Þjóðviljinn - 13.09.1953, Blaðsíða 9
•unnudagui-' 13." éeptejfiber ‘ 2953 — >JöÐVlLJINN
ím)j
þjódleikhOsið
Koss í kaupbæti
eftir Hugh Herbert.
Leikstjóri Haraldur Bjömsson
Sýning miðvikudaginn 16.
sept. kl. 20.
Sala aðgöngumiða hefst á
morgun, mánudag kl. 13.15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8-2345.
Sóml 14?b
Glugginn
(Thé Window)
Víðfræg amerísk sakamála-
mynd, spennandi og óvenju-
deg að efni. Var af vikutolað-
inu ,,Life“ talin ein ®f beztu
myndum ársins. — Aðalhlut-
verk: Barbara Ha'e, Bobby
Drisco’J, Ruth Roman. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn
innán 12 ára fá ekki aðgang.
Þrír syngjandi
sjómenn
Sýnd kl. 3.
Siotí 6485
I þjónustu góðs
málefnis
Afal vel leikin og athyglis-
verð ný amerísk mynd um
baráttuna gegn ofdrykkju og
afleiðingum hennar. — Mynd,
sem allir ættu að sjá. —
Ray Mllland, Joan Fontaine.
Sýnd kl. 7 og 9.
Litli og Stóri á
Hanab j álkanum
Skopmyndin sprenghlægi-
lega. Sýnd ki. 3 og 5. — Sala
hefst kl. 1 e. h.
frÍpÓÍÍbíÓ mmmmmt
Sími 1182
Osýnilegi veggurinn
(The /lound Barrier)
Heimsfræg ný, ensk stór-
mynd, er sýnir þá baráttu og
fórn sem brautryðjendur á
sviði flugmála urðu að færa
áður en þeir náðu því. tak-
marki að fljúga hraðar en
hljóðið. Myndin er afburða
vel leikin og hefur Sir Ralph
Riehardson, sem fer með að-
alhlutverkið i m.vndinni feng-
ið frábæra dóma fyrir leik
sinn í myndinni, enda hlaut
ihann „Oskar“-verðlaunin sem
bezti erlends leikarinn, að
dómi amerískra gagnrýnenda
og myndin valin bezta er-
lenda kvikmvndin 1952. —
Sir Ralph Richardson, Ann
Todd, Nigel Patrick. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Prófessorinn
Sþrenghlægileg grinmynd
með Marx-bræðrum. — Sýnd
kl. 3.
8TEIHDÓIHH
Fjölbreytt úrval af stein-
bringum. — Póstsendum.
Sími 1384
Odette
Afar S'pennandi og áhrifa-
mikil ný ensk stórmynd byggð
á sönnum viðburðum. Saga
þessarar hugrökku konu hefur
verið íramhaldssaga „Vik-
unnar“ síðustu mánuði og
verið óvenju mikið lesin og
umtöluð. — Aðalhlutverk:
Anna Neagle, Trevor Hotyard.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl.
7 og 9.
Don Juan
Sérstaklega spennandi ' og
viðburðarík amerísk skilm-
ingamynd í eðlilégum litum.
Errol Flyirn, Alan Hale. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
— Sýnd kl. 5. — Sala hefst
kl. 2 e. h.
Meðal mannæta og
villidýra
Hin sprenghlægilega og
spenhandi gamanmynd með
Abbott og Costello. — Sýnd
aðeins í dag kl. 3. — Sala
hefst kl. 1 e. h.
Mm 1844
Gög og Gokke á
Atómeyjunni
Sprellfjörug og spreng-
hlægileg ný mynd með allra
tíma vinsælustu gfínleikur-
um Gög og Gokke. — Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 6444
Gulina liðið
(The Golden Horde)
Viðburðarík og afar spenn-
andi ný amerísk kvikmynd í
eðlilegum litum um hug-
djarfa menn og fagrar konur.
Ann Blyth, David Farrar. —
Bönnuð börnum. — Sýnd kl.
5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 2.
Státnir stríðsmenn
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd, jiafnt fyrir unga
sem gamla. — Sýnd kl. 3.
SaLa hefst kl. 1.
