Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. nóvember 1953 pyirrrrr rrf rr rrirr rrrrrrrrrr rrr^rrrrr rrrr rrrrr rrfrrrrfrrr-rrrp-t* elmllisþáfóiiF ,,Misþyrma" skólahús- gögnln hörnunum? H#o A6*®' Sakamálasaga eftir HORACE McCOY Þegar foreldr- unum ver'öur Ijóst að í raun inni er börn- um þeirra „misþyrmt“ í skólunum, og hentug hús- gögn í skólun- um eru ekki síður nauðsyn leg en t. d. . hátíðasalur, geta skólayfir völdin ekki davt'heyrzt við kröfum þeirra. — Orð þessi eru tekin upp úr grein í dönsku kenn- arablaði og höfundur henn ar, Vagn And ersen kennari, ræðst harð- lega á skólaborðin og heldur því fram að hvorki smiðir né húsgagnateiknarar virðist læra neitt um likama mannsins og þarfir hans, og þess vegna séu skólahúsgögnin svona óhentug. Þvi miður er ekkert hægt við því að gera, að börnin sitji við borðstofuborð 1 heimahús- um og á stólum sem henta þeim illa, enda sitja bömin þar sjaldnast lengi í einu. Og það er rétt að taka það fram, að auðvitað á ekki að neyða börn til að sitja lengur að borðum en meðan þau eru að borða. Ef foreldrar hefðu sjálfir reynt að sitja lengi kyrr við borð og stól með sömu stærð- arlilutföll og barnið verður áð sætta sig við, dytti þeim aldrei í hug að fara fram á að böm- in sætu kyrr langtímum sam- an. Til þess að vel fari um mann á stól, verður maður að nota allt sætið og geta um jeiö þtutt fótunum í gólfið. Ef maður nær ekki niður á gólf eða tyll- ir aðeins tánum i gólfið, fær maður fijótlega fiðring í fæt- urna, fiðripg. sem brevdist fljot ega í oþæg ndr. Ef þarf að setjast fremst á set- una til þess að ná niður á gólf, þrýstist brúnin á stólnum inn í lærin og afleiðingarnar verða hinar sömu. 'Er ykkur ljóst að flestum börnum líður svona í skólasæt- inu og vitið þíð hvers vegna? Vegna þess að skólapúltin eru ekkí miðuð við stærð bamanna. Vagn Andersen getur þó gef- ið dæmi um, að hægt sé að útbúa skólahúsgögn, sem mið- uð séu við stærð bamanna. Hann nefnir sem dæmi nýtt skólahús í Ringsted, þar sem skólahúsgögnin eru þannig út- búin að það má hækka þau og lækka eftir stærð barnanna og stólarnir eni með færanlegu baki. Loks segir Vagn Andersen: Það fé, sem eytt er í góð verkfæri — og má ekki kal'a skólahúsgögn það? — kemur aftur með vöxtum með meiri árangri í starfi og heilbrigðara og' glaðara.. fóiki. Skyldi skól- ,unum ekki koma vel að fá meiri starfsárangra og heii- br:sðar> oe glaðari nemendur? Þýzkur kvik- myndaleiðangur Framhald af 3. síðu. bæ, Viðimýri, Akureyri, á Þing- völlum og Þingvallavatai og við Gullfoss. Þá verður einnig sý.nt f’ug hér á ]andi. Fjórðu myndinni er ætlað að sýna sveitaveru þrggja drengja í sumarfríinu. Aðalatriði mynd- arinnar sýna fjárrekstur og smölun og réttardag í Fljóts- tungu-rétt. Einnig verður Surts- hellir sýndur og síðast en ekki sízt Mývatn með hinu fjöl- skrúðuga fuglalífi, Laxá, para- dís laxveiðimannsins og æðar- varpið á Laxamýri. I fimmtu myndinni er ætlað að sýna Vestmannaeyjar, en þar verða fiskveiðamar áðal- efnið og einnig verður þar. sýnd Strandakirkja og Horn- biargsviti: Þar Verður líka sýnd g'íma. Þessi stutta lýsing gefur dá- litla hugmynd um þann efni- við, sem ég hef fundið hér á landi. Ég mu.n leggja þetta fyrir Roto kvikmvndafélagið i Hamborg, sem tillögur mínar og vona a.