Þjóðviljinn - 29.11.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1953, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN -— Sunnudagur 29, nóvember 1953 1 dasr er sunnudagurinn 29. 1 nóveniber. 334. dagur árslns. BÆ J ARTOGAB ARNIR: Jngólfur Arnarson Belur í Bremerhaven um helgina. Skúli Magnússon Jandaði 26. þm. 196 tonnum af ikarfa og 6 tonnum af öðrum fiski /úr ís. Hann fór aftur á ísfiskveið- ar 2T. þm. Mallveig Fróðadóttir ter í Reykjavik. Jón Þorláksson ler 5 Grimsby. Þorsteinn Ingólfsson fór á karfaveiðar 19. þm. jPétur Halldórsson laadaði í Reykjav'k 23. þm. 289 tonnum af saltfiski, 28 tonnum af iýsi og 27 tonn af mjöli. Skipið fór aftur á saltfiskveiðar 27. þm. .Ión Baldvinsson landaði í Reykjavík 26. þm. 190 itonnum af saitfiski, 25 tonn af mjöli og 17 tonn af lýsi. Skipið fer frá Reykjavik 28.11. Þorkell Máni fór á saltfiskveíðar 20. þm. Óskir um bréfaskipti í tilefni af bréfi, sem sendi- ráóinu, hefur borizt frá „Verd- ens;; Venskabs Forbundet", Hol berg^gþde 26, Köbenhavn K, biðj uitií við yður vinsamlegast birta eftirfarandí lista yfir nöfn ungu fólki, sem óskar eftir að komast í bréfasamband við jafn- áldra sína á íslandi: Kareit Elisabeth Madsen. Hvam pr. Hv.am St., Jylland, (14 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku á sama aldri). Niels Erik Kold, Amtoft pr. Veslös, Danmark, (17 ára, ósk- ar eítir að skrifast á við stúlku 15—16' ára). Gitte Buch-Pedersen, Vemme- tofte Alle 46, Gentofte, Dan- mark. (17 ára, óskar að skrifast á við stulku 17 ára). Helen Bagger, Lerhöjvej 3, Gen- tofte, Daomark (tæpra 18 ára, óskar eftir að skrifast á við pilt eða súlku ca. 18 ára). Börge Find, Njalsgade 50 III, Köbenhavn S. (25 ára, óskar eft- ir að skrifast á við stúiku ca 23. ára) Þeir, scm hug hafa á að stofna til bréfaviðskipta, geta annað- hvort skrifað beint til ofan- nefndra eða sent lista yfir nöfn- in til bandalagsins, sem siðan mun koma Þeim í samband við viðkomandi pilt eða stúlku. Vrðingarfyllst. Bodil Begtrup Helgidagslæknir er Jón Eiriksson, Ásvallagötu 28. Simi 7587. Næturvaiv.ia 3 Reykjavíkurapóteki. Simi 1760. Ki. u.oo Morgun- QagsJ^pá Alþingis tónléikar pl.: a) 0 r- = Trió nr. 2 í c-cSoIP eftir- Mertcteíssöhn b) Kvartett i B- dúr op. 11 eftir Suk (Tékkneskur kvartett leik- ur>. 13 15 Erindi: Saga og menn- ing; III. (Vilhjálmur I>. Gís’ason útvarpsstjóri). 15.15 Fréttaútvarp t'l Islendinga erlendis. 15.30 Mið- degistónieikar. a) Petroushka. ballettmúsik eftir Stravinsky (Sin- fóniuhljómsveit. Lundúna leikur; Aibert Coates stjórnar; — pl.) b) Gerhard Húsch syngur iög eft- ir Yrjö Kilpinen p’.). c) 16 30 (Veðurfregnir). ■— ÍLúðiasveit R- vikur leikur; Paul Pampichier s’j. 17.00 Messa í Fossvogsk’rkju (Sr. Gunnar Árnason. Organleikari: Jón G, Þóraiinsson). 18 30 Barni- tími (Hildur Ka’man): a) Stóra- Ketta og kett’ingurinn hennar, saga eftir Indíánann Ohiyesa (R. Arnfinnsson les). b) Jóki sópa- bindari. ævintýraleikur eft’r Joz- ef Simons, i þýðingu Sveinbjörns Jónssonar (Æ. Kvaran og nemar í leiklistarskóia hans flytja). 