Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 12
laviKur s veiur Kennsla er nú hafin í hinurn fimm gagnfræðaskólUm bæjar- ins. í vetur verða nemendur þéirra nm 1500, }mr af 630 í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Gagnfræðaskóli Austur- bæjar Nemendur verða 630 og skipt- ast í 23 bekkjadeildir: 6 deildir í I. bekk, 5 i II. bekk, 8 í III. bekk (þar af 4 landsprófs- deildir) og 4 í IV. bekk. ' Kennarar eru 30, þar af 24 fastir kennarar. GagrJfræðaskóli Vestur- bæjar Nemendur verða 240 og heldur fleiri en í fyrravetur. Bekkja- derldir eru 11: ein í IV. bekk, 2 í almennu deild III. bekkjar og 2 í landsprófsdeild sama bekkj- ar, og loks 3 deildir í hvorum sig I. og II. bekk. Kennarar verða alls 16 og fiestir hinir sömu og áður. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu Nemendur verða um 190. Skólinn er tveggja vetra skóli og verða nemendur í I. bekk ná- lægt 110 í 4 bekkjadeildum, en í II. bekk verða um 80 nemend- um í 3 bekkjadeildum. Fastir kennarar við skólann eru 7. Gagnfræðaskólinn við Hringbraut Þetta er einnig tveggja vetra skóli og lesið námsefni I. og II. bekkjar gagnfræðastigsins. Nem- endur verða um 235: 130 í I. bekk, sem skiptist í 4 deildir og 105 í II. bekk, sem einnig er í 4 deildum. Kennarar eru alls 11, 9 fastir kennarar og 2 stundakennarar. í vetur verður stúlkum kennd matreiðsla bæði i I. og II. bekk og er það fyrsta arið, sem slík kennsla fer fram í II. bekk. Undanfama vetur hefur öllum piltum í I. bekk verið gefinn kostur á að sækj.a námskeið í matreiðslu og verður leitazt við að halda þeirri kennslu áfram, þó að örðugt sé vegna þrengsla í s'kólaeldhúsinu, en öll mat- reiðslukennsla fer fram í eldhúsi Melaskólans. Matreiðslunám- skeiðin hafa orðið einkar vinsæl meðal piltanna og í fyrravetur hússtjórnardeild, en 15 piitar i járnsmíðadeild, 6 1 trésmíðadeld og 5 í sjóvinnudeild. Skólinn er nú fullskipaður, þó að tala nemenda sé aðeins lægri en í fyrra. Allir nemendur III. bekkjar, sem stóðust próf í vor- hafa sótt um vist í IV. bekk í vetur. . — Kenns’Jan. í i.yerknárnídeiidinni fer fram. á^ tveim sfoðúrti, í þak- Þriðjudagur 6. október 1953 — 18. árgangur — 224. tölublað 3| Draumur. hæð AusÍ'urbæjíírbarnaskólans og húsak.?hTUnn: ''skólans við Hringbraut 121, Sko, hérna er efnið úr drauin' sem mig dreymdi St Um dagseturs bii, áður kveikt vóru ijósin. Pyjjt' Er hangandi túngunni hrepps-þvaðrið gleymdi, Q, Sem heimséndir gysi yfir búslang og fjósin M þá drauma, sem vakandi viijanum hlýöa Er vit f að rnuna og stundum að þýöa. Fitumagii 18-20% Sandgerði. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Síldveiði var sæmileg hér á sunnudaginn, fengu bátamir frá 50-120 tunmu1. Síldin var þá einnig nokkru feitari, var fitumagnið frá 18—20%. tók hver einasti þeirra þátt í þeim. Þá má loks geta þess, að handavinna er kennd bæði pilt um og stúlkum, en nokkuð mis- munand; eftir Því hve mikla á- herzlu þau leggja á bóklega námið. Verknámsdeild gagnfiæða- stigsirs Nemendur verða um 200. f III. bekk: 47 stúlkur i sauma- deild, 25 piltar í járnsmíðadeild, 19 í trésmíðadeild og 4 í sjó- vinnudeild. í IV. bekk: 70 stúlkur í saumadeild og 17 í TriMMbáturiitn ófundlinn Trillubáturinn Teista, RE 148, fór í róður kl. 1 e.li. á laugar- daginn og hefur ekki komið fram. Leit að honum hefur reynzt árangurslaus. Á bátnum eru tveir menn, Eyjólfur og Ölafur Þorleifssjm- ir, Baldursgötu 19. Höfðu þeir ráðgert að koma úr róðrinum kl. 6 um ikvöldið. Leit var hafin á sunnudag- inn, m.a. leitaði varðskipið Þór og Björn Pálsson leitaði einnig í flugvél, en árangurslaust. 