Þjóðviljinn - 13.09.1953, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN —■ Sunnudagur 13. september 1953
Þegar veorinu er ekkt
ssð trevsía
Það er gaman að eiga hent-
ug sumarleyfisföt, en hér á
landi er erfitt að setja einmitt
réttu fötin niður í ferðatösk-
una. Hvaða föt eru nauðsyn-
]eg? Fleginn sumarkjóll, stutt-
buxur og sundbolur, eða verð-
ur veður þannig að ullarkjóll
og peysa væri heppilegasti bún
ingurinn. Kjólarn:r, sem hægt
er að breyta svo að þeir henta
við því nær öll tækifæri, eru
mjög heppilegir í íslenzku lofts
iagi, þar sem erfitt er að spá
fyrirfram, hvort veðrið verður
hlýtt eða maður skelfur úr
kulda. En breytingakjóllinn er
óháður veðrinu. Ef hann er
saumaður á skynsamlegan hátt
og valið í hann hentugt efni,
er hægt að nota hann 'bæði í
hita og kulda. Veldu kjólaefni,
sem fer þér vel og hægt er
að nota við flíkur sem þú
átt fyrir. Bómullarefni er senni
lega hentugast. Kjóllinn á að
líta út sem fleginn strandkjóll
og ef efni er afgangs er til-
valið að sauma úr því stólu.
Ef kjóllinn á myndinni er
saumaður úr Ijósbláu efni með
svörtum dropum, er hann ljóm
andi sumarkjóll. Einnig má
nota við hann létta hvíta
blússu. 1 hálsinn má hafa dá-
Iitla svarta slaufu í stíl við
svarta beltið 1 mittið, og hent-
ugast er að sauma blússuna úr
nælonefni. Sauma má stakan,
svartan kraga til að festa við
Rafmagnstakmörkun
Kl. 10.45-12.30
Sunnudagur 13. sept.
hvArfí Nágrenni Reykjavik-
" liVwill ur, umhverfi Elliða-
ánna vestur að markalínu frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Kleppsvegi,
Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes-
og Rangárvallasýslur.
Alánudagur 14. sept.
5 hvAPfí Hlíðarnar og Norður-
J . Ilvvlll Rauðarárholtið,
Túnin, Teigarnir, íbúðarhverfi við
Xtaugarnesveg að Kleppsvegi og
■væðið þar norðaustur af.
kjólinn og nota við hann
svarta hanzka og svarta tösku.
En aðal kosturinn er ef til vill
sá, að kjóllinn er einnig hent-
ugur þegar kalt er í veðri. Til-
valið er að nota peysu með há-
um kraga við kjólmn. Hvít,
griá eða svört peysa fer vel
við kjólinn og þá má um leið
skipta um belti á kjólnum. Þrí-
skipt leðurbelti fer vel við ull-
arpeysuna. Já, breytingarkjóll-
inn er vissulega heppileg flík,
hvernig sem viðrar.
ReynslulijénahaRd
I Coloradofylki í Bandaríkj-
tmum geta allir yngri en 18
ára geng:ð í hjónaband og skil-
ið innan 19 ára aldurs með því
einu að hjónabandið er gert ó-
gilt. Þó mæla lögin svo fyrir
áð samþykki foreldranna þiurfi
til að fólk g:fti sig.
William Black dómari í Col-
orado er óánægður með þessi
lög sem opna möguleika á
reynsluhjónaböndum meðal
unga fólksins. Han.n vitnar í
dæmi um ungar stúlkur innan
við 18 ára sem giftust, eign-
uðust börn og fengu síðan
hjónabandið gert ógilt.
Það má ekki sjóða fisk
í gamalli matreiðslubók eru
gefin mörg heilræði í sambandi
víð fisk. Þar stendur að aldrei
megi sjóða fisk. Það á að
leggja hann með varúð ofan í
sjóðandi vatn og þar á hann
að malla við svo lítinn hita
að aðeins örsmáar bólur stígi
upp á yfirborðið. Ef bullsýður
á fiski eyðileggst hann, hann
fer í mauk og fiskbragðið fer
allt út í soðið.
í soðið á að setja staup af
ediki, einn lauk, negulnagla,
sítrónusne:ð, lárviðarlauf, nokk
ur piparkorn, salt og stein-
selju. Þegar fiskurinn hefur
mallað á vatninu 15 — 30 mín-
útur, er slökkt undir honum og
hann er látinn liggja í soðinu
og kólna þar.
