Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 7
Þridjudagur 6. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN -— (7 1 dag er til moldar borin ein þekktasta og vinsælasta skáldkona, sem íslenzka þjóð- in hefur eignazt. Það er Krist;n Sigfúsdóttir, höfund- úr Tengdamömmu, Sagna úr sveUinni og fieiri vinsælla skáldverka. Kristín Sigfúsdóttir skáld- kona var fædd að Helgastöð- um í Eyjafirði fram 13. júlí 1876. 25 ára a.ð aldri glftfst hún Pálma Jóhannessyni frá Skriðu í sama bygsðarlagi. Biuggu þau hiónin 6 fvrstu hiúskaparárin ýnrst að Helga stö'ðum eða Skriðu, en 1908 fluttu þau að Kálfagerði, og bjuggu þau þar, þar til þau brugðu búi og fluttust til Ak- ureyrar árið 1930. Hefur nafn skáldkonunnar verið bundið við þann bæ. þar sem hún bjó lengst búskaparára sinna. skrifaði flest sín rit og sá börn sín vaxa úr grasi. KrstUi Sigfúsdóttir e.r eimi glæsilegasti og hreinræktað- asti fulltrúi, sem íslenzk al- þýðume.nning hefur eignazt á sv:'ði bókmenntanna. Meðal íslenzkrar alþýðu hafa verið höfundar, sem hærra hefur borið, haft sterkari sérkenni í skaphöfn og listgripum. En í Kristínu siáum v'ð dæmi þess, hvert íslenzkt a'þýðu- barn gat komizt með menn- ingarlegri aðstoð hins dag- ]ega l'fs á fátæku sveHaheim- ili mitt í önn lífsins á grunni bióðlegra menningarerfða. — Þa'ð er sérlega táknræat um eðU bókme.nntagerðar hennar, á hvern hátt hún hefur það starf s'tt. Það <& einn þáttur beimiUslífs'ns. Hún bvrjaði á því að semia leikbætti, sem hún os? ¦ systkini hennar léku í baðstofunni á HeUíastöðum, og nutu bau í þv.i vinsam- legrar aðstoðar foreldra.nna. Þessi skáldskamrr hennar va'v taek' til a.'ð varna b'rtu yfir heimilið og hafði bví sama hh't.verk osj megimð af hinu hlióða l'ststárfi alþýðuro.ar á fslandi, bað vnr ofið Inn í dagiega lífið og e;nn þáttur jh7>s<i. var aldrei nnnað hhit- vevk ætlað oe ná'ðu bó sum vpT-kf.nna hííirr' hæð, nn pe.inni kvnsló&r hafa gff'ð ¦peim yiðurkenn'ngii Bem há- þróuðum listaverkum. — þpttfl gildir iafnt íím fer- skeytUi. spakmæli. þióðsösm, hornsnón 0? rúmfiöl, — allt vom þetta bættir hv-^rsdafs- Jífs'ns. — Og áfr«m lá ferill Krist.ínar á sömu braut. Næst.i afanp'inn ni'uri hafa verð erfil-;óð til huggunar násrönnuni oa: vinum er ?áu á bak ástv'num og vandp- mönnum. En ba'ð skrefið, sem úrslU.rm veldur. er bátt- taka £ starfi barna.nna, beg- a.r bau eru orðm h*§ ptálouð að bau eru o^ðin þátttakend- ur í félaersstörfum nnplinsr- a.nna í nágrnn'nu. tThéíns'- arnir nalda út skrifuðu bUiði. Soriur Kristmpr á meðai ftún- arra að siá fyrir pfn;. E'tt sinn lendir hann í þröng og leitar bá til mömmu sinnar um aðsto'ð. Þá dró hún s'g um kvöld'ð úr baðstofu.uni. þar sem heimilisfólkið skemmti sér v'ð spil með gesfiim. sett'st við eldhús- borðið og skrifaði í lotu sögu, sem ýmsum hefur oroið m'ii"- isstæðust sagnanna, sem út ftomu nokkrum árum síðnr undir heUinu „Sögur úr sveit- ínn'." Þá vár Kristín um fer- tugt, er hún ste:g þetta ör- lagaþningna skref í einfald- leika móðurhjálpar vi'ö son í vandasömum