Þjóðviljinn - 09.10.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 09.10.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Ftmmtudagur ö. óktcber 1953 — Kjör nánnsmanna í Ætlar stjórn Sjómaima- fólagsins að sofa áfram? Einkemtileg þögn Alþýðnblaðsins um höínðástæðnna fiil þess hve illa gengur að fá menn á bátafilofiann Svo hefur löngum verið, að alþýðumenntun rúmensku þjóð- arinnar stóð ekki á ýkjaháu stigi. Og 1945 v.ar 25% þjóð- arinnar enn ólæs og óskrifandi, 27% kunni rétt að klóra natn- ið sitt. Slíkur var sá arfur, sem hið gamla skipulag lét hinu nýja eftir. Er stjórn ítadescu’s hershöfðingja hafði verið sett af árið 1945, tókír lýðræðis- öflin undir forsæti bændaleið- togans Petru Groza forystura. Mörg verkefni hiðu hinnar nýju stjórnar. Höfuðverkefni hennar í menningarmálunum var að gera þjóðina alla læsa og skrifandi. Síðar hafa mál þessi verið tekin fastari tökum. Og ólæsinu verður útrýmt árið 1955. Það .gefur auga leið, að ekki gat æðri menntun verið eign al- þýðunnar I hinu gamla skipu- lagi, kapitalismanum. - Enda voru háskólar heldur fáir. Elzti háskóli Rúmeníu er háskólinn í Jassy. Hann stofnaði Cuza fursti árið 1860. Um 20 árum •síðar var annar háskóli stofn- <aður í höfuðborginni, Búkarest. En þessir háskólar höfðu eng- an fastan ríkisstyrk. Og 1938 var aðeins 41 háskóladeild í Rúmeníu. Stúdentar voru 23000 taisins þá. Eins og víðast hv;ar annars- staðar í kapitaliskum löndum reyndu yfirstéttir þjóðféiagsins xúmenska að bægja börnum alþýðustéttanna frá allri mennt un 'Og þá einkum háskóla- menntúh.'' Þetta tókst þeim. Fyrir stríð voru aðeins 4—5% stúdentar úr alþýðustétt. Er iýðræðisöflin tóku völdin í landinu, 6. marz 1945 varð á þessu mikil breyting, Upp- bygging Rúmeníu krafðist fleiri menntamanna. fleiri manna, sem færir voru til tæknilegra starfa. Háskólar voru reistir. og 1951 var tala háskóla- deilda orðin 153. Þar námu 55000 stúdentar. I dag eru rúmenskir stúdentar 60000 að tölu. Rúmenska alþýðulýðveldið byggja mörg þjóðabrot. Eitt hið stærsta er Ungverjar. Allar þessar þjóðir hafa sjálfsstjórn eigin mála og fulltrúa á al- þingi Rúmeníu. í tveimur há- skólum .fer kennsla 'fram á ungversku. Hinn sívaxandi fjöldi menntamanna er al- þýðulýðveldinu fagnaðarefni. Nú er fyrir því séð, að ungt fólk geti gengið í þá skóla, sem það gimist. Enda notar það rétt sinn fullkomlega. Þessi réttur er tryggður með ýmiskonar rkisstyrkjum. Þessir styrkir hafa tryggt alþýðu.æsk- unni 90% rúmenskin háskóla- stúdenta. Hin nýja menntamannastétt ber glögg merki félagsiegs upp- runa síns. Hún einskorðar sig ekki við bóklegt nám heidur tekur virkan þátt í iðnvæðingu landsins. Afburða verkmenn ganga i skóla og læra verk- fræði. Þannig haldast tengslin milli þessara atvinnustétta. Ég drap á það áðan, lítillega þó, að rúmenskir stúdentar hefðu langfiestir ríkisstyrk. Hann mun vera nokkuð mis- munandi. Auðvitað er öll kennsla ókeypis svo og bækur. Auk þess búa aliflestir stúdent- anna á stúdentagörðum og fá þar fæði og húsnæði ókeypis. Þeir 'borga ekki þjónustu sér- stakiega. Hún er innifaiin í dvöl þeirra á stúdentaheimil- unum. Stúdentunum er einnig úthlutað fé svo ríflega að þeir geta keypt sér ígangsklæði öll. Skari stúdentar fram úr fá þeir námsverðlaun. Níu mánuði ársins dveljast stúdentamir við bóklegt nám en hinn tíunda er kennsla verkleg. Sumarleyfi er tveir mánuðir. Og flestir 'stúdentanna vinna þá ekki. Þeir fara heim til sín og hvíla sig. Þeir læra að þekkja land s,itt. En vilji rú- menskir stúdentar vinna fá þeir atvinnu í samræmi við menntun sína. Það var mér sérstök ánægja ■að kynnast nokkrum þeirra, sem nú stunda nám við þessi skilyrði. Og er ég sagði þeim frá námsskilyrðum íslenzkra stúdenta og öryggisleysinu að námi loknu hristu þeir aðeins höfuðið og sögðu eitthvað á þessa leið: „Þannig var hjá okkur í gamla daga.