Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 1
MtlNIÐ a3 kaupa í da=; eða á morguti aðgöngumlða að jólatrésíagn- aði Sósíalistafélagrsins að itótel Borff 30. desemlter. Sriðjudagur 22. desember 1953 — 18. árgangur — 289. tölublað Sovétstjórnln býður viðræður n kjcirnorkutillögu U. S. H. Leggur áherzlu á nauSsyn þess aS banna kjarnorkuyopn og kjarnorkuhernaS Sovétstjórnin býðst til a'ð ræöa við Bandaríkjastjórn tiilögur þær um kjarnorkumál, sem Eisenhower forseti bar fram nýlega. Mossadegli í.vrir réttinuin í Tehenm. Mossadegh dæmd- ur í 3 ára fangelsi Herréttur í Teheran kvaö í gær upp dóm yfir Múhameö Mossadegh, fyrrverandi forsætisráðherra Irans. Moskvraútvarpið birti í gær orðsendingu sem var afhent Charles Bohlen, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva. Sumt óljóst. Segist sovétstjómin reiðubúin að hefja trúnaðarviðræður imi þá tillögu Eisenhowers að kom- ið verði á fót alþjóðlegri kjara- oi-kustofnun á vegum SÞ til að flýta hagnýtingu kjarnorku til friðsamlegra þarfa.' Jafnframt segist sovétstjórn- in álíta að viss atriði í ræðu Eisenliowers séu ekki nógu ljós. Þar sé til dæmis ekki tekin af- staða til þess viðfangsefnis að Verkfallsmenn kref jast þjoð- nýtingar Verkfall var í gær í öiliun holanámum lielgíu. Lögðu n.imumenn niður vinnu í sólar- hring til að reka á eftir kröfu sinni nm að námurnar verði þjóðnýtiar. Segja þeir að ciii- staklingar, sem nú eiga uúm- uriiar, hugsi um það eití að raka saman sem mestum gróða á sem stytztum tíma og eyði- leggi með því nánnirna.r. Fyrir sköinmu liugðust eigeudur sjö náitia loka þeim en ríkisstjórnin liindraði eftir kröfu verka- manna að af því yrði. Egypíar hallast að felutleysi Blöð í Kairó, höfuðborg Eg- yptalands, birtu í gær greinar um að breyting á steinu eg- vpzku stjóniarinnar i utanrikis- málum standi fyrir dyrum. Segja þau að ríkisstjórn Nagu- ibs hafi ákveðið að undirstrika hlutleysi sitt í heimsátökunum með því að taka upp stjómmála- samband við alþýðustjórn Kína í Peking. Fréítaritari Reuters í Kairó slcýrir frá því að Caffrey sendiherra Bandaríkjanna í Kairó, hafi gengiS á fuml Nagu- ibs og sagí að Bandaríkjastjórn myndi líia á það sein fjandskap við sig ef Egyptaland tæki upp stjómniálasamband við alþýðu- •stjórn Kína. Það myndi og úti- loka að viðræðitr Egypta og Breta um hrottför brezks hers af Súeseifi bæru árangur- banna kjarnorkuvopn og kja.ro- orkuhernað en sovétstjórnimi i leiki mjög hugur á að fá að vita skoðanir Bandaríkjastjóm- ar á því máli. Reynslan a.f gashernaðarbanni. Sovétstjóruiii segist sldlja það vel að Eisenhower, sem þekktur sé fyrir frábæra her- stjóm i heimsstyrjöldinni síð- Jéla&s í 42 stiga liita 1 jólaösinni á götum Syd- ney í Ástralíu datt fólk nið- ur meðvitundarlaust í hrönn- um í gær vegna hita. Á suð- urhveli jarðar er nú há- sumar og eindæma hita- bj'Igja þjáir nú íbúa Suð- austur-Ástralíu. I Sydney komst hitinn í gær upp í 42 stig á selsíus og sum- staðar inni í Iandinu varð hann 47 stig. Þúsundir borgarbúa sofa á baðströndunum til að njóta svalans af hafinu. Ítalíustjórn riðar Stjórn Ciuseppe Pella á Italíu stendur nú mjög höllum fæti. Veldur því klöftiingur í stjóm- arflokknum, flokki kaþólskra. Vinstri armur flokksins he-fur krafizt þess að í'íkisstjórnin verði endurskipulögð þairnig að hann fái þar meiri ítök. Pella hefur haft við orð að segja af sér vegna þess að hann geti ökki stjórnað með stuðningi aðc-ins hálfs fTokksiexs. >------------------------\ Þeir ®m sendir fosírt i áag Þjóðv’ljinn sap.