Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVIL.JINN — Fimmtudagur 5. nóvember 1953 -
Hrinu menn þar á
móti með lófataki
Fimmta bréf korn svo 11: Prest-
ur einn, hér fyrir norðan vildi
giftast, var á með þeim þr ðja
og fjórða; þau báðu m'g að út-
vega leyfi af kóngi, eg skrifaii
fram og fékk leyf: af kóngl. maj.,
og í kóngsbréfinu standa soddan
orð: „með Því að það er ekki
í móti ordínanzíen, þá tilsteðjum
vér og leyfum, að Þmr persónur
bindi sinn hjúskap". Þá þetta
kóngsbréf varð op nbert, tóku
fleiri til að vilja eigast i þriðja
og fjórða lið; prestarr.'r gáfu
og gftu fó!k til samans, tráds
hvað sem ég sag2i. Eg fyrlrbauð,
og hafðj fyrir mér alþing'sdóm;
þeir þar á móti höfðu fyrir sér
ordínanzíuna og sjálfs kóngs orð.
þar iiann seg'r, að það sé ekki
á möti ord nanzíunni, og menn
hefðu ord nanzíuna inn svarið
í landið; og þá slíku ekki l'nnti,
og eg gat Þar ekki á móti staðið,
FÉI.AGAK! Komið í skrifstofu
Sósíalistaféiagsins og greiðið
gjölJ ykliar. Skrifstoran er o[>-
iu daglega frá kl. 10—12 f. li.
og 1—7 e.h.
Inga litla, tiu ára, tók eftir
því að ÓH bróðir hennar, sex
ára, var með óhneppta buxna-
k'auf, og hugðist hún nú stríða
honum .dálítið.
Ha ha, hrópaði hún: þú ert
með opna búð og klukkan orð-
in meira. en sex!
Óli litli leit niður eftir sér. en
iót sér hvergi bregða, benti
bara á JtJaufina og svaraði ró-
lega:
Þú ert vitlaus, sérðu ekki að
þetta er sjoppa?
Klettastrókur
á reginfjöllum
Bólu-IIjáhnar stendur einn sér
í íslenzka skáldahópnnm cg i
raun og veru er hann lang-skil-
getnasta barn íslands af þeim
öl.um. Þau klaka-kjör, sem flest
af landsins börnum eiga v-ð að
búa, hafa sett sinn stimpil á
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Siglufirði 2. þm.
tii Abo og Helsingfors. Arnar-
fell fór fr'á Akureyri 27. okt. til
Napo’.i, Savona og Genova. Jökul-
fell var væntanlegt til Reykjavik-
ur í morgun. Dísarfell fór frá
Fáskrúðsfirði 2. þm. til Rotter-
dam, Antverpen, Hamborgar,
Leith og Hull. Bláfe!l kom við i
Helsingjaborg 29. okt. á leið frá
Hamina til íslands.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla verður væntan’.ega á Ak-
ureyri í dag á vesturleið. Esja er
á Vestfjörðum á norðurleið. Herðu
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbreið var á Akureyri
í gær. Þyri'il fór frá Reykjavík
í gærkvöid vestur og norður.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
á morgun til Vestmannaeyja.
iUJtli
þá suppliéeraði eg til kóngl
maj. öi’ lélegheit um þetta, ogj
a2 Það væri svo komið, hans
náð yrði annaðhvort að gjöra, að
leyfa það öllum, eða fyrirbjóða
það öllum hér á landi. En af
þvi það var þá fyrir löngu lög-
tekið um Danmörk og Noreg, og
leyft. þar fyrir vildi kóngl. maj.
að bað skyldi og leyfast hér og
fyrirbjóðast ekki, og skrifaði op-
ið bréf hingað í landið, og þá
það sama bréf var upplesið í
lögréttu, hrinu menn Þar á mót’
með lófataki, og klöppuðu það
út — hvað aldrei hefir í. fornum
sögiim e5ur nýjum skeð fyiri
— og sögðust aldrei skyldu þar
undir ganga (Varnarrit Guð-
brands biskups).
' i í dag er fimmtudagurinn 5.