1 gær var leitinni einnig hald- ið áfram, en án árangurs. Sloklknað hafði á Þormóðsskers- vitanum og var haldið um tíma að mennirnir kynnu að hafa ikomizt uppí skerið og slökkt á vitanum til að vekja á sér eftirtekt. Bjöm Páisson fiaug yfir skerið og einnig var farið að því á sjó, en engir menn voru s.iáanlegir. Bókagjöí til Bessastaða Dr. Árni Helgason ræðismaður íslands í Chicago hefur afhent forseta íslands allar myndir úr Ferðasögu Paul Gaimard frá 'Is- landi (París 1838—53) í forláta- bandi. Bókin er kjörgripur og verður eign forsetabústaðarins. (Frá skrifst. foTseta Islands). Innhrotsþjof- ar kveiktu i Hirin 30. ágúst s. 1. brann Litla efnalaugin, Mjóstræti 30. Nú hefur lögreglan upplýst, að brotizt hafi verið inn þá um nóttina og þeir sem það gerðu hafi kveikt í, annað hvort vilj- andi eða af gáleysi. Litla efnalaugin hefur nú opn að aftur i sömu húsakynnum. En hjátrú og myrkfælni marki þá drauma — Og mægist við Jósef og Danél að þýða - Er meðvitund lúð hefir lagt frá sér tauma, En lausbeizlað minning og imvndun ríða Á viðburð og hugsun, um vakað og liðið, { vinglaða gandreið um draumóra sviðið. Jl*' Hér er mynd af einni athugasemd Stephans G. í e'ntaki því af Andvökum sem Landsbókasafninu var gefið í tilefni af 100 ára afmæli skáldsins og áður liefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Verndin í íiamkvæmd: ■! Ung kona bíður bana fyrir herbifreið Á laugardagskvöldið varð kona fyrir herbifreið á Hafnaf jarðar- veglnum sluuumt frá HrauKshoItslæknuin, og beið konan bana. Kanabifreiðin VL 655 kom sunnan veginn ofan af Hrauns- holtshæðinni og skammt frá læknum kom bifreið á móti henni og beygði út á vegbrún- ina, en þar voru tvær konur á gangi, varð önnur konan fyrir bifreiðinni. Var Kanabifreiðin á svo mikiilí ferð að konan þeytt- ist marga metra eftir veginum. Lézt hún skömmu síðar. Konan sem beið bana, Júlíana Ólöf Árnadóttir, til heimilis að Grænukinn 8 í Hafnarfirði, v,ar þarna á gangi með móður sinni. Hún var ættuð frá Hnjfsdal, ný- flutt til Hafnarfj.arðar. Hún var tveggja barna móðir. Aidarminning Stephans G. Aldarminning Stephans G. Stephanssonar fór fram í Austur- bæjarbíói á sunnudaginn, á vegum Máls og menningar. í Eyjum Vestmannaeyjum. Frá íréttaritara Þjóðviljans. Siðastliðinn laugardag mótornámskeið Fskifélags var ís- Jakob Benediktsson magister setti samkomuna með ávarpi en síðan fiutti Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur snjalla ræðu um Stephan G. Leikararnir Lárus Pálsson og Þorsteinn Ö. Steph- ensen lásu úr verkum skálds- ins af sinni alkunnu snilld. Guð- mundur Jónsson óperusöngvari söng nokkur ljóð Stephans og var vel fagnað. Að síðustu flutti söngkór verka'ýðssamtakanna mótettu er stjórnandi kórsins, Sigur- sveinn D. Kristinsson hefur samið við kvæði Stephans Nýlendustjórn Breta í Kenya hefur gert alla, Afríkumenn, sem ekki eru í fastri vinnu, útíæga lands sett að Brelðabliki í Vest-] úr höfuðborginni Nairobi. Verða mannacyjum. Nemendur á náni- skeiðiru eru um 30. Oskaf Jónsson vélstjór.i veitir því forstöðu, en auk