Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Vinur Engládrottn
ingar landflótta
Flýði úr landi skömmu áður en hand-
taka hans var fyrirskipuð
Brezka lögreglan hefur fyrirskipaö handtöku eins af
vildarvinum brezku konungsfjölskyldunnar og síöasta af-
sprengis einnar elztu aöalsœttar Englands, Montagu lá-
varöar af Beaulieu.
Forvitimi hléfaarðaimgi
Hlébarðahjón í dýragarðinum í Kaupmannahöfn
eignuðust afkvæmi fyrir skömmu og Ijósmyndar-
'ý/ i inn gerði sér ferð þangað til að taka mynd af
' einum kettlingnum. Han gjennir upp glyrnurnar
af forvitni þegar ljósmyndáriáh nálgast; enn er
íienum allt nýtt, en ekki mun líða á löngu þar
iil hann hefur sætt sig við fábreytiieik lífsins
í rándýrabúri dýragarðsins:
Montagu lávar'ður, sem er 26
ára gamall, virðist liafa haft
einhvem grun um, að komið
værj í óefni fyrir lionum, því
að hann var á brott úr landinu,
þegar handtakan var fyrirskip-
uð, og dvelst nú hjá mági sín-
um, sem er kjötbarón í Tex-
as í Bandaríkjunum.
Sekur um skíriífisbrot.
Lögreglan liefur ekki viljað
láta uppi hvers vegna hún vill
hafa hendur í hári hans, hefur
sagt það eitt að það standi í
sambandi við dvöl tveggja
Frakka lækkuð
um 15%
Franska stjórnin samþykkti í
gær fjárlagafrumvarpið fyrir
næsta ár. Iiernaðarútgjöld eru
þar 15% lægri en á íjárlögum
yfii'st.andandi árs. Þó fara 30%
af ríkisútgjöldunum til hernað-
arþarfa. Greiðsluhallj nemur 280
þúsund milliónum franka. Há-
mark skattfrjá’.sra tekna er
liækkað og skatt'ur á gróða
hlutafétaga hækkaður.
skátadrengja á einu landsetra
hans. Þykir enginn vafi leika
á, að lávarðurinn hafi gert sig
sekan um skírlífisbrot.
Vonbiðill Margarétar.
Montagu lávarður var einn í:
liópi þeirra ,,útvöldu“, sem j
brezku blöðin og borgarablöð I
viða um heim hafa gert sér
tíðrætt um sem tilvonandi eig-
inmann y.ngri systur Elísabetar
Englandsdrottningar, Margaret
Rose. Fyrir nokkrum vikum var
opiþberuð trúlofun hans og
ungrar auðkýfingsdóttur, en
foreldrar liennar hafa nú með
auglýsingu í The Times slitið
trúlofuninni.
Efrí deildin mun dæma hánn.
Lávaröurinn var einn af
þeim setn imist Sátu í West-
minster Abbey, þegar Elísabet
drottning var krýnd í sumar.
Fari svo að honum leiðist dvöl-
jn meðal kúrekanna í villta
vestrinu og snúi heim, mun
ekki dæmt 'í máli ha.ns við
venjulegan dómstól, heldur
verður það tekio fyrir af efri
deild brezka þingsins, lávaría-
deildinni.
ttldugangflir
r o« w ®
1 oli
Á ráðstefnu bruggara í St.
Louis í Bandaríkjunum var um
daginn skýít frá því, að nú
séu notaðar hátíðtíisbyigjur til
að bragðbæta bjór. HÍjóðby’gj-
um með tíðni milli 80.000 ög
1.000.000 sveiflur á sekúndu er
hleypt gegnum bjórin.n meðan
hann liggur í gerð. Það bæði
flýtir fyrir gerjuninni og bætir
bragðið.
MilMónir manna
Leitíir iiiit
sæÉtir -
Herbert Hoover yngri, sonur
fyrrvérandi forseta Bandaríkj
anna, sem er ráðunautur Eisen-
howers forseta í olíumálum, er
lagður af' stað frá Teheran
Iraii' til London. Hittir hann þar
Ederi utanríkisráðherra. Hoover
hefur dvalið í þrjár vikur í Iran
og er hann að reyna á vegum
Bandaríkjastjornar að miðla
málum í olíudeilu Bretlands og
I'rans.
Kekkoneii fallirin
Stjórn Uro Kekkonens í Finn-
landi sagði af sér í gær eftir
að hún hafði beðið ósigu'r í
þingnefnd við
atkvæða-
rreiðslu um
frámlag ríkis-
íis til íbúíár-
húsabygginga.
Paasikivi forf
seti hefur tek
'ið lausnar-
ÍÍ beiðnina til
greina en beð-
ið stjórnina að
Kekkonen sitja áfram
þangað til ný
hefur verið mynduð. Kekkoneia,
sem er foringi Bændaflokksins,
hefur sent sósíaldemókrötum
tilboö um myndun samsteypu-
stjórnar sem hafi þingmeiri-
hluta að baki sér.
Á degi SameinuÖu þjóð'anna um daginn hélt forseti
vfirstandánöi allsherjarþings, indverska konan Lakshmi
Pandit útvarpsræðu eins og aörir æöstu menn samtak-
anna.
nnugrem japans
Japanska ríkiö hefur 200 millj.’doll-
ara gjaldeyristekjur af gleðikonum
á ári
■ Japanskar vændiskonur afla landinu jafnmikilla gjald-
eyristekna og vefnaöar- og stáliðnaðurinn.