^ nóvember. 309. dagur ársins.
Bókmenntagetraun.
Bjarni Thorarensen orti á sínum
tima vísuna sem við spreyttum
okkur á í gær. Næsta vísa var
einnig ort á sínum tíma, en hver
gerði það?
Hægt og seint um hulins braut
hvei'ful aldan súlum skaut,
unz hún þær að ending ber
upp að strönd, sem byggjum vér;
áshelg teikn frá Arnarhól
Ingólfs vörðu tignarstól,
út við haf þar auðnan rík
aidna, þrýddi Reykjavik.
*
Næturlæknir
er i Læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólanum. Sími 5030.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760
Gjöi' til Slysavarnafélagsins
I gær bárust Slysayarnafélagi Is-
lands 5000 krónur að gjöf til
kaupa á nýrri sjúkraflugvél og er|
gjöfin fiá Birni Jakobssyni kenn- j
ara 1 Reykholti, til minningar um
konu hans, Guðnýju Kristleifs-
dóttur frá Stóra-Kroppi, er lézt
árið 1032. (Frétt frá SVFI).
Q / \ 'I októberhefti
1 Samvinnunnar er
M sagt fra nlirmis"
varða er SIS hef-
ur réist að Yzta-
fe'li, en þar var
SIS stofnað. Birtur er ferðasögu-
þáttur eftir Sigurð MagnúSson frá
Menamfljóti í Síam. Anna S>g-
urðardóttir ritar um heimilis-
störfín og karlmennina. Grein er
um framleiðslu engilrækju. járn-
nám í landi Lappanna. Birt er
írsk þjóðsaga, í . þýðingu Her-
manns Pálssonar. Ýmislegt fle-ra
er í heftinu, auk fjölda mynda.
Nóvemberhefti Bergmáls flytur
margar. þýddar smásögur, þát.t úi
heimi kvikmyndarinnar, söng- óg
danslagatexta, gamalt kvæði eftir
Pál J. Árdal: En hvað það var
skrítið' —- cnnfremur dægradva’.ir
af . ýmsu tagi.
Ðagskrá Alþingis
fimmtu’daginn ■' 5. nóvember
Sameinað þing kí. i 30
Mannanöfn.
Efrideild (að loknum fundi í sþ)
Stimpilgjald. , . .
Löggiltir. endui'Bko&esduÁ
Neðrldeild (að loknum fundi i sþ)
Dýrtíðarráðstafanii; .:vegna, at-
vinnuvegaiina.......... "
Gengisskráning ofl.
Kristfjáijarðh'.
Olíuflutningaskip.
Kosningar til Alþingis.
Sveitarstjórnarkosningar.
Skrifstofa Neytendasamtaka
Beykjavikur
er í Bankastræti 7, sími 82722, op-
in 3.30-7 síðdegis. Veitir neytend-
um hverskonar upplýsingar og að-
stoð, sem hún getur i té látið. —
Styðjið samtökin með því að ger-
ast meðlimir. Árgjald aðeins 15
krónur, Neytendablaðið innifalið.
Konur í Kvenfélagi sósíalista.
Munið bazarinn sem haldinn verð-
ur í byrjun desember. Upplýsingar
í .símum 1576 og 5625.
• > ■■ ' . i> . .
I fre.tt um malverkasyningu
Benedikts Gún’narssonáf’ Í Par.'s
vaj' sagt að hanH: væi1i'i'fæddú'í
í ReykjávSk; hið réttá dr að hann
er fædd-ur á Sýgandafirði en, flutt-
ist hingað til bæjarius. p ára
gamall.
) Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
freghir. ’ 12:10' Há-
a degisútvarp. 15:30
I \ Miðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25
Veðurfr. 18:30 Enskujrennsla í.
fl. 18:55 Framburðarkennsla í
dönsku. 19:10 Þingfréttir. ,19:25
Lesin dagskrá næstu viku. 19:35
Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30
Kvöldvaka: a) Martin Larsen
lektor flytur erindi: Melkorka,
konungsættin í stofum Jóns Sig-
urðssonar. b) Karlakór Reyk.ia,-
víkur syngur; Sigurður Þórðar-
son stjórnar (pl.) c) Þórarinn
Grímsson Víkingur flytur frá-
söguþátt; Hljóðin á Reykjahoiði.
d)Jónas Árnason flytur , erindi:
Dagur í Bugtinni! 22:00 Fréttir
og veðurfregnir. 22:10 Frá út-
löndum (Axel Thoi-gteinsson).