“ Hallfreður Örn Eiríksson MiaSfiausa gæzlunclndln Framhald af 1. síðu gæzlunefndarinnar og indverska gæzluliðsins í Kóreu. Bláðið sagði, að framferði Bandarikja- stjómar hefði „vakið ugg í brjóstum vina hennar en glatt hjörtu fjandmanna hennar“. — Bandaríska herstjórnin hefði í fyrstu látið ögranir Syngmans Rhee afskiptalausar, en nú virtist sem hún standi beinlín- is áð baki þeim. Ekkert samkoma- Sag m Sáez Salisbury lávarður skýrði þingi íhaldsflokk'sins í Margate frá því í gær, að ekkert sam- komulag hefðí orðið um grund- vallaratriði í samningaumleitun- um Breta og Egypta út af Súes- eiði, og allar líkur á, að ekkert yrði úr samningum. Tjéial# WMi:C:ö 5 lKlfll|e Mo fc?o Tjónið eftir skriðufallið við Osió er metið á 5 milij., norskra króna og er talið að taka muni 3—4 vikur að gera við þjóðveg- inn og ijámbrautina. ÍÁkveðið Alþýðublaðið birtir leiðara í fyrradag um „flóttann frá fram'eiðslustörfunum“ og er tilefnið samþykkt títvegs- mannafélags Reykjavíkur um að unnið verði a5 því að flytja inn útlendinga til að manna fiskiflotann á komandi vertíð. Það er athygiisvert vi'ð þetta skrif Alþýðublaðsins að ekki virðist hvarfla að blaðir.u að nauðsynlegt sé að bæta kjör bátasjómannanna til þess áð tryggja flotanum nægan mann- skap. Á þetta grundvallaraíriðí minnist Alþýðublaðið ekki einu orði. Hver skyldi vera ástæðan til þessarar þag.nar Alþýðubla ðs- ins um það sem er raunveru- lega höfuðorsökin til þess áð sjómenn fást ekki út á bátana en neyðast til að gefa sig að annarri vinnu og það jafnvel þeim störfum sem þeim, ekki síður en öðrum heiðarlegum Is- lendingum, eru hin mesta and- styggð, hemaðarundirbúningn- um á Keflav.íkurflugvelli ? Er Alþýðublaðinu nú loksins ljóst að stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hefur vanrækt á ’iinn skammarlegasta hátt að hefur verið að leggja nýja jám- braut á þessum. §}óðum, til þess þárf að grgfa 3'p.0 rn-'löng-'jayð^ göng og er talið að það muni taka um 7 mánuði. skipuleggja baráttu bátasjó- manná fyrir hækkuðu kaupi og bættum kjörum, mannanna er búa við ein mestu smánarkjör sem nokkrum vinnandi mönn- um eru boðin, en vi.nna þó erf- iðari og áhættusamari störf en flestir aðrir. Og ef Alþýðub’aðinu betta Ijóst, hversvegna þá að þcgja? Hversvegna notar bla'ðið fekki tækifærið til að hvetja skjól- stæðinga sína í stjórn Sjó- mannafélags Reykjavíkur til að vakna af' værum blundi svefns og sinnuleysis í hags- munamálum hinnar fjölmennu bátasjómannastéttar. Því það má Alþýðublaðið, stjórn Sjómannafélagsins og útgerðarmenn vita, áð eina ráð- ið til þess að tryggja báta- flotanum vinnuafl er að búa betur að sjómönnunum en ver- ið hefur hingað til og bæta kjör þeirra á allan hátt. ísienzkir sjómenn vilja vinna við íslenzk framleiðslustörf og það væri til háborinnar skamm- •ar a'ð hefja innflutning erlends vinnuafls til að manna báta- flotann. meðan vinnuafl þjóðar- innar sjálfrar er hrakið ,í hem- aðarvinnu, aðei.ns til að snið- ganga réttmætar kröfur báta- sjómanna um bætt kjör, sem stjórn' Vmannafelags .Reykgaf víkur h 'nr árum sfrtnan svikizt um a.5 hrinda í framkvæmd. Þessvegna er nú mörgurn spurn: Hvað gerir stjóm Sjó- mannafélagsins ? Ætlar hún áð sofa áfram á hagsmunakröfum bátasjómanna og láta sér nægja nöldrið eitt verði flotinn mannaður út'endingum, eða rumskar hún nú loks og bætir fyrir fyrri vanrækslu í hags- munabaráttu bátasjómanna? Þess verður ekki langt að biða að úr því fáist skorið hvorn kostinn stjórn Sjómanna- félagsins velur. S.G.T. S.G.T. FÉLAGSVÍST OG DANS í G.T.