Þjóðviljinn - 01.11.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Page 4
’4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. nóvember 1953 Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson Úrslitin i Ziirich á þá peð yfir í tafnokum. Euwe verst ágætlega, en allt kemur fyrir ekki. Smysloff — Euwe 1 Bf3 Kf6 2 g3 3 Bg2 Bf5 4 0—0 5 d3 e6 6 Bbd2 7 e4! . dxe4 8 dxc4 9 Bd4! Nú verður svartur a0 Hér fer á eftir skrá um vinn- ínga, jafntefli og töp keppenda á ekákþinginu i Ziirich. -þ — H- vinn Smysloff ........ 9 18 1 18 Bronstein ........ 6 20 2 16 Keres ............ 8 16 4 16 Reshevsky ........ 8 16 4 16 Petrosjan ........ 6 18 4 15 Geller ........... 8 13 7 14,5 Najdorf .......... 5 19 4 14,5 Kotoff ........... 8 12 8 14 Tajmanoff ........ 7 14 7 14 Averbakh ......... 5 17 6 13,5 Boleslafskí . .... 4 19 5 13,5 Szabo .... 1...... 5 16 7 13 Gligoric ......... 5 15 8 12,5 Euwe ............. 5 13 10 11,5 Stáhlberg ........ 3 10 15 8 d5 Bbd7 h6 Bxe4 9 — Rxd2 XI Bc3 Dc7 13 Hfel 0-0-0 15 Ba5 Rb6 17 Dh5 De7 19 De2 Hd7 II Hadl! Hvítur gérir sig ekki' ánægðan með endurheimt peðsins. 21 — Rc8 22 Bh3 Hxdl 23 Hxdl f5 24 Bb4! Df6 25 Bc3 Bg7 26 Bc5 Ka8 Hd3 Eftir aila tvísýnuna vekur furðu, hve afdráttarlaus sigur Smysioffs er, hann vinnur fleiri skákir en siokkur annar, tapar færri skák- um en nokkur annar, aðeins einni g'egn Kotoff. Bronstein er jafn- teflakóngur, þótt ýmsir komist nærri metinu. Hann hefur teflt -af- arörugglega og er mesta afrek hans á mótinu sennilega að vinna báðar skákirnar af ReshevSky. Keres er hæstur að vinningum á síðara helmingi mótsins, hefur 9 gegn 8% þeirra Smysloffs og Gell- ers. Þessi sprettur fleytti honum úr 8.-9. sæti upp í 2.-4. Reshev- sky er jafn Bronstein í báðum helmingum mótsins og má segja um hann eins og hina, sém þegar eru nefndir, að þessi frammistaða jafnast á við það seni1 hann hef- ur bezt gert áður.' (Hér ætti þó ef til vill að undanskilja Keres). Af öðrum keppendum má nefna Kotoff og Geller, er unnu sínar 8 skákir hvor. Á siðara helmingi mótsins er Geller í 2-3. sæti ásamt Smysloff. Þótt talsvert beri á jafnteflunum, — 118 skákir hafa orðið jafntefli af 210 alls, — hefur verið teflt af mikilii hörku og oft glæsilega, enda eigá skák- irnar sjálfsagt eftir að prýða skákdá'ka og blöð um alla veröld komandi vikur og mánuði. Gott dæmi um hörkuna og sigur- viljan er síðari skák þeirra Smys- loffs og Euwes. Smysloff hafði unnið fyrri skákina og teflir þá síðari djarft til vinnings, fórnar hiklaust peði i lítt rannsakaðri stöðu í upphafi skákarinnar, fylg- ir fast eftir og skeytir engu, þótt Euwe reyni að blíðka hann með því að bjóða peðið aftur. Hann nær ágætri stöðu og fórnar enn, í þetta sinn riddara. Sú fórn er ekki jafn tvísýn og hin fyrri, Smysloff vinnur mannin aftur og Staðan eftir 26. leik svartg. 27 Kxb7! Kxb7 28 Hd7f Ka8 29 Dc5 Nú vofa yfir mörg högg í senn: Db4, Ra6, Da5, Rc8, Da6 — Bxe5, Dxe5, Dxc6t — eða- einfaldlega Bg2. 29 — Bb6 80 Hxg7! Dxg7 31 Bxe5 Nú verður Eúwe að valda c6, svo að Smysloff fær hrókinn aft- ur og hefur þá peði meira. 