Þjóðviljinn - 08.10.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. október 1953
eisuilisþáttuF
»#######################»###»#################################^
HeilrœSi handa nýgiftum
Þa'ð er enginn hægðarleikur
að vera spánný húsmóðir og
þær eru fegnar góðum ráðum
— en einkum fyrst í stað.
Smám saman verður unga
konan hikandi, því að hún
fær of mörg heilræði; vinkon-
urnar segja eitt, t.engdamamma
og mamma allt annáð, og
hverju á veslings nýgifta kon-
an áð trúa? Það er ógerningur
að fara eftir ötlum heilræðun-
um, því að þau eru sum í mót-
sögn hvert við annáð.
Á konan þá alls ekki að
sinna heilræðunum og fara
eingöngu eftir sínu eigin
höfði? Það getur hún auðvitað
ef hún veit nákvæmlega hvað
hún vill og kann til verka, en
það eru fæstar. Flestar hafa
þörf fyrir ótal heilræði. Aðal-
atriðið er að læra að flokka
góðu ráðin frá hinum slæmu
og það er hægara sagt er gert.
1 hvert skipti sem ungu hús-
móðurinni er gefið heilræði,
ætti hún að spyrja sjálfa sig:
Kemur þetta mér áð gagni ?
Ef svarið er nei, þá sinnir hún
heilræðinu engu.
Með tilliti til þeirra hluta
sem kaupa þarf til heimilisins,
er na.uðsy.nlegt að gjalda var-
hug við ráðum frá eldri ln7h:
slóðinni, því að margt af þvi
sem eldra fólkinu finnst hent-
ugt og fallegt, hentar ekki vel
á nýtízku heimili. Algengt er
að eldra fólkið telur nauðsyn-
legt að eiga stærri stofn af
búsáhöldum en nú t’ðkast. Áð-
ur fyrr var t. d. miðað við 12
af öllu. En tímamir hafa
breyzt og venjurnar lika og
það verður að taka tillit til
þess, þegar keypt er inn. Vin-
konan, sem haft hefur heimili
i nokkur ár getur oft gefið
betri heilræði í þessum efnum.
Rafmagnstakmörkun
Kl. 10.45-12.30
Fimmtudagur 8. október
hvnrfi Nágrenni Reykjavik-
" IIVClll ur, umhverfi Eliiða-
ánna vestur að markalinu frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
vestur að Hlíðai-fseti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Kleppsvegi,
Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes-
og Rangárvallasýslur.
Hún veit hvað til er í verzlun-
um og hún veit, hvað nútima
heimili þarfnast, og bað er ó-
hætt að hlusta á hana í sam-
bandi við almenn innkaup á
búsáhöldum.
Þegar um er að ræða matar-
í iibúinng,. hreingerningu og ,al-
mennt héimilisiiald geta ráð
liinna eldri verið ómetanleg.
Þáð borgar sig að lilusta á
þau; ævilöng reyns’a er dýr-
mæt. en þess ber að minnast
að sjaldan gera tvö heimiii ná-
kvæmlega sömu kröfur til hus-
móðurinnar, og þótt ráð sé í
sjálfu sér ágætt, er. ékki þar
með sagt að það komi öllum
að notum.
Og e.nginn getur sagt að
svona eigi að gera þetta e'ða
hitt; hver og einn hefur leyfi
til að haga verkunum eftir eig-
in höfði. Allar konur ættu að
minnast þess og fara ekki að
gera sér erfiðara fvrir með þvi
að fylgja ráðum eidri og reynd
ari húsmæðra, ef þeim finnst
sjálfum þær geta gert verkin
á einfaldari hátt. Jafnvel reynd
um húsmæ'ðrum getur rkjátl-
azt og þær eiga margar hverj-
ar erfitt með að skilja, að það
sem hentar vel á þeirra eigin
heimili er óheppilegt og miður
þægilegt á nýstofnuðu heimili.
Skótízka haustsins
Haustskórnir virðast ætla
að verða einfaldir og látlausir
og í mörgum, fjörlegum litum.
Framleiðendurnir lofa þvx að
skómir séu þægilegri en nokkru
sinni áður og segja að það
sé gömul kerlingabók að það
þurfi að ganga skóna til.
Þær konur sem fylgja nýju
tízkunni og klæðast stuttum
kjólum, verða að leggja enn
meiri áherzlu á skóna en áður
og í ár geta þær valið á milli
fleiri skótegunda en nokkru
sinni fyrr. Tízkan mælir áð
þessu sinni ekki fyrir um hæð-
ina á hælunum. Það má velja
á milli alls konar hæla, allt
upp í 9 cm háa, en 65/2 cm
hælar verða sennnilega algeng-
astir á hælaháum skóm.