ði á siinnu- daginn frá noklmim útgerð- arniönnuni sc:n adluð.i að verða v'J áskonm bmjar- stjórnar Reykjavíkur uin að togarasjómönnum yrði gert íært að vera heima hjá fjöl- skyidimi sínum um jólin. líefur þeirri ákvörðun al- nienut vcixð fágnað. En það eru líka aðrir út- gerðarmenn sem liafa þcssa ákorun bmjarstjómarirnar og óskir sjómannanna að engu. Þannig eru Jön forseti og Geir sendiv á véiðar í dag, — tveim dögom fyrir jól! 's.......................^ ari, verði tiðrætt i’.m eyðingar- mátt kjamorkuvopna. En ein- mitt vegna hans sé það óafsak- anlegt ef dregið só úr hömlu að baiuia notkun og framleiðslu þessara vbpna. Segist sovét- stjómin vilja benda á að gas- og sýklahernaður hafi verið baimaður með milliríkjasamn- ingi með þeim árangri að ekk- ert þeirra rikja, sem var aðili að sanmingnmn, beitti þessum Framhald á 5. siðu litse hétar að grípa til sinna ráða Rhee Suður-ICóreuforseti sagði í gær að ef Kórea yrði ekki brátt sameinuð á ráðstefnu myndi hann grípa til sinna ráða til að sameina landið. Komst hann svo að orði að eina ör- ugga leiðin til að koma Kín- verjum út úr Norður-Kórcu væri að reka þá þaðkn. Af 250 óheimfúsum kí.nversk- um föngum, sem landar þeirra ræddu við í gær, féllust 34 á að hverfa heim. Bandaríkja- menn hafa hafnað beiðni norð- anmanna um að viðræðutíminn sem á að Ijúka í dag, verði framlengdur. Benda norðan- menn á að þótt svo hafi verið til ætlazt að viðræður við fang- ana til að fá þá til að hverfa heim stœðu í þrjá mánuði hafi þeir aðeins rætt við fanga í 43 klukkutíma en fangarnir eru alls yfir 20 000. bar Guðmundur Vígfússon fram Kvoh’.jóðandí tillögu: ..ÚtgerAarráð samþykkir fyr- ir sitt leyti það, sem feist í samþylckt bæjarstjómar frá 17. þ. m. og feJuv fram- kvæmdastjórunum aö unnasí framkvæmd ]>ess.“ Visað frá Langt þóf varð á útgerðarráðs- íundinum út af málinu. Töldu Saksóknarinn hafði lcrafizt þess að Mossadegh og Riadhi, herráðsforseti hans, yrðu báðir dæmdir til dauða. Herrétturinn dæmdi Mossa- degh sem er kominn á áttræðis- aldur, til þriggja ára fangelsis- vistar í ekian.grunarklefa. Riad- framkvæmdastjórarnir öll tor- merki á að hafa tógarana í höín um jplin og hafði þó Jón Axel greitt t'l’ögunni um það atkvæði í bæjarstjórn! Flutti fulltrúj A!- þýðuflokksins viðbótartillö.gu við tillögu Guomundar um að sam- þykktin skyld; framkvæmd „að svo miklu lcyti sem fært. væri“ o. s. frv. Fulltrúar í.haldsins, út- •gerðafmennimir Kjartan Thors, Sveinn Benediktsson og Ingvar hi var dæmdur í tveggja ára cinfalt fangelsi. Báðir voru ákærðir fyfir landráð og fyrir að rtyna að steypa keisaranum af stóli. Mossadegh iieitaði frá upphafi að viðurkenna rétt dómstólsins til að fara með mál sitt. l'ram frávísunartillögu, sem þcir samþykktu síðan gegn atkvæðum Guðmundar Vigfússonar og Al- þýðuflokksfulltrúans. Ilelmingurinn á veiðum í framkvæmd þýð'r þessi t'jandskapur íhaldsins v:'ð sjó- mennma og fjölsk.v’-dur þcirra að helmingurinn af togurum Bæj- arútgerðarinnar verður á v'eiðum víir jólahátíðina. Aðeins þeir 4 togarar sem stundað hafa veiðar í salt eru í höfn og verða þeir ekki sendir út aftur fyrir jól. Hinsvegar eru hinir fjórir, þ. e. Jón Þorláksson, Ingólfur Amar- Framhald á 3. siðu. Framkvæmdin á tillögu sósíalista: I ii Ihaidið sýnir 'sjémösmum ©g Ijölskyidura þeirra saraa íjand- skap ©g aílfiaí áður. íhaId.HfiiIltrúarnir í Útgerðarráði Reyhjavíkurbæjar samþyhktu i gær, samkvæmt lillögu Jóns Axels Péiurssonar og Hafsteins Bergþórssonar, framkvæmdastjóra Bæjafútgerðarinnar, að eng- ar ráðstafanir skyidu gerðar til þess að ba>jai-togararnir kæmu í heimahöfn um jóiin. En eins og knnnugt er samþykkti bæjar- stjórnin tíllögu frá sósíalistum um þetta efni á ftuidi sínu 17. þnv. Á útgerðarráðsfundi í gær Vilhjá’msson báru hmsvegar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.