Þjóðviljinn - 10.12.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Að vútna heiminn
Framhald af 6. síðu.
menn voru látnir konia sa’ran
í Revkjavík til að blessa verkið.
Jaínvel honum sjálfum, —
Jónasi Rafnar — var c-kki trú- -
að fyrir vitneskju um slíkan
hlut, fyrr en allt var búið og
gert. Það er því sannarlega há-
mark ósvífninnar að koma
fram fyrir íslenzku þjóðina og
segja við hana að hún hafi átt
upptök þessara atburða.
„Valið á milli þess sevi
allir sannir og óspilltir ís-
lendingar afneita í hjarta
sínu og hugsjón, sem
frjálsir menn kjósa frem-
ur að deyja fyrir en
lifa án“.
Þetta er stórkostleg fullvrð-
ing. Trúir" Jónas Rafnap því
virkilega, að allt það hernaðar-
brölt sem nú fer fram á Is-
landi, gé gert fyrir hugsjónir,
sem betra sé að deyja fyrir en
lifa án? Vill hann ekki reyna
að líta í kringum sig á þeim
sviðum þjóðlífsins, sem hann
ætti að vera kunnugastur?
Reyna að átta sig á því, hvern-
ig hernámið og fylgiástand
þess er notað til skefjalauss
íjárgróðabrasks fyrir m. a.
sterkustu máttarstólpana í
hans eigin flokki. Og hvað má
segja um menningaráhrifin?
Fyrir rúmu ári síðan var sá
er þetta ritar staddur á götum
Keflavíkurbæjar, og var þá
sjónarvottur að atburði sem
nýstárlegur er á Islandi.
I-Iinir ungu amerísku borgar-
ar á Keflavíkurflugvelli voru
leiddir í hergöngustíl um að-
■algötuna undir forustu æfðs
foringja. Voru sumir þessir
ungu upprennandi hermenn
ekki hærri i lofti en svo, að
tæpast hefðu náð meðalmanni
í mjöðm. Vopnabúnaður var líka
auðvitað eftir því? trébyssur
og trésverð báru þessir síðari
tíma „verjendur lýðræðis og
menningar“. En tilburðir allir
sýndu í hvaða átt uppeldinu var
stefnt. Og íslenzkir jafnaldrar
stóð.u í hópum og horfðu á
kennsluna.
Lffitli áhrifin af þessu séu
ekki þegar farin að segja til
sín í þeirri glæpa- og árásar-
hneigð, jafnvel með skotvopn-
um, sem virðist fara sífellt vax-
andi meðal íslenzkra unglinga.
Rúmið leyfir ekki fleiri dæmi
af þessu tagi. En séu hér bak
við hugsjónir, þá virðast þser
sannai'Jega vtínaj þess eðlis, að
íslenzka þjóðin megi biðja guð
. „. sjnn að varðveita sig fyrir-
áhrifum þeirra.
Að vinna heiminn
Eins og á var drcp ð í upp-
hafi er Jónas Rafnar einn af
yngstu þingmönnum Sjálfstæð-
isflokksins. Sjálfur er'hann við-
felldinn í framkomu og prúð-
menni hið mesta. S.iá'fstæðis-
flokkurinn er stærstur ís-
lenzkra stjórnmálaflokka og
auðugastur emnig. Kann hefur
því alloft freistað ungra fram-
gjarnra æskumanna, sem viljað
hafa vinna sér sæti framarlega
á bekk íslenzkfa stjórnmála.
Hér skal þó enginn dómur á
það lagður, hvort fremur hef-
ur orð.ð til að tengia Jónas
Rafnar Sjálfstæðisflokknum,
póLitiákur metnaður, borgara-
legt uppeldi eða trú á það, að
starfsemi flokksins yrði þjóð-
inni heilladrýgri en starfsemi
annarra floka, enda skiptir það
ekki aðalmáli.
