Þjóðviljinn - 01.11.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Page 12
Æfsti nwður á lista Framsóhnarstwdenta: í athyglisverðri grein, sem birtist í nýútkomnu Blaði frjálslyndra stúdenta, lcrefst efsti maður á lista Fram- sóknarstúdenta við stúdentaráðskosningarnar, að her- náinssamningnúm verði sagt upp þegar í stað og herinn látinn hverfa héðan af landi burt, strax að uppsagnar- frestinum liðnum. Hann nefnir í upphafi grein- árinnar þá hættu, sem íslenzkri menningu, þjóðerni og tungu stafar af hernáminu. Herinn hafi náð hér varanlegri fótfestu og sé alltaf að færa út kvíarnar, og auðséð, iað ekki sé verið að tjaida til einnar nætur. Síðan minnir greinarhöfundur, Björn Hermannsson, stud. jur., á, að hemámssamningnum megi segj.a upp með 18 mánaða íyrir- vara. Hins vegar sé ekki annað sýnna en Bandaríkjamenn álíti sig hafa náð hér svo öruggri fótfestu, að þeir búist við að þeir þurfi aldrei að víkja úr landi. I því sambandi varpar hann fram þeirri spurningu, hvort nokkrir leynisamningar hafi verið gerðir, sem bindi þjóðina frekari böndum en gert Flóðaliættan 5ióin Iijá er ráð fyrir í sjálfum hernáms- samningnum. Hann minnist á þá stöðugu árekstra sem hafa orðið milli hernámsliðsins og Islendinga síðan það kom hingað til lands og segir að „ástandið sé það alvarlegt, að jafnvel hatrömm- ustu íhaldsmenn sem þessum málum eru kunnugir, fordæma það með öllu“. Síðan segir: „Hér verður að spyrna við fótum, þannig má þetta ekki 1096 verzlunarleyfi Á árunum 1941—1951 voru í Reykjavík veitt samtals 1096 verzlunarleyfi og 74 veitingaleyfi. Leyfi til smásölu voru flest, 801, heildsölu 255 og umboðssölu 40. Af þeim sem verzlunarleyfin fengu voru 92 konur og 239 fé- lög. Flest verzlunarleyfin voru-veitt árið 1942 160, þar af 104 leyfi til smásölu, fæst 1951 69 (55 smá- söluleyfi). Veitingaleyfi voru halda áfram. En það er á- stseða til þess að ætla, að þetta ástand haldist óbreytt, meðan herinn dvelur í Iand- inu, og því ber að segja samn- ingnum upp þegar í stað og láta herinn hverfa liéðan strax að uppsagnarfrestinum liínum. Allt annað er kák og sennilega tii lítilla úrbóta“. I grein hins unga Framsóknar- manns gætir þess misskilnings, að ábyrgðin á hernáminu og af- lei^ðingum þess hvíli einungis á herðum Sjálfstæðisflokksins og utanrikisráðherrans í stjórn Steingríms Steinþórssonar. Sú firra liggur svo í augum uppi, að ástæðulaust er að ræða hana. En hitt er athyglisverður vitnis- burður um það álit, sem al- menningur hefur á stefnu her- námsflokkanna, að meira að segja einn af t'orustumönnum ungra Framsóknarmanna skuli fordæma hana iafn skörulega og gert er í áminnztri grein. Breytingar á strætisvagna- ferðum Enn hækkar vatnsyfirborð Pófljóts, en svo hægt, aðeins um 1 sm á klst., að talið-er að flóðahættan sé liðih hjá. Yfir- borð Adige hefur síðasta sólar- hrlng lækkað um 2 metra og er komið und'r hættumerkið. 