Þjóðviljinn - 13.09.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.09.1953, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. september 1953 JOSEPH STAROBIN: Viet-Nam sækir fram til sjálrstæðis og frelsis Htimsvaldasinné-rnir bandarisku gera sig ekki ánægða með, að „Asíumenn berjist gegn Asíumönnum“ heldur vilja þeir líka fá „Evrópumenn til að berjast gegn Asíumönnum“, þanmig vilja hershöfðingjar og hin pólitísku súpermenni hafa það. Og frönsku stjórnmálamennirnir, allt frá sósíalistunum til gauiiistanna, hafa alít frá 1947 leikið leik, sem í öllum aðal- dráttum minnir á leik'nn sem Vichymennirmir léku fyrir áratug siðar. Þeir héldu að hið frjálsa Viet-Nam yrði molað með banda- riskr; hjálp og Frökkum mætti takast að komast í sömu aðstöðu í Viet-Nam og áður. Ætlunin var að slaka sem minnst á við hina gróðasoltnu áuðvaídsherra Bandaríkja'nna en hafa' sem mest gagn af tryllingi þeirra gegn kpmmúfiismánum. Hvenær fem svo virtist rð Frökkum gengi - stríöið í vil, eins og árið 1947, héldu ráðamenn Frakklands því fraip, að þeir ættu meiri hjálp skilið,. hvenær sem þeir. biðu ósigur, flaug franskur ráð- herra yfir Atlanzhaf til að heimta meiri peninga og ákveðnari skuldbindingar, með beirri röksemd að allt væri glatað ef það fengist ekki. Til þess að gera Bandaxíkjastjóín hægara fyrir í hræsnis- afstöðu hennar í nýlendumálum og til að gabba frönsku þjóð- ina, var Bao Dai veitt sjálfstæði í orði, en þó mun ekki hafa verið ætlun Frakka að keisaritm afhenti bandarískum hershöfð- iugjum og bissnessmönnum alltof mikil forréttindi. Frönsku valds'.mennirnir ætluðu að viðhalda völdum símum eins og frek- r.st var unnt. „Þetta atriði hefur verið misskilið“, sagði Réné Mayer forsætisráðherra í Washington í apríl. Veslings misskildi monsjör Mayer! V;gna hins nýja heimsástands sem þróazt hefur vorið og sumarið 1953, verður þessi óþokkaleikur mun erfiðari. Eigi að herða árásina gega Viet-Nam krefst það meiri hergagna og auk- ias herliðs tafarlaust. En hvaðan á það að fást? Eru hin 54 herfylki Bao Dai tilbúin ? Ætlar franska þjóðin að látá það viðgangast að enn fleiri sonum hennar verði fórnað í þetta til- gangslausa stríð? Er hægt að flytja „bandarísku piltana" frá Kóreu til Viet-Nam? Hvernig væri hægt að réttlæta slíkt ein- mitt samtímis því að þjóðir heimsins eru farnar að anda léttar og óttinn við óhjákvæmilega styrjöld, annað hvort við Sovét- rikin eða Kína, er að hjaðna niður? Á hinn bóginn er nú talað mikið um samkomulag, en þar er pjaldan tekið tillit til þeirra hernaðarlegu og pólitísku árangra sem unnizt hafa í Viet-Nam. Bandarísku heimsvaldasinnarnir liafa ekki lagt imkið að sér í þessu stríði, en hafa fyrirfram vrafizt sætis við samningaborðið. I ræðu um miðjan apríl tengdi Eisenhower saman samkomulag í Kóreu og vandamál Indó-Kína ^og Malakkaskaga eins og til að troða með því móti Bandaríkj- unurn inn í samninga, sem þeim koma ekki við. Þar var enn á íerðinni sami óþokkaskapurinn og áður. Hvað Frakklana snertir vex þeirri kröfu stöðugt fylgi að hætt verði stríðinu gegn Viet-Nam. Meira að segja stjórnmálamenn cins og Edouard Herriot og Edouard Daladier, sem voru sam- ábyrgir að