Vel er hugsanlegt, ef ekki
■gerast neinar grundvallarbreyt-
•ingar í þjóðmálum íslendinga
á næstunni .að þessum urga
stjómmálamanni takist ,-að
vinna heiminn“, þ. e. a. s. í
þeirri merkingu sem hér geuir
verið um að ræða. Hann gæti
e. t. v. orðið foringi flokks s;n
Hann gæti máski orðið forsæt-
is- og utanríkisráðherra, og
kannsk; náð forsetátign þótt
síðar yrði. Vaxandi auðæfi
gætu fylgt í kjölfarið, sem fer
þó mest eftir því, hve rík ei'
hneigð einstaklingsins til ao
beita aðstöðu sinni í þá átr.
En hvernig verður sá neimur
umhorfs, sem þannig er unn-
inn? Setjum svo ,að hér verði
áfram erlendur her í landi, her
sem verður í óþökk meiri hluta
þjóðarinnar. Her sem dregur
vinnuafl frá íslenzku 1 atvinnu-
lífi. Her sem tvímælalaust spill-
ir æskulýð þjóðarinnar með á-
hrifum sínum. Her sem í íám
orðum sagt ógnar bæði atvinnu-
og menningarlífi þjóðurinnar
því meir sem hann situr nér
lengur.
Núverandi ráðamenn hafa
sameinazt um að sætta þjóðina
við þetta ástand. Þeir kepp-
ast við að telja henni trú urh,
að án þessa „örýggis“ geti hún
ekki lifað. Þeir hafa keppzt
við að innræta henni þá íkoð-
un, .að hún geti ekki bvggt
nauðsynleg mannvirki í landi
sinu, nema fá til þess gjafafe
sem gera haná fjárhagsloga
háða gefendunum. Jafnvel hei-
ur verið svo langt. gengið, að
telja henni trú um að hún
hefði ekki getað leyst vand-
kvæði þau sem slæmur harð-
indavetur olli í einum lands-
hluta án slíkrar gjafahjálpar.
Þannig hefur markvisst verið
unnið að því að veikja trú
þjóðarinnar á sjálfa sig og land
sitt lil þess að hún sætti sig
þvi fremur við niðurlæging-
una.
Án stefnubreytingar er þetta
■sá eini heimur sem ungir og
upprennandi leiðtogar borgara-
flokkanna eiga kost á að vlnna
á stjórnmálasviðinu. Heimur
fláttskapar og blekkinga gagn-
vart þjóðinni sjálfri. Heimur
undirgefni og þýlyndis gagn-
vart yfirboðuhum, sem náð hafa
fjármálalegum tökum á efna-
hagslífi voru og hemaðarleg-
um tökum á landi voru. í m'ð-
stjórnum, flokksráðum og ráð-
herrastólum verður aðalvið-
fangsefnið ætíð það, að skipu-
leggja íslenzkt undanhald svo
sem undanfarin ár hefur verið
•gert. En slíkt gerir enginn án
samvizkubits fyrr en hann hef-
ur
Beðið tjón á sálu sinni
Enginn þarf að halda, að það
sé fyrst og fremst meðfædd
hneigð er kemur mönnum til
að taka þá afstöðu á örlaga-
ríkustu augnablikum í lífi þjóð-
ar sinnar, er evðilagt geta að
• verulegu leyti framtíð komandi
kynslóða. Það getur engir.n
sannað, að höfðingjar Sturl-
ungaaldar hafi, hvað meðfædda
eiginleika snei'ti, verið verri
menn en almennt gerist. En
hin þjóðfélagslega aðstaða,
uppeld og áróður getur frá
■blautu barnsbeini mótað ein-
staklinginn þannig, að hann i
lífinu reynist allur annar, en
efni stóðu til. Hve margir
skyldu þeir vera af ungum upp-
rennandi stjórnmálamönnum,
ekki aðeins í hinum stóru auð-
valdslöndum, heldur einnig hjá
okkur, miðað við okkar þröng.i
fkilyrði, sem þrátt fynr h;3
pólitiska uppeld ' sjá marga
stóra annmarka hins opinbera
skipulags og hefja feri] sinn
rfulj.ir áhuga á að lagfæra þá.
