Þjóðviljinn - 17.11.1953, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 17. nóvember 1953 — 18. árgangur — 259. tölublað
í--tFélagsfundur verður haldinn í
''TtvSídí kl. 8.30 að Strandgötu
41, niðri.
Áríðandi mál á dagskrá.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Fræðslumálastiómin dreifir
bandarískum áréðri
Sendir keannrun .Jgrlp af sögii Bandaríkjannau
gefið út af HppSýsingajejénustn Bandaríkjanna
Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna hefur nýveriö gef-
iö út á íslenzku áróðursrit aöallega ætlað' íslenzkri kenn-
arastétt: Ágrip af sögu Bandaríkjanna. Þetta er allstór
bók myndskreytt, 170 síður í stóru broti, prentuð í Dan-
mörku. íslenzka fræðslumálastjórnin hefur tekiö að sér
dreifingu bókarinnar meðal kennaranna. Bókinni er ut-
býtt ókeypis.
Vesturveldin þvertaka fyr-
ir fimmveldafund
/
Stjórnir Vesturveldanna höfnuöu í gær meö öllu til-
Jögu sovétstjórnarinnar um fimmveldafund til aö ræða.
leiðir til aö draga úr viðsjám í heiminum.
Sovét-brezk
stúdeniaskipii
Brezkir stúdentar og stúdent-
ar í Sovétríkjunum hafa orðið
•ásáttir um að leggja drög að
því að hvorir geti heimsótt aðra
í sumarleyfum. Formaður sam-
bands brezkra stúdenta skýrði
frá því í gær að samtök stúd-
enta í Sovétríkj. hefðu fallizt á
tiil. brezku stúdentanna um að
koma á milli landanna skiptum
á stúdentum til sumardvalar
Standa nú yfir viðræður um
íramk'væmdaratriðii svo að
stúdentaskiptin geti hafizt næsta
sumar.
HÉR fer á eftir árangur fyrsta
áfangans í samkeppni deild-
anna um sölu happdrættisins.
1 Bolladeild ............. 60 %
2 Njarðardeild ........... 56 —
3 Skuggahverfisdeild ......35 —
4 Meladeild .............. 24 —
5 Valladeild ............ 23 —
6 Skerjafjarðardeild ......20 —
- Þingholtsdeild ......... 20 —
- Langholtsdeild ..........20 —
9 Bústaðadeild ............19 —
10 Túnadeild .............. 18 —
— Vogadeild .............. 18 —
— Sogadeild ............. 18 —
13 Múladeild .............. 17 —
14 Nesdeild ............... 15 —
15 Hafnardeild ............ 14 —-
16 Skóladeild ............. 11 —
— Laugarnesdeild ......... 11 —
18 Hlíðadeild ............. 10 —
— Háteigsdeild ........... 10 —
— Þórsdei'd ............ 10 —
21 Barónsdeild ............. 8 —
22 Sunnuhvolsdeild ......... 5 —
— Kleppsholtsdeild ........ 5 —
24 Vesturdeild ............. 4 —
Svo sem þessi skýrsla ber með sér
er árangur deildanna ærið mis-
jafn enn sem komið er. Tvær eru
meir en hálfnaðar að settu marki
og nokkrar eru komnar á allgott
skrið. En of margar deildanna eru
á byrjunarstigi í sölunni og það
getur ekki gengið lengur. Al'ar
deildir þurfa nú að taka á af dugn-
aði og skipuleggja söluna sem
bezt. Og gleymið ekki að skila
jafnóðum og salan fer fram.
Þannig fæst réttust mynd af sölu
og starfi hverrar deildar f>TÍr
happdrættið og þannig er auð-
veldast að fylgjast með heildar-
sölunni á hverjum tíma.
Félagar! Fram til dugmikils og
ötuis starfs fyrir happdrætti Þjóð-
viljans. Þannig tryggjum við-fjár-
hag og framtíð blaðsins okkar.