22:25 Dans- og dægurlög (pl.).
. a) Deep -River Boys syngja. b)
Thielemans tríóið og munnhörpu
leikararnir Olson-bræður lélka.
allan hans kveðskap. Hann er
líkastur gnæfandi klettastrók á
regr'fjöllum, sem adrei hefnr
fengið neinn lifsgróður á sig, én
yerður að standa þar hrikalega
kaldranalegur og raunalega
skuggalegur og taka á móti öll-
um hryðjum lir íslenzku lofti og
fær ekkert gert nema anda frá
sér nágust ofan yf'r byggð'.r.á.
Nærri því hver visa eftir Bólu-
Hjáhnar ber vott um einhvern
i'orlaga-nisting. og beztu kvæðin
liarc eru nokkurskonar ljónsösk-
ur frá þessari konungsgáfu í kot-
ungskjörum. (Gestur Pálsson).
Krossgáta nr. 219
Lárétt: 1 gabba 4 kaðafll 5 líkams-
hluti 7 þátíð 9 sk.st. 10 ýta að
11 fylgi eftir 13 sæki sjó 15 end-
ing 16 valska.
Lóðrétt: 1 itölsk á 2 keyra 3 ieik
ur 4 dýr 6 háspilin 7 árstími 8
vindur 12 nútið 14 kindur 15 end
ing.
♦
I.ausn á nr. 218
Lárétt: 1 óperuna 7 ló 8 ósar 9
a!l 11 SRG 12 at 14 ra 15 efar 1
vv 18 nag 20 .Lundúna.
Lóðrétt: 1 ólar 2 pól 3 ró 4 uss 5
narr C Argan .10 laf lS'stand 15
Ev-u 16 ráu 17 VL .19 GH
íSf
Einiskip.
Brúarfoss er á Breiðafjarðarhöfn-
um; fei\ þaðan til Keflavíkur,
Akraness og Reykjavíkur.. Detti-
foss fór frá Reykjavík í gær til
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Ham-
borgar, Abo og Leningrad. Goða-
foss og Lagarfo.ss eru í Reykja-.
vík. Gullfoss fór frá Reykjavik
3. þm. til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Reykjafoss fór frá Cork
2. þm. tii Rotterdam, Antverpen,
Hamborgar og Hull. Selfoss fór
frá Bergen i gær til Reykjavíkur.
Tröllafoss fer væntanlega frá New
York á morgun til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Álaborg 3.
þ;m. til Reykjavíkur. Vatnajökull
fór frá Hamborg 3. þm. til
Reykjavíkur.
Söfnin eru opins
Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu-
lögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardógum.
Landshókasafnlð: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
iaga kl. 10-12 og 13-19.
Llstasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugrlpasafnlð: kl. 13.30-15 6
mnnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
om og fimmtudögum.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáía Guðjóns ð.
Sími 4169.
"i\á- brosti Satína og sagði: Hvers vegna ■ • -Nel, éTtu 'Svort'a undirförul, Ijúfan? sagði
■ ertu' svona' æf út í hann, stúlkan mín? —— Satíná: aldrei hef %• heyrt þig minnast
En Klér sem var að hnýta • þar rétt hjá> ' á 'það'eiWti öt'ði. Þýkir þér virkilega vænt
þeim sagði íbyggilega: Hún er alveg galiivn •• um svoná "fugl. 'Atl&' vina? — Láttu þér
.4 hönum.,. --Ick'k'i'-:komá sl’kt 1:1' hugar, . svaraði Néla.
Það væri nú lika eiginmaður í lagi, sagli
Klér. Aldrei hefur hann -unnið sér inn
einn einasta skilding af heiðarlegri vinnu,
heldur leggur hann leiðir sinar eftir asna-
i strikum út um allah heifn.
