Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.11.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Heimsókn í Textile Gravitu Framhald aí 4. síðu. skemmtileg saga um viðskipli eins Islendingsins við einn þeirra og ber vott um, hvernig heimildir þeirra moruðu af mót- sögnum og ónákvæmni, þegar þeir. áttu í hlut. Islendingur gekk einu sinni inn á .skósmíðaverkstæði í Búkarest með bilaða skó og fékk viðgerð á öðrum skónum sínum og. kostaði bað tvö lei. Skömmu seinna gekk hann inn á bjórstofu, þar sem kapi- talisti sat að drykkju og bauð hann honum sæti við borðið hjá sér. — Kapitalistinn byrjaði Þegar að lýsa óánægju sinni á ástandinu og datt þá landanum í hug, að gaman væri að leggja gildru fyrir hann. Hann sýndi honum óviðgerða skóinn, sem lítilsháttar var far- inn að spretta í sundur og spurði hann að því, hvað hann áliti, að viðgerð myndi kosta á verkstæðum ríkisins. Þá kom þetta furðulega svar. „Þetta kostar yður minnst tuttugu lei hér í Rúmeníu. Þór skuluð heldur geyma þetta, þangað til þér komið vestur fyr- ir.“ Landinn sagði honum frá hinum skónum. Kapitalistinn stóð upp og gekk sneyptur út. ■ Guðmundur hefur mikið gert að því að vitna í Ara gamla fróða í samtölum hér heima og talið sér skylt að hafa það er sannara reynist í öllum hlutum. Nú hefur það komið á daginn samkvæmt áreiðaniegum heim- ildum, frá stjórnarskrifslofu rú- menskra mennfamála, að þetta eru tilhæfulaus ósannindi og ætti Guðmundur að fá úr því skorið og halda þannig í heiðri orð þessa virðulega fræði- manns. Það varð sumum vissu- lega undrunarefni, þegar menn lásu það í Morgunblaðsgrein Magnúsar, að í ullarverksmiðju nokkurri, hefði dama verið skikkuð utan úr borginni sem fulltrúi verksmiðjufólksins, til þess að segia okkur af lífskjör- \im þess. Þá v.ar hrjúf múrhúð- un á ljósum steinbyggin'gum verksmiðjunnar nýmáluð og hann hafði hækkað laun eigin- mannsins úr 1200 lei upp í 1400 lei. Þessar viUur komust fyrir í sjö lúium, þar .sem hann drap á ullarverksmiðjuna. Það skyldi þó aldrei vera, að Magnús hafi smitazt af rú-; menskum skoðanabræðrpm upa alla þá rutlkenndu frásögn, sem þeir voru frægir • íyrir að endemum, dettur jnanni,. í hug. þcgar . maður'^ rekst á svórá furðulega onakváemni i ékkí 'íengra .máli. Það er sögð sú sága af Magnúsi um borð i Gú.lfossi, þegar tveir dagar voru til lands, að félagar hans hefðu tekið eftir því, að heildsalinn fór að mestu einförum og döpur á- sjónan hefði speglað einhverja innri baráttu, sem þeir áttu erf- itt með að skilja á stundinni. En það kemur þá upp úr kaf- inu, þarna úfi á miðju Atlantz- hafinu, að Magnús' er kominn í símasamband við blaðamenn íhaldsblaðanna og þéir i'arnir að krefja hann reikningsskila. Það eru til gamlar þjóðsögur af viðskiptum mætra manna við Kölska. Þeir komust stund- um í fjárhagslega hönk og sömdu við.