höfnun skilmál? Hó Chi Minh 1947 og láta stríðið halda áfram, eru farnir að efast um að það hafi verið skyn- samleg stefna. Franskir valdamenn hafa gengið svo langt í und- anláfseminni við Bandaríkin, að þeir eru orðnir smeykir. Þeir cru ekki vissir um að hagsmunum þeirra verði vel borgið við samningaborð, þar sem Bandaríkin yrðu þátttakandi. En hvað geta þeir boðið, sé tekið tillit til ástandsins eins og það er nú raunverulega ? Verði hert á striðinu, annað hvort í þeirri fávísu von að hægt sé a;5 gersigra Hó Chi Minh eða í þeirri enn fávíslegrí von að komast í betri aðstöðu við endanlega samningagerð, ætti eitt að vera ljóst af þeirri vitneskju, sem ég hef birt í greinum þessum. Endanleg úrslit í Viet-Nam hljóta að byggjast á hinum róttæku breytingum. sem orðnar eru í landinu, er hið gamla og rotna, hálfiénska arðránskerfi hrynur í rúst, og hin nýju og heilbrigðu öfl, þau hin skapandi öfl sem hið frjálsa Viet-Nam er fulltrúi fyrir eflast og styrkjast. Þetta er aðalatriðið, það verða Banda- ríkjamenn og aðrar þjóðir að skilja. Hvers vegna hefur Frökkum ekki tekizt að sigra Hó Chi Minh, þrát4: fyrir þær milljónir dollara og hundruð þúsunda mannslífa, sem fórnað hefur venð í því skyni. Raunverulegar orsakir þess liggja dýpra en herstjórnarlist og stjórnmálabrögð. Gamla viet- namska þjóðfélagið er í upplausn. Sú upplausn verður ekki stöðvuð með vopnavaldi. I rauninni flýtir styrjöldin fyrir þróun- Inni, því þjóð Viet-Nam hefur gripið til vopna og veit hvernig á að beita vopnunum Frelsishreyfing Hó Chi Minh er ekki neitt „samsæri“ fáeinna „uppreisnarmanna” sem fara eftir „fvrirskipunum erlendis frá, ogféL k SmMshíi íþrótíusambimMð beðið ism skýrslu mm fríimkmnm þeirra Stokkhólmsfréttamaður ,,Sportsmanden“ skrifar blaði sínu á þessa leið: — Ferðalag bandarísku íþróttamannanna um Norðurlönd lauk skyndilega feftir rnótið í Gautaborg. Mr. Ferris í bandaríska iþrðttasam- bandlnu kallaði flokkinn heim með skéyti, 'fyfst'qg 'fremst til að yfirheyra Mel Whitfield og Sim Innes sem ekki hafa komið vel fram a.m.k. ekki í Svíþjóð. Alværlegasta ákæran gegn kringlukastaranum Innes er lög regluskýrsla frá Örebro. Þar hafði hann komið á veitinga- ,hús útúrfullur, ráðizt að nokkr um stúlkum er þar sátu með herrum sínum. Þá hafði hann gert skemmdarverk á blóma- skrautkerum á torginu, slegið mann niður o. s. frv. Ákæran gegn Whitfield er meðal annars að hann: 1. neit- Kúluvarparinn Pat O’Brien var einn í hópnum. Hann sést hér kasta kúlunnj 17.61 ni á inóti í Kaupmannahöfn. aði að keppa i áður umsamdri keppni; 2. krafðist greiðslu fyrir hlaupin á nokkrum st'öðum, og 3. lét opinberiega í ljós óá- nægju með verðlaun er hann fékk. Dan Ferris hefur beðið sænska íþróttasambandið að senda skýrslu um atvikin, og nú er verið að vinna að henni. Bandecríkin eru lang- efst, ©g Sovétríkisi nr. 2 Afrekaskrá sem nýlega hefur verið gerð um 10 beztu árangra í hinum ýmsu 'greinum frjálsra íþrótta sýnir að Bandaríkja- menn eru þar með langflest stig miðað við stigagjöfina 10—1. Haf-a þau fengið 452' stig en So- vétríkin frá 141 stig. í Ihástökki eru það .aðeins Bandaríkjamenn sem korría á skrá. Norðurlöndin, Finnland og