Naumast þarf að taka það
fram, að bókin flytur ómeng-
aðan áróður Bandaríkjastjórn-
ar varðandi tímabilið eftir
heimsstyrjöldina síðari, svo
sem um upptök Kóreustyrjald-
arinnar.og ágæti Marsjallhjálp-
arinnar. Iskyggilegust er þó
sú staðreynd, að Bandaríkja-
stjóm telur sig þess umkomna
að snúa sér beint til íslenzkra
kennara og forskrífa þeiln,
hvaða skoðanir þeir eigi að
hafa á Bandaríkjunum, þar á
meðal afskiptum þeirra af ís-
Dmitri Manúilskí, fyrrverandi
utanríkisráðherra Úkrainu, fékk
Lenínorðuna í annað sinn á sjö-
tugasta afmælisdegi sínum um
daginn. Lenínorðan er æðsía
lieiðursmerki Sovétríkjanna.
Krafa vélsmiða og slnpasnrða
um 15% kauphækkun er búin
að vera lengi á döfinni en at-
vinnurekendur hafa hafnað
henni hvað eftir annað. Verka-
menn hafa ítrekað kröfuna
jafnóðum en ekk; fylgt hénn:
eftir með verkfalli fyrr en nú.
Samþykkt framkvæmdastjóm-
ar sambands vélsmiða og skipa-
smiða fer nú fyrir fund fram-
kvæmdastjórna þeirra sérsam-
landi á síðari árum. Þetta til-
tæki lýsir svo hóflausri frekju,
að ekki er anmarri ríkisstjórn
til trúandi en þeirri bandarísku.
Það er því hneyksli, að íslenzka
fræðslumálastjórnin skuli ljá
sig til að dreifa þessu áróðurs-
plaggi, og er enn eitt dæmi lítil-
sigldrar unda.nlátssemi stjórn-
aivaldanna við hinn bandaríska
yfirgang.
Ea mál þetta mun áreiðan-
lega opna augu margra fyrir
þvi, að það er kominn tími til
að stemma stigu fyrir yfirgangi
Bandaríkjamanna hér, og ís-
lenzka kennara mun það ein-
ungis stæla í þeim ásetningi a'ð
standa dyggilega vörð um ís-
lenzk sjónarmið.
Fram að fundinum í gær
höfðu einungis tekið til máls. um
frumvarp þetta þingmenn Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins, en í gær tók Einar
Olgeirsson þátt í umræðunum.
Hóf hann máls á því, að sízt
færist Sjálfstæðisflokknum að
banda sem að allsherjarsam-
bandinu standa. Verður þar á-
kveð’ð hvenær v.'nnustöðvunin
verður gerð.
Samband vélsmiða og skipa-
3miða er þriðja stærsta verka-
lýðssamband Bretlands. Nær
það einkum til starfsfólks í
þugaiðnaðinum, vopnaverk-
smiðjunum og þe'rn verksmiðj-
um, sem vinna mestan hluta
útflutningsvarnings Bretlands.
\t
Sendiherrar Vesturveldanna í
Moskva afhentu í gær svör
stjórna sinna við síðustu orð-
sendingu sovétstjórnarmnar.
Um þá tillögu sovétstjórnar-
innar, að fundur stórveldanna,
Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk
lands, Kína og Sovétrikjanna,
komi saman og ræði heimsmál-
in almennt áður e.n efnt sé til
fjórveldafundar ríkjanna nema
Kína um Þýzkaland, segja stjóru-
ir Vesturveldanna að slíkur fund-
ur yrði. ti’gangslaus. Það sé fyr-
irfram vitanlegt að þar yrði
ekki annað gert en deiit óaflát-
anlega án nokkurrar niðurstöðu.
Þá yfirlýsingu Sovétstjórnar-
innar, :að framkvæmd fyrirætl-
ananna um hervæðingu Vestur-
Þýzkalands innan ramraa Vest-
þykjast sjálfsagður verndari
stjórnarskrárinnar, jafnhiklaust
og sá flokkur heíði rofið stjórn-
arskrána 1941 og 1951, að vísu
í bróðurlegu samstarfþvið Fram-
sókn og Alþýðuflokkinn í bæði
skiptin. Taldi Einar að frum-
varpið um kosningabandalög
færi ekki sem heild inn á svið
stjórnarskrárbreytingar, hægðar-
leikur væri ef þurfa þætti að
laga einstakar greinar, svo tekin
væru af öll tvímæli um það.
Vi* hvað á að miða
breytingar?
En sjálft yrði frumvarpið að
dæmast eftir því, hvort það
skapaði meira réttlæti í úrslit
kosninga.