31 — Dd7 32 Bxh8 Kb7 33 Bd4! De6 34 Bfl Bg8 35 be3 f4 36 a4 fxgi 37 hxg3 . Bf7 38 aö Bc8 39 Bg2 Dd6 40 a6t! Kxa6 41 BxcG Dxc5 42 Bxc5 Bb6 43 Kfl Be6 44 Ke2 Bd7 45 Bd4 Ka5 46 Bc3f Kb6 47 Be4 g5 48 Bd4f Ka5 Kb4 Be5 s-t Iiaö Bxb3 Bc4f Kb4 Kxc5 SKAK Arían Bidstnip teiknaði Kosningaíréttir — Höfundur og „kjallarinn'' Skammir frá F.B, — Ljóð frá Lilju OG EIGUM við þá ekki að taka blessaðan Bráðagerðisbóndann á dagskrá ? Eg er farin að ótt- ast að karlskömmin vaxi mér yfir höfuð, ég er að kafna í bréfum og ef ég -ætti að birta öll bréfin, kæmist ekkert aein- að fyrir í Þjóðviljanum en Bæjarpósturinn. En ég hirði áðeins nöfnici úr þeim flestum og nú koma nýjustu atkvæða- tölur: Sigurður Róbertsson 20, Jónas Árnason 19, Gunnar Benediktssoa 14, fBöðvar Guð- iaugsson 12, Guðmundur Sig- urðsson 12, Kristján frá Djúpalæk 6, Skúli Guðjónss. Hrútfirðingur 6, Jóhanncs úr Kötlum 5, Oddný Guðmunds- dóttir 5. Þetta eru þeir sem 'komnir eru upp fyr'r 5 at- kvæði hver. Af nýjum nöfnum meo eitt atkvæði má nefna Einar Braga, Kjartan Guð- jcnsson, Bjarna Benediktsson og Sverri Kristjánsson, sem fengið hefur þrjú atkvæði. Þessi kosning hefur m.a. sýnt að fólk hefur mikinn áhuga á sögunni, hún er almennt lesin og flest bréfin iiinihalda hrós um hana, enda eru það engir smákállar sem tíndir eru til sem höfundar. Sumir bréfrit- arar benda okkur á aðferðir til að hafa upp á hinum dul- arfulla höfundi. 1 einu bréfinu segir m.a.: „Það leynir sér ekki að höfundur er þaulkunn- ugur í ,,kjallaranum“. Fer þá ekki að þrengjast nokkuð hrfngurinn krkigum hann? Þú getur óhræddur vinzað þá úr sem aldrei hafa í kjallarann komið“ .... Ek'ki þori ég að segja ykkur, hverjum þessi bréfritari stakk upp á. Og ég, þori ekki heldur -að hr'ngja í þetta fólk, sem stimgið hefur vertð uppá ti); að spyrja það hvort það hafi uokkurn tíma setið í ,,kjallaranum“. Nei, les- endur góðir; það verðið þ'ð a§ gera fyrir mig. Og svo kemur hér eitt skammarbréf um sög- una: ■ ,KÆRI Bæjarpóstur. Það er verið að lítilsVirða lesendur Þjóðviljans með því að bera á borð fyrir þá endileysu þá, sem nefnist „Bóndinn í Bráða- ■gerði“. Þeir sem ráða birtingu þessarar vitleysu, ldjóta ann- aðtveggja að vera andlega steinblindir eða fram úr hófi ósvífnir, því að samtímis og bull þetta er birt, er hafinn lævís áróður fyrir endileys- unni, beinlínis í því skyni að rugla dómgreind lesendanna. Eg vænti þess, að við losnum sem fyrst við „spýju" þessa af síðum Þjóðviljans, og að Álfur þessi komi henni sem fyrst fyr'r, þar sem hún á heima — utangarðs. — F.B.“ ÞANNIG hljóðaði skammar,- oubréfið og ég vil tfika það fram, að þetta er eina bréfið af þessu tagi, sem Bæjarpósfiaum hef- ur borizt um söguna, Og nú vendum við okkar kvæoj. í kross og lesum fallegt kvæði, sem Lilja Bjömsdóttir sendir Kristjáni frá Djúpalæk: „TIL Kristjáns frá Djúpalæk, með þökk f\TÍr hið ágæta bréf t'l mín í Bæjarpóstinum á fyrsta vetrardag 1853. Sælt cr að geyma eldinn enn, sem ornar skáldum góðum. Þetta sumir meta menn og minnast þess í ljóðum. Þó að vetrar-mörkin mörg með sér árin beri, ~ á óg vqp á birtu og björg ;núr þoðnar mælikeri. *°ÞÓ að frjósi fold og mar, fölni rós og engi, eygðu ljósin unaðar, auðnu, hrós og gengi. Lilja Björnsdóttir." Bifreið tii söln Til sölu er Dodge-fólksbifreiÖ, smíöaár 1940. Bif- reiöin er til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 1. Tilboð merkt „Dodge 1940“ leggist inn til Eggerts Jónssonar á bæjarskrifstofunum í Hafnarstræti 20, eigi síðar en föstudaginn 6. þ.m., og veröa til- boöin opnuð hjá honum laugardaginn 7. þ.m. kl. 10 f. h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.