þann gamla „að losa sig úr kreppunni og átti myrkrahöfðinginn að fá sál þeirra að launum. — Nú fylgdi það oftast þessum gömlu sögn- um, að þeir léku á íjandann og þeir misstu af sínu. En þarna skýtur sköklcu við. Magnús reyndist ekki maður til að rota selinn, því fór sem fór. Guðgeir IMagnússon Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu. fullti’úadeildinni hafa repu- blikanar aðeins þriggja at- kvæða meirihluta. Ef úrslitin að ári verða eitthvað svipuð þeim í aukakosningunum í haust er því fyrirsjáanlegt að republikanar verða í miklum minnihluta í báðum þingdeild- um tvö síðari árin af kjör- tímabili Eisenhowers. Þegar þing kemur samasi í vetur munu því flokksbræður for- setans þar leggja fast að hon- um að gera eitthvað til að draga úr óvinsældum stjórn- arstefnunnar. Seinast þegar alvgrleg kreppa vofði yfir at- vinnulífi Bandaríkjanna kom Kóreustríðið til sögunnar og aukin vopnaframleiðsla skap- aði sýndargóðæri um stund. Nú eru Vopnaviðskiptin hætt í Kóreu og þá sækir aftur í sama kreppuhorfið og 1949 til 1950, Eftir er að vita livort reynt verður að leika svipað- an leik á ný. — M. T. Ö. Iændi í Japan Framhald af 5. síðu, í skeyti AP er cinnig frá þvi r.kýrt, að fyrir skömmu ha.fi ba.ndarískur herstöðvarstjóri beðið borgarstjórann í borginnþ bar gem herstöðin var, ao sjá til þess að skækjurnar yrðu fiuttar á brott. Borgarstjórinn svaraði því til, að ekki væri hægt a'ð senda léttúðardrósim- ar burt, því að þær ynnu þarft verk með því að halda Banda- rfkjamönnum frá siðlátum dætr um borgaranna. Glervörur Smjöskúpur Teríuföt íleqgsdiskar Könnur Diskar Körfur Öskubakkar Skálar 0. m. m. fl. kr. 6,35 kr. 26,25 13.25 18,50 28,39 28,30 4.50 kr. kr. kr. kr. kr. kr:^ 6,20 TT vf . /. HUM( BÚSÁHALDADEÍLD Bankastræti 2 —Sími 1248. Framvegis verður opnunartími hjá okkur, sem hér segir: Þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—7 og laugardaga kl. 10—4. Matvælageymslan hi. TTU íTT o ct* r r moKeio i hefsí .á vkegöm MÍR í kvöid. Ihnritun í skrifstoíUnni Þingholtsstræti 27, klukkan 5 til 7. óskast í BÓKAVERZLUN GUÐMUNDAR GAMALÍ- ELSSONAR, LÆKJARGÖTU 6 A, REYKJAVÍK, meö öllum bókum og öörum vörubirgöum. Leigumála er hægt aö fá um húsnæði þaö, sem verzlunin hefur haft, í næstu 5 ár. Tilboö áendist undirrituöum, sem veitir allar uppiýsingar, fyrir 15. nóvember n.k. Skiptai'áÖandinn í Reykjavík, 4. nóvember 1953. Kr. Kristjánsson. tímarit um listir, bókmenntir og menningarmál, er nú aftur byrjaö að koma reglulega út. Koma á þessu ári 4 hefti. Fyrsta og annaö hefti kom út í vor, þriöja hefti er nú komiö í allar bókaverzlanir og síö- asta hefti ársins kemur 1. desember. Þetta hefti er mjög fjölbreytt aö efni. Auk ritgerða um Pál ísólfsson eftir Jón Þórarinsson, Jónas Þor- bergsson og Alexander Jóhannesson og ritgeröa um Stepnan G. Stephansson eftir dr. Þorkel Jóhannesson og Kristján Albertson, eru í ritinu eftirfarandi grein- ar, bréf og kvæöi: Aö lifa, ljó'ö eftir Andrés Björnsson, Úr vísnabók Stíganda, lausavísur. Bæjarleikhús eftir Lárus Sigur- björnsson. Hefir þetta ekki allt gerzt, eftir Helga Sæmundsson. Þá er löng og ítarleg ritgerö um bók- útgáfu og