Þjóðviljinn - 13.09.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 13.09.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. seplember 1953 — Undur veraldar — Biástrap teíknaðí SKAK Ritstjóri:, Guðmundur Arnlaugsson Keppt um einvigisrétt Dýrmæt íerðareynsla. — Víðreistur klósettpappír — Hausavíxl BÚKARESTFARI SKRIFAR H steikjandi sólskini og það „Búkarestfarinn sem kemu; 3 birtist með birgðir af klósett- aftur heim ti! íslands og finn-g pappír til þess að við gætum ur að hér er allt í sama gamla S verið tilbúin allri eymdinni farinu, spyr óhjákvæmilegay austan járntjalds? Og svo sex sjálfan sig: „Er þetta ferða-P vikum seinna, þegar við tók- lag mitt raunverulegt ? Hef@ um upp úr töskum okkar ég í alvöru farið því nær aust-5 heima á Fróni, kom þessi um- ur að Svartahafi, hef ég *.. ræddi pappír því nær ósnert- dvalizt mánaðartíma austan ur upp úr töskunum okkar, við hið margumtalaða jársi- því að alþýðuríkin telja þetta jafnmikla nauðsynjavöru og Suður í Neuhausen, ekki allfjarri Ziirich í Sviss, er ný- hafið skákþing, sem líklegt er talið verði merkasta tafl- mót þessa árs. Þar er keppt um réttinn til áð heyja ein- vígi um heimsmeistaratign- ina í skák við núverandi heimsmeistara Mikael Botvin- nik. Þátttakendur eru 15 að tölu og hafa marga þraut orðið að vinna áður en þeir næðu svo langt, en þó er víst að þessi síðasti hjalli verður örðugri en nokkur hinna, því að hér má segja að séu sam- ankomtiir allir beztu tafl- meistarar heims að heims- meistaranum undanskildum. Fróðlegt er að athuga hvaða menn þetta eru og hvaðan þeir eru runnir. Frá Sovét- ríkjunum eru 9 menn: Aver- ibakh, Boleslafski, Bronstein, Geller, Keres, Kotoff, Petro- sjan, Smysloff og Tajmanoff. Frá Bandaríkjunum kemur Reshevsky, frá Argentínu Najdorf, frá Svíþ. Stáhlberg, frá Hollandi Euwe, frá Ung- verjalandi Szabo og Gligoric frá Júgóslavíu. í fyrstu tve;mur umferð- um mótsins bar það helzt til tíðinda að Euwe lagði Kotoff og Geller að velli og var þá einn efstur. Kotoff, sigurveg- arinn frá Saltsjöbaden, fór að sama skapi illa af stað, harm. fcapaði fyrir; Euwe í fyrstu umferð en Stálberg í þeirri næstu. Eftir fimm umferðir voru þeir taldir jafnir efstir Reshevsky og Smysloff með 3,5 vinninga hvor, en eftir sjö umferðir Reshevsky einn með 5 vinninga. Lengra ná frétt- ir eigi þegar þetta er ritað, enda viðbúið að ekki hafi öll- um biðskákum verið lokið úr þessum sjö umferðum, og þar að auki situr ávallt einn hjá. Skákin sem hér fer á eftir, er frá unglingamótinu í Kaup mannahöfn. Panno, er vann heimsmeistaratitilinn, fær frjálsara tafl eftir byrjunina og vinnur Bandarikjamanninn Sherwin eftir fjörugar svipt- ingar. Sherwin þessi er all- kunnur taflmaður í sínu he;malandi, meðal annars varð hann skákmeistari New York fylkis 1951, og á hinu „opna“ skákþingi Bandaríkj- anna, er nú stendur yfir, var hann í fyrsta sæti ásamt Rossolimo og er til frétt’st. Pavey síðast Kóngsindversk > vörn. Panno Sherwín. 1. d2-d4^" Rg8-f6 2. c2-c4 g7-g6 3. g2-g3 Bf8-g7 4. Bfl-g3 0-0 5. Rbl-c3 d7-d6 6. Rgl-f3 Rb8-d7 T. o-o 8. e2-e4 9. Rf3xd4 10. ih2-h3 Rd7-c5 11. Hfl-el a7-aö 12. Ddl-c2 a5-a4 13. Bcl-e3 c7-c6 14. Hal-dl Rf6-d7 15. f2-f4 ' Dd8-a5 16. Be3-f2 Da5jb4 17. a2-a3 Db4-a5 Dxc4 kostar drottninguna. 18. Kgl-h2 h7-h5 Það má segja að þessi leik- ur veiki kóngsstöðuna að ó- þörfu, en hitt er erfiðara, að benda á aðrar leiðir. Hvítur hefir byggt sér trausta og frjálsa taflstöðu, en svartur stendur dálítið þröngt, bisk- upinn á c8 er hálfgert vand- ræðabarn og d6 þarfnast um- hyggju. 19. Rd4-f3 Bg7-f8 20. Rc3-bl Rc5-b3 21. Rbl-d2 Rd7-c5 22. Rd2-fl Bc8-d7 23. f4-f5 Undirbúningnum er lokið, atlagan hefst. 23 Bf8-e7 Hvítur hótaði fxg6 og Rh4 ásamt e4-e5, ef svo ber und- ir. 24. g3-g4 ; hðxgl 25. h3xg4 gS-g5 1 þfeirri fánýtu von að geta lokað línunum með f6. 26. e4-e5 d6xe5 27. Rf3xe5 Ha8-d3 28. f5-f6! Nú kostar Bxf6 29. RxdT mann (29., -RxdT 30.Hxd7). 