Það sjónarmið hefði mjög
komið fram í umræðunum að
nauðsyn væri að stefna i þá átt
að auðve’da mvndun sterkrar
stjórnar, jafnvel þó það kostaði
að gefa flokki eða flokkabanda-
lagi meirihluta á Alþingi án
þess hann hefði meirihluta
kjósenda að baki. Einar taldi
þetta ekki etga að vera aðalat-
riðið í breytingum á kosninga-
lögum og stjórnarskrá, helduv
ur-Evrópuhers nokkurra At-
lanzhafsbandalagsríkja, myndi
útiloka sameinmgu Þýzkalands
með friðsamlegu móti, segjast.
stjórnir Vesturveldanna skilja
sem afsvar við tillögu þeirra um.
fjórveidafund um Þýzkaland í
Lugano í Sviss. Segja stjórnir
Vesturveldanna að ekki komi tif.
má'a að þær haetti við að her-
væða Vestur-Þýzkaland. Jafn-
framt segia þær að tilboðið umf
fund í Lugano standi enn.
Alfred Gruntcr, yfirhershöfð-
ingi A-bandalagsins, sagði íi
Bonn í gær að yfirhersstjórnl'
bandalags'ns ráðgerði ekki lier-
væðingu Vestur-Þýzkalands eft
ir neinum öðrum leiðum en inn-
an Vestur-Evrópuhers.
hitt að þingið yrði skipað í sam-
ræmi við vilja kjósendanna.
Andstæðingar þessa frum-
varps hafa bent á, að samkvæmt
því gætu .t. d. Framsókn og Al-
þýðuflokkurinn fengið 52% þing-
manna þó þeir hefðu ekki nemai
37% atkvæða á bak við sig..
Þetta vær; rétt. En jafnrétt væri:
hitt, að nú gæti t. d. Sjálfstæð-
isflokkurinn fengið hreinan.
meirihluta á þingi enda' þótfc
haftn hefði ekki nema tæp 40%
atkvæða. í sumar hefði Sjálf—
stæðisflokkurinn haidið því'.
fram að með því að íá 300—4001
atkvæðum fleira í ,,réttum“'
kjördæmum, gæti hann fengið
hreinan meirihluta á Alþingi..
Eftir kosningaúrslitunum í sum-
ar stæðu málin svo glöggt, að
með 164 atkvæðum frá Fram-
sókn á „réttum“ stöðum gæti
Sjálfstæðisflokkurinn náð hrein-
um meirihluta á Alþingi! Þann-
ig væri hægt að skapa, án þess
að breyta lögum, meirihluta á
Alþingi án þess að hafa meiri-
hluta þjóðarinnar að baki.
Réttlátari útkonia
kosninga
Það mætti með nokkrum rétti
segja að með frumvarpinu um
kosningabandalög væri verið að
gefa fleiri möguleika á rang-
látri útkomu kosninga. Ef kosn-
ingabandalagi væri beitt af
flokkum sem þegar hafa of'
marga þingmenn miðað við
fy’gi, yrði það til að auka á
Framhald á 3. síðu.
I®i*ezktp vélsiiiiíTir
feoila verkfall
til aS íyigja eftirkiöfu um
15% kauphækkun
Stjórn sambands brezkra vélsmiða og skipasmiöa sam-
.þykkti í gær að leggja til að þeir 800.000 verkamenn sem
i til sambandsins teljast leggi niður vinnu í sólarhring til
|aö reka á eftir kröfu sinni um kauphækkun.
Breytingar á kosníngalögunum þurfa
að tryggja réttlátari utkomu kosninga
Einar Olgeirsson rœSir frumvarp Alþ.fl.
um kosningahandalög
í gær lauk í neðri deild fyrstu umræöu um frumvarp
Alþýðuflokksmanna um þá breytingu á kosningalögun-
um aö heimila flokkum kosningabandalög, en forseti,
Halldór Ásgrímsson, frestaöi atkvæöagreiöslu svo tóm
gæfist til aö kveöa upp úrskurö um hvort frumvarpiö
íer ekki inn á sviö er stjórnarskrárbreytingu þarf til, en
því hafa þingmenn Sjálfstæöisflokksins haldiö mjög
fram.