Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðiudagur 6. oktober 195o er- ‘ru'-kul vandi, sem ;nn á öldur út- tni af 100 ára iafmæli Stephans G. Stephans- sonar, fyrst þetta 100 ára af- mseii þarf endilega að bera ttpp á þess háttar tíma að •kjammestu kvæði skáldsins ■ei'ga enn meiri hljómgrunn í þjóðarsál fslendinga en þegar þau voru ort og túlkun skáids- ins aldrei í meira misræmi við drottnandi öfl þjóðfélagsins en í dag. En Háskólanum tókst þetta hlutverk sitt framar öll- um vonum. Að vísu þurffri að tjóðra að tjaidabaki þau atriði í lífi og list skáldsins, sem lík- legast væri að skáldinu sjálfu ihefði legið mest á hjarta að halda á Joft nú til dags, en ■gert var það á smekklegan hátt, bæði í ræðuflutningi og vali kvæða til upplestrar. Há- iskólarektor lýsti því hreinlega yfir, að í skoðunum væri hánn ósamþykkur þessu 100 ára igamla skáldi, fleira sagði hann ekki um Það mál, þar sem ein- iöldustu mannasiðir leyfðu það vitanlega ekki; að svo virðu- •fég stofnun sem Háskólinn færi að diskútera vandamál lífsins við látinn heiðursmann. Doktor Steingrímur tók sitt verk al- gerlega hlutlægt, svo langt sem það náði, og iét hvergi í það skína, hvort honum líkaði bet- tur eða verr viðhorf hins mikla skálds til lífsins og vandamála þess. Var ræða hans sérstak- lega vandlega samin og á allan hátt samboðin borgaralegum doktor - í íslenzkum bókmennt- um. Þegar hann lýsti því yfir á því herrans hausti 1953, að það íslenzkt skáld, sem viður- kennt er sem eitt stórbrotnasta skáld og stórbrotnust persóna lalira skálda þjóðarinnar, hefði eigi sízt einkennzt af baráttu gegn styrjöldum og auðvaldi, þá gapti ég af aðdáun og beið þess árangurslausí, að 'leitazt yrði við að draga eitthvað lítilsháttar úr þeim- sannind- um. Gott er til þess að vita, að Páll Árdal, sem fyrstur Islenzkra skálda hellti úr skál- um reiði sinnar yfir bandariskt auðvald. skuli eignazt hafa siíkan dótturson, sem lætur þó írá sér fara þessi sannindi í nafni doktorstignar og prófess- •orsembættis. — Kvæðin, sem valin voru til upplestrar, hefóu helzt ekki átt að skáganga ja.'n kyrfiiega öll bau efní, sem fyrst og fremst töluðu til núímans, en þó alls ekki við öðru að búast. — Þetta var langsam- lega bezta kvöld vikunnar Fréttaaukinn á pnðjudaginn verður að teljast með efúrfckt- arverðustu nýmælum, sem Ut- varpið heíur boðið. Ef Skúi TÍfstjóri Skúlason hefði tök á þjóðsagnastíl afa síns á Breiða- bólstað, þá liefði hann getað gert frásögnina af innrás Eandaríkjanna á Hornstrandir að ódauðlegu listaverki. Það duldist ekki, að í djúpum bjaítans bjó fréttaritarinn yfir -■4jrá tii að klæða inrirásína í viðeiganrii búning, 'én'hahn gáf sig aldrei á vald því hlutverki og aðeins á stöku stað oást’ ,g]itta í Það, sem frásögnin leitaðist við að verða. Floti eins stórveldis, hvað þá margja stórvelda, mun aldrei hafa far- ið slíka hrakför og sameinaður íloti Vesturveldanna fór þessu sinni 1 sínum viðbjóðslega sýndarleik. Þá náði tákn þjóð- sögunnar hámarki sínu, þegar bómullinni var troðið í eyrun á ritstjóranum. Manni dettur strax í hug öll sú bómull, sem troðið hefur verið i eyru þessa ritstjóra, þúsunda annarra rit- stjóra og milljóna manna, svo að ei megi þeir nema raddir sannleikans, og svo fær þessi bómull a!lt í einu það sak- •leysislega hlutverk að lenda í eyrum manna, svo að þeir heyrj ekki skot, sem aldrei er hleypt af. Sá maður trúip -sannarlega ekki á tákn og fyrirboða, sem ekki létti um hjartprætur og fann fyrir- boða 'gleðilegra tiðinda í þess- um háðulega ósigri stríðsafl- anna við ísland. Þá fer að verða upptalið það dagskrárefni vikunnar, sem umtals er vert. Kvöldvaka S. í. B. S. var undarlega léleg, þegar frá er skilið erindi borg- arlæknisins, samtalið við Krist- nesbúa og söngur 'Helenu litlu, og var þetta allt viðhlítandi. Hinsvegar voru skemmtiþættir okkar ágætu leikara með af- brigðum ómerkilegir og trúlof- un Lása svo ósmekkleg og sneydd allri fyndni, að maður hlýtur að undrast