Þjóðviljinn - 06.10.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Qupperneq 7
I'-riöjudagur 6. ol tóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 I dag er til moldar borin ein þekktasta og vinsælasta skáldkona, sem íslenzka þjóð- in hefnr eignazt. Það er Kristrn Sigfúsdóttir, höfund- ur Tengdamömmu, Sag.na úr sve;tinni og fleiri vinsælla skáldverka. Kristín Sigfúsdóttir skáld- kona var fædd að Helgastöð- um í 'Eyjafirði fram 13. júlí 1876. 25 ára a.ð aldri gift'st hún Pálma Jóhannessyni frá Skriðu í sama byggðarlagí. Biuggu þau hiónin 6 fvrstu hiúskaparárin ým'st að Helga stöðum eða Skriðu, en 1908 fluttu þau að Kálfagerði, og bjuggu þau þar, þai’ til þau brugðu búi og fluttust til Ak- ureyrar árið 1930. Hefur nafn skáldkonunnar ver:ð bundið við þann bæ. þar sem hún bjó lengst búskaparára sinna. skrifaði flest sín rit og sá böm sín vaxa úr grasi. Krst'n Sigfúsdóttir er einn glæsilegasti og hreinræktað- asti fulltrúi, sem íslenzk al- þýðume.uning hefur eignazt á sv'ði bókmenntanna. Meðal islenzkrar alþýðu hafa verið höfundar, sem hærra hefur borið, haft sterkari sérkenni í skaphöfn og listgripum. En í Kristínu siáum v!ð dæmi þess, hvert ísleuzkt a'þýðu- barn gat komizt með men.n- ingarlegri aðstoð hins dag- )ega l!fs á fátæku sve’tahéim- ili mitt í önn lífsins á grunni bjóðlegra menningarerfða. — Þáð ér sérlega táknræut um eðH bókme.nntagerðar hennar, á hvern hátt hún hefur það starf s’tt. Það e- einn þáttur heimi’islífs'ns. Ilún bvrjaði á því að semia leikþætti, sem hún og ' systkini hennar léku í baðstofunni á He’gastöðum, og nutu þau í þvi vinsam- legrar aðstoðar foreldra.nna. Þessi skáldskabur hennar va'r tæk: til áð varna b;rtu yfir heimilið og hafði bví sama hb’t.verk og megin’ð af hinu 'hlióða l’atstarfi dþýðunnar á fslandi, hað var ofið inn í daglega lifið og e;n.n þát.tur þp.ss. va.r aldrei annað hlut,- vei-v ætlað og náðu hó sum veHm.ona pníi-r’ hæð. að seinni Vv»>sióð5r hafa gpf'ð Ijejri viðurkí'fm'n'Ti’ sem ha- þróuðum listaverkum. þottp gildir iafrt nm fer- skeythi. spakmæli. þjóðsögn, hornspóu oa rúmfiöl, — allt vo»m þetta bætt.ir hvprsdaas- lífs’ns. — Og áfrsm lá ferill Krist.ínar á sömu braut. Næst.i áfanp-ínn imn hafa ver;ð erfiÞoð til huggunar nágrönnum og vinum er sáu á bak ástv'num og vanda- mönnum. En bað skrefið, sem úrsl't.nm veldur. er þátt- taka ,i starfi ba-np.ujw, þeg- ar hau eru orð’u það ptá'puð a5 bau pru oT’ðin þátttokend- ur x félagsstörfum nnglíng- anna í nágirnnmxi. TJngl'ng- arniv hslda út skrifuðu b’aði. Sonur Kristinar á meðai p.nn- arra að siá fvrir efn;. E tt sinn lendir hann í þröng og leitar þá til mömmu sinnar um aðsto'ð. Þá dT'ó hún s;g um kvöld'ð úr baðstofunni. þar sem heimilisfólkið skemmti sér v'ð spil með gestúm, sett'st við eldliús- borðtð og skrifaði í lotu sögu, sem vmsum hefur oröið m'n”- isstæðust sagnanna, sem út Tromu nokkrum árum síðnr xmdir he;tinu ,,Sögur úr sveit- Inn:.“ Þá var Krist'n um fer- tugt, er hún ste;g þetta ör- lagaþnmgna skref í elnfald- leika móðurhjálpar viö son í vandasömum leik: Hún bjó ,,óvart“ til sögu, sem vakti athygli svo mikla, a.