Þjóðviljinn - 10.12.1953, Blaðsíða 12
| Eysteinn rukkari kominn i jólaskapiS:
Sendi iöorecilu tll ú i
r
isútgáfunnar upptækar
vegna vangreidds söluskatts — en útgáfan telur sig eiga
inni hjá Eysteini ffyrir ofgreiddan söluskatt!
1 Eysteinn söluskattsrukkari var í miklum vígamóði í gaer.
Bauð hann út hópi lögreglumanna og sendi til fyrrverandi
flokksbróðurs síns, Valdimars Jóhannssonar til að loka af-
greiðslu hans og gera upptekar forlagsbækur Draupnis- og Ið-
unnarútgáfunnar upp í ógreiddan söluskatt, stafla þeim innl
kjallaraherbergi á Skólavörðustíg 17 cg innsigla læsinguna!
Valdimar heldur þ\í hinsvegar fram að hanu eigi hjá Ey-
steini fyrir ofgreiddan söluskatt — og vitnar í hæstaréttardóm,
•en Eystein varðar ekki um Hæstarétt, hans fag er aðcins að
rukka, rukka.
t>egar fréttamaður Þjóðviljans
átt; leið um Skólavörðustíginn í
gær tók hann eftir því að útstill-
ingargluggar Draupnisútgáfunn-
ar voru orðnir harla eyðilegir,
hinsvegar lögreglubílar við húsið
og lögregla inni í afgreiðsl-
*mni, svo hann leit inn. . Var
þröng inni af lögreglumönnum og
„fulltrúum“ og hafði forstjóri
Draupnisútgáfunnar, Valdimar
Jóhannsson, í öðru að snúast en
svara spurninum blaðamanna.
V
Eysteinn lætur sma'a
í lögreglubíl
Brátt komu fleirj lögreglubílar
ög úr þeim lögregluþjónar rog-
andi með pakka, sem reyndust
■vera bókasendingar til bóksala úti
á landi, sem Eysteinn hafði látið
lögregluna smala saman á af-
greiðslum hér í bænum. , Er
þetta þá ekki búið“ spurði einn
af sendimönnum Eysteins. „Jú,
nú er það búið“, másaði annar
borðalagður Eysteinssendill með
pakka í fanginu.
Enn varð nokkur töf meðan
kjallaraherbergi innar af búðinni
var lokað og innsigli söluskatts-
Eysteins sett á. Síðan hurfu Ey-
steinsmenn á brott og gat þá
Valdimar snúið sér .að því að
svara spurningum blaðamanns.
— Þeir komu héma um kl.
hálftvö undir forustu Friðjóns
Þórðarsonar fulltrúa lögreglu-
stjóra. Auk lögregluþjónanna var
einnig fulltrúi tollstjóra. Eriridið
v.ar að gera upptækar forlags-
bækur Draupnisútgáfunnar og
Iðunnarútgáfunnar.
Eiga stórfé hjá Eysteini!
—* Og ástæðan?
Eysle.nn sendi vegna sölu-
skattskröfu —sem Hæstarétt-
Hvaða Alþýðu-
ílokksfélög
ræddu sam-
starfstilboðið?
Hið ábyrgðarlausa afsvar Al-
þýðuflokksforystunnar við sam-
starfstilboði Sósíalistaflokksins
um brýnustu hagsmunamál al-
þýðunnar hefur vakið bæði
undrun og gremju.
1 sumar fuilyrti Alþýðublað-
ið, að tilboðið yrði rætt í Al-
þýðuflokksfélögunum, þ. e. að
hinir óbreyttu flokksmenn
fengju að segja á'it sitt.
En nú er fengin full ástæða
til að spyrja ritstjóra Alþýðu-
blaðsins og formann flokksins,
Hannibal Valdimarsson, að því
hvort þetta loforð hafi verið
efnt. Og ‘sé svo, hvaða Alþýðu-
flokksfélög hans ræddu máliö
og lögðu til við flokksstjórnina
aö hafna sanistarfstilboðinu?
Svarið við þessari mikilvægu
spurningu er sameiginiegt for-
vitnismál bæði sós'alista og Al-
þýðufiokksmanna.
