Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Nefðarástandið í húsnæðismálunuin bein esfleiðing czf wöitrækslu ©g hczftczstefnu mars| ©llámnnci Baráfta Sósialistaflokksins fyrir aÓgerðum i húsnæÓismálunum og auknu byggingarfrelsi hefur knúiS afturhaldið á undanhald Eitt helzta baráttumál Sósí- alistaflokksins á Alþingi og í hæjarstjórnimii hefur verið og er lausn húsnæðisniálanna. Einar Olgeirsson flytur nú á Alþingi öðni sinni mikinu laga- bálk „um rétt manna til hygg- ingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og lcauptúnum og opinbera að- stoð í þvj skyni.“ og verður frumvarpinu ýtarlega lýst inn- an skamms. í fyrri hiuta greinargerðar frumvarpsins rekur flutnings- maður nokkur helztu atriði baráttunnar á Alþingi um lausn húsnæðisvandamálsins, og er hér birtur sá hluti hennar. ★ i. Húsnæðisvandamálið heíur eðlilega verið eitt allra brýn- asta þjóðféíagsvandamál vor íslendinga á þessari öld. Kyn- slóð feðra vorra tók við land- inu lítt húsuðu vararilegum í- búðarhúsum um síðustu alda- mót, og tvær kynslóðir hafa ,nú unnið við að bvggja varan- leg hús í landi voru. I sveit- unum hefur verið gert mikð átak til þess að skapa stein- steypt íbúðarhús í stað gömlu bæjanna, og hefur vel orðið ágengt, þótt mikið verk sé þar enn eftir að vinna. í bæjunum og kauptúnun- um hefur orðið að byggja upp að nýju og þörfin þar verið bvað brýnust vegna hins hraða vaxtar þeirra og þá fyrst og fremst Reykjavíkur. Reynslan hefur sýnt það allan tímann, að hér varð að einbeita öll- um kröftum, jafnt framtaki einstaklinga og samtakaheilda sem aðstoð og framlögum rík- isins, ef bæta átti úr neyð- inni. Hins vegar hefur verið við ramman-reip að draga um að fá það aðgert í byggingar- málum, sem brýn þörf var á. Veldur því hvorttveggja, að í Reykjavík hefur verið voldug- ur hópur ríkra fésýslumanna, sem grætt ha£a fé á hárri húsa- leigu, er húsnæðisskorturinn olli, og svo hitt, að yfirvöld ríkis o,g banka hafa löngum hirt lítt um að .aðstoða alþýðu manna við að bæta úr húsnæð- isleysinu, nema til neydd, og þá gengið skrykkiótt með fram- kvæmdir svo sem saga síðustu 20 ára ber vott um. I*örf liig svih- in í fram- Uvæmd 1929 voru samþykkt lög um bann við ibúðum í kjöllurum. í>að átti að útrýma þar mtð þeim íbúðum, er hættulegastar þóttu þá heilsu manna. — Þessi lö.g hafa aldrei verið íram- kvæmd og kjallaraíbúðum fjö'gað ár frá ári. 1928 voru 800 kjallaraibúðir í Rcykja- vík, en 1046 voru þær orðnar 1884. Lögin um verkamannabú- staði voru sett um sömu mund- ir. Samkvæmt lögum ura tó- bakseinkasölu rikisins frá 1931 átti helmingur tekna hennar að ganga til byggingar verka- mannabústaða. En þessari miklu tekjulind var nokkru síðar kippt burt. Byggingarfélag’ alþýðu í Reykjavík hafðj þó rutt braut- ina með myndarlegum bygg- ingum í höfuðstaðnum. En 1939 var starfsemi Byggingarfé'ags alþýðu bönnuð með útgáfu bráðabirgða'.aga af hálfu Stef- áns Jóh. Stefánssonar, er var félagsmá’aráðherra „þjóðstjórn- arinnar“. Mest hyggt á nýshöpunar- árunum Rannsóknir, er gerðar voru á nýsköpunarárunum, leiddu í ijós, að bygg.ia þurfti um 600 íbúðir a ári í Reykjavík til þess að fullnægja þörfinni fyrir nýtt húsnæði þar. En síðustu tólf ár hefur bygging íbúðarhúsa í Reykjavík verið sem hér segir (fjöldi íbúða, herbergjafjöldi í svigum aftan við, þegar til eru skýrslur um hann): 1941 335 (974) 1942 41.7 (1182) 1943 354 (1086) 1944 339 (1086) 1945 541 (1897) 1946 634 (2148) 1947 468 - (1665) 1948 491 (1764) 1949 366 (1226) 1950 410 (1430) 1951 284 1952 329 Þótt mest væri unnið ; byggingu íbúðarhúsa á tímum nýsköpunarstjórnarinnar, eins og þessi skýrsla ber með sér, þá var þeirri stjóm ljóst, að hefjast þurfti handa af háltu þess opinbera með enn meira átaki en gert var með verka- manna- og samvinnubústöðum. Því voru lögin um útrýmingu heilsuspiUandi íbúða sett "• maí 1946, og samkvæmt þeim var, eins og einnig segir í 30. gr. þessa frv., Ákveðið að út- rýrna heilsuspillandí íbúðum úr landinu á fiórum árum með sameinuðu átaki ríkis, bæjar- og sveitarfélaga og banka. Marshall* hrammur á mgshöpunar- loggjof Það voru ekki sízt bragga- íbúðirnar í Reykjavík, sem hafðar voru i huga, þegar þessi löggjöf var sett af nýsköpunar- stjórninni. 1946 bjuggu 1303 manns í braggaibúðum (326 að tölu), þar af voru 511 börn. En 1947 setti ríkisstjóm Al- þýðuflokksins, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins, er tekið hafði við af nýsköpunarstjórn- inni að vilja Bandaríkjanna, lögin ^um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða úr gildi, svo að engin áætlun var samin og engin útrýming heilsuspillandi íbúða framkvæmd. Árið 1950 bjuggu því í bröggum í Reykja- vík 2210 manns, þar af 976 böm. En sú ríkisstjóm, sem eyði- lagði lögin um útrýmingu heilsuspillandi íbúða og þar með framtak ríkisins í bygg- ingarmálunum, setti um leið slík höft á framtak einsfakl- inga og félaga, að bygging í- búðarhúsa í Reykjavik fór Þannig eru þau híbýll sem rá5a- mennirnlr dæma þúsundir Reyk- víkinga tll að búa í — og eru þö margir sem ekld hafa einu sinni slík þök yfir höfuöið þessa dag- ana. minnkandj ár frá ári, eins og þessi skýrsla ber með sér. Hins- vegar er vitanlegt, að á síðustu áru.m hefur verið til nóg vinnuafl, byggingaretnj og fjár- magn til þess að byggja miklu meira af íþúðarbúsum en byggt hefur verið. Það var því auð- séð, að miklu meira yrði byggf, ef bvgging hóflegra íbúða væri gefin frjáls, og reyndi Sósíal- istefiokkurinn því á siðustu þrem árum hvað eftir annað að knýýn siíkt bvggingarfrelsi fram. I þeirri baráttu kom það greinilega i Ijós. bvaða vald það var, sem banuaði og mcin- aði Islendingum að útrýma neyðinni í húsnæðismálum. Ég rakti sögu þairrar baráttu í nefndaráliti, sem ég gaf út 27. nóv. 1952 sem minn; hluti fjárhagsnefridar, um frv. er ég og þáv. þm. Siglfirðinga fluttu um byggingarfrelsi. Þar segir: Hegnt að lasa um höftin „Barátta fyrir því að gefa frjálsá bvggingu hæfilegra í- búðarhúsa hefur staðið nokkur ár á Alþingi, eftir að það kom ,í Ijós, að ríkisstjórn og fjárhagsráð þrengdu óeðlilega kcsti landsmanna í krafti þeirra heimilda, tii takmark- ana á byggingu íbúðarhúsa, sem veittur er í lögunum um fjárhagsráð, En eins og kunn- ugt er, kom það í ljós, að þess- ar takmarkanir ollu bæði hús- næðisskorti meðal almennings og atvinnuieysi meðal toygg- ingarverkamanna. Á Alþingi 1949 flutti ég breytingartillögu við lögin um fjárhagsráð, að aftan við 5. gr. bættist svo hljóðand; málsgrein (Þskj. 566): „Þó skal þeim, sem ekki eiga íbúð, heimilt án fjárfesting- arleyfis að byggja íbúðarhús fyrir sjálfa sig, enda sé íbúðin eigí stærri en ákveðið er um verkamannabústaði.“ Þessi tillaga var felld, En síðar á þinginu flutti fjárhags- nefnd Nd, sem heild breyting- artiliögu við sömu grein lag- anna, og hljóðaði fyrri hluti hennar svo (þskj.. 734): ,.