ð ekki varð þar við staðar numið. Næsti áratugurinn var gróskuskeið á rithöfundar- braut Kristínar. Þá skrifar hún flest hinna stæri’i skálá- rita sin.ua, þá koma út flest- ar bækur hennar, og þá er hún meðal vinsælustu rithöf- unda þjóðarinnar og víðlesn- ustu. I útgáfu reið le;kritið ,,Tengdamámma“ á vaðið 1923. Þá var Kristín þegar | orðin allþekktur höfundur. þjóðin vissi, að liún skrifaði góðar smásögut’, og ,,Tengda- mamma“ hafði vetur nn áður vakið mjög mikla athygli í leik sveitunga hennar. Fólk- ið streymdi v'ðsvegar úr sveitinni og af Akureyrí að Saurbæ og fyllt.i þar sa.m- komuhúsið eitthvað um 15 sinnum, að Þverá var hann sýndur þrisvar sinnum og að lokr.m tvisvar i samkomuhús- inu á Akureyri og urðu marglr frá að hverfa hi3 síð- ara sinn. — Ári síðar komu Sögur úr sveitinni og hlutu þær mjög góða dóma. Færð- ist húsfreyjan í Kálfagerði nú mjög í aukana og skr'faði á næstu árum tvær allstórar skáldsögnr, Gesti, sem koxnu út árið 1925, og Gamla sögu, sem kom í tveim bindum á árunum 1927 og 1923. Auk þess ritaði liún á þessum ár- um ævintýraleikinn Óska- stundina, sem út kom 1925, og auk þess nokkrar smásög- ur, sem b'rtust i tímarit.um, einkum Rétti. — Þá fór það saman, að hún f’utti úr hér- aði sínu og þungbærir harm- ar lögðust á hana, þar sem hún um svipað leyti varð að sjá á bak e’ztu dóttur siuni og sjúkdómar lögðu nýstoín- að he'mili elzta sonarins í auðn. liúsmóðurina í gröfina og dæmdi húsföðurinn til hælisvistar. Ómálga barn þeirra tók afi og amma á sma arma. Þessir atburoir einir fyxúr sig væru næg;r til að draga þrótt til ritstarfa úr konu á sextugsa'dri, sém ekki liafði lært að líta á sig sem rithöfund fyrr en um fertugt og alltaf haft rit- störfin í hjáverlcum. Sumir munu hafa litið svo á, að með því að hverfa frá starfi sveitakonuimar mundi henni - gefast meira næði t.il skrifta og minna yrði um truflanir af he;milisstörfum. — Þó gæti þa'ð talizt vafasamt, að búferli.n ein út af fyrir sig hefðu á nokkurn hátt orcið henni öi’vun ti! r'tstarfa, svo föstum og innilegum böodum var hún tengd byggð sinni og bæ og háttum sveitalífsins, að það hlaut að verða eyða eftir. er þau tengsl daglegs samh'fs voru rof:n. En lxvort sem þetta hvorttveggja hefur valdið eða aðeins annað, þá er það víst, að hún fann sig aldrei eins heima á ritvellin- um og hún hafði fundið s'g síðasta áratuginn í Kálfa- gerði. Þó skrifaði hun enn fáeinar smásögur og samdi leikritið Melkorku, þar sem kennir meiri átaka frá hendi höfundar en í öðrum ritum hennar, þótt ekki hafi það Kristín Sigfúsdóttir reynzt eing fall'ð til alþýou- hylli. Kristin Sigfúsdóttir va" komin af eyfirzkum bænda- ættum, greindum og sjálf- menntuðum, skapgerðarsterk- um og leitandi í hugsun. - I móðurætt eru allsterkar hne'gðir til lista, og hefur PáU Jónsson Árdal, móður- bróðir liennar, orðið þeiria ættmenna hennar kunnastr.r á því svi'ði. Kristín mun ekki hafa alizt upp við mik’nn bókakost, cn hún ólst upp ^ við ást á bckjm og bóklestri, fornbókmerntir þjóðarinnar voru heimegar.gur ættmenna hennar og allt nýtt á bóka- sviðinu voru he’mili heanar kærkomnir gestir. 