Þjóðviljinn - 29.11.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Smmudagur 29. nóvmber 1953 -
elmllisþáttur
Sparikíóll og hversdagskjóll
Hér eru tveir kjólar, eins ó-
líkir og kjólar geta verið og
báðir jafnmikið 1 tízku, hvor
við sitt tækifæri. Tökum spari-
kjólinn fyrst- Hann er saum-
aður úr mjúku ullarefni, og
það er sannarlega kærkomíð að
sparikjólarnir mega nú líka
vera úr hlýjum efnum, svo að
Tannlækningastofur
í svcit í Danmörku
Danskir tannlæknar telja, að
allt að 70% danskra kvenna
eldri en 25 ára hafi gervi-
tenuur. Nýlega hcfur fyrsta
tannlækningastofan verið sett
á stofn í sambandi við sveita-
skóla í Danmörk og það hefur
þann kost, að sveitafólkið þarf
ekki lengur að fara _ til borg-
anna til þess að fá tannvið-
gerðir. Búizt er við áð fleiri
hreppar komi sér upp slíkum
stofnunum. Víða í sveitum Dan-
merkur er það venja enri þann
dag í dag, að ungu stúlkurnar
fá sér gervitennur áður en þær
giftast, til .þess að eiginmenn
þeirra sleppi við útgjöldin síð-
ar meir.
maður er ekki tilneyddur að
vera í silkikjól og skjálfa við
hátíðleg tækifæri. Kjóllmn er
mjög látlaus, pilsið vítt og í
föllum, blússan slétt, hálsmál-
ið bogmyndað og flegið. Blúss-
an er öll skreytt glitrandi sim-
ilusteinum. Kjóllinn er falleg-
ur úr ljósbláu eða gráu efni,
en þær sem ekki kæra sig um
ljósa liti geta haft hann dökk-
bláan eða svartan.
Á hversdagskjólnum er að-
eins eitt nýtt smáatriði og það
er hvíta líningin... í hálsinn í
stað kragá. Hægt er að nota
kjólinn án líningarinnar, en
ef hún er höfð á að sauma
renninginn fastan á kjólinn á
röngunni. Þetta íítur mjög vel
út í flík. Að öðru leyti er
kjóllinn mjög látlaus; hann
er saumaður úr„ köflóttu efni,
sem er mjög hentugt til hvers-
dagsnota og er auk þess í tízku.
Efnið er stórköflótt og það
er undirstrikað me5 sniðinu á
kjólnum- Takið eftir því að
kaflamir snúa beint í fram-
stykkinu en á ská. í hliðar-
'dúkunum. Sömideiðis snúa þeir
beint í ermunum og bakstykk-
i.nu.
Sára Emil Björnsson:
fJsii iiMgllfiigasÉarf ffitáéa
fpíkirkjusafnaðarlns
Kæru börn og foreldrar.
Framvegis er ætlun'n að
starf.ð verði tvískipt. Eldri og
yngri börn hafa sótt fundi og
samkomur saman, en það er
ekki heppiiegt vegna mismun-
andi a'dursskeiða og þar af
leðandi mismunandi þroska.
Hér eftir verður skipt um 12
ára aldur. Tólf ára börn og
eldri verða féiagsbundin í Ung-
mennafélagi saínaðarins og
sækja fundi einu s’nn til tvisv-
ar í mánuði í fundarsal þeim,
sem söfnuðurinn hefur nú að
Laugaveg 3. Börn innan við 12
ára a’dur verða h'ns vegar ekki
féiagsbundin, en fyrir þau
verða haldnar samkomur kl.
10.30 á hverjum sunnudags-
morgni í kvikmyndasal Aust-
urbæjarskólan's. Hefur hann
góðfúslega verið lánaður til
þeirrar starfsemi, þar eð fund-
arsalurinn að Laugaveg 3 hef-
ur ekki nærri rúmað börnin
undanfarna sunnudaga. Eru öll
börn velkomin a þessar sam-
komur meðan núsrúm leyfir.