-húsimi í kvöild kl, 9 stundvísiega. Sex þátttakendur fá verðlaun. Dansinn liefst kl. 10.30. — Hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kl. 8. Sími 3355. OG ÞÁ er maður búinn að sjá þrívíða kvikmynd og aldrei framar mun ég glæpast á það að fara á slíka mynd fyrir það eitt að hún er þrívíð. Þrí- víddin ætti ekki að vera neia afsökun fyrir ógeðslega kv.'k- mynd, sem er að öllu leyti tai- andi tákn þeirrar ómenningar sem virðist einkenna bauda- ríska ikvikmyndaframleiðslu. En forvitnin er rík í okkur mannfólkkiu og þess máttj sjá raunalegt dæmi síðast liðinn sunnudag, þegar múgur og imargmenni þeið fyrir framan aðgöngumiðasöluna í Austur- hæjarbíó eftir miðum að þrí- víðu myndinni meðan haldin var minningarhátíð um Step- han G. í sama húsi og hús’ð aðeins hálfsetið, enda hafði maður orð á því við mig að illt væri orðið menn'ngarástand Reyikvíkinga, þegar þeir tækju ibandarískar sorpfiimur frara yfir afburða kynningu á verk um skáldjöfursins okkar. HLUSTANDI skrifar : — „I til- efni af aldarafmæli Stephans , G. var Martius 'fiuttur i út-' Siephan G. eða „Vaxmyndasafnið"? — Illa læsir útvarpsmenn — Kvartanir yfir pósthúsinu - og Bæjarpóstinum varpið í búningi Sigúrsveins Kristinssonar sunginn af söng- kór verkalýðssamtakanna í Reykjavík. Þulur frá útvarp- inu kynnti verkið og las text- ann á milli kaflanna. Þetta hefði verið prýðilegt, ef þul- urinn hefði verið læs, en iþað var nú eitthvað annað. Ann- aðhvort hefur hann aldrei séð kvæðið fyrr eða þá að hann hefur ekkert skilið í því. Og ef hann er gjarn á að mismæla sig, þá er hann ekki heppileg- ur maður til að lesa upp kvæði hvorki eftir Stephan néaðra. Eg get svo sem talið upp eitt- hvað af mismælunum eða hvað það nú var, því að ég merkti ’þau hjá mér. í staðinn fyrir vetrarlönd, sagði hann „vestra lönd“, í staðinn fyr- ir „hörkulögum skerpti vald- ið“ sagði hann „hörkulegum skerpti valdið,“ fyrir „sinu- slæða“ sagði hann „sinnu- slæða“ og svona gæti ég haldið áfram. Hlustendur ættu að mega kref jast þess af útvarpinu að það byði þeim ekki upp á svona ómynd. Það á ekki að láta menn lesa kvæði í útvarp nema þeir hafi kynnt sér það áður og viti nokkurn veginn hvað þeir eru að lesa. Mín vegna mega þul- irnir hixta á fréttaflutningi, mismæla sig og leiðrétta sig, en þegar um er að ræða kvæði eftir stórskáldin okkar, kemur það illa við mig þegar þau eri illa og h’rðuleysislega fJutt — Hlustandi." OG ENN er kvartað yfir póst- húsinu. Einn vinur Bæjar- póstsins hefur þá sögu að segja, að skipspóstur sem kom til landsios síðast l’ðinn föstu- dag haíi ekki verið kominn í pósthólf fyrr en á þriðjudag. Hann gáði dagléga í pósthólf- ið að pósti sem hann vissi að hafði komið með umræddu skipi og greip í tómt þangað til síðari hluta þriðjudags. Þetta þótti honum óþolandi seinlæti og er það að vonum. (Bréfberarnir voru löngu búnir að ikoma þósti úr sama skipi til skila, en áðumefsid bréf voru fjóra daga á leiðinni í pósthólfið. EN SVO get ég huggað kol- lega mína á pósthúsinu með þvi að það er kvartað yfir fleiri póstum en þeirra pósti. Bæjarpósturinn fékk allhvassa áminningu í bréfi fyrir skemmstu. Því iniður var bréf- ið ekki undirskrifað, svo að ek’.d er hægt að birta það í heild en samt má ég til að lofa ykkur að heyra á þvi upphafið: „Ég tek nærri mér að verða að byrja þessar ör- fáu línur á því að hnýta. í þig, en mér hefur fundizt þú þunn- ur og þrautleiðinlegur nú um langt skeið. Bréfin sem þú hefur b’rt fjarska bragðlaus og leiðinleg og þú hefur ekki gert neitt að gagni sjálfur til að „flikika upp á þig“. Þú fyrirgefur aðfineislurnar, sá er vinur er til vamms segir“. JÁ, ÞAÐ er nú e’nmitt það, þetta kemur við hjartað í okkur, er það ekki ? Og ég vona að þessi ummæli verði til þess að vinir og velúnnar- ar Bæjarpóstsins taki nú fjör- kipp og geri sitt til þess að „flikika upp á hann'' því að Pósturinn stendur og fel’.ur með þeim. Þ:ð eigið að scnda honum linu um allt milli him- ins og jarðar, gott sem illt og ekkert mannlegt er ykkur óvið 'komandi. Munið aðeins að und- irskrifa bréfin fullu nafni; Fr&mhald á 11. siðu. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.