stórlega, að þjóðkunnur leikari skul; velja slíkt til flutnings á svo hátíð- legri stundu sem afmæliskvöld- vöku eins ástsælasta félags á íslandi. — Ágúst Sigurðsson skólastjóri lagði orð í belg um skólamálin í þættinum um daginn og veginn og hefur væntanlega einhversstaðar upp- rætt einhveria meinlokuna, sem allt of margir ganga með í sambandi við skólamálin. — Upplestur Steingríms Sigurðs- sonar á kvæðum eftir Jónas Hallgrímsson var ekki góður. Rödd hans er miklu hrjúfari en svo, að hún geti átt við kvæði Jónasar, auk þess sem hann virðist skorta tilfinningu fyrir mýkt kvæðanna og þeim kröf- um, sem hún gerir til flutnings. — Fi'éttaauki Huldu Stefáns- dóttur um kvennaskólann á Blönduósi var ákjósanlegur og ætti Útvarpið að verða sér enn meira úti um þess háttar þætti varðandi sögu síðustu aldar og nútímans. — Erindi Jóhanns Jóhannssonar var aftur á móti þunnvaxið og losaralegt, svo að maður var engu nær en áður um æskulýðsstarf þess fína fé- lagsskapar, sem hann ræddi um. — Erindi Valtýs á Sandi var frísklega og skipulega sam- ið, en áður er komið svo mikið um göngur og réttir, að það 'þarf ihikið til, ef viðbót í þeim éfnum yrði til bóta. Smásaga Indriða Þorsteins- sonar „Vetrarljóð“, ereittdæmi þess hve ungum og efnilegum rithöfundum reynist erfitt um efnísval. Það eitt er ekki nóg til áhrifa, að gömul kona sé látin drepast úr vesöld.á heim- ili sonar síns. Þvílík örlög ná ekkj til hjartans, nema þau séu með einhverjum líkindum. Þá verður þessi ungi rithöfund- ur að temja sér betri fram- burð, en hann virðist einnig hafa mikið til brunns að bera á því sviði. Það virðist mjög í tízku nú meðal ungra manna að sækja hljóð málsins mjög djúpt niður í barka, og verður rödd- in við það sterk, dimm og draugsleg og hefur það allt sín óræðu áhrif. En þess hátt- ar radddimma krefst skýrs tungutaks, maður verður að nenna að opna munninn og temja ■ tunguna til skýrra og ákveðinna viðbragða. Að öðr- um kosti skella hljóðöldurnar á tanngarði, þær sem ekki kafna uppi . í koki; og verður úr því karlmannlegur sveljandi án skýrra orðaskila. G. Ben. Frá Ræktunarráounaut Reykjavíkur: igasesá m gráu Jéns íprsswsr ferstjéra GrsRmetis&. rí&isisis 30. sept. s.l. birtist grein í Morg-j unin með kartöflur kæmist undir unblaðinu um kartöfluverzlun eina heildar stjórn, til þess að eftir forstjóra Grænmetisverzlun- arinnar. Þar sem forstjórinn beinir því til mín, sem starfsmanns í garð- ræklarmálum Reykjavíkurbæjar, að furðu gegnir, að bærinn skuli ekki hafa séð fyrir nægilegum geymslum fyrir garðávexti bæjar- búa, þá fannst mér nú satt að segja að slík deila komi úr hörð- ustu át-t. Eitt af höfuð markmiðum með stofnun Grænmetisverzlunar rík- isins var einmitt það, að verzl- ----------------------------\ Þjóðareining gegn her í landi Fulltrúaráðsfundur andspyrnuhreyflngarinnar vt rður sunnudaginn H. október n.k. Svo sem auglýst hefur verið útbreiðslustarfsemi og stofn- verður fulltrúaráðsfundur un félagsdeilda, útgáfu blaðs andspyrnuhreyfingarinnar í og rita, kröfuna um þjóðar- Breiðfirðingabúð n.k. sunnu- atkvæðagreiðslu um uppsögn dag og hefst kl. 2 e. h. herverndarsamningsins, fram- Félög þau, sem stóðu að kvæmdapefnd kosin og aðrar þjóðarráðstefnunni s.l. vor, nefndir kosnar til þess að tilnefna hvert einn mann i vinna að framgangi ákveðinna fulltrúaráðið, ennfremur þau mála, sem ekki verða nánar samtök og félög, sem gerast tilgreind að þessu sinrii. Full- nú aðilar að andspyrnuhreyf- trúar, sem óska að hafa fram- ingunni. . Framkvæmdaneínd- sögu í málum eða bera fram in vill beina því fil félaganna tillögur, eru beðnir að til- að senda sem fyrst bréflega kynna það fyrir 10. okt. til tilkynningu um tilnefningu þess að hægt sé að setja það fulltrúa sinna. á dagskrá fundarins. iMörg mikilvæg mál verða til umræðu á fulltrúafundin- F‘h' framkvæmdanefndar um. Rætt verður um skipu- G. M. M. lagningu framtíðarstarfsins, Pósthólf 1063 auðveldar reyndist að. jafna upp- skerunni