. Það færðist djúpur roði um and’it Nélu,
og hún svaraði þunglega:
Hversvegna gerðuð þið þá ekki betri maun
júr honum? — Þegiðu nú Klér, ;rag®'i
Satina; sérðu ekki hvað hún tekur þetta
cærri sér? ■
Fimmtudagur 5. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Mermingar- og friBarsamtök islenzkra kvenna:
krefst uppsagnar hervemdarsamnmgsins og brott-
flutnmgs erlends herliðs úr landinu
4~J
Aílétt verði þeirri smán að íimmtánda hvert harm í
SleyhfaríU alist upp í éhœfum hermannabragga
„Fundur í Mennmgar- og friðarsamtökum ísíenzkra kvenna,
haldinn 27. okt. 1053, skorar eindregið á Alþingi, það er nú situr,
áð beita s.ér iiú þegar fyrir uppsögn herveradarsamningsins og
brottflutn’ngi erlends hers úr laridinu.
Fimdurinn leyfir sér að mjnna á fyrri samþykkt M.F.Í.K. og
síendurteknar sariiþykktir annarra fjöldasamtaka {æssa efnis.“
Fagna? samþykkt UMF!
Fundur í Menningar- og frið-
arsamtökum íslenzkra kvenna
lraldinn 27. okt. 1953, lýsir á-
nægiu sinni yfi.r samþykktum
Sambandsráðsfundar Ungmenna-
félags íslands í sjálfstæðismál-
um þjóðarinn.ar og hvetur önnur
féfagssamtök til þess að láta
einnig til sín heyra.
Kreísi lánsíjár til íbáða-
bygginga
Þar sem vitað er, að margar
fjölskyldur verða nú að búa í
skúrum við hliðina á hálfbyggð-
um húsum sínum, þar sem fram-
kvæmdir hafa stöðvazt vegna
skorts á lánsfé, þá skorar fundur
j Menningar- og friðarsamtök-
um í'slenzkra kvenna, haldinn 27.
okt. 1953, á Alþigi að veita þessu
fólki þegar í stað nauðsynlega
fjárhagsaðstoð.
Fundurinn skarar ennfremur á
Alþingi að veita frekai-i lán til
smáíbúða.
Smánarblettur sem verður
að afmá
Fundur í Menningar- og frið-
arsamtökum íslenzkra kvenna
haldinn 27. okt. 1953, vill benda
á, að viðunanleg lausn húsnæð-
isvandamálsins fsest ekki nema
með breyttu fyrirkomulagi um
íbúðarbyggingar og skorar á
bæjarstjórnina að hefja sem
fyrst byggingu á stórum. sam-
býlishúsum, svo að Reykjavíkur-
bær liggi, ekki lengur undir
þeirri ákæru og srnán að fimm-
tánda hvert bam hans eigi heim-
ili s'itt í óíbúðarhæfum her-
mannaskála“.
ný mynd.er Guðrún
Brunnborg sýnir
1 dag kl. 5 hefur frú Guðrún
Brunborg frumsýningu á mynd
er ekki hefur verið sýnd hér
áður. Nefnist hún Nauðlending.
og er byggð á raunverulegum at-
burðum úr stríðinu j Noregi.
Fiugmenn varpa sér til jarðar í
-fallhlífum, en hópur norskra
frelsisvina kemur þeim til að-
stoðar og býargar þeim undan
nazistum.
Ame Skouen, einn þekktasti
höfundur Norðmanna af yngri
kynslóðinni, hefur samið kvik-
myndahandritið og hefur hann
jafnframt stjórnað töku myndar-
Þýzkur kvikmyndatökiiIeiðaKgur
væntanlegur hingað að stimri
Fymhugað að faka 5 kvikmyndir hérlendis
Þýzlia kiikmyndafélagið Roto hyggst að seiula hingað á suniri
komanda leiðangur kvikmyndatökiunanna til þess að taka hér
5 kvikmyndir.