ViSligœsir
eftir MARTHA OSTENSO
verið að hún kæmist að einhverju skelfilegu
sem fjötraði hana við heimilið að eilífu. Og
þó yrði henni aldrei rótt fyn’ en hún fengi að
vita það.
Á leiðinni heim lét liún augun líða eftir flatri,
tilbreytingalausri jörðinni sem breiddi úr sér
í norðurátt. Þarna var tilkomulítið kjarrlendið,
hrjóstrugt og dauflegt; þarna var sléttan eins
og tómur diskur — nei, þarna var einstæðings-
maður eins og fátækleg fórn jarðarinnar til
himinsins. Þarna voru litlir skógarstígar og
slóðir sem nokkrir menn höfðu gert á einmana-
legri gongu og mætzt til að slkiptast á örfáum
ovðum. Himinninn yfir öllu þessu var blár og
víðáttumikill, heimaland hreykinna fugla á ei-
lífu flugi og eilífri leit. Og mildur vindblær
sem minnti á konu, liugsaði Júdit með sér, sem
gat á svipstundu breytzt í tröllaukinn risa sem
ógnaði heiminum.
Hún gæti líka fundið himin og vindblæ á
þægilegri stað, þar sem lífið var rólegra og hún
átti betur heima. Hún yrði að ganga á
Amelíu ....
Amelía var að dreifa skordýraeitri um
hænsnahúsið þegar Júdit kom. Stúlkan stóð við
dyrnar og horfði þegjandi á liana tun stund
og sagði henni síðan að það hefði ekki verið
neinn póstur. Amelía hafði ekki búizt við því.
Hún átti aldrei vcn á neinu merkilegu með
póstinum. Hún hélt starfi sínu áfram athuga-
semdalaust.
„Um hvað varstu að tala við hann kvöldið
sem þú sagðir honum frá Sveini?“ spurði Júdit
snögglega.
Amelía sneri í hana baki og leit ekki á hana.
„Eg — ég man ekki eftir neinu sérst.öku",
svaraði hún með hægð. „Hann vildi auðvitað
ekki hlusta á mig“.
„Þið töluðuð um fleira — ég lieyrði til ykk-
ar. Ég verð að’fá að vita hvað það var“, hélt
Júdit áfram.
Amelía leit á hana. „Þú hefur sjálfsagt
heyrt hvað hann sagði um fjölskyldu mína“,
sagði hún hikandi. „Hann er alltaf að minna
mig á að hann sé af betri ættum en ég. Hann
talar ver um foreldra mina en þau eiga skilið
— þau voru fátæk og það var allt og sumt.
Þú veizt hvernig hann er. Júdit. Annað var það
ékki“.
Það var megn og þungur þefur í hænsna-
húsinu. Hann var kæfandi. En Amelía virtist
ekki taka eftir því. Júdit horfði rannsakandi á
hana um stund. Andlit Amelíu var sviplaust.
Hún sneri sér við og hélt áfram að sprauta
eitrinu.
Júdit gekk hikacidi burt. Það var eftir Caleb
að gera veður út af svona smámiuium, en —
Amelía héli máttlausum höndum um. spraut-
una. Hún lagði hana frá sér. Júdit hafði þá
heyrt hvað Caleb sagði um Mark Jordan. Upp
frá þessu yrði hún að sætta sig við allt til þess
að orsaka ekki deilur sem ljóetruðu öllu upp.
Daginn eftir kom Caleb heim. Hann var með
skó handa Júdit, sterka leðurskó sem nota
mátti yfir þykka ullarsokka. Annar vetur var í
tiánd.
TlUNDI KAFLI
1.
Við tjörnina þar sem Júdit haxði nok’.irum •
vikum áður legið á jörðinni með fötin sín íj
hrúgu við hliðina á sér, hitti hún Svein. Þau,
settust á tjarnarbakkann og hlustuðu á skor-)
dýrin suða. Júdit lagði höndina yfir munninn'í
á Sveini þegar hann ætlaði að fara að tala.,
„Uss“, hvíslaði hún. „Við getiun lieyrt brum-/
knappana bærast“.
