Þjóðviljinn - 29.11.1953, Blaðsíða 7
Sjaldan líður sá dagur að
við séum ekki minnt á bölvun
ofdrykkjunnar, í blöðum, út-
vai'pi og á mannfundum;
flestir telja ofdrykkjumenn til
sjúklinga, jafnvel aumasta
þeirra allra. Það virðist í
fljótu bragði nokkuð hæpið og
miður smekklegt að henda
skop að þessum ólánsmönnum,
Leikstjóri: Indriði Waage
Aðalhlutverk: Lárus Pálsson
viðfeldin að vissu leyti, en
hvort nokkur festir trúnað á
hana er annað mál.
E’.tki virðist allt rökrétt í
snúa vandræðum þeirra upp í j hinu vinsæla leikriti. I síðasta
gaman — en það tókst amer-
isku skáldkonunni Mary Chase
með slíltum ágæturn að hún er
heimsfræg síðaa að lieita má.
Elwocd P. Dowd heitir sjúk-
Iingui-inn í leiknum, góður mað [
þætti tekur Harvey upp á
þeim ósóma að skella hurð-
um, og þá hlýtur áhorfandinn
að spyrja: Er þessi blessuð
kanína þá til eftir allt saman?
Og Edward P. Dowd er gædd-
ur og vel gefinn en er orðinnrj ur þeim fágæta og blessunar
áfengisnautninni að bráð, Q ríka eiginleika að aldrei sést
hann eyðir dögunum i dryk-kjujj á honum vín þó að hann
Baldvin Halldórsson og Arndís Björnsdóttir
krám sæll og ánægður, cq lifir
á eignum sínum.. Svo langt er
hann leiddur að hann eignast
ósýnilegan lifsförunaut, þessi
fylgispaki vinur hans er kan-
ína hvít á lit og þriggja álna
há og aefnist Harvey — auð-
vitað heilafóstur hahs sjálfs.
Systir hans reynir að koma
honum í geðveikrahæli, en er
sjálf lokuð þar inni um stund-
arsakir fyrir misskilning
læknanna; og svo*sannfærandi
eru frásagair og framkoma
herra Dowds að það er ekki
laust við að aðrir fari líka að
sjá hina risavöxnu kanínu,
fyrst systiiún og síðan yfir-
læknirinn sjálfur, og af því
stafar flest gamanið í þessum
leik.
Leikurinn urn Harvey er bú-
inn tveimur kostum: hugmynd
in er frumleg og nýstárleg og
aðalpersónan geðþekk Og
mianisstæð í senn. Auk þess
hefur skáldkonan boðskap að
flvtja þótt nokkuð undarlegur
sé og lýsi ekki mikilli bjart-
sýni. Með einfaldri aðgerð er
hægt að lækna Elwood P.
Dowd af drykkjusýki sinni og
heilagrillxxm, en því harðneitar
systir hans fyrir höixd skáld-
konunnar, og hvers vegaa ?
Vegna þess að drykkjumaður-
inn og geðsjúklingurinn er á-
nægður, hjálpsamur og öllum
góðviljaður, og mcrgum sinn-
um betii maður en þeir sem
heilbrigðir og eðlilegir kallast
og gera ekki annað en aurla
saman peningum, jagast og
nöldra og hreyta ónotum í
aðra. Kenning þessi er nógu
drekki frá morgni til kvölds.
Að mínu viti er ,,Hai'vey“
góð dægrastytting og notalegt
gaman, en ekki merkilegt verk
þrátt fyrir Pulitzei’verðlaunin
og alla sína frægð. Og þó að
hann hafi verið sýndur í Þjóð-
leikhúsinu í Osló á hann lítið
erindi inn á svið þjóðleikhúsa
— ég er reyndar orðinci dauð-
leiður á þvi orðtæki og mjög
að vonum.
Með leikstjóranum Indriða
Waage og aðalleikandanum
Lárusi Pálssyni er ágæt sam-
vinna, báðir bei’a fyllstu virð-
ingu fyrir skoðunum skáld-
konunnar og svonefadu bók-
menntagildi vexksins, forðast
eftir mætti allt sem minnt
gæti á grínleik, stilla gamn-
inu í hóf eftir beztu getu, og
það bér auðvitað áð þákka.
Þýðing Karls Isfelds virðist
iiákvæm og tjöld Konráðs Pét-
urssonar enx vönduð og við
hæfi leiksins: en málverkin af
þeim xnnunum og gömlu kon-
unni eru mesta handvömm, um
þau væri auðvelt að bæta.