V____________________________/
Fimmtudagur 10. desember 1953 — 18. árgangur -— 279. tölublað
SÍS dæmt til að greiða verka-
manni 93 þús. kr. í skaðabætur
Slasaðist við uppskipunarvinnu 1950
og heíur verið óvinnufær síðan
Fyrir skömmu var Samband íslenzkra samvinnufélaga dæmt
í bæjarþingi Reykjavíkur til að greiða verkamanni hér í bænumi
93 þús. kr. skaðabætur vegna slyss er hann varð fyrir við upp-
skipun úr Hvassafellinu í júlí
óvinnufær síían.
Dómurinn var kveðinn upp
24. nóv. s. 1. Stefnandi var Páll
Guðbjartsson verkamaður en
tildrög málsins voru þau, að í
júlí 1950 var Páll að vinna við
uppskipun á timbri úr Hvassa-
fellinu' og vann við móttöku á
bílunum. Svo illa vildi til
að ein timburslengjan slóst í
Pál og féll han.n við það ofan
af bílnum og slasaðist svo al-
varlega á fótum að hann er ó-
vinnufær síðan. Páll höfðaði
skaðabótamál fyrir bæjarþingi
Reykjavskur og er nú fallinn
dómur í málinu. Niðurstöður
dómsins eru svohljóðandi:
„Stefnda, Samband íslenzkra
samvinnufélaga, greiði stefn-
anda, Páli Guðbjartssyni kr.
93.350.00 með 6% ársvöxtum
frá 21. júní 1952 til greiðslu-
dags og kr. SþOO.OO í máls-
kostnað innan 15 daga frá lög-
birtingu dóms þessa, að við-
lagðri aðför að lögum.“
Lögfræðingur Páls var Áki
Jakobsson, hdl. en lögfræðingur
1950, en maðurinn hefur verið
Sambandsins var Vilhjálmur
Jónsson. Ekki er vitað hvort
málinu verður áfrýjáð tií
Hæstaréttar.
Landgrœðslasjóður gaf í fyrra út nokkur jólakort sem
urðu svo eftirsótt aö ugplagið reyndist of lítið. Nú hefur
Landgræðslusjóður aftur gefið út ný jólakort og er mynd
af einiL þeirra hér aö ofan.
Jólakort Landgrœðslusjóðs fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landgræðslusjóðs, Grettisgötu 8, Bókaöúðum
Helgafells, Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg,
Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, Verslun Hans
Petersen, Bankastrœti, Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
son, Austurstræti, Verzlunin Týli, Austurstrœti, Verzlun-
in Björn Kristjánsson, Vesturgötu, Bókabúð Böðvars,
Hafnarfirði.
Vetrarhjálpin hefur sfarf sitf
Andstæðingur
Evrópuhers í
framboði
Fyrsti l'rambjóðandinn við
forsctakosningamar í Frakk
landi er kominn fram. Sósí-
aldemókratar íiíkynntu í
gær að þeir byíu fram Mar-
cel-Edouard Naegelen, sem
til skamm.s tíma var land-
stjóri í Alsír í Norður-
Afríku. Nægelen er maður
liarðskeytíur og hefur mjög
haft sig í frammi í barátt-
upiti gegn fullgildingu sátt-
máhmria om Vestur-Evrópu-
i lier.
Kaþóls’.íir leggja fast að
Bidault utanríkisráðherra að
gefa kosfc 4 sér við forseta-
kjörið. Báðar deildir franska
• þii'gsins eiga að kjósa f»r-
setann 17. jlcsember.
Helander
neitar enn
Dómari og málflytjendur í máli
-sænska biskup,sins Dick Heland-
«rs, sem sakaður er um að hala
skrifað níðbréf um keppinauta
sína um biskupsstól þann, sem
hann hlaut, gerðu sér í gær ferð
Irá ‘Uppsölum til Gautaborgar og
var réttur settur þar við rúm-
stokk Helanders í viðurvist
Jækna. Sagði verjandinn að
biskup héldi fast við neitun sina
•enda þótt fingraför hans haíi
■íundizt á sumum níðbréíanna.
Læknar votta ®ð Helander sé
andlega miður s'n og ekki fær
tum að mæta í réttinum.
ardómur er fyrir að ekki eigi að
borga!
—- Hvernig má það ske?
— Jú, sjáðú til. Bókaútgefend-
ur hafa verið krafðir um 3%
söluskatt og hafa greitt sam-
kvæmt því, en taiið hinsvegar að
þeir ættu ekki að greiða nema
2%. Bókaútgáfan Hlaðbúð hefur
far;ð í mál út af þes-su og það
sjónarmið verið staðfest í Hæsta-
rétli að bókaútgefendur eigi ekki
að greiða nemá 2% .í söluskatt.
