Þjóðviljinn - 08.10.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 08.10.1953, Síða 4
'é') — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtuda.gur 8. október 1953 iisiælssbrtinpj, lágnárí og ályrglarleysi Ibaldsins l>að er alvanegt umhugsunar- ■efnj fyrir allan almenning í Keykjavík að bæjarfélagið skuli búa við stjórn sem lætyr sem hún viti ekki af því neyðar- ástandi sem ríkjandi er í hús- næðismálunum i bænum. Ár eftir ár hafa sósíalistar á alþingi og i bæjarstjórn varað við því ástandi sem hlyti að skapast af aðgerðum stjórnar- valda ríkis og bæjar í þessum málum. Og.þeir hafa gert meira. >eir hafa flutt frumvörp og tillögur sem leitt hefðu til mik- illa bóta í húsnæðismálunum heíðu þær náð fram að ganga. Ea allar umbótatillögur sósíal- iiíta hafa verið felldar eða svæfðar af stjómarmeirihlutan- un á alþingi og meirihluta Sjálfstæðisfiokksins í bæjar- stjórn. Vegna þessarar afstöðu stjórn- arflokkanna og íhaldsmeirihlut- ans i bæjarstjóm hefur það neyðarástand skapazt sem nú x’kir. Hundruð fjölskyldna eru húsnæðislausar og eiga þess eng- an kost að komast í mannsæm- andi íbuðar. Annar hópur bæj- arbúa, og hann ekki smár, er ofurseidur gróðafíkn húsaleigu- ckraranna, sem leigja íbúðir á svörtum markaði í skjóli hinnar gífurlegu eftirspurnar. Með húsnæðisskortinum er ó- hamingja og neyð leidd 'yfir al- þýðufjölskyldur -bæiarins. Þeir, sem c-ru sviftir íbúðum og neydd- ir í:l að leysa upp fjölskyldur sinar, eins og nú eru mörg dæmi ’til, eru settir utan garðs í manniegu samfélagi. Þeir njóta ekkj lengur eínföldustu mann- réttinda. Þeir eru einskonar út- lagar i þjóðfélaginu. Með okurleigunni sem gleyp- u'r helmin.g og þar yfir af at- vinnutekjum aiþýðumannsins er verið að fremja eitthvert stór- íeíldasta og svívirðilegasta arð- lán sem dæm eru til. Hér er fámenn okrarklika, sem komizt heíur yfir ibúðir sem verkamenn og iðnaðarmenn Reykjavíkur haía reist á undanförnum árum en ekkj getað haldið vegna ó- hagstæðr.a lánskjara og versn- andi lífskjara af völdum dýrtið- arsteínu stjórnarflokkann.a, að mata krókinn svo um munar á neyð og vandræðum fólksins og leiða þá stórfeldustu kauplækk- un yfir verkalýðinn og laun- þegana sem nokkur dæmj eru til. Þetta eru ávextir þeirrar stefnu sem stjórnarvö.ld ríkis og bæjar hafa fylgt í húsnæðismál- unura. Þetta eru afleiðingar byggingabannsins, lánsfjárbanns- ins, afnáms húsaleigulaganna og þeirrar afstöðu bæjarstjórnarí- haldsins að kolfella allar tillögur sósíalista um byggingar íbúðar- húsa á vegum bæjaríns. Og þótt fullkomið öngþveiti og neyðarástand blasj við er af- staðan óbreytt. Ihaldið sem stjórnar Reykjavík fæst ekki einu sinni til að viðurkenna staðreyndir og gera einföldustu og sjálfsögðustu ráðstafanir til að leys,a í bilj úr vanda þeirra sem verst eru settir. Þetta kom svo skýrt í liós sem verða mátti á síðasta fundi bæj- arstjórnar Reykjavikur þegar Ingj R. Hegason bar fram til- lögu sina um að leita fulltingis alþingis til að tryggja eftirfai- andi: 1. Allir úthurðr á liúsnæðis- lausu fólkí verði hindrað'r. 2. Allir erlendir lieraienn og allt erlent starfsfólk varnar- liðsins og- Hamiltonfélagsins verði tafarlaust látið víkja úr leignhúsnæði hér í bæn- um og- það lmsnæði tekið til afrjota fyrir húnæðislaust fólk. 3. Allt íbúðarhúsnæði í bæn- um, sem nú stendur autt, verði tek'ð til afnotavfyrir húsnæðislaust fóik. 4. Autt húsræði, annað en í- búðarhúsnæði, sem gera má íbúðarhæft, verði tekið til afnota fyrir húsnæðislaust fó'k eftir því sem þörf ger- ist. Jafnframt bar Ingj fram ,aðra tillögu svohljóðandi: „Bæjarstjórn n samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði FramV’ald á 11. síðu. f®fffer.