Atvinniilygar
um atvinnuleysi
Morgunblaðið birtir í gær
furðulegan forsíðureyfara um
atvinnuleysi í Austurþýzka-
landi. Þessi þvættirigur er ekki
svaraverður, því alkunnugt er
að eimnitt skortur á vinnuafli
er eitt mesta vandamál þýzka
lýðveldisins. Hins vegar urðu
hópar manna atvlnmilausir
þegar alþýðan tók völdin
eystra, þeirra á meðal stétt
atvinnulygara. Sú stétt iluttigt
þá öll vestur á bóginn — og
er sú eina. stétt sem ekki býi-
við neitt atvinnuleysi í vest-
rænum löndum. Hún hefur m.
a. það verkefni að búa til frá-
leitasta blaður eins og það sem
Morgunblaðið birtir daglega á
forsíðum sinum — og borgar
fyrir ærinn skilding í dýrmæt-
um gjaldeyri.
Á sl. sumri ferðaðist þýzk'
kvikmyndatökumaðurinn Bodo
Ulrich hér á landi í því augna-
miði að und;rbúa kvikmynda-
töku hérleadis, er þýzka kvik-
myndafélagið hyggst fram-
kvæma og hefur hana dvalið
hér undanfarið til að und'rbúa
það verk. Félagið Germanía
sýndi kvikmyndir í Nýja bíói sl.
sunnudag er þýzkt Roto-félagið
hefur tekið, var ein þeirra af
dýralífi á sjávarbotni. í ræðu
sem Bodo Ulrich flutti þá um
fyrirliugaða kvikmjmdatöku
Þjóðverja hér á landi að sumri
sagði hann m.a.:
„Ég hef þegar byx-jað að út-
búa texta og skýringar fyrir
5 kvikmyndir.
Ég hef valið sem efni í eina
mynd hverina og notkun þeirra,
og ennfremur brennisteinshveri
og eldsumbrot. Sýnt verður t.d.
Hekla, Námaskarð, Krýsuvík.
Geysir, Hveragerði, Ái'kver og
hitaveitan í Reykjavík.
Ætlimin er að myndir þess-
ar verði gerðar f jölbreyttari méð
því að flétta inní þær stuttum
leikatriðum. Á þann hátt vcrð-
MlR
MÍR
Menningartengsl ísl^nds og Ráðstjórnarríkjanna
36 ára aímælis Ráostjórnarríkjanna verður minnzt með
$ÆMHOMU
í Ið’nó laugardaginn 7. nóvember klukkan 8.30
DAGSKRÁ:
Ræða: Þórbergur Þórðarson
Einsöngur: Jón Múli Árnason
Upplestur: Jóhannes úr Kötlum
Einsöngur: Guðmundur Jónsson
DAUS
Kynnir: Sverrir Kristjánsson
Aðgöngumiöar á 25 krónur seldir eftir hádegi í dag i BókabúÖ KRON og skrif-
, stoíu MÍR, Þingholtsstræti 27 frá klukkan 5 til 7.
-»-
-
» ■,»' ■»—*-
■ *—♦—•—«—
-» »—•—♦—»-
ur tilbreyting myndanna meiri
og myndiraar þeim sem þær
sjá eftirminnilegri heldur en
ef um væri að ræða samheng-
islaus atriði, þar sem vantar
himi rauða þráð er tengi þau
saman. Það er of snemmt en.n
að ræða um söguþráð mycid-
anna, þar sem enn hefur ekki
verið lokið við textann. Ég vil
þó geta þess að ætlast er til
að íslendingar sjálfir sýni líf-
ið í landi s:nu.
Áhrifamikið svið fyrir
fræðslukvikmynd um stærsta
jökul Evrópu og hæsta fjall
Islands væri hægt að finna í
Öræfum, á Vatnajök’i, Svína-
felli, Skaftafelli, í Morsárdal,
Bæjarstaðaskógi, á Skeiðarár-
sandi, Seljalandi, í Reykjavík
og á veginum milli V;kur í
Mýrdal og Kirkjubæjai’klaust-
urs með hinum mörgu brúm
og hinu fjölbreytilega og stór-
brotna landslagi.
