Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÓDLEIKHÚSID Valtýr á grænni treyju Eftir: Jón Björnsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Einkalíf Sýning 'föstudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Sumri hallar Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ■ kl. 13.15—20. Sími 80000 og 82345. Sími 1475 I leit að liðinni ævi (Random Harwest) Hin fræga og vinsæla mynd með Greer Garson, Ronald Colman. Sýnd kl. 9. Óheilladagur (Mad Wednesday) Ný amerísk gamanmynd með skopleikaranum Harold Lloyd. — Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1544 i Nauðlending Fræg norsk mynd, leikin af úrvais norskum, amerískum og þýzkum leikurum. Myndin segir frá sannsögu- legum atburðum og er tekin á sömu slóðum og þeir gerðust. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i Guðnin Brunborg. Sirocco iHörkuspennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um baráttu sýrlenzku neðanjarð- arhreyfingarinnar við frönsku nýlendustjórnina. Þetta er víð- fræg og mjög umtöluð mynd, sem gerist í ævintýraborginni Damaskus. Sýnd með hinni nýju „wide screen“ aðferð. Humprey Bogart og Marta Toren Sýnd kl. 7 og 9. •Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn Lorna Doone Hin bráðskemmtiiega lit- mj'nd verður sýnd vegna fjölda áskorana í dag kl. 5. — Bönrfuð börnum innan 12 ára. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Sími 1384 Leyndarmál þriggja* kvenna Áhrifamikil og spennandi ný ■amerísk kvikmynd, byggð á samneíndri sögu, sem komið hefir sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Journal". — Aðalhlutverk: Eleanor Parkér, Patricia Neal, Ruth Roman, Frank Lovejoy. Sýnd kl. 7 og 9. Nils Poppe - syrpa Sprenghlægileg og spenn- andi kaflar úr mörgum vin- sælum Nils Poppe-myndum, þar á meðal úr „Ofvitanum"., „Nils Poppe í herþjónustu“ o. fl. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. Sími 6485 Vonarlandið Mynd hinna vandlátu Itölsk stórmvnd. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Aðalhlutverk: Ref Vallone Elena Varzi. Sýnd kl. 9. Sprellikarlar Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðnlhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. ---- Trípolíbíó ........ Simi 1182 Hvað skeður ekki í París? (Rendez-Vous De Juillet) Bráðskemmtileg ný, frönsk mynd, er fjallar á raunsæjan hátt um ástir og ævintýr ungs fólks í París. — Aðalhlutverk: Daniel Gelin, Maurice Ronet, Pierre Trabaud, Brigitte Au- ber, Nicole Courcel og Rex Stewart, hinn heimsfrægi .trompetleikari og jazzhijóm- sveit hans. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ Sími 6444 Börn Jarðar Eínismikil og stórbrotin frönsk úrvalsmynd, gerð eft- ir skáldsögu Gilberts Dupé. — Aðalhlutverk: Charles Vanel, Lucientóe Laurence. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Sula Svefnsófar Sófasett Mósgagnaverzlunl* Grettisgötu 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Eldhúsinnréttinrrar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. tyuvtÁÁxÁn^su Mjölnisholtl 10, síml 2001 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl.. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Hásgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Samúðarkort Slysavarnaf élaga - Isl. kaupa flestir, Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjaviimustofan Skinfaxi. Klapparstig 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir s y 1 g j a, Laufasveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. ^ Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið ki 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18'.00. Ljósmyndastofa Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum uið sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögf ræðingar Ákj Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl) 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. íikféiag: 'reykjavíkur1 Undir "heillastjörnu eftir F. Hugh Herbert Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stepliensen. Leikstjóri: Einar Pálssou. Sýning annað kvöld, föstu- dagskvöld kl. ' 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag. Sími 3191. Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seidar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. Félapslíi Ferðafélag Islands heldur skemmti- fund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld 5. nóv. 1953. Fundarefni: 1. Erindí: Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri. Frum- sýnd litkvikmynd gí viðar- kolagerð að Skaftafelli í Öræfum, • tekin af Árna Stefánssyni. 2. Litkvikmynd. tekin i ffotg-r ferð með Gullfaxa yfir Grænlandsjökli af Magnúsi Jóhannssyni. Útskýrð af Jóni Eyþórssyni, veðurfr. 3. Dansað til kl. 1. Húsið opnað kl. 8.30. Hvílík fjölskylda! Gaman eikur eftir Noel Langley. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Sýning annað kvöld, íöstu- dagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir ; Bæjar- bíói. Sími 9184. í Lögregluþjóoar! Tvær ungar stúlkur viljaj kynnast tveimur lögreglu- < þjónum. Æskilegt að þeir j séu dökkhærðir. — Tilboð á-< sa.mt myndum sendis.t af-! greiðslu blaðsins fyrlr 10. <þ. j m. merkt „Félagar — 1953“. Systrafelagið w- heldur sinn árlega bazar á sur.audaginn kemur, 8. nóv. í Félagslieimili verzlunar- manoa, Vcnarstræti 4. Hús- ið opnað kl. 2. Allir velkomn- ir. Stjórnin Laugaveg 100 Flugfélags fslands h.f. veröur haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 11. desember 1953, og hefst hann klukkan 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiöar fyrir fundinn verða af- hentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 9. og 10. desember. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.