1 föðurhús- um gafst Kristínu þess kost- ur að verða læs á danskar bókmenntir, að vísu mest af sjá'fsdáðum, en hi.ndianir voru ekki lagöar í þá götu hennar, því a'ð hún átti þá að. er kunnu að meta góöar gáfur og telja fjölskýídunni vegsauka að. Kristín lær'öi að hagnýta sér og njóta þoirra menningnrstrauma, er lélru um þjóðlífið í æsku he.nnar, svo sem notið varð í heima- högum efnalítils sveitaheim'l- is. Henni veittist áðstaða að fylgjast með skáldsögunum, er fara að a.uðga andlegt líf okkar upp úr a'damótnnum. Fvrir mestum áhrifum liefur hún orðið af E'nari KVara.n, bæði hvað efnisval snerti og frásagnarmáta. Þó er þar sjálfsagt ekki alstaðar um á- hrif að ,iæða, þar sem svo gæt.i vix'zt. 1 smásögunum leikur af.ni'ð þá léttast í hönd- um henni, þegar hún lýsir lífi l'tilmagnas, og manni finnst að til þess hefði hún ekki þurft að verða fyrir á- hrifum neins stacar frá. -— Hún skr'faði um átök gamals og nýs tíma, t. d. í Tengda- mömmu. En liún tók þau fi’á sínu persónuiega sjónarmiði, •— ekki í mynd atvinnubylt- ingarinnar við innreið véla- iðna'ðar’ns, — ekki í hug- myndalegum árekstrum á sviði trúar og heimspeki, held- ur eins og þau birtast á af- skeltktu sveitaheimili, þegar fyrstu tengsliii mótast við menningu umheimsins, um- brot og sársauki við nýtt. mat á gömlum húsakynnum, sem me:r voru miðuð við að halda kuldanum utan veggja en að hleypa sálinni inn, nýjar kröfur um vinnubrögð í gömlu báðstofunni, nýja hætti við að framreiða matinn handa fólkinu. Kr'stín leitaði ekki langt yrkisefna. Henni varð það ær- ið verk að vinna úr því, er leitaði á hana. Yrkisefni sín tók hún úr því umhverfi sem hún þekkti út og inn, og hver einasta persóna í sögum henn- ar er okkur eins og gamall kunningi. Þó hef ég aldrei heyrt svo mikið sem tilgátur um, að hún hafi haft ákve'ðn- ar persónur fyr'r augum í rit- um sínum. ímyndunargáfa hennar var svo frjó, að hún þurfti þess ekki með. Yrkis- efni hennar var daglegt líf fólksins i sveitimii, en í gegn- um baráttu þess og örlög lét hún blika algild sann'ndi um hin dýpri rök lífsins eins og þau birtust he.nni, er hún hafði látið huga s'nn glíma við að brjóta þau til mergjar. Kristín bjó yfir riku og innilegu trúarþeli og jafn- framt hneigö tll heimspeki- legra og rökfræðilega yfirveg- ana um lífið ng gátur þess. Heimspekilcgar og dulfræ’ði- legar trúarstef.nur fyrra hluta aldarinnar voru he.nni hug- leiknar. Þær frjóvguðu hug- rny.ndahe'm her.nar og má sjá þess merki í ritum henn- ar. En þær urðu henni aldrei rétttrúnaður, sem yrði skáldinu fjötur um fót. Kristín Sigfúsdóttir var svipmikil kona. Andlitsdrætt- ir skarpir, hrúnir miklar, aug- un fögur og lýstu skörpum gáfum, bre.nnandi áhuga og undursamlegri blöndun hörku og blíðu. Hún var afkasta- kona, að hverju starfi sein hún gekk. Að öðrunr lcosti hefðu rithöfundarstörf henn- ar l:ka veri'ð óhugsandi í jafn. ríkum mæli og raun varð á, án þess