Svíþjóð sérstaklega, eru framar- lega, nr. 4 og 7. Noregur kemur svo nr. 12 og Danmörk er neðst á skránni af því 21 landi sem þangað komust. Árangur í stuttu hlaupunum, frá 100 til 400 m. er yfirleitt slæmur á Norður- löndunum. Þýzkaland er í stöðugri fram- för o.g er nr. 3. á skránni. Finnar hafa orðið að láta í minni pokann fyrir Banda- mönnum í spjótkasti en um lang- an aldur hefur spjótkast verið „finnsk" greip. Nú . eru Banda- ríkjamenn í 1. og 2. sæti en Finni í því þriðja. I 110 m. grindahlaupi eru 8 af 10 Bandaríkjamenn en Ástra- lía á tvo, nr. 6 og 9. Aftur á mót koma Bandaríkjamenn ekki á 10 manna listann í 5000 og 10000 m. 'Stig þjóðanna voru þannig miðað við 25. ágúst: 1. Bandarikin 452 — 2. Sovét- Framhald á 4. síðu. Suðurnes zaæst? Það er jkunnara en frá þurfi að segja hv.að 'hin góða frammi staða Akraness í knattspyrnu hefur haft að þýða fyrir knatt- spymuna. Það gefur okkur á- kveðnar bendingar og vissu fyr- ir þeirri nauðsyn að þátttaka verði sem víðast ,að, og get- an svipuð. 'Það örfar til athafna. og >að ger.a sitt bezta. Gott dæmi um það er sú staðreynd að Reykjavíkurfólögin ná beztu leikjum sínum igegn Akranesi. Það má ætla að svona frammi- staða 'bæjar, sem ekki er stærri en þetta hvetji til eftirbreytni. Manni liggur við að álykta að ungir Suðurnesjamenn hafi tek- ið Akranes sér til fyrirmyndar, er þeir „komu sfu og sigruðu44 ,á landsmóti II. f . 1 s-b mánuð.i. Þetta 'gekk áð því leyti betur hjá þeim að þeir sigra á fyrsta móti sínu en Akranes varð um hríð að vaða e.Id mótlætis, én það þroskar ekki síður. Þessi sigur Suðurnesja er ilíka að því leyti merkilegur að þetta er i fyrsta sinn sem þessi meistara- titill fer út úr Reykjavík. Þessi byrjun lofar igóðu og ibendir ótvírætt ,til þess að Reykjavik hefur þegar verið „ógnað“ úr suðri. Knattspyrnunni væri þáð mikill fengur ef þessir menn framtíðarinnar héldu hópinn og kæmu með í þennan skemmti- lega dans kringum knöttinn. Þessveigna má þessi þátttaka og fljótfengni sigur ekki ver.a stundarfyrirbæri. En Suðurnesjamenn hafa sýnt það í fleiri, greinum að þeir eru ve:l íþróttum búnir. Árang- ur þeirra í sundi nú síðustu ár- in hefur verið til mikils sóma fyrir byggðarlagið, og sýnir að þar býr kraft-fólk. Hafa ungling- ar þaðan -— fólk framtíðarinnar — borið. margan sigur af hólmi við jafnaldrana úr öðrum byiggðarlögum, og hér í sund- höll Reykjavíkur hafa þeir sett svip á mörg mót. Þá má ekki gleyma að ibenda á frjálsar íþróttir, en þar eru að þroskast úrvals íþrótbamenn sem hafa sýnt mikinn áhuga og- þegar náð igóðum árangri í ýmsum greinum. Þessi vöxtur og viðangur Suðurnesja 'í íþróttum er mikið ánægjuefni öllum þeim sem að því starfa, byggðarlaginu og íþróttunum í iheild. Þessi vöxtur færir líka vanda þeim er bak við standa og' stjórna. Þeg.ar svo er komið ,að farið er að senda flokka út úr ihéraði er mikið undir því komið að allt samstarf sé mjög gott, um .allar framkvæmdir. Orðrómur hefur oft verið á kreiki um það að forrráðamenn íþróttamálanna á Suðurnesjum væru ekki sam- hentir um málin, og að þeir væru nokkuð þröngt félagslega Framhald á 4. síðú.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.