^léttur vcröíx aö frjósmmu 4tfsmrlemsíi9 eyöimerhur uð auðugum iðuaðurhéruöum Pústan, þurru, ungversku gresjurnar, býr yfir töfrum sinum og henni hefur oft ver- ið lýst í bókmenntum. Nafn- ið kemur manni til að hugsa um kátar ungverskar sígauna fiðlur e'ða angurvær sólseturs lög. En eins og ýmsir staðir sem mjög eru rómaðir fyrir fegurð af skáldum,. býður ungverska gresjan ábúendum sínum fábreytilegt og fátæk- legt líf. Og það er því hvorki með sorg né sök.nuði, sem Ueigverjar búa sig nú undir að kveðja gresjumar fyrir fullt og allt. Skipaskurður frá fljótinu Tisza. Einmitt þetta er nú a’ð ger- ast. Ungversku gresjurnar hverfa og eru lagðar undir landbúnað og iðnað, en það er afleiðing mikillar áætlun- ■ar um vatnsorku, skipaskurði og áveitukerfi, Tiszaáætlunar- innar, sem þegar er knmiu langt áleiðis og v nokkru leyti framkv. næsta árí. Meginverkefni áætlunar þessarar er a'ð koma upp stórri vatnsaflstöð og fyrir- hleðslu við fljótið Tisza (Theiss) nyrzt og austast í Ungverjalandi, þar sem landa- mærin vita að Tékkóslóvakíu, Sovétríkjunum og Rúmeníu. Þa'ðan verður veitt raforku til hundraða bæja og þorpa í þessum frumstæðu héruðum og þannig fæst undirsta'ða að stóriðju þeirri sem áformuð er. Fyrirhleðslan sem er yfir 40 metrar á hæð, er þegar fullgerð og búizt er við að aflstöðin verði vígð í maí næsta ár. Þaðan eru lagðir tveir skipaskurðir, og er ann- ar þeirra 60 k.ílómetra lang- ur og liggur í suður að fljót- inu Berettyo. Með skipastiga- Hrsermi, Hajöu’boszonneny ®l Balmazuj varo: DEBRECEN £esenvir, • BerettyoujfaJu- Yfinitsmynd ,um fiszaáæthminá, or sýnir hún einnig „regn- vélina' nýju sem lialdið er 'oftbeigjunj. TíSZALOX kerfi verður hægt að sigla bæði eftir skurðunum og Tiszafljóti, yfir landamæri Tékkóslóvakíu. Þannig fæst senn samband við hið mikla skipaskur'ðakerfi Tékkóslóv- akíu og þaðan út að Eystra- salti. Skipaskurðakerfið er nú þegar fullbúið. ^ Nýjar áveitur. Skipaskurðimir hafa einnig öðru hlutverki að gegna en að tryggja ódýrar siglingar gegnum gresjurnar, því þeim er ætlað a'ð verða undirstaðan að miklu áveitukerfi, sem á að tryggja frjósama akra á erkílómetra svæði. Stór tilbúin vötn eiga að tryggja nægilegt vatnsmagn allan árs- ins hring. Feikistórar skurð- gröfur, sem kunnar eru frá hinum miklu framkvæmdum í Sovétríkjunum, munu grafa skurðina í áveitukerfinu, og hluti þeirra er þegar fullur af vatni, þannig að nú þegar hefur verið hægt að veita á um 150.000 hektara lands. Yfirleitt eru gresjurnar sléttar eins og flatkökur, þannig að liægt er að veita vatninu að mestu án dæli- stöðva. Vatninu er veitt yfir Framhald á 11. siðu. ALDREI heyri ég svo minnzt á hióðmör að ekki komi vatn í munninn á mér. Og þegar ég 3a,s bréfið frá Jcuý sem fsr hér á eftir, varð hið sama uppi á •teningnum. Þá upphófst mikið munnvatnsrennsii og ég minnt- ist hinna góðu, gömlu blóð mörsdaga. Einn góðan veður- dag