En hafa siðan fljótlega rekið
sig á,vaðfíÞar.( vaj v:ð ramman
reip að draga. Fljótlega komizt
anixii
að raun um það, að þéim 'vrði
fljótt ýtt tíl hliðar ef 'þeir yrðu
með óþægð. Fljótlega kom'zt
að raun um bað, að stöður og
embætti þjóðfélagsins voru
ekki ætluð neinum uppreisnar-
mönnum. sem spilltu mögu-
leikum þe'rra er í krafti auð-
mag.is síns réðu mestu bak við
tjöldin, til að reka sína hags-
munastarfsemi. Þá þarf mik-
inn manndóm til að standn
við sannfæringu, rifa sig laus-
an og' gera uppreisn, sem ekki
ev' einungis í orði heldur einn-
ig á borði. Og i þeim máíum
sem hér um ræðir hefur undan-
farin ár verið þægilegra að
hslda áfram að vinna þam
heim metorða og áhrifa í skjóli
hernámsflokkanna íslenzku sem
hér hefur verið lýst. þó það
óhjákvæmilega kosti að Joka
augum að verulegu leyti fyrir
því sem er að gerast, kosti
það að gerast skeytingarlaus
um framtið þjóðarlnnar,
hætta jafnvel að hirða um
þann dóm, sem saga þjóðarinn-
ar muni fella yfir eigin per-
sónu. Það er þó umhugsunar-
efni fyrir hina ungu flokks-
leiðtoga hvernig umhorfs verð-
ur í íslenzku þjóðlífi að 30—
40 árum liðnum, þ. e á þeim
tíma er þeir mundu sem aldr-
aðir menn geta horft til baka
yiir farinn veg, og metið ævi-
starf sitt í þágu þjóðar sinnar.
Eru Jónas Rafnar og aðrir
hans félagar og jafnaldrar ör-
uggir um það, að með fram-
ha'.di þeirrar stefnu sem þeir
fyi^ja nú geti þeir að þessum
tíma liðnum horít ánægðir yf:r
farinn veg og glaðzt yiir verk-
um sínum og áhrifum þeirra?
Eða hafa þeir þegar beðið svo
mikið tjón á sálu sinni að þeir
telji í fuílri alvöru að hernt
aðarstefna sú sem nú er rekin
á íslandi sé grundvölluð á ;vo
háleitum hugsjónum, nð betra
sé að deyja fyrir þær en lifa
án þeirra. Og mundu þeir sjáif-
ir vilja deyj:t fyrir þær „hug-
sjónir“?
’-rátnn.
Sambúð Breta og
Frahka versnar
Framhald af 1. síðu
I heimsblaðavfirliti brezka út-
varpsins var komizt svo að orði
í gær að bæði á Frakklandi og
Ítalíu yrði flestum blöðum tíð-
ræddast um það, hve djúp-
stæður ágreiningur hefði komið
í ljós á Bermúda.
Heitið á Frakka
I útvarpinu í Moskva var þess
minnzt í gær að níu ár eru lið-
in síðan undirritaðúr var banda-
lagssáttmáli Frakklands og So-
vétríkjanna. VTar heitið á Frakka
að v:nna með Sovétríkjunum í
anda sáttmálans, með því móti
sé hægt að trvggja að þýzkur
hernaðarandi gangi ekki aftur.
Um Bermúdaráðstefnuna sagði
Moskvaútvarplð, að rýr árangur
hennar sýni hve t.'Igangslaust . sé
að reyna að leysa heimsva.da-
málin án þess að taka tillit til
Sovétríkjanna eg Kína.
Mafvæðing landsins
■ Grátt or tízkuiiturinn —
RK AÐ U RI N N
Laugaveg 100
Framhald á 11. síðu.
6. að leggja háspennulínu frá
raforkuverihu við Fossá í
Fróðárhreppi til Stykkishólms.