19 30 Tónleikar: Vasa Prihoda leikur á fiðlu pl. 20.20 áinfóniuhljómsveit- ’n; Josef Felzfriít'nn 'stjórnar: á) L’Ai-lesienner. svúta eftir Bizét. b) Norski • rap.aó?U«t;»/e%^v Joh. Svend- sen. 20.45 Erindi: Svipmvnd , ýr sögu 15. aldar (Björn Th. Újorns- son iistfræðingur).,.21,1.9. ur: Kipnis syngur russnesk þjóð- lög pl. 21.35 Gettu nú! (Sveinn Ásgeirsson hág’fræðirigur annast um þáttinn),.22,05 Suður um höf- in. Hljómsveit undir stjórn Þor- valds Steingrímssonar ieikur suð- ræn lög. 22.35 Danslög pl. — 23.30 Dagskrárlok. — Útvarpið á morg- un. Klukkan 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Skákþáttur (B, Möller). 19.15 Þingfréttir. 1'9.3Ó Lög út* kvik- rnyndum pl. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. a) Tatarastúlkan, for- leikur eftir Balfe. I b) Humoreska eftir Dvorák. 20.40 Um dag’nn og veginn (A. Ki/istjánsson). 21.00 Útvarp frá Dómkirkjunni:• Þriðju helgitónleikar (Musica sacra) Fé- lags íslenzkra organleikara. a) Páll Kr. Pálsson leikur ensk og frönsk orgelverk. b) Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur ís-1 lenzk lög. 22.10 Útvarpssagan Halla eftir Jón Trausta; VIII (H. Hjörvar). 22.35 Dans- og dægur- lög: Xavier Cugat og hljómsveit hans le’ka. og syngja pl. 2300 Dagskrár’.ok. Mánudaginn 30. nóvember E/rideild Skemmtanaskattur. Tollskrá. Greiðslur vegna skertrar starfs- hæfni. Sjúkrahús ofl. Löggiltir endurskoðendur. Almannatryggingar. Neðrideild Sildarieit úr lofti. Óski'getin börn. Krstfjárjarðir. Happdrættislán r kissjóðs. Gengisskráning. Sauðfjársjúkdómar. VÍJllar. Tékkar. Rithöfundaréttur og prentréttur. Firmu og prókúruumboð. 55 ára verður á morgun frú Guð- rún Jónsdóttir, frá Vindási, til heimilis Bergstaðastræti 45. Nýjasta dægurlagið. Á dansskemmtun í samkomusa ti- um að Laugaveg 162 í kvöld svng- ur Kolbrún Ketilsdóttir nýjasta dægurlag Sigfúsar Halldórssonar. '.rr;.'.'---- CTVAKPSSK-ÍKIN: 1. borð > 15. leikut' Akureyringa er a4- 2. borð 16. leikur Akureyn'ngá er Bcl- -a3 -f4 KvHimj ndasýttiug kl. 1 í dag Kiukkan 1 í dag verður kvik- myndasýning í Tjarnat-bió á yeg- um hins nýstofnaða félags Fiimia. Sýnd verður dönsk kv’kmynd frá 1921 er heitir Heksen og fjallar urn galdraofsóknir. Höfundurinn. Benjamin Christensen leikur aðal- hlútyerk en auk þess leikur Paul Raumert i myndinni. Prentarakomir hafa spilafund annað kvöld kl. 8.30 í húsi H.Í.P. Hverfisgötu 21. Kvenfélag sósíallsta Munið hasar Kvenfélags sósíal- ista, sent haidinn verður laugar-, dagnn 5. desember n.k. Skilið munum sent fyrst til basarnefnd- arinnar. Uppiýsingar i símunt 5625, 1576 og 7808. Lausn á tafJokunum: 1. b5—b6 He3—el Ef He2, þá Rd3! og peðið renn- ur upp. 2. Kc5—b3! Hel—dl! Bezti leikurinn. Ef Hbl, e3 eða e4, þá Rd2t, en ef He5, þá Rd4 i:iis Félagar! Málfundastarfseniin er i fullum gangi. Á ntánudág klukk- an 9 mæta þeir sem eru í byrj- endahóp. En í dag klukkan 3.30 þeir sem I framhaldshóp e’ga- að vera. Mætið öll og mætið stund- vís’.ega í Þingholtstræti 27, MÍR- sainum. — ' Stjómin. Bústaöaprestakall. ■; Messa i.. Fossvogs- kapellu kl. 5 (ath breýttan messu- tírna). Barnasam- koma sama stað kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríldrkjan. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. I.iuighoItsprestaUall. Messa í Laug- arneskirkju kl. 5. Barnasamkoma að Háloga'andi kl. 10 30, Áreltus Nielsson. Dómldrkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. — Messa lcl. 5. Altarisganga. Séra Jón .Auðuns Nesprestakall. Messa i Mýrarhúsa- skóla kl. 2.30. Séra Jón Thorar- ensen. Hallgrímskii'kja. Messa kl. 11 ár- degis. Ræðuefni: Ríkisvald, kirkju vald, Kristsvald. Séra Jakob Jóns- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Óltáoi fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventk’rkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Nýtt lijólbaröaverkstæði hefur verið opnað í Hafnarfirði. Verkstæðið heitir „Hjólbarðaverk- stæðið s-f“ og er til húsa við hlið- ina á Bifreiðastöð Hafnarfjarðar. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaSarlns hefur ákveðið að halda basar snemma i desembermánuði. Heit- ir stjórn félagsins á félagskon- ur og aðra, sent bera góðan hug tii félagsstarfsins, að murta eftir basarnunt. — Jafnframt þakkar stjórnin öllum þeim, sem hafa látið eitthvað af hendi rakna undanfarin ár. Verður seinna aug- lýst hvar basar’nn verður haldinn og hvaða konur taka við basar , munum. og peðið rennur sína leið. 3. b6—b7 Hdl—dS 4 Rb3—d4t Kf3xg4 5. Rdl—c6 Hd8—h8 6. Kf7xe7! Kh8-g8 Eí 6,-hó, þá.7, Rd8 Hh7t 8. RÍ7 og vinnur. 7. Rctí—d8 Hg8—g7v 8. Rd8—f7 Hg7—g8( 9. Rf7—li6t og vinnur Hefði syartur ekki drepið peðið í 4. leik, cr þessi vinningsleið ekki fær, en hvítur vinnur samt: 4,-Kg3 5. Rc6 Hh8 6. Kxf7 Hg8 7. K£7 Hh8. 8. g5 Kg4 9. Ke7 HgS 10. Rd8 Hg7t 11. K£6 og vinnur. V1 po j-jIiim-U}6i;>i.iatfiíÖ -jrr. Krossgáta, ni', 239 Lárétt: 1 hundahljóð 7 forfeðra 8 gælunafn i9 að utan 11 þfir eins 12 sk st. 14 sérhlj. 15 ílát 17 kló- festa 18 ráp 20 fyrir almenning. Lóðrétt: 1 dreifir fræi 2 pöntun- arfél. 3 einkennisstafir 4 op 5 hræðsla 6 hæglátur 10 lík 13 kaup- fé!. 15 fjör 16 verzlun 17 númet' 19 sk.st. I.ausn á nr. 238 Lárétt: 1 spaði 4 kú 5 na 7 aJs 9 nef 10 ótt 11 inn 13 ar 15 ár 16 ólmur. Lóðrétt: 1 sú 2 afl 3 in 4 kunna 6 ástir 7 afi 8 són 12 nám 14 ró 15 ár. ú hófninní Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvíkur í gærkvöid að vestan úr hringferð. Esja var á Akureyri í gær á áustuHe.ið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skja’dbreið á að fara frá Rv'k á ntiðvikudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Skaftfellingur fer frá F.vík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Baldut' fer frá Rvík á morgun til Hjailaness og Búðardals. Skipadeild S.I.S. Hvassafell fór frá Helsingfors í gær áleiðis til Rvikur. Arnarfell hleður ávexti á Spáni. Jökulfell fór frá Ryík 24. þm. ále'ðis til N.Y. Dísarfell lestar og losar á Skagafjarðarhöfnum. Bláfell fór frá Húsavík 25. þm. tll Mántylu- oto. Eimsklp. Brúarfoss fór frá Antverpen 24. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka í gær til Rvík. Goðafoss fer frá Hamborg á morgun til Rotter- dam, Antverpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til N.Y. í gær. Reykjafoss fór frá Siglufirði t gær til Hamborgar. Selfoss fór frá Raufarhöfn 23. þm. til Oslo og Gautahorgar. Tröllafoss fór frá Rvík 20. þm. til N.Y. Tungufoss kom til Siglu- fjarðar í gær. Vatnajökull fór frá Antverpen 24. þm. til Rvíkur. Bókmenntagetraun. Steingrímur Thorsteinsson orti á sínum tíma fyrir okkur erindi gær dagsins. Þá er það visa dagsins. Hjá hvilu minni um miðja nótt sér mánageislar leika. Mér fannst í svip ég hafa horft á hrím um akra bleika. Eg lyfti höfði liægt og sé á himni mánann skina. Eg halla mér og hugur ber mig heim t ættbyggð mína. LEIÐRÉTTING Á 1 hinni vlnsælu verðlauna- ★ krossgátu Þjóðviljahappdrætt- ir lsins er ein smávægileg prent- ic villa: Þar stendur í línu 79 ■jir lárétt „litilsverður", en á aö ★ vera „Htilsverðu”. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáía Guðjóns ð. Sími 4169. Ég var með bt'óður þínum i fangelsinu ég þóttist vera ættingi hans,— og ég er hing- að kominn vegna þess að hann sagði: þar sctfi þú deyt-ð ekki fyrir trú þína eins o#-ég, þá farðu á fund Klérs bróður- ntins. Segðu honuni': að •p.eningarnir sem ég sendi honum hafi verið teknir ranglega af fá- tæku og fákænu fólki — segðu honúm að nota 'þá til að kosta Tíla til ’æringar 1 :guð:;';orSi. — Og sendimaður ky.ssti Klcr’ friðarkossinum. En Klér barmaði sér: Stegldur á hjó.i, veslings bróðir minn! — Klét- var tæpast sjálfs sin herra i þessari þungbæru sorg, en þó gleymdi hann ekki að annast gest sinn. Hann slfenkti hor.um vín á . stcrt glas. Satína og Néla voru að heiman vikutimn. en á meðan bjó sendimaðurinn hjá Klér. Hverja riótt heyrðu þeir Katalinu veina' : hreysi: r.ínu: Eldur! Sál'rt ’viU vit!-' J- O? K ét'- gekk til hennar og reyndi að rótt Itana. ífhiL Sunnudagur 29. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN —- (3 þingsályktunartillaga um rannsókn á henfugu vegarsfceSi milli SiglufjarSar og SkagafjarSar Þingmenn SiglfirÖinga og Skagfirðinga, Einar Ingi- mundarson, Jón Sigurösson, Steingrímur Steinþórsson og Gunnar Jóhannsson, flyja í sameinuöu þingi tillögu til þingsályktunar um athugun á hentugu vegarstæöi milli Siglufjarðar og Skagafjarðar, á þessa leiö: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta athuga, meö hvaöa hætti Siglufirði verði helzt komiö í varanlegt vegarsamband viö Skagafjörð ( Fljót), Skal athugun þessari lokiö fyrir 1. okt. 1954“. I greinargerð segir: Vegur sá, sem nú tengir sam- an Siglufjarðarkaupstað og yzta hluta Skagafjarðarbyggða að austanverðu (Fljót) og ligg- ur um Siglufjarðarskarð, hefur valdið Siglfirðingum og raunar Skagfirðingum einnig hinum mestu vonbrigðum. Iiefur raun- in orðið sú, síðan vegur þessi varð akfœr árið 1947, að hann hefur aðeins orðið að aotum í 2— 3 mánuði um hásumarið, 3— 4 mánuði er bezt 1-ætur, er snjóalög eru lítil og vorhlýindi, eins og t.d. var á síðastliðnu vori. Á hverju vori er varið til þess tugum þúsunda að ryðja snjó st£ veginum í Siglufjarð- arskarði, og dæmi eru til þess að byrja þarf aftur að ryðja snjó af honum í ágústmánuði til þess að halda honum opn- um til umferðar eitthvað fram eftir hausti. Má af þessu marka, að af vegasambandinu um Siglufjarð- arskarð er Siglfirðingum og Skagfirðingum allt of lítil sam- göngubót, eins og því sambandi er nú háttað. Hins vegar er þess að gæta, að úr Skagafirði, einkum austur. og ytri sveit- um fjarðarins, fá Siglfirðingar langmest af landbúnaðarafurð- um, sem þeir neyta. Má geta þess, að á þessu ári munu þeir kaupa þaðaa mjólk, kjöt og aðrar landbúnaðarafurðir fyrir a.m.k. 4 milljónir íkróna. Megnið af þessum afurðum hefur þurft að flytja með skip- um fram að þessu vegna hins ófullkomna vegasambands, og er augljóst, að slíkir flutning- ar eru miklu óhentugri og fyrir- hafnarmeiri en landflutningar og koma sér auk þess mjög illa vegna hættú á skemmdum sumra vörutegunda við slíka flutninga, t.d. mjólkur og slát- urs um sláturtímann á haustin. Að minnsta kostt 8—9 mán- aði ársins slitna Austur-Skag- firðingar úr öllum heinum tengslum við Skagafjörð ov koma ekki afurðum sínum á markað, t.d. mjólk, en geta not- að leiðfcia um Sighifiarðn rskarð til aðdrátta, en á Siglufirði afla þeir sér að jafnaði ýmissa nauðsynja t.d. kola og annars eldsneytis. Af framansögðu ætti að vera Ijóst, að bættar samgöngur á landi milli Siglufjarðar og Skagafjarðar eru hið mesta nauðsynjamál, engu síður fyrir landbúnaðarhéruð Skagafjarðar en Siglufjörð. Leiðia um Siglufjarðarskarð er snjóþung miög, enda liggur vegurinn þar í um 600 metra hæð, sprengdur og grafinn inn í brattar lilíðar og ófærur. Er vegurinn mjög brattur og sein- farinn og veldur miklu sliti á bifreiðum. Til er önuur leið, snjólétt, en ógreiðfær milli Siglufjarðar og Fljóta, út með Siglufirði að vestan, um svo nefnda ,,Stráka“, Úlfsdali og síðan inn með Skagafirði yzt og austast um svo nefnda Almenninga fyr- ir utan Hraun í Fljótiun. Er það þessi leið fyrst og fremst sem flutningsmenn þessarar til- lögu leggja til að athuguð verði sérstaklega sem hugsanlegt veg arstæði milli Siglufjarðar og Skagaf jarðarbyggða. Má í þessu sambandi benda á, að Ólafsfirðingar hafa nýlega hafizt handa um lagningu veg- ar fyrir Ólafsfjarðarmúla, þar sem aðstæður til vegagerðar munu að mörgu levti vera svip- aðar og við lagningu vegar út með Siglufirði um „Stráka". Er síðarnefnda leiðin þó styttri en leiðia fyrir Ólafsfjarðarmúla og vafasamt, livort hún muni vefa nokkuð ógreiðfærari. Iðnaðarbankinn œtlar að byggja í Lœkjargötu 10 B MeSws fengið Iðnlánasjóð í sína vöizlu Bankastjóri Iðnbanka Islands, Helgi Hermann Eiríksson og bankaráðið skýrði frá því í fyrrad. að bankinn hefði fest kaup á Ióðinni Lækjargata 10 B og ætlaði að byggja þar bankahús. Ný unglingabók eftir Ármann Kr. Einars- son komin út Falinn fjársjóður heitir ný barna- og unglingabók eftir Ár- mann Kr. Einarsson, sem komin er út hjá Bókaforlagi Odds Bjömssonar á Aleurevri. Auk skáldsagna sinna hefur Ármann skrifað nokkrar þarna- bækur, sem notið hafa mikilla vinsælda. Þessi nýja sagá han? er 146 bls. að stærð og skiþtist í 12 kafla, er heita svo: Arni fer i sveitina. — Rúna í Hraunkoti. — Gussi ke.mur tM sögunnar. — Hekluí'erðin. — Leyndarmál. — Réttardagurinn. — Eltingarleikur við Rebba. — Vofa fer á kreik. — Gosið. — Nýj.ar vonir, — Ovæntur gestur. — Óskirnar rætast. — Eins og sjá má af þessu efnisyfirliti er sagan mjög viðburðarík. Margar ágætar teikningar eft- ir Odd Björnsson prýða bókina, og öll er hún hin smekklegasta að frágangi. Iðnaðarbanki Íslands h.í. hóf starfsemi sina hinn 25. júní s.l., með heimild í lögum frá Alþingi 1 nóv. 1951. Stoính’.utaíéð, 6 milljónir króna, skiptist þannig. að rikis- sjóður leggur fram 3 milljónir króna, og Landssamband iðnað- armanna og Félag ísl. iðnrekenda safna og leggja fram hvort um sig kr. 1,5 milljónir. Auk þess var stjórn bankans gefin heimild til, að fengnu samþykki fjár- má’aráðherra, að safna 500 þús. króna hlutafé með almennu út- boði. Þeirrar heimildar var neytt í okt. s.l. með góðum árangri, svo að hlutafé og hlutafjárloforð nema nú alls sem næst 6(4 mill- jón króna. Hefúr fengii Iðnlánasjóð Lögin um Iðnbanka íslands h.f. gerðu ráð fyrir, að Iðnlánasjóður yrði í vörzlum bankans, er frá liði, en hann hefur verið i vörzlum Útvegsbanka íslands h.f. Fyrir nokkru fór sú yfirfærsla fram og Iðnlánasjóður, að upp- hæð tæpar 3 mil jónir króna, er nú varðveittur og vaxtaður i vörzlum Iðnaðarbankans, sem sjálfstæð stofnun. Innlán vaxa Iðnaðarbankinn á þeirrar sér- f? Djurgardsgaten 22-23, Gautaborg, heltir l>essi mynd og er cin af 100 á sýnlngu Ilaýfe-Walters Hansens íslenzku við hið germanska Seminar . Hamborg.arháskóla eða safnavörður Evrópudeildar Þjóðfræðasafnsins í Hamborg með aðstoð aðalræðismanns ís- Myndir of þióðbúningum og bœndabýlum gefnar ríkinu Þýzki málarinn og fornleifafræöingurinn, Haye-Walter Hansen, gaf íslenzka ríkinu eftir sinn dag um 20 myndir sem hann hefur gert aí íslenzkum bændabýlum og þjóö- búninguijj, er hann opnaöi sýningu sína í ÞjóÖminjasafn- inu í fyrradag'. Dr. Mattliías Þórðarson opn- aði sýninguna, en listamaður- inn þakkaði og afhenti dr. Matthíasi þá eftirfarandi gjaf- anbréf: „Ég undirritaður, Haye-Walt- er Hansen, fornleifafvæðingur og málari, lýsi yfir því, að sem litinn þakklætisvott fyrir vin- áttu og gestrisni, er ég hef þegið af íslenzku þjóðinni, gef ég hér með eftir minn dag ís- lenzka ríkinu allar teikningar og málverk (um 20 talsins), sem ég hef gert af íslenzkum þjóðbúnipgum og bændabýlum. Meðan mín nýtur