leik: Hún bjó „óvart" til sögu, sem vakti athygli svo mikla, að ekki varð þar við staðar numið. Næsti áratugurinn var gróskuskeið á rithöfundar- braut Kristínar. Þá skrifar hún flest hinna stærri skáld- rita sin.na, þá koma út flest- ar bækur hennar, og þá er hún me'ðal vinsælustu rithöf- unda þjóðarinnar og víðlesn- ustu. 1 útgáfu reið le'kritið „Tengdamámma" á vaðið 1923. Þá var Kristín þegar orðin allþekktur höfundur. þjóð'n vissi. að hún skrifaði gó'ðar smásögur, og „Tengda- mamma" hafði vetur'nn áður vakið mjög mikla athygli í leik sveitunga hennar. Fólk- ið stieymdi v:ðsvegar úr sveitmn; og af Akureyri að Saurbæ og fyllti þar sa.m- komuhúsið eitthvað um 15 sinnum, að Þverá var hann sýndur þirisvar sinnum og að lokum tvisvar i samkomuhús- inu á Akureyri og urðu marglr frá að hverfa hi3 síð- ara sinn. — Ári síðar komu Sögur úr sveitinni og hlutu þær mjög góða dóma. Færð- ist húsfreyjan í Kálfagerði nú mjög í aukana og skr'faði á næstu árum tvær ailstórar skáldsögnr, Gesti, sem komu út árið 1925, og Gamla sögu, sem kom í tveim bindum á árunum 1927 og 1928. Auk þess ritaði hún á þessum ár- um ævintýraleikinn Óska- stundina, sem út kom 1925, og auk þess nokkrar smásög- ur, sem bUtust i tímaritum, einkum Rétti. — Þá fðr þa'ð saman, að hún futti úr hér- aði sínu og þungbærir harm- ar lögðust á hana, þar sem hún um svipað leyti varð að sjá á bak e'ztu dóttur skmi og sjúkdómar lögðu nýstoin- að he'mili elzta sonarins i auðn, húsmóðurina í gröfina og dæmdi húsföðurinn til hælisvistar. Ómálga barn þeirra tók afi og amma á sína arma. Þessir atburöir einir fyrir sig væru næg'r til að draga þrótt til ritstarfa úr konu á sextugsaUiri, sém ekki hafði lært að líta á sig sem rithöfund fyrr en um fertugt og alltaf haft rit- störfin i hjáverkum. Sumir munu hafa litið svo á, að með því að hverfa frá starfi sveitakonunnar mundi henni gefast meira næði til skrifta og minna yrði um truflanir af he:milisstörfum. — Þó gæti þa'ð talizt vafasamt, að búferlin ein út af fyrir sig hefðu á nokkurn hátt orðið heimi örvun til rtstarfa, svo föstum og ihnilegum böndum var hún tengd byggð sinni og bæ og háttum sveitalífsins, að það hlaut að verða eyða eftir. er þau tengsl daglegs samb'fs voru rof:n. En hvort sem þetta hvorttveggja héfur valdið e'ða aðeins anhað, þá er það víst, að hún fann sig aldrei eins heima á ritvellin- um og hún hafði fundið s'g síðasta áratuginn í Kálfa- gerði. Þó skrifaði hún enn fáeinar smásögur og samdi leikritið Melkorku, þar sem kennir meiri átaka frá hendi höfundar en í öðrum ritum hennar, þótt ekki hafi þa'ð Kristín Sigrfúsdóttir reynzt eing fall'ð til alþýðu- hylli. Kristin Sigfúsdóttir va" komin af eyfirzkum bænda- ættum, greindum og sjálf- menntuðum, skapgerðarsterk- um og leitandi í hugsun. - í móðurætt eru allsterkar hne'gðir til lista., og hefur PáU Jónsson Árdal, móður- bróðir liennar, orðið þeirra ættmenna hennár kunnastur á . því svi'ði. Kristín mun ekki j hafa alizt npp við mik'hn bókakost, en hún ólst upp við ást á bckjm og bóklestri, fornbókmpr..ntir þjóðarinnar voru heimagar.gur ættmenna henoar og allt nýtt á bóka- sviðinu voru he:mili hennar kærkomnir gestir. 