Þó skal heimilt að byggja hagkvæmar smáíbúðir án fjár- festingarleyfis, en ráðherra skal með reglugerð álcveða stærðartakmörk íbúða.“ Þessi tillaga var samþykkt, en þar sem þetta var seint á þingi, náði frv. ekki afgreiðslu. -\ Handarishir húshmndur segjja Aiþingi fgrir verhum Á næsta þingi, 1950, flutti meiri hl. fjárhagsnefndar Nd. (EOl, JóhH, SÁ, ÁÁ) frumvarp er fór fram á samsvarandi breytingú, að við 5. gr. nefndra laga væri bætt þessu atriði m. a.: ,,Þó skal heimilt að. byggja hagkvæmar smáíbúðir án fjár- fest'ngarleyfis, en ráðherra skal með reglugerð ákveða stærðai'takmörk þeirfá". Frumvarp- með þessu sem aðalefní var síðari samþykkt við allar þriár umræður í Nd., og sent til efri deildar. í efri deild fór málið til fjár- hagsnefndar, og gaf hún 17. jan. 1951 út sameigin'egt álit um frv., og segir í því (þskj. 505): „Samkomulag varð um að leggj.a til, að frv. yrði sam- þykkt, en einstakir nefndar- menn áskilja sér rét.t til að bera frajn breytingartillögur eða fylgja brtt., sem fram kynnu að koma.1' En þegar hér var komið sögu, hafði annar aðili komið til skjalanna. Þrír þingmenn Sjálfstæðis- flokksins höfðu ílutt þáltill, um að afnema skömmtun á byggingarefni. Við hana hafði ég flutt brtt. um að gefa nú þegar frjálsan innílutning á bygingarvörum. Tillagan hafði verið send fjárhagsráði til umsagnar. | umsögn sinni, dags. 13. jan. 1951 hafði fiárhagsráð lagzt gegn samþyklit þess að geía frjálsa byggingu íbúðarhúsa og frjálsan innflutning bygg- ingarefnis og fært m. a. fram- svohljóðandi röksemd: „Fjárhagsráði hefur skilizt, að vegna tilrauna til þess að fá að nota fé úr mótvirðis- sjóði verði að takmarka fjár- festingu við ákveðið hámark og að það sé fullkomlega skil- yrði fyrir því, að leyfi fáist til þess að nota mótvirðissjóð. Ef f.ara ætti eftir tillög-u þess- ari, mundi það gera ómögu- Jegt að sýna forráðamönnum mótvirðissjóðs fram á, hver fjárfestingin væri, þar sem takmarkanirnar næðu aðeins til hluta hennar." Ilernáms- j i flohharnir | heggðu sig < Með þessari yfirlýsingu sinni viðurkenndj fjárhagsráð tvennt: 1) Að ráðið leit á erlenda menn í Washington sem „for- ráðamenn mótvirðissjóðs“, en ekki á Alþingi, sem samkvæmt íslenzkum lögum ræður mót- virðissjóði. Og að ráðið leit á sig sem fulltrúa og eftirlits- menn hinna amerísku ,auð- manna með fjárfestingarmálum fslendinga, en skoðaði sig ekki sem fulltrúa þings og þjóðar. 2) Að hinir erlendu yfirboð- arar höíðu krafizt þess, að fjárfesting fslendinga væri tak-. mörkuð og að þeir,- hinir út- lendu menn. hefðu völdin um það, hver fjárfestingin væri. Takmörkunip á ibúðarbygging- um Íslendinga var þvi eitt af skilyrðum þeirra fyrir þvi að. „leyfa“ fslendingum ,að nota. mótvirðissjóðirin, sem fslend- ingar leggja sjálfir fram og eiga! - Eftir að umboðsmenn ,ame- ríska auðvaldsins á fslandi höfðu þannig látið í ljós skoð- anir þess, varð skyndilega breytin.g ó afstöðu ýmissa þing- manna til 'agafrumvarpsins um að gefa frjálsa byggingu hæfi- legra íbúðarhúsa. Meirihlutinn í íjárhagsnefnd efri deildar,. sem áður liafði ö’l mælt með frv. 'snerist nú skyndi'.ega gegn því, er meirihlutinn fann, hvernig blés að vestan, og lagði riú til, að frv. væri vísað frá . rneð rö'kstuddri dagskrá. Vaí Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.