á markaði innan lands árið um kring. En til þess að svo mætti verða er að sjálfsögðu óhjákvæmilegt að hafa nægar ksrtöflugeymslur á aðal kartöfluræktunarsvæðun- um eða á markaðsstöðunum. Grænmetisverzluninni og for- ráðamönnum hennar bar því skylda til að hafa forgöngu um byggingu kai'töflugeymslna, en það hefur verið vanrækt. Hvað viðvikm' geymsluþörf garðræktenda hér i Rej’kjavík, þá er það'kunnara en frá þurfi að segja, að Jarðhúsin við Elliðaár voru fyrst og fremst byggð til notkunar fyrir einstaklingsrækt- un hér í höfuðstaðnum, og á sín- um tíma, þegar hafin var bygging Jarðhúsanna, var bærinn með x undirbúningi byggingar félags- geymslu en m. a. í samráði við Jó- hannes G. Helgason, frumkvöðul að byggingu Jarðhúsanna, var það að samkomulagi að bærinn færi ekki á stað með slika geymslubyggingu að sinni, enda þörfin það iítil þá og allt fram að þessu hausti, að hin myndar- lega geymsla við Elliðaárnar átti að nægja bæjarbúum 'fyrst um sinn og meira til. Þáverandi borgarstjóri, Bjarni Benediktsson og bæjarráð studdi á ýmsan hátt að því, er bænum við kom, að bygging Jarðhúsanna kæmist á og þar með að leysa geymsluvandamáiið fyrir rækt- endur hér í Reykjavík á vel við- unandi hátt. Framhaid á 11. síðu Baðgleoi — Hreinsun á sál og líkama — Ameríkan- ar í sundhöllinni er hætt við að blöðin í ból; ÞVÍ MIÐUR eru ekki allir svo lánsamir að eiga þess kost að fara í heita kerlaug, þeg- ar hjarta þeirra gir.nist. Það sem sumu fólki þykir eins eðlilegt og sjálfsagt og að sofa og borða, er öðru fólki erfitt vandamál, munaður sem það getur ekki veitt sér. En þeir sem eru svo heppsiir að hafa aðgang að kerlaug, vita hvað mátulega heitt bað getur verið unaðslegt. Það er ekki nóg með að það hreinsi líkamann, lieldur hreinsar það einnig sálina, skerpir hugsunina, eykur sjálfstraust og gefur auk þess gesti sín- um hljómfagra söngrödd. Sumir taka með sér bók í baðið, lesa og fá sér síga- rettu, aðrir liggja og hugsa um velferð mannkynsins og enn aðrir hugsa aðallega um líkamsþvottinn. Eg hef reynt þetta allt. Lestur í baðinu hefur aðeins einn ókost: það inni blotni, og hvað reykingar snertir er stundum dálítið __leiðinlegt að fá ösku.na í vatnið. En hugsunin verður með fádæmum skýr. Einu tækifærisræðuna sem ég hef flutt um dagana, samdi ég í baðkerinu og þótt ég segi sjálf frá, var hún býsría góð m’ðað við fólksfjölda. Og þá eru ótalin öll Ijóðin sem hafa orðið til í huga mínum undir þessum kringumstæðum, þótt þau liggi oftast eflir í vatn- inu með óhreinindunum. Og ioks er ekkert eins undarlegt og þetta með sönginn; því a’ð í baðkerinu uppgötvar maður að hacin hefur yndisfagra rödd og hann syngur og syng ur af hjartans lyst þangað til vatnið er orðið kalt eða þá að neýðaróp heyrast frá hinu fólkinu í húsinu, því að það getur alls ekki heyrt hvað röddin er falleg og hljómfög- ur. Hið eina s;em skygg;r á baðgleðina er það, að til er fjöldi fólks sem býr við slíkar aðstæður að það á þess engan kost að fara í bað af þessu tagi. Það verður gaman að lifa, þegar kerlaugin er ekki lengur lúxus, heldur sjálfsögð á hverju alþýðuheimili. Og nú hefur Bæjarpóstin- um borizt bréf frá einum þeirra. sem ekki á kost á ker- laug í heimahúsnm. — Sund- hallargestur skrifar: ,,EG ER EINN hinna mörgu, sem hafa ekki aðstöðu til að baða sig anna.rs staðar on i Sundhöll Reykjavíkur. Mér hefur alltaf líkað það vel, en nú er svo komið að ég kem þar varla, án þess að þar vaði allt út í Ameríkönum. Nú langar mig til að spyrja, hvort íslendingar hafi ekki einhverntíma dagsins for- gangsrétt að Sundhöllinni. Er ekki hægt að fá upplýs- ingar um, hvenær hægt sé að komast í ba’ð þar, án þess að þurfa að lenda í þvögu af Ameríkanaskríl ? Eg leyfi mér að fara þess á leit við stjórn Sundhallarinnar, að hún aug- lýsi þá tíma, sem Islending- um einum eru ætlaðir, því*að þeir hljóta að vera einhverj- ir. 1 von um skjóta úrlausn, Sundhallargestur," J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.