1 föðurhús- um gafst Kristinu þess kost- ur að verða læs á danskar bókmenntir, að vísu mest af sjáUsdáðum, en hindianir voru ekki lagðar í þá götll hennar, því a'ð hún átti þá að. er kunnu að meta góðar gáfur og telja fjölskyldunni vegsauka að. Kristín lær'öi að hagnýta sér og njóta þoirra menningarstrauma, er léku um þjóðlífið í æsku hennar, svo sem notið varð í heima- högum efnalítils sveitaheim:l- is. Henni veittist a'ðstaða að fylgjast með skáldsögunum, er fara að auðga andlegt líf okkar upp úr a'damótunum. Fyrir mestum áhrifum liefur hún orSið af E'nari Kvaran, bæði hvað efnisval snerti og frásagnarmáta. Þó er þar sjálfsagt ekki alstaðar um á- hrif að ^iæða, þar sem svo gæti virzt. 1 smásögunurn leikur ef.ni'ð þá léttast í hönd- um henni, þegar hún lýsir lífi lUilmagnas, og manni finnst að til þess hefði hún ekki þurft að verða fyrir á- hrifum neins staðar frá. — Hún skr'faði um átök gamals ognýs tíma, t. d. í Tengda- mömmu. Eu hún tók þau frá sínu persónulega sjónarmiði, — ekki í mynd atvinnubylt- ingarinnar við innreið véla- iðna'ðar'ns, — ekki í hug- myndalegum árekstrum á sviði trúar og heimspeki, held- ur eins og þau birtast á af- skekktu sveitaheimili, þegar fyrstu tengslin mótast við menningu umheimsins, um- brot og sársauki við nýtt mat á gömlum húsakynnum, sem me:r voru miðuð við að halda kuldanum utan veggja en að hleypa sálinni inn, nýjar kröfur um vinnubrögð i gömlu báðstofunni, nýja hætti við að framreiða matinn handa fólkinu. Kr'stín leitaði ekki langt yrkisefna. Henni varð það ær- ið verk að vinna úr því, er leitaði á hana. Yrkisefni sín tók hún úr því umhverfi sem hún þekkti út og irin, og hver einasta persóna í sögum henn- .ar er okkur eins og gamall kunningi. Þó hef ég aldrei heyrt svo mikið sem tilgátur um, að hún hafi haft ákve'ðn- ar persónur fyr:r augum í rit- um s:num. Imyndunargáfa hennar var svo frjó, að hún þurfti þess ekki með. Yrkis- efni hennar var daglegt líf fólksins í sveitimii, en í gegn- um baráttu þess og örlög lét hún blika algild sannUidi um hisi dýpri rök lífsins eins og þau birtust henni, er hún hafði látið huga sun glíma við að brjóta þau til mergjar. Kristín bjó yfir riku og innilegu trúarþeli og jafn- framt hneigd t':l heimspeki- legra og rökfræðilega yfirveg- ana um lífið ng gátur þess. Heimspekilegar og dulfræ'ði- legar trúarstef.nur fyrra hluta aidarinnar voru he.nni hug- leiknar. Þær frjóvg-jðu hug- myndahe'm hor.nar og má sjá þess merki í ritum henn- ar. En þær urðu henni aldrei rétttrúnaður, sem jTði skáldinu fjötur um fór. Kristin Sigfúsdóttir var svipmikil kona. Andlitsdrætt- ir skarpir, brúnir miklar, aug- un fögur og lýstu skörpum gáfum, brennandi áhuga og undursamlegri blöndun hörku og blíðu. Hún var afkasta- kona, að hverju starfi sem hún gekk. Að öðrum kost.i hefðu rithöfundarstðrf henn- ar líka veri'ð óhugsandi í jafn ríkum mæli og raun varð