Röskur sendisveinn
óskast til innheimtu og
sendistarfs.
ÞIÖÐVILIANN. sími 7500
Þriggja til íimra
herbergja íbúð óskast nú þegar eða sem fyrst.
Fyrirframgreiösla.
Ægir Ólafsson,
Sími 1372 og 7373
Villigœsir
eftir MARTHA OSTENSO
58. dagur
kennslukonumxi. Kynblendingsstúlka frá Yellow
Post hafði fyrirfarið barni sínu fyrir tveim
eða þrem árum og hún hafði verið sett í fang-
elsi. Fangelsi það var staður, þar sem fólk var
innilokað í þröngum klefum og sá aldrei liimin-
inn, fann aldrei vindblæ leika um andlit sér --
hræðilegur staður, ef t:l vill enn verri en þetta
heimili. Caleb gæti sent hana þangað, ef hann
fengi frekari ásæðu til óánægju í hennar garð.
Hann hataði hana, hún vissi það — hafði alltaf
vitað það. Það var vegna þess að. hún hataði
allt það sem hann tilbað — kornið, skepnurnar,
framleiðslu moldarinnar.
Hún hugsaði um Sve'n. Hún vissi að hann
færi burt með hana, strax og tækifæri gæfist.
Hún vissi að hann beið nótt og dag eft:r þessu
tækifæri og hann myndi ekki hika við að standa
upp í hárinu á Caleb ef eitthvað ynnist við
það. En Caleb hafði töglin og hagldirnar þessa
stundina. Strax og þau færu, myndi hann senda
lögi'egluna á eft:r þeim. I fyrsta skxpti á ævinni
fann Júdit að hún hafði innTega þörf fyrir
Svein, sem ekki byggðist á einni saman ástriðu.
Hún sá ekki lengur fyrir sér vöðvastæltan háls-
inn á honum né karlmannlegar lxerðamar. Nú sá
hún angurværðina, sem stundum brá fyrir i
augnaráði hatis, þegar hún var að hæðast að
honum. Hún lá í myrkrinu við hlið Elínar og
hún þráði ekkert annað heitar en að mega
s:tja þögul í návist hans. Hún fór að gráta og
byrgði andlitið undir koddanum, svo að Elin
lieyrði ekki til hennar.
3.
Eftir skólatíma daginn eft!r gekk Linda
heim með Sandbo bömunum til þess að flytja
Sveini skilaboðin frá Júdit. Blóm'n meðfram
veginum hölluðu undir flatt. Allur gróður hafði
dafnað með afbrigðum vel í Oeland þetta ár.
Böm:n höfðu aldrei fyrr fundið eins margar og
mismunandi tegundir af fuglum og fiðrildum.
Trjálaufin voru falleg og óskemmd. Lindu
fannst gróðurinn vera eins fullkom’nn og sam-
bandið milli heimar og Mark Jordans, og hún
ósikaði þess að þessi fullkommm næði einn'g til
Garefjölskyldunnar. Hún varð döpur í bragði
þegar hún hugsaði um Júdit.
Linda hafði hitt Mark Jordan því nær á
hverjum degi síðan Klovaczfjölskyldan kom
heim. Hann hafði haft tíma til að ríða heim að
skólahúsinu og þar höfðu þau spjallað saman
eða gengið út í skóg'nn og sezt við litlu tjörn-
ina, sem Linda hafði uppgötvað fyrir löngu.
Þau voru farin að gera áætlanir um framtíð-
ina, þegar þau færu saman á brott frá Oeland.
Vetumir þar vom of kaldir til að hægt væri
að halda uppi kennslu fyrir börn sem áttu langt
í skólann.
„Mér þætti gaman að vera hér að vetrarlagi,"
hafði Mark einu sinni sagt. „E'nkum á Gare-
heimilinu. Það væri óviðjafnanlegt tækifæri til
að rannsaka mannlegt eðli,
„Það yrði eftir af mér,“ hafði Linda svarað.
„Ástandið þar er nógu lamandi við góð veður-
skilyrði."
Sveinn var að brynna hrossunmn, þegar
kennslukonan og bömin komu í hlað. Hann
flýtti sér að koma til móts við hana..
„Ertu með skilaboð frá Júdit?“ spurði hann,
þegar böi’nin voru komin inn.
Linda tók undir handlegg hans og gekk með
honum að dælunnl.
„Hún er að byrja að gjcyma jiessu, Sveinn, og
hún biður þig að hafa engar áhyggjur. IJann
hleypir henni ekki út úr húsinu ennþá, en strax
og hann gerir það, ætlar hún að reyna að hitta
þ:g. Þú ættir að reyna að vera þolinmóður,
þangað til búið er að sæta heyið. Þá setur hann
hana eflaust á bindivélina og getur ómögulega
haft gætur á henni allan tímann.“
Sveinn yggldi s’g. „Fari hann til fjandans.
Mig langar mest til að snúa karlfýhma úr háls-
liðnum,“ sagði hann. „En hann mjmdi áreiðan-
lega lifa nógu lengi til að koma mér í fangelsi.“-
„Það er meinið, Sveinn. Hann mjmdi setja.
allt á annan endann, ef þið færuð á burt núna.
Ef til vill yrði hann fljótari að jafna sig, þegar
uppskerunni er lokið. En Júdit langar jafn-
mikið til að hitta þig og þig hana.“
1 sömu svifum kom frú Sandbo út úr hús-
inu. Sveinn rak hrossin út í hagarrn.
„Jæja, hvernig gengur heyskapurinn hjá
Gare ?“ spurði hún.
„Alveg prýðilega,“ sagði Linda brosandi. Hún
hafði ekki sagt frú Sandbo af vandræðum Júd-
itar.
Linda hafði hinsvegar sagt frú Sandbo, að
hún og Mark hefðu í hyggju að giftast þegar-
skólaárið væri á enda. Frú Sandbo hafði ekki
sýnt á sér neina undrun. Hún hafði lengi átt
von á þessu. „Flanaðu eltki að neinu," hafði hún.
sagt í aðvörunartón og minnt hana á ólár.s-
hjónaband Dóru dóttur sinnar. En frú Sandbo
var upp með sér af traustinu, sem Linda sýndf
henni og nú var framkoma hennar ævinlega
mjög móðurleg.
Mark kom nokkru seinna, og frú Sandbo varð
að fá að hita handa honum kaffi. Þegai þg.u
voru sezt vlð borðið, var hún svo nærgætin að
fara fram og skilja þau eftir ein.
Kaffið var mjög gott og hafði hressandi áhrif
á Lindu. Hún talaði um ástandið á Gareheim-
ilinu við Mark, og hann áleit að afskipti ann-
arra gætu ekki orðið til góðs.
„Stelpan ætti að strjúka, strax og ..tækifæri
býðst. Og þó gæti karl'nn sjálfsagt komið þcim
í bobba, ef honum dytti það í hug“, sagði Mark.
„Já, ég veit það,“ viðurkenndi Linda. „En.
þótt þau kæmust ekki lengra en til Siding.
væri það ef t'l vill ávinningur fyrir þau. Eg
býst varla við að Caleb Gare leitaði til lög-
reglunnar til að stöðva þau — og konan lians
mundi standa með Júdit og s'kýra frá öllu sem
hún hefur orðið að þola. Og þó —“ Litida mundi
allt í einu eftir hviksögunum sem hún hafði
heyrt um það tangarhald sem Caleb haíði á
konu sinni.
„Þetta er synd og skömm. Ef stúlkan kemst
einhvern tíma til borgarinnar, skal ég sanncr-
lega gera allt sem ég get til að hjálpa henni.“
sagði Mark. „En ef ég talaði við gamla mann-
inn og rejmdi að telja honum hughvarf, myndi
hann sjáifsagt kasta mér á dyr. Hann var hjá
okkur í gær og falaði heyið sem Anton þarf
næstum að selja undan Ijánum til að afía sér
peninga. Eg í-áðlagði Antoni að bíða eftir betra
tilboði, og karlinn ætlaði að fljúga á mig.
Hann er áranum ágjarnari. En Anton ætlar að
minnsta kosti að bíða þangað til hann kemur
aftur. Hann þarf á penkigunum að halda til
að gera „þessar umbætur" eins og hann seg:r,
áður en eftirlitsmaður stjórnarinnar kemur "
„Hvernig líður honum, Mark? Heldurðu —“
„Eg er hræddur um að hann lifi ekki af v/:t-
urinn. Auðvitað er ekki hægt að spá neinu —
OttJir OC CAMWM
Mamma er að stoppa í sokka, þegar dyrabjall-
an kveður allt í einu við.
Bent litli hleypur til dvra eins ogr fætur toga,
og það er þá frænka hans sem .stendur fyrir
utan.
Er marnnia heima? spyr frænka.
Já, svarar Bent. komdu bara innfyrir. Hún er
að sauma göt li burtu.
Karen litta var í kirkju fyrsta slnn.
Hvemlg tikaðl þér í kirkjunnl? var hún spurð
þegar heim koni.
Það var voða skrýtið, svaraði Karen. Mamiim
sagði ekki eitt einasta orð altan túnann.