þegar skólinn var nýbyrj- aður var mamma ekki í eldhús- inu og eftir nokkra le;t fannst 3iún í þvottahúsinu, þar sem 3iún stóð í gufumekki og færði rjúkamdi blóðmörskeppi upp úr þvottapottínum. Og á borð'nu 3águ þeir í röðum, stuttir lkeppir og digrir, langir keppir og mjó;r og svo tuskukeppirn- ir stórir og stæðilegir. Og þeg- ar ég var búin að innbyrða eins mikið af slátri og lítill barasmagi gat tekið á móti, var ég send út í tvo eða þrjá staði mcð nokkra keppi á diski, 'barði að dyrum með glóðvolg- an diskinn milli bandan.na og þegar opnað yár þuldi ég eftir- íarandí romsu: „Hún mamma -EN NÚ era þessi blóðmörsskipti laugardaginn var. Þangað kom ég laust fyrir klukkan níu um morguninn og voru þá 40 komnir á undan mér. Viðskipta mönnum eru afhent númer um leið og þeir koma og er það gott og blessað, síðan eru númerin kölluð upp og þarna sitja þrír karlmenn, ikalla upp nöfnin, taka við pöntunum á slátrinu, skrifa út nótumar yf- ir það sem maður ætlar að kaupa, og taka v:ð peningum. Þetta er allt hreinasta fyrir- tak, en þegar að sjálfri slát- urafgreiðslunni kemur, er út- koman verri. Hana annast þrír kvenmenn og eiga þeir að tína til allt það slátur og innyfli, sem bæjarbúar kaupa, því að þetta er eina slátursalan í bænum. Konurnar rogast JÓN skrifar: — „Mig er lengi þama um með þunga poka, búið að muna í nýtt, heima- bera fulla þvottabala og af- gert slátur, og það varð að henda hverjum kaupanda, það samkomulagi milli mín og sem hann er búinn að borga konu minnar að ég nálgaðist fyrir. Þama þarf að verða hráefnið inn á Kirkjusand á breyting á, I fyrsta lagi ér Viltu ekki blóðmörsbita? — Slátursalan á Kirkju- sandi — Verkaskipti bað að heilsa og ég átti að spurja hvort þú vildir smakka á blómurnum hennar." Og þá fékk maður klapp á vangann, blessunaróskir og þakklæti og stimdum kexköku eða jóla- kökusneið til að narta í með- an verið var ao þvo diskinn. Og þegar grannkonunrar tóku innanúr sendu þær okkur blóð- mörskeppi á diski í staðinn og þá upphófst mikil eftirvænting — skyldi eitthvað af þessu vera rúsmublóðmör, því að hann var allra blóðmöra bezt- ur. að mestu úr sögunni og ann- ar háttur orðinn á um slátur- gerð í heimahúsum. Áður var hægt að fá innmat'nn sendan heim, en nú verða aliir að sækja sitt slátur inn á Kirkju- sand, þar sem slátur er selt nokkra daga á hverju hausti. Og á Kirkjusaridi fékk Jón efni í bréf það er hann skrif- aði Bæjarpóstinum. þetta tæplega kvenmannsverk, því að það er svo erfitt, og mér var að detta í hug hvort karlmenninrir sem sitja þarna við skrift'r, gætu ekki haft verkaskipti við konurnar. í öðru lagi þarf að hafa fleira fólk við sjálfa sláturafgreiðsl- una en skriftirnar, því að húci er mun seinlegri. Allt þetta var ég að hugsa um meðan ég beið þarna með nótuna mína í höndunum og konurnar i-og- uðust móðar- og másandi með níðþunga poka og bala. Eg fékk ekki afgreiðslu fyrr en nndir ikl. 11, svo að biðin á sjálfum afgreiðslustaðnum tók mig 2 klukkutíma. Það þarf endilega að bæta úr þessu, því að þarna er nóg húsrými til að koma fyrir fleira afgreiðslu- fólki. — En slátrið var gott og mikill er sá munur að vera ekki tilneyddur að kaupa þenn- an blóðmörsbróður sem er seld ur dýru verði í búðunum. —• Jón.“ j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.