hans kenna þar Tryggvi Gunnarsson vél- stjóri og Vigfús Ólafsson kenn- ari. Bókleg kennsla fer fram á Breiðabliki en verklega kennsl- an á gömiu rafstöðinni. þeir fluttir nauðugir hver heim í sina sveit en stöðugur straum ur fólks er utan af landsbyggð- inni til Nairobi og annarra bprga vegna þess að brezkir landném- ar haf.a hirt allt bezta ræktar- landið svo að Afríkumenn geta ekki dregið fr,am lifið á landi því, sem þeim er heimilað til afnota. Martíus. Er þar á ferðinnj kór sem mikils ,má vænta af í fram- tíðinni og á hinn gáfaði og ó- sérhlífnj stjórnandi hans Sig- ursveinn D. Kristinsson miklar þakkir skildar fyrir starf sitt i þágu .kórsins. ICeflavík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Margir síldveiðibátar hér eru nú hættir veiðum, en veiði lief- ur verið treg undanfarið. Auk þess er síldim oft svo smá að ekki er hægt að salta hana. Þó er dagamunur á því og er hún öðru hvoru sæmileg. Hæsti bát- urinn á suunudaginn, Jón Guð- mundsson, var með 95 tunnur. Nýstádeg smalameimska í Miðnessjé: Hályraétigatoria rekðn iangt til lafs! Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrir síðustu heigi átti óvenjuleg smáíamennska sér stað Miðnesí;jó: báturinn Andvari rak háhyrnlngatorfu á undan sér af síldarmiðunum 25-30 sjómílur til hafs. Háhyrningur hefur á þessu hausti, sem oft áður, gert mik- inn usla í netum fiskibátanna. Háhyrningssmölva bátsing And vara fór þannig fram að hann skaut stálkúlu á háhyrninga- vöðuna, en skepna þessi er þeim eiginleikum gædd að leita sam- an í hóp ef hún verður hrxedd og stækkaði því háhyrninga- torfan eftir því sem lengra var rekið! Rak Andvari háhvrniagatorf- una á undan sér 25-30 sjómil- ur til hafs, — og á laugardag- inn fréttist heldur oicki af nein um báti sem oroið hefði fyrir tjónj af völdum háhyrnings. Kvikmyndasýningar MíR í Njarðyík í kvöld kl. 9 sýnir MIR-dei!d- in í Kefiavík rússnesku sirkus- myndina frægu, í Ungrnennafé- lagshúsinu í Njarðvik. MÍR-deildin mun hafa hyggju að halda uppi kvik- myndasýningum reglulega á komandi vetri, og verður fyrsta sýningin i kvöld. byrjaður Sýningar á gamanleiknum „Einka1if“ eftir Noel Coward, falla niður um óákveðinn tíma, vegna veikinda Ingu Þórðardótt- ur, sem fer með eitt aðalhlút- verkið. Ballettskóli Þjóð'eikhússins er tekinn til starfa, og verða nem- endur i honum um 140. Yngsti nemandinn er 7 ára, en hinir elztu um eða yfir tvítugt. Aðeins þrir piltar stunda ballettnám í skólanum í vetur. Kennarar verða Erik Bidsted ballettmeistari og kona hans, eins og fyrr hefur verið getið. koma Rafvðit- Mörg hverfi í Reykjavík voru rafmagnslaus á sunnu- dagsmorguninn og sum voru það fram eftir degi. Orsök'n var sú að aðfara- nótt sunnudagsins var unnið að því úti að tengja nýju og gömlu Soffsvirkjunina. Átti því verki að vera lokið fyrr morguninn, en tafðist af völdum veðurs <>ff annars. Það er að sjálfsögðu ekkert við því að segja þútt straum- urimr sé rofinn meðan á s ku stenður. Iiinsvegar er það furðuleg lítiisvirðing fyr- ir bæjarbúum og t llitsleysi, að tílkysma ekkj slíkt fyrir- fram. því fæstir bæjarbúa vissu af hverju straumleysið stafaði, — og þó verknu hefði verið lokið á tilsettum tíma um nóttira koin það í saina stað niður þar sem vaf- knúnar vélar eru vjða í gangi yf'r nóttina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.