29...... Be7-d6! ? Svartur reynir að grugga vatnið. Eftir Bf8 vinnur fóm- tjald?“ Hann fer í vinnu sína eins og lítið eða ekkert liafi komið fyrir hann, en undir niðri veit hann að eitthvað hefur gerzt innaní honum og hann verður aldrei samur. Það er ómögulegt að skil- greina hvað það er, hanr: finnur það bezt þegar hann mætir Búkarestförum á göt- unni, veifar þeim og kallar til þeirra kveðjuorð á hiaupuin, að þessi hópur á eitthvað sameiginlegt, einhverja ólýs- anlega dýrmæta reynslu, sem er miklu dýpri og varanlegri en venjulegt skemmtiferðalag hefði getað fært honum. Og svo þegar við erum beðin að segja frá ferðinni er óendar- lega erfitt að velja og hafna. Það er ekki hægt að benda á neitt sérstakt og segja: Þetta var skemmtilegast, þetta er mér minnistæðast og þetta hafði mest áhrif á mig. Þegar heim er komið er eins og allt ferðalagið renní saman í einhverja órofa heild, þar sem ekkert verður skilið frá öðru. Strax á A.rnarfellinu upphófst þessi ferðaandi, þeg- ar við sucxgum okkur hás á öðrum degi feröalagsins undir rökum segldúk í saltmenguð- um vindi. Eða var það kann- ski þegar við dönsuðum niðri í lestinni, skreyttri myndum og plakötum mótsins, við und- irleik hljómsveitarinnar okkar, meðan Lára klippti Búkarest- klútana með gaddaskærum og Magga Tomm horfði dul- úðugum augum í spiliei og spáði oklcur öílum hjartagos- um og drottningum ? Ef til vill var það, þegar við biðum Kaupmannahafnarfólksins Dh7fKxf6 32. Rg3 Hxel 33. Rh5f og vinnur. 30. Hdlxdð Da5-c7 31. Re5xf7! Nú skellur á mát í öðrum leik, ef riddarinn er drep'nn, millileikur svarts breytir engu, leikurinn er tapaöur. 31..... Rc5-e4 32. Helxe4 Kg8xf7 33. He4-e7f He8xe7 34. Dc2-h7+ Gefst upp. Taíllok eftir B. Horwich. abcdefgh Hvítur á að vimia. —- Lausn á 2. síðu. við .... “ Bréf Búkarestfara er miklu lengra, en við hleypum honum ekki austur fyrir tjald í dag og biðjum hann velvirðingar á því. ,FJÖLLIN tóku léttasótt og fæddist lítil mús“, stendur ein- hvers staðar. Og nú er nýja stjórnin fædd; það er að segja gamla hemámsstjórnin hefur tekið á sig nýtt andlit, það hafa verið höfð háusavíxl, tveir hinna gömlu ráðherra hafa dregið sig í hlé eða ver- ið dregnir í hlé og tveir nýir fá að spreyta sig á ráðherra- dómnum í staðinn. Eysteinn er enn fjármálaráðherra, (Bjami Ben. dómsmálaráð- herra og hefur nú fengið menntamálin til viðbótar en afsalað sér utanríkismálunum til annars nýja ráðherrans, dr. Kristins skattstjóra frá Akur- eyri, sem fær um leið að spreyta sig á „varnarmálun- um“ hvort sem hann sinnir þeim nú á þann hátt að leika Bingó við vamarliðið. Fáum dettur víst í hug .að stórbreyt- inga sé að vænta í stjómar- stefnu, þótt duggunarlítil til- tekt hafi farið fram í stjóm- arráðinu. Að vísu hafa horfið úr stjórninní óvinsælir menn og öllum ber saman um að endurfædda stjórnin geti ekkt orðið verri en hin fyrri var, því að það er víst ógerningur; ólíklegt er að hún verði betri, og þá er þriðji möguleikinn eftir, að hún verði álíka slæm, og það er svo sem nógu aí • leitt. Framh. af 8 síðu. ríkin 141 — 3. Þýzkaland 76 — 4. Finnland 75 — 5. Tékkó- slóvkia 73 — 6. Ungverjaland 71 — 7. Svíþjóð 53 — 8. Ástra- lía 34 — 9. Ítalía 27 — 10,— 11. Juigoslavia 24 — 10.—11, Braselía 24 — 12. Noregur 19 — 13. Frakkland 17 — 14. Suður- Afríka 15 — 15. England 14 — 16. Beigía 13 — 17. Jamaica 11 18. Trinidad 8 — 19. Holland 5 — 20. Chile 4 — 21. Danmörk 1 stig. Suðurnes næst? sinnaðir, og kynnu lítt að meta „æðri“ stiórn eða stjórnarvenjur. Vonandi er þetta ekki rétt. Það væri skaði fyrir íþróttalífið suð- ur þar oig félagssamtökin í héild. Það er ástæða til að óska Suðurnesjamönnum til hafningju með þann árangur sem háðst hefur, og það er líka ástæða til að ætla að hér sé aðeins um upphaf sigungömgu að ræða, sem með góðri stjórn ætti að geta fetað í fótspor Akraness, og værí gott til iþess að vita. e7-e5 .e5xd4 Hf8-e8 in 30. Rxf7!, t. d. Kxf7 31. í Bandaríkin eru langefst.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.