Frá þessu segir í skeyti frá
bar.darísku fréttastofunni AP.
í Japan eru nú 200 til 300.000
vændiskonur og skækjulifn-
aður er nú almennari í landinu
en .nokkru sinni óður í sögu
þess. AP skeytið er byggt
á upplýsingum, sem gefnar voru
Frúin, sem er systir Nehrus,
forsætisráðherra Indlands, komst
svo að orði að e£ litið væi'i til
baka yfir Þau átta ár, sem al-
þjóðasamtökin h.afa verið við
lýði, hl.vtu menn að játa að þró-
unin í friðarátt hefði hvorki
verið hröð né samfolld.
Kynþáttakúgun viðgengst
enn
Ymiskonar viðsjár eru uppi,
sagði frú Lakshmi Pandit. Kyn-
þáttakúgun viðgengst cnn víð-a
og milljónir manna þrá að þjóð-
ir þeirra öðlist sem fyrst sjálf-
stæði.
Til árangurs má telja þann
mannafla og þann útbúnað, sem
SÞ hafa lagt af mörkum víða um
heim til að'ráða bót’á neyð og
sjúkdómurn og bæta lífskjör
íólksins. Annars staðar hefur
tekizt að draga úr viðsjám, sem
ella hefðu getað hlotizt af styrj-
aldir.
var þrír menn
Þrír Tékkar eru komnir lil
Vestur-Berlínar og segiast h-aía
farið frá Praba yfir Austur-
Þýzkaland á mánuði. Scgjast
þcir hafa verið f'i.mm í fyrstu og
all:r vopnaðir cn lcnt i bardaga
við ausíurþýzku lögreg’una í
Cottbus og látið þar tvo menn
en fellt þrjá •lögregluþjóna. Er
talið að viðureign þessi muni
vera tilefni æsifrétta um skæru-
hernað í Austur-Þýzkalandi.
Bandarikjamenn hafa lý'st yfir
að þeir muni taka þremennirig-
aná upp á antia sína.
Friðsamleg hagnýtirsg k| arnorkunnar
í Sovét ógnar „hinmii frjálsa íieimi'
í umræðum í japanska þinginu
fjTÍr skömmu.
í þjcnustu bandaríska her-
námsliðsins.
Mikill hluti vændiskvennanna,
eru í þjónustu bandaríska hers-
ins og er gert ráð fyrir því, að
hermenn úr bandaríska setu-
liðinu í Japan eða úr heraum
í Kóreu greiði á hverju ári 200
millj. dollara japcnskum kon-
um, eða um þrjá milljarða
króna. Það svarar nokkurn
veginn til þeirra gjaldeyris-
tekna, sem stáliðnaðurinn eða,
vefnaðariðnaðurinn skilar land-
iciu.
Framhald á 11. síðu
A-bandaíagsráðs-
fundsir 14. de&
Tilkynnt var í París í gær að
ráð Atlanzhafsbaadalagsins
myndi korúa saman til fundar
þar í borginnl hinn 14. desem-
ber. 1 ráðinu eiga sæti utanrík-
isráðherrar bandalagsríkjanna.
í forsæti á fuudinum verður
Bidault, utanríkisráðlierra.
Frakklands.
Einn af œðstu mönnum kjarnorkumála í Bandaríkjun-
um lét á fimmtudaginn var í Ijós rrríkinn átta um, aö
Sovétríkin yröu á undan öllum öðnim í liagnýtingu kjarn-
orkunnar til friðsamlegra starfa.
Sterling Cole, formaðtir kjarn-
orkumálanefndar Bandaríkja-
þings, sagði í ræðu sem hann
hélt í New York á fimmtudag-
inn í síðustu vifeu;
„Að inínu áliti yrði ekkert
jafnmikill hnekkir fyrir þjóð-
arsiemd okkar en tilkynning
frá Kreml um .að Sovctríltin
hefðu beizlað kjarnorkuna til
friðsamlegra starfa og væru
fús að iniðla linum sínum og,
bandamönnum af þeirri þeklc-
ingu.
Kreml mimdi með því
höggvá á rætur þeirrar eining-
ar sem er innan hins frjálsa
heims.“
Cole sagði, að Bandaríkjun-
um væri nauðsynlegt að endur-
skoða kjarnorkuáæt'anir sínar,
vegna þess að Sovétríkjunum
hefði tekizt að framleiða vetn-
issprengjuna og tilkynnti, að
frumvarp yröi lagt fyrir Banda
ríkjaþing þess efnis, að. einka-
fyrirtækjum yrði leyft að hag-
nýta kjarnorkuna.
Hörð átök urðu í borgtnni
Trieste í gær náil’.i lögreglu
brezk-bandar.'sku hernámsstjórn-
ar.'nnar og Itaia. Reyndi grúi.
Itala að draga ítalska íánann að
hún á ráðhúsi borgarinnar þvert
oían í bann hernámsstjórnarinn-
ar. ök þá lögrcglan bílum sín-
i'm á fólkið og dreifði því á
þann hátt en það svarað: ír.eð
grjótkasti. Al’.margir rr.enn voru
handteknir.