Skemmtilegt svið fj'rir þriðju
myndina mætti finna í hesta-
rétt í Skagafirði. íslenzka hest-
inum yrði með þeirri mynd
reistur minnisvarði. I þeirri
mynd er einnig gert ráð fyrir
að leikatriði fari fram í Glaum-
Framhald á 10. síðu.
•3
a
Vestmannaeyjum. Frá
fréttaritar.a Þjóðviijans.
Tveir eða þrír bátar stunda nú
veiðar héðan og hafa fengið
reitingsafla. Eru veiðar þessar
aðallega til að fullnægja þörf
bæjarbúa fyrir nýian fisk. Ver-
ið er að undirbúa nokkra báta
undir vetrarvertið!na, en öll sjó-
mannasamtökin sögðu upp samn-
ingum sínum fyrir skömmu, og
er enn allt óvíst um samninga.
Bæjartogarinn, Vilborg Herj-
óifsdóttir, er væntanlegur næstu
daga af karfaveiðum við Græn-
land. Verður .aflanum landað í
Eyjum og hann unninn þar.
Reglulegar
Dawsonsölur
To-gariiin Fylkir seldi afla
sinn í Grimsby í gær, 3305 kit
fyrir 8421 pund eða 384 þús. kr.
Hér eftir munu sölur til Daw-
sons verða reglulegar.
Harðbakur er á leið til Þýzka-
lands og mun selia þar eftir
helgina.
Við verðum að sjá um að enginn
happdrætíismið! verði óseldur
Allt alþýSufólk, sem komlð er
til vits og ára, hefui- komizt í
kynnl við það livað oft .er erfið
baráttan fyrir lífinu, vlð stein-
runnið afturhald og íhalds-
mennsku þeirra sem völdin liafa
yfir atvinnntækjum þjóðarinnar.
Hver kjarabót hefur kostað þrot-
lausa baráttn og fórnir fram-
sýnna og óeigingjarnra manna.
Þá hefur bezt
komið í ljós
hvað mikilsvei-t
það er íyrir
verkalýðinn að
elga málgagn
eins og l»jóð-
viljann. Hann
hefur jafnan
verið belttasta
og bezta vopnlð
í baráttunni fyr-
ir bættum kjör-
um verkalýðslns, og allra fátækra,
sem hafa þuri't að ná rétfl sín-
um hjá ósanngjörnum og skiln-
Injrssnauðum yfirvöldum. Hann
hefur verið sverð þess og skjöld-
ur.
Þegar I'jóövlljinn stæklcaði i
vetUr upp í tólf síður, fór hrollur
um alla auðstéttaherslnguna, því
þá d»su þeir að sízt mundi þeim
friður eða na-ðl gefast tli að rýra
Ufskjör verkaiýöslns án þess að
öflugri og þróttnieiri barátta kæini
á móti. Siðan hefin- l*jóð\4Ijinn
náð auknum vlnsældum og áhrlf-
um hjá þjóðinni. Hann hefur end-
urvaklð stolt og virðlng fjöl-
margra Islendinga með því að
skýra lilífðariaust frá ístöðuleysl
og afsali landsréttinda ráðamanna
þjóðarinnar við ámeríska innrás-
arherinn. 1
Islenzkur verkaiýður og annað
frjáls.lynt fólk niá ekki missa
neinn tón úr þessu málgagni sínu,
lieldur verður þejm að fjölga og
verða auðugri og hærri, svo á-
hrii'a þess gæti meira framvegis
en nokkru sinni fyrr. En það
tekst aðeins með því að aUir sem
unna íslenzkum verkalýð mann-
sæmandi iatma, og vlija iialda i
helðri virðingu, sjálfstæði og
menningp þjóðarinnar, taki nú
enn höndum saman og greiði
örlítið af þeiiri miklu skuld sem
þeir standa í við Þjóðviljann, það
gera þeir með því að útbreiða
hann og safna mörgum nýjnm
kaupendum, svo og að kaupa
liappdrættismiða Þjóðviljans, sem
nú er verið að selja.
Við verðnr að sjá um að enginn
happdrættismiði verði óseldur
þogar dregið verður. l»ó getum
\4ð verlð viss uin að við höfum
unnið gott starf.
Árni Guömundsson,