Þess vegria é'ga bókaútgefendur
Framhald á 3. síðu.
Hitlerskvikmynd leyíð
Numið hefur verið úr gildi
bann það, sem sett var fyrir
skömruu í fimm fylkjum Vest-
ur-Þýzkalands við sýningu ný-
gerðrar heimildarkvikmyadar
um sókn Adolfs Hitlers til
valda í Þýzkalandi, stjórnar-
störf hans, stríðsrekstur og
hrun veldis hans.
Æ.F.R.
llaUIinn verður almennur fé-
lagsfundur í ÆFB, í kvöld kl.
8.30 e.h. í salnum á JÞórsg. 1.
Fundarefm:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Umræður urn bæjarstjóru-
arkosningarnar. Ingl K.
Helgason verður fram-
sögumaður.
3. Itogi Guðmundsson flytur
eriudi um samfylkingu
æskunnar í hernúmsmál-
uitunt.
4. Frásögn af íerð nýkominn-
ar æskulýðsnefndar frá
Sovétríkjunum. — Kagnar
Gunnarsson.
5. Upples.tur: Slgurjón Ktn-
arsson. -- Félagar, fjöl-
mennið. •
Rauði krossinn hefur að
þessu sinni fengið vetrarhjálp-
iri.ni ókeypis húsnæði í. skrif-
stofum sínum í Thorvaldsens-
stræti 6, og verður tekið þar
á móti framlögum. Sem áður
er allt jafnvel þegið: peningar,
matvæli og fatnaður.
1 fyrra safnaðist vetrarhjálp-
inni meira en nokkru sinni
fyrr. Þá var úthlutað til 854
einstaklinga og fjölskyldna;
matvælum fyrir 241 þúsund kr.
ennfremur mjólk fyrir um 30
þúsund; fatnaði, kcyptu.m og
gefnum, fyrir meira en 50 þús-
Skátar hafa lengi safnað
miklu fyrir vetrarhjá’pina, og
munu þeir enn verða í söfnun-
arferðum um bæinn í næstu
viku, dagana 16.—18. desem-
ber. Fyrírkomulag söfnunar
þeirra verður tilkynnt siðar.
Stefán A. Pálsson er forstjóri
söfnunarinnar sem áður, en
aðrir í stjórn hennar eru séra
Jón Thorarensen, form., Magn-
ús V. Jóhannesson yfirfram-
færslufulltrúi og Jón Sigurðs-
son borgarlæknu-.
LÍSITSÍAN ög KRAVTSENKO
7 siýjar plötnr frá
Islenzkum témim
Söngur Lísítsíans
á einni þeirra
ÍSLENZKIR TÓNAR eru nú
að senda á markaðinn 7 nýjar
hljómplötur, þrjár klassískar
og fjórar dansplötur. Á einni
af þessum plötum syngur hiim
heimsfrægi sovézki baryton-
söngvari Pavel Lisítsitan „Rós-
ina“ eftir Árna Thorsteinsson
og „Armenskt lag“ eftir Dolu-
canjan en píanósnillingurinn
Tatjana Kravtsenko annast
undirleikinn. Eins og mönnum
er kunnugt dvöldust báðir þess-
ir frábæru listamenn hér á
landi um tíma í vor í boði MÍR
og fluttu íslendingum list sína
við mikla hrifningu.
Á hinum tveim klassísku
hljómplötum frá Islenzkum tón-
um syngja Guðrún Á. Símonar
og Þuríður Pálsdóttir íslenzk
og eriend lög.
Á dansplötunum koma fram
I.ngibjörg Þorbergs, Alfred
Clausen, Sigfús Halldórsson,
Svavar Lárusson og ýmsir
fleiri, ea lögin eru bæði is-
lenzk og erlend.
Hljóðfæraverzl. Drangey og
Islenzkir tónar hafa undanfar-
ið unnið mikið að því að koma
ísl. danslögum á framfæri er-
lendis og orðið vel ágengt. Má
geta þess að þrjú íslenzk lög
eru komia út á plötum í Nor-
egi og Svíþjóð: Litla flugan,
Hreðavatnsvalsinn og Æsku-
minning, en samningar um út-
gáfu fleiri laga standa yfir.