ð framkvæmdum verð; hagaö í samræmi við þær. Allmargir kvikmyndasérfræð- ingar munu vinna að því hér á landi að taka þessar myndir, sem síðar njunu gefa þúsund- um kvikmyndahúsgesta í Þýzka landi og öðinun löndum tæki- færi til þess að kynnast Is’andi. Á ferðum mínum um Island hef ég orðið sannfærður um að góð samvifma muni takast við þá opinberu aðila, sem þetta snertir og einnig fólkið sjálft til aukins skilnings milli Islands og Þýzkalands". FANGINN RÍSI Á FÆTUR 1 Ég stóð upp. Andartak sá ég Gloríu fyr- ir mér, þar sem hún sat á bekknum á hafn- arbakkanum. Kúlan var rétt að hitta hana í höfuðið; blóðið var ekki einu sinni farið aö renna. Glampinn frá byssunni lýsti enn upp andlit hennar. Allt var svo augljóst. Hún var ánægð og henni leið mjög vel. Þegar kúlan hitti hana hafði andlit henn- ar snúizt örlítið frá mér; ég sá ékki beint á vanga hennar, en ég sá nóg af andliti hennar til þess að vita, aö hún brosti. Sak- sóknaranum skjátlaðist, þegar liann sagði kviðdómnum, að hún hefði dáið þjáð, vina- laus og ein meö morðingja sínum þessa koldimmu nótt við strönd Kyrrahafsins. Honum skjátlaðist algerlega. Hún dó ekki þjáð. Hún var ánægð og henni leið vel og hún brosti. Það var í fyrsta skipti sem ég sá hana brosa. Hvernig gat þá verið að hún væri þjáð? Og hún var ekki vinalaus. Ég var bezti vinur hennar. Ég var eini vinur hennar. Og hvernig gat hún þá verið vinalaus? ER NOKKUR HINDRUN í LÖGUM FYRIR ÞVÍ AÐ DÖMUR SÉ NÚ KVEÐINN UPP? 2 Hvað gat cg sagt? .... Allt þetta fólk vissi, að ég hafði stytt hecrni aldur; eina manneskjan sem hefði getað hjálpað mér, var líka dáin. Og ég stóð þama, horfði á dómarann og hristi höf- uðið. Mér voru allar bjargir bannaðar. „Biddu dómstólinn um miskunn,“ sagði Ep- stein, lögfræðingurinn, sem þeir höfðu skipað sem verjanda minn. „Hvað þá?“ sagði dómarinn. „Virðulegi dómari," sagði Epstein. „Við för- um fram á miskunn dómstólsins. Piltur'nn við- urkennir að hafa stytt stúlkimni aldur, en hann var aðeins að gera henni greiða —“ Dómariim sló bylmingshögg í borð:ð og leit á m'g. ÞAR SEM ENGIN HINDRUN ER í LÖGUM FYRIR ÞVÍ AÐ DÓMUR SÉ NÚ KVEÐINN UPP... 3 Það var skrýtið hvernig ég hitti Gloríu. Hún var líka að reyua að komast að við kvilanyndir, en cg v'ssi það ekki fyrr en seinna. Ég var að ganga niður Melrose stræti einn daginn á leið frá Paramount, þegar ég heyrði eicihvem kalla: „Hæ!Hæ !“ og ég léit við og þarna kom hún hlaupandi og ve:faði í áttina til min. Ég nam staðar og veifaði á móti. Þegai’ hún kom á móts við mig var hún lafmóð og í uppndmi og ég sá, að ég þekkti hana ekkert. „Bölvaður strætisvagninn,“ sagði hún. Ég leit við og sá strætisvagn komlnn hálfa leið niður götuoa. „Nú,“ sagði ég. „Ég hélt þú værr að veifa mér ....“ „Því skyldi ég vera. að veífa þér?