21 sneru lieSin 21 norðurkóreskir fangar ikusu að snúa heim eftir að hafa hlustað á fortölur landa sinna í Panmunjom í gærmorgun. Enn gengur hvorki né rekur á und- irbúningsfundinum um stjórn- málafáðstefnuna. EndurorðseRdiag tii SvéKÖs iínstiánssðKaz Viðvikjandi þeim áburði mín- •um'á Sverri sagnfræðing Krist- jánsson að hann ætti hlutdeild að faðerni sálufélagsins Crassus- ar, sem ritar um bókmenntir í maíhefti tímariisins Helgafells, vil ég takia þetta fram: Ég tel mig hafa öruggar heim- ildir, sem ég skal vísa til, ef þörf gerizt, fyrir því að Sverrir Kristjánsson sé höfundur að kaflanum um Gerplu í umrædd- um bókmenntaþætti Crassusar. Hins vegar mun ekki annað unnt —• nema þá að undangenginni blóðrannsókn — en að taka sálu- hjálpareið okkar ágæta sagn- fræðings gildan. Þakka ég svo heimildarmanni hans af flokksþinginu fyrir skjóta fyrirgreiðslu, en sagnfræðingn- um fyrir kærkomnar upplýsingar um Crassus hinn forna — enn fremur fyrir mjög vínsamlegan ritdóm um Þingvisur. Kveð svo báða mjúkum huga. Jóhannes iír Kötlum. flest (23) veitt 1941, þá 1947 (12), en fæsí 1945 (2). Mikill áhugi á Sandi fyrir aS Ijúka lagningu Útnesvegarins Frá fréttaritara Þjóðviljans Vevið er að vinna af krafti í Uínesjaveginum svonefndg, sem koma á Sandi í vegasamband við umh'eiminn. Eru þrjár ýtur að verki í. Drangahrauninu og verð- ur veg^rjnn um það undirbyggður í haust. Mikill áhugi er fyrir því hér, áð þegar því vérki lýkur værði haidið áfram með veg yfir Beruvíkurhraunið, en þar er enn aðeins jeppaslóði. Sœtt um veimístari Ung- mennafélags ðháðairí- kírlcjusafsaSaríns á fundi i kvölá Ungmennafélag Óháða frí- kirkjusafnaðarins heldur fund í kvöld kl. 20,30 í fundarsal fé- lagsins að Laugavegi 3. Öllum unglingúm og stálpuðum börn- um úr söfnuðinum er boðið á fundinn, en þar verður rætt um vetrarstarfið, sem verður mjög fjölbreytt. Er þegar ákveðið að hafa barnakór, leikflokk, þjóð- dansaflokk og hljómsveit úngl- inga starfandi á vegum félagsins í vetur og hefur Guðmundur Jó- hannsson söngstjóri tekið að sér stjórn kórsins, Jónas Jónasson stjórn leikflokkslns, en finnski þjóðdansakennarinn ungfrú Viit- anen mun leiðbeina dansflokkn- um. ■Sú breyting verður á akstri strætisvagna á leið nr. 14 (Vog- ar) að vagninn ekur niður Borg- artún og Skúlagötu í stað Nóa- tún og Laugavegar og á leið nr. 15 (Vogar) að vagninn fer inn Skúlagötu og Borgartún í stað Hverfisgötu og Nóatúns áður. Tímar eru óbreyttir frá því sem áður var. Breytingin kemur til framkvæmda í dag, 1. nóv. Þá verða einnig hálftíma ferð-í ir frá kl. 7 að morgni til 12 á! miðnætti á leið nr. 18 (hraðferð- in í Búslaðahverfið). leytendasamSðk- in opna skrifstofu Neytendasamtök Reykjavíkur hafa opnað skrifstofu f Banka- stræti 7 og er Ari /sberg lög- fræðingur ráðinn forstöðumað- ur hennar, Skrifstofan verður op- in alla virka daga kl. 3—7 e. li. nema laugardaga kl. 1—4 e. li. Símirn er 82722. — Hlutverk skrifstofunnar er að ve'ta neyt- endum hvers konar upplýsingar og aðstoð, sem hún getur þeim í té láÞJ sem neytendum. Neytendasamtök Reykjavíkur voru stofnuð seint á s.l. vetri. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna neytenda almennt í Reykjavík m. a. með Því að upp- lýsa almenning um gildi vöru- vals og stuðla' að því að komið verð; á fót gæðamati og gæða- merkingum, neytendum til leið- beiningar. Samtökin gáfu í sumar út fyrsta tölubaðið af málgagni sínu, Neytendablaðinu, annað tölublað er væntanlegt bráðlega, og síðan er ætlunin að blaðið komj út reglulega. þlÓÐVlLIINN Sunnudagur 1. nóvember 1953 — 18. árgangur 246. tölublað Nemendur Eiðaskóla í heimsókn a3 Hallormsstað Xýtoreytni f gagníræðaiaáiiii: Wemesdu? Eiðaskóla íara kymtisíerðir á vinnusiaðl Héraði í október. Þórarian Þórarinssou, skóla- stjóri á Eiðum, hefur í haust tekið upp athyglisverða ný- breytni í sambandi við gagn- fræðanám ð á Eiðum. Fer hann með nemendur sína í kynnisferð- ir á ýmsa vinnustaði hér á Hér- aði t'l þess að kyrna fyrir þeim atvinnuvegina. Á eftir eru nem- endurnir látnir gera grein fyrir því, sem fyrir augu og eyru hef- ur borið í ferðunum í vinnubók- um sinum. Þórarinn Þórariusson Fréttaritari Þjóðviljans hitti Þórarin skólastjóra nýlega of notaði þá tækifærið tl af spyrja ham nokkru nánar uir ferðir þessar. —■ Er hér ekki um að ræðs nýmæli í gagnfræðanáminu ? — Mér er ekki kunnugt um að aðrir skólar gagnfræðastigs- ins hafi farið slíkar námsferð ir. Má þó vera, þótt mcr sé efck’ um það kunnugt. — I sambandi við hvaðs námsgrein eru ferð'rnar farnar ? — Félagsfræðina. í skólanum er lögð rík áherzla á að skýrr fyrir nemendum uppbyggingu þjóðfélagsins — þjóðsk'pulagið réttindi og skyldur e'ijstaklings- ins, heimil'ð og þýðingi^ þess. Síðasta árið, sem félagsfræðin er kennd, er aðaláherzlan lögð á þjóðarbúskapinn, atvinnuveg- ina og framtíðarmöguleika þeirra, þar með talin ræktur nytjaskóga. — Hvert er höfuðmarkm'ðið með ferðunum? — Höfuðmarkmiðið með ferð- um þessum er að kynna nem- endum af sjón og raun helztu atvinnuvegi Islendinga og þá helzt þar sem rekstur allur er til fyrírmyndar. Ennfremur að vekja áhuga þe'rra á fram- leiðslustörfum. — Hvaða staðir eru heim- sóttir ? Skólinn hefur þegar heimsótt skógræktina á Hallormsstað og M'njasafn Austurlands á Skriðuklaustri. Síðar í vetur er áformað að heimsækja fyrir- myndarbú á Héraði. — Hvernig líkar nemenduih þessi nýbreytni ? — Hún virðist falla þeim vel í geð. Meiri hluti aUraverzl. ‘7 í Het§kjavík Árið 1936 voru alls 549 verzi- an'r í Reykjavlk, 71 heildsala og: 478 smásölur. Fimmtán árunu seinna voru verzlanirnar orðnar 1018, heildsölurnar 201 og smá- sölurnar 817. Verzlunarumsetnmg við útlönd var árið 1936 56.2 m llj. kr. (innfl. 29,1 millj., útfi. 27,1 millj. kr.), en 1950 724.7 millj. kr. (innfl. 429,5 miilj. og útfl. 295,2 millj.L Ef miðað er við verzlunina á öllu landinu hefur hlutdeild Reykjavíkur í henni farið vax- andi á þessu árabili. Árið 1936 voru 48,8% allra verziana á land- 'nu í Reykjavík, 88,8% heildsal- anna og 45,8% smásala, en 1950 var 62,8% verzlananna í Reykja- vík, 93,1% heilds.ala og 58,1% smásala. Hlutfail Reykjavíkur í verzlunarumsetningu alls lands- ins hefur hinsvegar verið nokkuð mismunandi þetta árabil, var 60,6% árið 1936 (67,6%. innfi. og 54,6% útfl.), komst síðan upp í 81,5% 1945.(88,2% innfl. og 73,4% útfl.), en var ár:ð 1950 75,1% (79% innflutningur og 70% útfl.). Æ. F. H. Fé'agar! Munið leshringinu í dag kl. 2 e. li. a2 Straadgötu 41. Leiðbeiiiandi verður Bogí Guðmundsson stud. oecon. Stjómin. Kdupið miða í bezfa hoppdr œtti órsins - Happdrœtti Þjóðvilians

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.