Þau sátu þögul og hlustuðu á lágt, hlýlegt (
suðið í kringum sig. Loftið fór að grána undir (
36. dagur
trjánum og nautgripirnir fóru að mjaka sér
óþolinmóðlega til.
Júdit færði sig nær Sveini og horfði framan
í hann. Hann kyssti hana næstum feimnislega á
varimar og hálsinn. Ilonum fannst hann aldrei
áður hafa séð hversu falleg hiua var.
„Ég kem með þér þegar slætti er lokið“,
sagði hún.
2.
Frú Sandbo stóð við orð sín og viku seinna
kom hún í lieimsókn til Garefjölskyldunnar.
Hún var búin sínum beztu fötum og hafði með-
ferðis ávaxtaköku. Slíkur vinnáttuvottur hlaut
að fyrirbyggja alla andúð.
Þegar Elín kom til dyra, flýtti frú Sandbo
sér inn fyrir. Amelía var að vinna í gai’ðinum
og hún fór sér að emgu óðslega þótt hún hefði
séð frú Sandbo aka í hlað. Hún stóð um stund
og horfði út á sléttuna þar sem Caleb var að
huga að nautgripunum.
Linda var að sauma í setustofunni þegar frú
Sandbo ikom inn fyrir. Það var kennslukonan
sem máðj í stól handa henni. Elín stóð hikandi
álengdar.
„Jæja þá —“ sagði frú Sandbo og hagræddi
sér í stólnum. Hún leit rannsakandi í kring-
um sig í stofunnj meðan liún hélt áfram. „Já
— það er farið að hlýna ,ungfrú Archer. Og
Elín, ég ætlaði varla að þekkja þig. Mikið ertu
homð. Hvað hefur komið fyrir þig? Er nokk-
uð að þér?“
Elín brosti stirðlega. „Nei — ekki neitt.
Mér líður ágætlega“, svaraði hún.
„Þú ert orðin stærðarstúlka. Þú ferð kannski
bráðum að gifta þig, ha? Og ungfrú Archer,
þú ert líka farin að svipast um eftir eigin-
manni, er mér sagt“.
■fi'trV11
„Já“, sagði frú Sanbo mjúkmál. „Ef til
vill er það misskilningur .En ég var að hugsa
um að Fúsi Arotisson hefði ekki til einskis far-
ið yfir til Þorvaldssonar. Auðvitað er svo
margt skrafað í Siding“.
„Hvað áttu \dð, frú Sandbo?“ spurði Linda
vandræðaleg.
„Ekki neitt — ekki nokkum skapaðan hlut.
En þeir voru að segja í Siding að Fúsi hefði
slegið Þorvaldsson í rot á sínu eigin heimili af
því að hann var með glósur um kennslukonuna
og vinnumanninn hjá Klovacz. Það er ekki eftir
hafandi' .
Linda sat agndofa. Hvernig í ósköpunum —
bárust fréttirnar með vindinum? Ef til vill
hefði húa aldrei átt að fara þangað.
I sömu svifum kom Amelía inn og heilsaði
frú Sandbo hljóðlega. Elín hafði hlustað á
frásögn hinnar síðarnefndu og nú skotraði hún
augunum til Lindu og fór síðan út. Hún hafði
sínar eigin skoðanir á svona hegðun,
„Og hvemig líður herra Gare eftir ferðina
til borgarinnar ?“ spurið frú Sandbo bliðlega.
Amelía fullvissaði hana um að honum liði vel.
„Hann hefur komið með ýmislegt fallegt
handa stúlkunum, var það ekki?“
f
GttJLf OC CJMW4
Málafærslumaðiir, sem alþekktur var fyrlr mik-
inn dugnað og: mælsku, skyldi eltt sinn verja
skjólstæðing fyrir kviðdómi. Áður en réttarhöld-
in hófust, stóð hann og talaði við elnn kvið-
dómarann. Hann mælti: I»ér komlð þó vonandl
ekki hlngað með fyrirfram ákveðna skoðun um
það, hvort skjólstæðingur minn sé saklaus eða
sekur.
Tja, svaraðl kviðdómarlnn. Ef maðurlnn væri
ekki sekur, hversvegna skyldi hann þá hafa
fengið yður fyrir vérjanda?
Þér sækið um bankagjaldkerastöðu. Hafið þér
noklcra reynslu í bankastarfsemi?
Nei, en ég hef mjög mikinn áhuga fyfir pen-
ingum,