“ spurði hún. Ég hló. „Ég veit það ekki,“ sagði ég. „Eigum við samle’ð?" ,JÉg get eins labbað niður i Westem,“ sagði hún og við gengum af stað i áttina að Westera. Þannig byrjaði það, og nú finnst mér það býsna undarlegt. Ég skil það alls ekki. Ég hef brotið heilann fram og aftur og ég skil það ekki samt. Þetta var ekki morð. Ég reyni að gera manneskju greiða og er sjálfur drepinn. fyrir bragðið. Þeir œtla að drepa mig. Ég veit nákvœmlega hvað dómarinn œtlar að segja. Ég sé það á svip hans, að honum er ánægja aö því að segja það, og ég finn það á fólkinu fyrir aftan mig. að það verður fegið að lieyra hann segja það. Tökum til dæmis morguninn þegar ég hitti Gloríu. Mér le;ð ekki mjög vel; ég var enn dálít- ið lasinn, en ég fór yfir í Paramount, af þvi að von Stemberg var að gera rússneska mynd og ég var að vona að ég gæti fengið vinnu. Ég spurði sjálfan mig, hvað væri skemmtilegra en að vinna fyrir von Sternberg eða Mamoul'an eða'Boleslawsky og fá borgun fyrir að horfa á hann stjórna, læra um uppsetningu, hraða og hom .... og þess vegna -fór ég yfir í Paramo imt. Ég komst ekki inn, svo að ég hímdi fyrir ut- an aðaldyrnar fram að hádegi, þegar einn af aðstoðarmönnum hans kom út til að borða. Ég hóaði í hano og spurði hvaða möguleikar væru á að koma sér á framfæri. „Engir,“ sagði hann og sagði mér að von Stemberg væri mjög vandlátur á stat:sta. Mér famist þetta ruddalega sagt af honum, en ég vissi að hann átti við það að fötin min litu ekki sem bezt út. „Er þetta ekki bún:ngamynd?“ spurði ég. „Við fáum. allt aukafólk frá Central,“ sagðl hann og fór .... Eg var ekki að fara neitt sérstakt; ég var bara að aka um í kádilljáknum mínum og sýna fólkinu mesta lekstjóra í heimi, þegar ég heyrði Gloríu hrópa. Þið vitið, hvernig þetta vil/til.. Og við gengum niður Melrose og kynntumst á leiðinni; og þegar við komumst að Western vissi ég að hún var Gloría Beatty, statisti, sem líka átti erfitt uppdráttar, og hún vissi dálítið úm m:g. Mér geðjaðist ágætlega að henni. Hún leigði lítið herbergi hjá einhverju fólki í grennd við Beverly og ég átti heima skammt frá, svo að ég hitti hana aftur um kvöldið. Það var þetta fyrsta kvöld sem réð úrslitum, en jafn- vel núna get ég ekki sagt, að ég sjái eftir að hafa farið að hitta hana. Ég átti á að gizka sjö dali, sem ég hafði fyrir að hrista ísdrykki á ís- bar fyrir kunningja minn (hann hafði komið stúlku í vandræði og varð að fara með hana til Santa Barbara til að láta framkvæma aðgerð- ina) og ég spurði hana, hvort hún vildi heldur fara í bíó eða sitja úti í garðinum. v „Hvaða garði?“ spurði hún. „Þarna fyrir handan“, sagði ég. „Allt í lagi“, sagði hún. „Ég er búin að fá nóg af kvikmyndum í bili. Ég þori að hengja mig uppá að ég er betri leikkona en flestar af þeim UtHf OC CAMWH Nýgift kona á Skotlandi kom inn í regnhlifa- búð og vildi fá skipt á regnhlíf, sem hún hafði fengið í hi'úðargjöf, og annarri regn- hlíf. Nei, við getum ekki tekið hana, hún hefur ekki verið keypt hér, svaraði búðarstúlkan. Það er samt ykkar verzlunarmerki á henni, svaraði ungá frúin. Nei, en við látiun þetta merki á hluti sem koma hingað til viðgerðar. 1 sumarbústaðnum: £f þú ætlar að slá blett- lnn á hverjum morgnl meðan rið erum hér, endar það á því að þú kemst nlður fyrir ræt- umar. BOstjðrtnn, viö mann sem hann hefur flutt f fangelslð: Og ég á að sækja þig hingað aTtor ' eftlr tíu ár. Blessaður á meðan. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.