við, annast ég vörzlu verkanna og nýt þeirra að öllu leyti. Við lát mitt verður skjal þet-ta fullkomið afsal < fyrir gjöfinni og mun þá lektorinn í lands gjöfina íslandi. í Hamborg, aíhend^síðar en á miðjum vetri. til réttra yfirvalda á Til staðfestu nafn mitt undir- ritað eigin hendi, í viðurvist vitundarvotta. P. t. Revkjavík, 27. nóvember 1953. Dr. pliil Haye-Walter Hansen“. Á sýniugu Haye-Walters Hansens eru 100 myudir frá Islandi, Færeyjum og Sviþjóð, bæði teikningar og olíumálverk. Sýningin verður opin til 7. des- emger kl. 13—19 daglega. stöðu að nióta, að áuk hlutá ríkissjóðs eru um 900 einstakl- ingar ög fyrirtæki hluthafar í bankanum, enda hefur bank- inn notið sparifjárviðskipta þe^sa f.vrstu 5 starfsmánuði í enn ríkara mæli en vænta mátti. Sparifjárinnstæður í bankanum vaxa jafnt og þétt með mánuði hverjum. 15 milljónirnar ókomnar enn Þessi velvild og skilningur sparifjáreigenda hefur gert bank- anum kleift að hjálpa ýmsum iðnaðarmönnum og smærri iðn- aðarfyrirtækjum um nokkurt lánsfé til iðnreksturs. Hinsvegar hafa vonir bankaiis um 15 mill- jóna króna lán fyrir milligöngu rikisstjórnarinnar ekki enn orð- ið að veruleika, þó að fyllstu á- stæður séu til að ætla, að þess verði ekki langt að bíða. Iðnaðarbankabygging í Lækjargötu 10 B Hraðvaxandi starfsemi bank- ans hefur valdið því, að húsnæði bankans í sambýli við flugfé- lagið Loft’eiðir í Lækjargótu 2, dreift á þrjár hæðir þar, er .að verða mjög ófuhnægjandi. Aðal- fundur Iðnaðarbankans í júní s.l. sá þetta fvrir og heimilaði bankaraði að útvega byggingar- lóð á hentugum stað í bænum og hefja undirbúning að bygg- ingu húss fyrir starfsemi bank- ans. Bankaráð hefer því nýlega fest kaup á húseigninni og eign- arlóðinni Lækjargata 10 B hér í bæ og sótt um fjárfestingarleyfi til þess að mega hefja bygging- arframkvæmdir þar. Utibú á Keflavíkurflugve’li Bankaráð hefur orðið við á- skorunum iðnaðarmanna um að stofna útibú bankans á Kefla- víkurflugvelli, en þar starfa som kunnugt er samtök fjölmargra iðnaðarmanna undir starísheit- inu „Sameinaðir verktakar‘.‘ og, hafa þeir sýnt bankanum stuðn- ing og velvild í því að þetta- geti komið til framkvæmda. Nauðsynleg leyfi til húsbygging- ar á vellinum fyrir útibúið eru fengin, og byggingin þegar hafin.’ Bankanum -hafa borizt miklar jþakkir frá mörgum starfsmönn- um þár- suður frá fyrir að ráð- ast í þessa framkvæmd, vegna þess hve þeir eru illa settir þar um alla fjárvörzlu, og verður stofnun útibúsins hraðað svo, að það geti tekið til starfa eigi Bankastjóri Iðnaðarbankans ér Helgj Herm. Eh'íksson, verkfr., fyrrv. forseti. Landssambands iðnaðarmanna. Aðalbókari bank- áris er Jón Sigtryggsson, cand. phil., gjaldkeri bankans Richard Richardsson, cand. oecon., en. bankaritarar Dagmar Jónsdóttir, Símön Símonarson og Dagbjört Guðmundsdóttir. Bankaráð skipa Páll S. Páls- son, formaður, Guðmundur H. Guðmundsson, E:nar Gíslason, Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.