á, án þess að vanrækt væru húsmóðurstörf ei.nyrkjakor>u með hóp barna. En í þessu sambandi er þó ekki rétt að láta sér sjást yfir þann skerf, ' sem heimili hennar lagð' til liðsinnis við bókmenntastörf hennar. Hjartanlegri samúð en þá, sem hún naut frá hendi barna sinna og eigin- mamij við ritstörf sín, get ég ekki hugsað mér, fögn- uðurinn yfir sigrum hennar., skilningurinn á vanda þeim, er húr. hafði tekizt á hendnr með því að sinna köllun sinni, og tilfinningin fyrir skyldu hennar a'ð skorast þar ekki undan. Kristín S'gfúsdóttir er með- al þeirra, er samferðamenn munu lengst muna, me'ðan, þeirra nýtur við, og fennt mun að fullu í spor margra þeirra höfunda, sem nútím- inn telur sér prýði að, þegar nafn Kristinai' er ekki lengur munað meðal alþýðu landsins. Giuinar Benediktsson. hafiS ¥efrarsfarfseini sina Eins og að undanför.nu hef- ur Glímufélagið Ármann hafið vetrarstarfsemi sína í byrjua október. Félagið hefur reki'ð mjög umfangsmikla íþrótta- starfsemi undanfarin ár og á þessu nýbyrjaða starfsári mun það enn auka hana. 1 vetur verða margir flokkar í f'mleik- um, fyrir fólk á öllum aldri, al't frá telpum og dreng.ia- fokkum upp í frúar- og öld- ungaflokka. Allir sem vilja æfa sér til hressingar án t:l- lits til keppni. eða sýninga, rr-fa f"ndið flokk fyr'r .sig. Fé'agið hefur aUtaf lagt mikla fi**r£<n á að íþróttir næ5u til firildáns 'og gcfast 'því góð tæki færi í vetur fyr'r þá sem st'mda inn'vinnu aö hreyfa sig og hressa undir handleiðslu úr- vp1-! kennara. ^ síðast l'ðnum vetri æfðu hiá félaginu um 650 manns. í vetnr verða 4 kvenfokkar þ. e. telpur — 1. flokkur — 2 flokkur og frúarf okkur, kenn- ari Guðrún N'e'sen. Einriig yerða. 4 karlaflokkar drengja- riokkur — 1. flokkur — 2 fl. og öldungaflokkur. Kennari jHannes Ingibei'gsson. Sú ný- breytn1' verður að í vetur verð- ur kennd áhaldaleikfimi og kennir þar Vigfús Guöbrands- son frá Siglufirð5, en hann hef- ur dvalið í Finnlandi við nárn í áhaldáleikf:mi. íslenzka glímu kennir Þorgils Guðmundsson frá Reykholti. Hnefaleik kenn- ir Þorkell Magnússon. Sund og sundknattleik kenn:r Þorst.einn Hjálmarsson. í handknattieik karia eru 4 flqkkar Meistara- flokkur — 1., 2. og 3ji flokkur einnig meistar.-i- og 2. fokkur kvenna. Jón Erlendsson kenn'r karlaflokkunum. Þjóðdansa og vikivaka kennir einsog að und- anförnu Ástbjörg Gunnarsdótt- ir. Undanfarna vetur hafa þeir 4 flokkar sem hún kennir ver- :ð fullskipaðir og færri komist að en viljað hafa. Kennslu- gjald fyrir fullorðna eru kr. 100.00 fyrir 7 mánaða tíraa og er æft vvisvar í viku, en æf- ingagjald fyrir yngri flokka, í öllum íþróttaflokkum, er kr. 50.00 yfir sona tima. Félagið mun e'nsog undan- farna vetur halda námskeið í ýmsum íþröttagreinum og jverða þau áuglýst síðar. Al'ar upplýsihgar um vetrarstarf- semina er að fá hjá kennur- urii félagsins og á skrifstof- unni í íþróttahúsinu Lindar- götu 7, sími 3356 opin á hver;'u kvöldi kl. 8—10 e.h. og fer þar fram innritun félagsmanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.