Enn fremur heimilast raf-
orkumáiastjórninni að gera
rannsóknir og leggja fram á-
.ætlanir um ' raforkufram-
kvæmdir í þeim byggðarlög-
um, sem ekki yrði enn séð
Íyrir raforku frá þeim virkjun-
um, sem gert er ráð fyrir í
þessu frumvarpi eða þegar
hafa verið gerðar.
Ríkisstjórninni heimilast að
teka að láni fvrir hönd ríkis- ■
sjóðs eða að ábyrgjast lán, sem
rafmagnsveitur ríkisins taka,"
að upphæð allt að 35 milljón-
um króna, tll greiðslu kostn-
aðar þessara mannvirkja.
Heimild sú, er veitt var í
lögum um ný orkuver og nýj-
ar orkuveitur rafmagnsveitna
ríkisins. nr. 22 1. febr. 1952,
minnkar að sama skapi og sé
heimild sú, sem hér er geiin,
nofuð, falla jafnóðum hiður
þær heimildir, er gefnar \or.u
í lögum nr. 22 1. febr. 1952,
2., 4., 5., 7., og 8. liður í 1. gr.
GREINARGERÐ:
I 4. gr., ej1 hækkuð lánsheim-
ild laganna frá 1952 til virkj-
ana þeirra, er þar voru heim-
ilaðar og eigi hefur þegar ver-
ið lagt til að breyta með þess-
um lögum.
Cbreyttar eru virkjunarheim-
ildirnar sjálfar hvað snertir
Vopnafjörð og Þistilfjörð, einn-
ig um orkuveituna til Vest-
mannaeyja og háspennulínuna
til Stykkishólms. En breytt er
virkjunarheimildinni fyrir. Aust-
ur-Skaftíellinga, þannig að
Laxá kemur líka til greina. oe
ger.t ,var ráð fyrir. aðalorku-
veitu til Hvammstanga norðan
að, en -ekki virkjun Víð'dalsár
eða Bergsár í Vestur-Húna-
vatnssýslu fyrr en gengið hef-
ur verið úr skugga um, hvort
stórvirkjun : Blöndu, eins og
lögt er t 1 í G. gr., reynist ekki
heppilegasta . framtíðar'ausn
fyrir 8H þessi héruð og víðar.
Jafnframt er raforkumála-
stjórninni falið að athuga,
hvernig bezt yrði leyst úr raf-
magnsþörf ýmissa byggðarlaga,
sem ekki eru samdar áætlanir
um, svo sem Austur-Skaga-
í j ai'ðarsýslu, Suðausturland
o. fl.
Lánsupphæðin 35 milljónir
króna fyrir þessar framkvæmd-
ir einar er allmikiu hærri eu
reiknað var með í lögunum.
1952, þegar 74 milljónir króna
yoru. heirrilíaðar í ..Jtt’i.Íclú flé'u'i
og staérri frámkvæmdr, sem hú
hafa að . nokkru verið téknar
undir .2. og 3. gr. og um léið
stórbreytt.
Laxá
5. gr. Rikisstjórninni i-er
heimilt að fela raforkumála-
stjórninni að hefja nú þegar
nauðsynlegan undirbúning J til
fullvirkjunar Laxár í Suður-
Þingeyjarsýslu. Skal unnið aö
því að fi'amkvæma allar rnæl-
ingar og annán tækmlegfan
undirbúning þanhig, að vinna
við fullvirkjun árinnar geti
hatizt- e:gi síðar en ■ 1957—58.
GREINARGERÐ:
f 5. gr. er ákveðið, að hefja
skuli nauðsynlegán undirbún-
ing að fullvirkjun Laxár, þann-
ig að rannsakað verði með
hverju móti hún verði hagan-
legast framkvæmd. Að loknum
þeim rann'sóknum yrðj þá að
samþykkja virkjunarheimi'dir.
En fullvirkjun Laxár þyrfti að
hefjast eigi síðar en 1957—8,
ef rafmagnsmál Norðurlands
eiga 'ckkj að lenda í öngþheiti.
T I I,
LIGGUB LEIÐIM