menningarstarf samvinnufélaganna alla alla leiö frá Benedikt á AuÖnum og „Ófeigs í Skörö- nm“ til Benpaútgáfu Noröra. Séra Eiríkur J. Eiríks- son á langa ritgerð, hvatningarorö til æskunnar er hann nefnir: ,Enn er vígljóst, sveinar“. Tónas í 75 sinn, Hvaö um Skálholt, eftir Björn Th. Björnsson, Bréf írá Andbanningi, er hann nefnir „Fótglaöir hug- sjónamenn" og Beinakerlingin á Arnarstapa eftir B. T. í þáttunum á förnum vegi eru eftirtaldar greinar: Kvartett B.Ó., Heimsókn erlendra listamanna, ,,La Traviata“, Bach-kynning í útvarpinu, Víöfrægt Ball- ettfólk 1 Þjóöleikhúsinu, Stjörnur úr austri, Palazzo Medice eignast afkvæmi í Flóanum, Hliómleikar í september, Sovétlistamenn á vegum MÍR, Gúmmí- málningin flæðir yfir landiö, Listaverkabók Geröar, . Óbrifnaöur á opjnberun^ stööum, Bókmenntakynhing r hiá „bókmenntaþ.ióö“,. ,„Ég einn“,;;Fold og sjórinn' tóku dans, Saga góötemplarareglunnar. í ritinu eru 20 teikningar, aöallega karikatúrar, all- ir geröir sérstaklega fyrir ritiö og birtar meö einka- • íétt. Helgafell er rit sem öll menningarheimili veröa að ' lesa og eiga. Fastir áskrifendur fá ritin áfhent á áskriftarVerði á eftirtöldum stöðumi sem einnig geta útvegaö | nokkra eldri árganga frá byrjun: Helgafell, Laugavegi 100, Njálsg'. 64, Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39, Bókaverzl. Sigfúsar Eymundson, Braga Brynjólfssonar, Lárusar Blöndal, ísafoldarprentsmiöju, Máls og menningar og KRON. VAKI Tímarit um miéníiíjgarmáí. iVtíú* i (•jahfsis j''ufSaia' úií iiT' w’ ;‘)V o öilaiK 103 i_ miffiuJ*' VAKI ef tímarit unga fólksins. Ritstjórar eru fjórir-cjv ungir listamenn og menntamenn'og. eru þrír þeirra nú búsettir í 'París. 'Rit þetta kom fyfst út'í fyrra og Vakti niikTa at- T hyglL gé|.’staT5Tega unga fólksins. Efni jþessíj heftis* er: , „ Reingr Maria •Rilke: Fyrsta Dúínó-eiegiaf Wolfgang \l Edelstein; Samtal viö Svavar Guönason; Sigfús Daöá- •• son: Útlendingar 1 horginni; Henri Focillon:,Formf- “ heimur; Úr dagbók Eugene Delacroix; Jón Óskar; Hemiénn í landi mínu; Alexander M. Cain: Leitar- stefið í fornnorrænum sögnum; Höröur Ágústssön: Listsýningar veturinn 1952—53; PaulEluard: Kvæö'i; i Jón Óskaf: Paul Eluard — Post mortem; Frank j' .Jaeger: Kyæöi. — ÁÖ lokum eru Krossgötur: Svejmi I' .Bergsveinsson og nutima ljcölist. Spurningar og svöf l um Hallgrímskirkjju, svör frá arkitektunum Gunn- l laugi Halldórssyni, Hannesi Davíössyni,, Sigvalda i Thordai’son,.Skarphéöni Jóhannssyni. Loks eru frétt- ir úr myndlistarheiminum, íslenzk tónlistaræska, r -Ritdómar. .-an- l ,i! ÁthugiÖ aö hvoiit þessara rita kostar eins og ein iítílf jöí’leg máltíðri§;veitingáhúsi eöa einn leikhúsmiði. —’ Haíiö þér úá’ö°á mö láta þau vanta á heimiliö. Tímariíin ilélgafejl ag Vaki eru gefin út af Helgafelli. Áðalafgréiðsla Vcghúsastíg 7 (Síiiii 6837) og fást lijá . f.. • vauf s t öllum .bólf-sölum og ajgreidd frá þeim um allt land, eða bcfttt frá Tmýaginn. ( ,ia ÖÍíf^*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.