Við þær starfa m. a. prestur
safnaðarins, Bogi Sigurðsson
kennari og ó'afur Skúlason
guðfræðistúdent. Þegar börnin
í söfnuðinum verða 12 ára geta
þau gengið í Unglingafélagið
Framhald á 11. síðu.
22.
er
SAKAMÁLíASAGA eftir HORACE MCCOY
fram yfir grindumar, vaggaði mér til og frá,
svo að enginn gæti sagt að ég bryti reglumar
með því að standa kyrr. Salurinn var troðfullur
af fóLki. „Þú veizt að.ég er vinur þinn, er það
ekki?“ sagði frú Layden.
,,Já, frú, ég veit það“.
„Þú veizt, að ég útvegaði ykkur fötin?“
„Já, ég veit það“.
„Þú treystir mér, er það ekki“.
„Jú, vissulega".
„Róbert — Gloría er ekki stúlka við þitt
hæfi“.
Ég sagði ekki neitt og beið dálítið undrandi
eftir framhaldinu. Ég hafði aldrei getað skilið
áhuga frú Layden á mér, nema .... En það
var óhugsandi. Him liefði getað verið amma
mín.
„Það verður aldrei manneskja úr henni“,
sagði frú Layden. „Hún er vond og hún eyði-
leggur líf þitt. Þú vilt ekki láta eyðileggja líf
þitt, er það ?“
„Hún eyðileggur ekki líf mitt“, sagði ég.
„Lofaðu mér því að hætta við liana strax og
keppninni er lokið“.
„Ég er ekki að hugsa um að kvænast henni
eða cieitt slíkt“, sagði ég. „Ég er ekki ástfang-
inn af henni. Það er allt í lagi með hana. Hún
er bara dálítið þunglynd stundum".
„Hún er ekki þunglynd", sagði frú Layden.
„Hún er beizk. Hún hatar allt og alla. Hún er
grimm og hún er hættuleg".
„Ég vissi ekki að þér hefðuð þetta álit á
henni, frú Layren".
„Ég er gömul kona", sagði hún. „Ég er mjög
mjög — gömul kona. Ég veit um hvað ég er að
tala. Þegar þessu er lokið — Róbert", sagði
hún allt í einu. „Ég er ekki eins fátæk eins og
þú heldur. Ég lít út fyrir að vera fátæk, en ég
er alls ekki fátæk. Ég er rík, mjög rík. Ég
er afar sérvitur. Þegar þú losnar héðan —“
„Hæ —“ sagði Gloría sem birtist allt í einu.
,,— Hæ“, sagði frú Layden.
„Hvað er að?“ flýtti Gloría sér að segja.
„Er ég að trufla eitthvað?"
„Þú ert ekkert að trufla", sagði ég.
Frú Layden braut sundur dagblaðið og fór
að lesa það. Við Gloría gengum í áttina að
pallinum.
„Hvað var hún að segja um mig?“ spurði
Gloría.
„Ekki neitt“, sagði ég. „Við vorum bara«að
tala um, að sennilega yrði keppninni lokað —“
„Þið hafið verið að tala um eitthvað annáð
líka. Hvers vegna steinþagnaði hún þegar ég
kom?“
„Þú ímyndar þér þetta -—“ sagði ég.
„Herrar mínir og frúr —“ sagði Rocky í
hljóðnemann. ,,-—- eða eftir skrifin í dagblöð-
unum ætti ég ef til vill að segja — Félagar
í ósómanum". Allir skellihlógu; áhorfencjur
vissu hvað hann átti við. „Eins og þið sjáið
höldum við áfram heimsmeistarakeppninni í
maraþondansi", sagði hann, „og við hættum
ekki fyrr en eitt par er eftir — sigurvegararnir.