að vanrækt væru húsmóðurstörf einyrkjakonu með hóp barna. En í þessu sambandi er þó ekki rétt a5 láta sér sjásl yfir þann skerf, ' sem heimili hennar lagð’ til liðsinnis við bókmenntastörf liennar. Hjartanlegri samúð en þá, sem hún naut frá hendi barna sinna og eigin- mannj vi'ð ritstörf sin. get ég ekki hugsað mér, fögn- uðurinn yfir sigrum hennar., skilningurinn á vanda þeim, er húr. hafði tekizt á hendnr með því að sinna köllun sinni, og tilfinningin fyrir skyldu hennar a'ð skorast þar ekki undan. Kristin S'gfúsdóttir er með- al þeirra, er samferðamenn munu lengst muna, méðan, þeirra nýtur við, og fennt mun að fullu í spor margra þeirra höfunda, sem nútím- inn telur sér prýði að, þegar nafn Kristínai' er ekki lengur munað meðal alþýðu landsins. Gunnar Benediktsson. Glímufélcigið Ármcmn hefur hofið vefrarsferfsemi sína Eins og að undanförnu hef- ur Glímufélagið Ármann hafið vetrarstarfsemi sína í byrjua október. Félagið hefur rekið mjög umfangsmikla íþrótta- starfsemi undanfarin ár og á þessu nýbyrjaða starfsári mun það en.n auka hana, I vetur verða margir flokkar í f'mleik- um, fyrir fólk á öllum aldri, al’t frá telpum og drengja- fokkum upp í frúar- og öld- ungaflokka. Allir sem vilja æfa sér til hressingar án t:l- lits til keppni eða sýninga, v~fa fmidið flokk fvr;r . sig. Fé’agið hefur a’ltaf lagt milda á,-'”'z1u á að íþróttir næJu til fiöldan.s og gefast því góð tæki færi í vetur fvr'r þá sem st’uida inn;vi.nnu aö hreyfa sig ov hressa undir handleiðs’.u úr- vp'n kennara, 4. síðast l’ðnum vetri æfðn hiá félaginu um 650 manns. 1 vetu.r vcrða 4 kveufokkar þ. e. telpur — 1. flokkur — 2 flokkm’ og frúarf’okkur, kénn- ari Guðrún N:e’sen. Einnig .yei’ða. 4 karlaflokkar, drengja- (flbkkur — 1. flokkur — 2 fl. og öldungaflokkur. Kennafi jHannes Iagibei’gsson. Sú ný- ^breytn' verður að í vetur verð- ur kennd áhaldaleikfimi og kennir þar Vigfús Gúöbrands- son frá Siglufirðþ en hann hef- ur dvalið í Finn’aadi við nárn í áhaldáleikf mi. Islenzka glímu kennir Þorgils Guðmunclsson frá Reykholti. Hnefaleik kenii- ir Þorkell Magnússon. Sund og sundknattleik kenrfr Þorsteinn Hjálmarsson. I handknattieik kar’a eru 4 flokkar Moistara- flokkur — 1., 2. og 3ji flokkur einnig meistar.-i- og 2. flokkur kvenna. Jón Grlondsson kenn'r karlaflokkunum. Þjóðdansa og vikivaka kennir einsog að und- anförnu Ástbjörg Gunnarsdóvt- ir. U.ndanfarna vetur hafa þeir 4 flokkar sem hún kennir ver- 'ð fullskipaðir og færn komist að en viljað liafa. Kennslu- gjald fyrir fullorðna eru kr. 100.00 fyrir 7 rr.ánaða tíma og er æft tvisvar i viku, en æf- ingagjald fyrir y.ugri flokka, í öllum íþróttaflokkum, er kr. 50.00 yfir soma tíma. Félagið mun e'nsog undan- jfarna vetur halda námskeið í ýmsum íþróttagreinum og |verða þau áuglýst síðar. Al'ar úpplýsingar um vetrai’starf- semina er að fá hjá kenuur- um félagsins og á skrifstoi'- unni í íþróttahúsinu Lindar- götu 7, sími 3356 opin á hverju kvöldi kl. 8—10 e.h. og fer þar fram innritun félagsmanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.