Síml 81936
Nautabaninn
Mjög sérstæð mexíkönsk
mynd, ástríðuþrungin og
rómantísk. Nautaatið, sem
sýnt er í myndinni, er raun-
verulegt. Tekin af hinum
fræga leikstjóra Robert
Rossen, sem stjórnaði töku
verðlaunamyndarinnar All
tihe Kings Men. — Mel Ferr-
er, Miroslava, — Sýnd .kl. 5,
7 og 9.
Hetjur Hróa hattar
Ævintýraleg og spennandi
litmvnd um Hróa hött og
kappa hans í Skírisskógi. —
John Derek. — Sýnd kl. 3.
Kaup - Sala
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Pön tunarverð:
Strákyluir '2.95, molasyknr
3.95. haframjöl 2.90, jurtafeiti
13.05. fisk bollur 7.15, hita-
brúsai 20.2ft vinnuvctt'ingar
frá 10.90, Ijósaperur 2.65. —
PÖNTUNRADEILD KRON,
Hverfisgötu 52, sími 1727.
Dag'lega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Odýrar Ijósakrónur
WJa b I.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Vörur á verk-
smiðiuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. Ð. —
Málm ðjai h. 1., Bankastræti
7, simi 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Utvarpsviðgerðír
Radíó. Veltúsundi 1. Sími
80300.
Eldhúsinnréttírgar
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
Mjölnisholti 10, síml 2001
Saumavélaviðgerðir,
skrifsiofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimasímj 82035.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Lögfræðingarí
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson Laugaveg 27, 1.
hæð — Sími 1453.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln
Grettisgötu 6.
Innrömmum
Ötlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvall. Ásbrá,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
o.g heimilistækjum. — Ral-
tækjavinnustofan Skiníaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endúrskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
íasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingóifsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
&
Laugaveg 12
Nýja sendibíla-
stöðin h. f..
Aðalstræti 16. — Sími 1395
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kL 10.00—18.00.
og nyju
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Alfred Clausen syngur meS hinni vinsælu
hljómsveit Carls Billich.
ASgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355.
Kirkjudagur Óháða fríkirkju-
safuaðarius er í dag
1. Merki dagsins verSa seld á götunum í dag.
2. Guðsþjónusts hefst kl. 2 e.h. á kirkjulóð safn-
aðarins rétt suiman við Sjómannaskólann hjá
vatnsgoym i num).
3. Kaffisala hefst kl. 3 e.h. í Góðtemþlarahústnu.
Konur úr kvenfélagi sáfnaðariins hafa bakað
með kaffinu og smurt brauð, og kostar kaffi
með brauði og kökum aðeins 12 krónur.
4. Kvöldsamkoma í Kv/kmyndasal Austurbæjar-
skólans kl. 9 e.h. Þar verður m.a. flutt erindi
eftir Halld.ór Sigurðsson, sem nýkominn er frá
Indlandi, um indverska trúarheimspeki, sýnd
kvikmynd af krossfestingunni og fleira verður
á dagskrá.
Sófaseít
og einstakir stólar, margar]
gerðir.
Húsgagnabólstmn
Erlings Jónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin I
kl. 2—6. Vinnrstofa Hofteig j
30, sími 4166.
Dansbur verkamaður ósl:-
«ar eftir ^
herbergi
Tilboð merkt DANSKUR ■
sendist afgrelðslu blaðsinsi
fyrir næstkomandi íaugar-.
jdag. ;
VW%’
Bolsfruð
Séfasett
og stólar fyrirliggjandi
Húsgagnabólstrun
Þcrkels Þorleiissonar,
Laufásveg 19. — Sími 6770
Kennsla
Kenni
byrjendum á fiðlu og píanó.
Einnig hljómfræði. —
Sigursveinn D. Kristinsson,
Grettisgötu 64.
sími 82246.
Kominn heim
Viðar Fétursson
tannlæknir
ISeinúl
vlðsklptum ykkar til þelrrs
sem auglýsa í ÞjóS-
vlljanum
•ÆmiiMmi
Undlrrit. .. óskar' að gerast áskr/fandi að Þjóðviijanuna
Nafn.............................................
Heimili ..........................
— Skólavörðustíg 19 — Sími 750®