Ég þakka ykkur fyrir komma hingað í kvöld og
mig langar til að minna ykkur á annað kvöld —
en af því kvöldi megið þið ómögulega missa —
þá er stóra hjónavíglsan okkar — par nr. 71 —
Vee Lovell og Mary Hawley — verða gefin
saman að ykkur ásjáandi af kunnum presti
héðan úr borginni. Ef þið eruð ekki búin að
panta -ykkur miða, er vissast að gera það
strax —“
„Og áður en veðhlaupið hefst langar mig að
kynna fyrir ykkur nokkra gesti —“ Hann leit
á pappírsblað. „Herrar mínir og frúr, einn af
heiðursgestum oklcar í kvöld er hiniv glæsilegi
hrossum
ekki
lógoð?
kvikmyndaleikari, Bill Boyd. Viljið þér standa.
upp, herra Boyd?“
CBill Boyd stóð upp og hneigði sig og áhorf-
endur klöppuðu.
„Næst er annar leikari — Ken Murray. Herra
Murray er í fylgd með kunnu fólki. Ef til vill
er hann fáanlegur að koma hingað upp á pall-
iníi og kynna það sjálfur —
Áhorfendur klöppuðu ÉLkaflega. Murray hik-
aði, en loks steig hann yfir grindurnar og fór
upp á pallinn.
„Jæja þá“, sagði hann og tók hljóðnemann.
„Fyrst er ung kvikmyudaleikkona, ungfrú Anita
Louise —“
Ungfrú Louise stóð upp.
„— og ungfrú June Clyde —“
Ungfrú Clyde stóð upp.
ungfrú Sue Carol —“
Ungfrú Carol stóð upp.
„— Tom Brown —“
Tom Brown stóð upp.
„ — og þetta er allt og sumt —“
Murray og Rocky tókust í hendur og síðan
settist Murray aftur í sæti sitt.
„Herrar mínir og frúr —“ sagði Rocky.
„Þarna yfirfrá er frægur kvikmyndastjóri
sem haan kynnti ekki“, sagði ég við Gloríu.
„Það er Frank Borzage. Við skulum koma og
tala við hann —“
„Til hvers?“ sagði Gloría.
„Er hann ekki kvikmyndastjóri. Hann gæti
hjálpað mér að komast að i kvikmynd —“
„Til fjandans með allar kvikmyndir", sagði
Gloria. „Ég vildi ég væri dauð —“
„Ég ætla að fara“, sagði ég.
Ég gekk úteftir gólfinu, fyrir framan stúku-
sætin og mér fannst allra augu mæna á mig.
Tvisvar eða þrisvar lá við að ég missti kjark-
inn og sneri aftur.
„Það borgar sig“, sagði ég við sjálfan mig,
„Hann er einn af beztu kvikmyndastjórum í
heiminum. Einhvern tíma verð ég eins frægur
og hann og þá minni ég hann á þetta —“
„Sælir, herra Borzage", sagði ég.
„Hæ, sonur sæll, sagði hann. „Ætlar þú að
sigra í kvöld?“
„Það vccia ég . . . . Ég sá „Dýrðin mesta".
Hún var afbragð", sagði ég.
„Það líkar mér að heyra —“
„Það er einmitt það sem mig langar til að
verða‘“, sagði ég. „Frægur kvikmyndastjóri
eins og þér —“
„Ég vong. að sú ósk rætist", sagði hann.
„Jæja —“ sagði ég. „Sælir —■“
„Þetta var Frank Börzage", sagði ég við
Kid Kamm.
atm oc cttMWi
Kndaðl leikritið vei?
Það vom að minnsta kosti allir giaðir þegar
það var búið.
Þetta er leiðin til Himnaríkis, stóð letrað frá
fornu fari á sáluhliðið. Svo bar það til eitt
sinn að hliðið var málað. Og um kvöldið, þegar
má arinn fór skildi hann sftir á grindinni svo-
fellt plagg. Nýmálað! Gang’ð inn um hitt
hiiðið.
Vinkonan sagði: Það ætti að vera sérstakur
staður í himnariki fyrir prestskonur.
Svaraði prestskonan: Getur verið, en ég vildi
nú samt heldur vera hjá manninum m'num.
Gömul tilskipun í bandariskri borg:
I.jónum er bannað að ganga lausbeisiuð hér á
götunum.