Það er áaægjulegt að líta
Lárus Pálsson aftur á sviðinu
eftir þi'ettán mánaða f jarveru,
óþarfa brottvist og ótrúlega
langa. Engum íslenzkum leik-
ara tekst jafnvel sem Lárusi
að sameina skop og alvöru,
vekja í senn djúpa samúð á-
horfenda og ósvikinn lilátur;
og Elwood P. Dowd gæti vart
eignazt hugþekkari né betri
málsvara. Sönn lijai'tagæzka
og ástúð, fullkomið hrekkléysi
og ekilægni og eðlislæg kurt-
eisi lýsa af ásjónu hans og
allri framkomu, það er engin
furða þótt fólk hænist að
þessum manni og laglegar
stúlkur kyssi hann á kinnina
þrátt fyrir alla hans hugar-
óra. Hann lítur á umhverfi
sitt rólegum mildum augum,
og á tilveru Harveys trúir
haan fastlega, á því er enginn'
vafi; svo heillandi og hjart-
næm er umhyggja hans fyrir
hinum dularfulla vini. Það
hlýtur að vera mikil freisting
snjöllum gamanleikuf'úm: að;
ýkja hið vandasamá hlu-týei£í
og nota það til að auglýsa
verðleika sína og láta verulega
á sér bera, en Lárus Pálsscn
fer í allt aðra átt — hann er
of hlédrægur að mínum dómi,
og hárfín kíro.ii hans énn hóg-
værari og hljcðlátari cn efni
standa til. Hin heilsteypta og
djúptæka mannlýsing myndi
engu glata þótt hann léti
nokkru rneira að sér kveða.
Margar aðrar persónur eru í
leiknum, en flestar yfirborðs-
. kenudar og . ómerkilegar í
meira lagi, s.káldkonunni. þéfúr
ekki- auðija.at að skaga nema
eina 'shjalKi . rnanníýsingii.
Mest kveður að systur El-
woods P. Dowds, en hún er
orðin talsvert móðm-sjúk af
sambúðinni við Harvey. Arn-
dís Bjömsdóttir leikur hana
Lárus Pálsson — Elwood P. Dowd
skýrt og -skemmtilega, og
skapar mjög athyglisverða
persónu, en er of afkáraleg í
göngulagi og raunar allri
framkomu; það er torvelt að
fallast á þennan skilning á
hlutverkinu. Ég lield að frú
þessi eigi að vera drjúgum
meiri heimskc .ia og borgara-
legri í klæðaburði og viðhorfi
■ sá.iu til lífsins, til þess benda
orð hennar í upphafi leiksins.
Herdis Þorvaldsdóttir er snot-
ur í hlutver'.íi hinnar kornungu
frænku og Haraldur Björns-
son er lögfræðingur fjölskyld-
pnnar og gerir það sem unnt
er úr litlu efni, hara er gam-
all og giktveikur, dálítið sljór
og önuglyndur og búinn ágætu:
gervi.
Leikurinn gerist ýmist á.
heimili þeirra Dowdsystlcina
eða á geðveikrahælinu, og þar
kynnumst við yfirlækninum.
Indriða Waage; hann er skap-
stór nokkuð' og suöggur upp
á lagið, en verður bæði aumk-
unarverður og hlægilegur þeg-
ar hann er búinn að sitja a5
sumbli með sjúklingi sínmn og
sjá Harvey með eigin augum.
Vel lýsir Baldvin Halldórsson.
aðstoðarlækninum unga, hann.
er prúðmen .ii hið mesta, sýni-
lega skyldurækiim maður og
vel að sér í sinni grein. Og
Framhald á 11. síðu.
ilm BÆKUR og annacS
Fjöldi bókabúða og lítið úrval erlendra bóka
Svi
rs
(vissneskur maður, sem flutti
ræðu á þ'ngi góðtemplara hér
i sumar, hafði dvalizt í Banda-
ríkjunum áður en hann kom
hingað. í ræðunni fórust honum
orð á þá leið, að þegar hann
hefði farið að litast um í Reykja-
vik, hefði honum fundizt, að
hann væri „kominn heim tii
Evrópu". Það sem hafði vak'ð
eftirtckt Svisslendingsins og orð-
ið til að honum fannet hann
vera kominn til ‘Evrópu, þrátt
fyrir coca cola, soda fountains,
kádiljáka og varnarið, var
fjöldi bókabúða hér i bæ. 1
Bandarikjunum eru taldar vera
eitthvað tö'uvert :'nnan við 2000
bókaverzlanir, og samsvarar það
þvi, ef miðað er við fólksfjöida.
að hér á landi væri ein vel stór
bókaverzlun Með hliðsjón af
fjölda læsra manna í bá'ðum
iöndunum mundi þó óhæ'.t að
bæta einni við. Lausleg athugun
leiðir í ljós, að hér í Reykja-
vik eru bókabúðirnar tuttugu
að tölu. 1 símaskránni frá 1950
eru jaínmargar skráðar, nokkr-
ar liufa hætt siðan, en jafn-
margar bætzt, við. Anna.rs stað-
ar á la.ndinu er hiutfallið enn
hagsi'æðara: á Akureyri er_u
þannig fimm bókaverz'anir og
þrjár i Hafnarfirði.
