseh frá K)eif“.
Gikksháttur eða lieilsu-
gæzla.
Ekki verður annað séð en
verið sé að óvirða íslenzka
bændur og hafa þá að fíflum
með því að iáta þá leggja á
sig sérstaka fyrirhöfn til að
framleiða úrvalsmjólk, og her-
vörður settur til höfuðs þeim
svo þej.r svíki ekki vöruna?
fyrst hún er þannig meðhöndl-
uð af herraþjóðinni.
Bændur munu sjálfir einfær-
ir að dæma um hvort kröfur
bandarískra varðandi mjólkina
eru sprottnar af umhyggju.
bandarískra fyrir heilsugæzlu
eða gikkshætti þeirra og áhuga
fyrir að lítillækka íslenzka
bændastétt.
(Jílireiðið
ÞjóðyO|ann
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð og hluttekningu við andlát
og útför
Péíurs Jónssonar. írá Fossi
Sigríður Halldósdóttir og börn,
Jón Marteinsson.
raíiisiiio
nú allan fatnað upp úr
..Trikíor-elelyne"
Áherzla lögð á vand-
aða vinnu og fljóta
afgreiðslu
Fatapressa
Hverfisgötu 78,
sími 1098.
Fataméttaka á
Grettisgötu 3.
ðö 611
Hoppdrœttl Háskóla íslands