Samanburðurinn yrði' vafalaust
ekki jafn hagstæður bkkur Is-
lendingum ef miðáð væri við
meiri bókaþjóð en þá sem Banda
rikin byggir, en við höfum samt
ástæðu til áð vera hreyknir af
þeim bókmenntaáhuga, sem lýs-
ir sér í þessum tö’um. En sag-
an er því miður ekki öll. Sann-
leikurinn er sá, a.ð engin ís-
lenzk bókabúð fullnægir þeim
kröfum sem gerðar eiu t'l góðra
verzlana af því tagi er'endis.
Allar munp þær hafa á boðstól-
um megnið af þeim bókum, sem
gefnar eru út hér á iandi og enn
eru fáanlegar hjá útgefendum.
Hins vegar er mikill misbrest-
ur á því, að þær fylgist sem
skyldi með á erlendum bóka-
mörkuðum. Það virðist hending
ein, hvaða enlendaf bækur ber-
ast h'ngað .til lands. Þó -er það
eitt, veglegasta hlutverk bók-
sala að vera menningarmiðiar,
tengiliðir erlendrar bókmenning-
ar við innlenda.
Ef
tKcnd skáidrit koma. sjaldnast
búðir hér heima fyrr en
löngu eftir að þau komu út í
heimalandi höfunda.r, stundum
aldrei nema í þýð ngum, og eru
þau þó miklu fleiri sem aidrei
sjást. Það eru til undantekn-
ingar. en þær eru fáar og bundn-
ar við 'ákveðna þekkta höfunda,
svo sem Steinbeck eða Heming-
way Leikrit og ijáðasöfn sjást
nær aldrei, nema þá einstaka.
safnrit. Aðrar grd'nár bók-
mennta eru hafðar onn meira
út undan. Engin bókabúð á land-
inu hefur neitt að ráði á boð-
átólum af fræðibókum, bókum
um læknisfræði, lögfræði, hag-
vísindi, sögu, stjórnmál, nátt-
úruv'sindi, nema þá örfáar sem
notaðar eru við kennslu í skól-
um, og hefur það þó komið fyr-
ir, að þær hafi heldur ekki feng-
izt. Það ætti ekki síður að vera
markaður fyrir s’.íkar bækur hér
á landi en annars staðar óg'
heldur ekki síður en skáldrit.
Útlánaskýrs’.ur bókasafnanna
sýna, að fræðibækur, einkum þó
náttúriega þær sem ritaðár cru
við alþýðu hæf!, eru sízt minna
lesnar en skáidrit.
að er senniiega til liti's... að>
vona að . á .þessu ,verði bréýt-
ing á næstunni. Á meðan , yerða
menn, sém vilja ka.upa aðrai?
er'endar bækur en þær, sem
’slenzkum bóksölum þykir á-
stæða til ,að flytja til landsins,
að reyna að bjarga sér sjá fir.
Það hefur áðpr verið bent á þaS
hér í þættinum, að innflutning-
ur á bókum er nú engum hör.il-
um háður, bækur eru á fríl sta,
Það þarf aðcins að sækja r.mf
gjafdeyri til bankanna og veitai
þeir hann greiðlega, ef ekki eri
um þvi hærri upphæðir að í-æða^
Þetta er ekki miki! fyrirhöfn,
en athugandi, að auk þess senr
menn geta sjálfir val'ð hvaða
erlendar bækur þeir kaupa, fá,
menn þær mun ódýrar en meS
því að kaupa þær í búðum héi\
Verð bókanna er verðið i út-
gáfu'andinu margfaldað meS
réftu gengi gjaldmiðilsins. Bókf
sem kostar $2 50 í Bandaríkjun-
um, eins og t.d Modern Librai'v*
Giants, er seld hér á tæpar scx-
tíu krónur, en verðið ef ruenrt
kaupa hana beint frá ban<!a->
rískum bóksala mun ekki faral
mikið fram úr fjörutíu krónumu
ás,; i
eftir
HARVEy Mary Chase
Þ.jóðlel khúsið
Sunnudagur 29. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (T