Þjóðviljinn - 22.12.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1953, Síða 7
Þriðjudagur 22. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (? Kristinn E. Andrésson: Hús handa Máli og menningu Stórt verkefni kallaði að Máli og menningu á þessu hausti. Félaginu var sagt upp 1. okt. húsnæði þvi á Lauga- veg 19 í Reykjavík þar sem bókabúð þess og afgreiðsUistað- ur hefur verið naerri frá upp- hafi, og þegar allar vonir sýnd- ust úti um leigu á nokkrum verzlunarstað við aðalgötu í bænum sá stjórn Máls og menn- ingar að cina leiðin til að tryggja félaginu íramtíðarstað væri að festa kaup á lóð eða húseign, og stjómin ákvað því á fundi 17. ág. s. 1. og með samþykki félagsráðs 21. ág. að gangast fyrir stoínun hlutafé- lags til að kaupa eða reisa hús, fyrir starfsemi Máls og menn- ingar. Félagið átti sér í þessu efni íordæmi. Það gekkst á árunum er Það var á hrakhólum með prentun bóka sinna fyrir stoín- un prentsmiðju, Hóla h. f., og mj-ndaði til þess hlutaíélag með mönnum er voru ekki eínaðri en svo aö margir þeirra fengu til láns það fé sem þeir lögðu fram. Á þrem vikum tókst að safna 175 þús. kr. Fyrir það var keypt gamalt hús í Reykjavík og smáprentsmiðja. Fáum ár- um síðar var hlutaféð hækkað upp í 500 þúsund kr. og keypt stór lóð í Þingholtsstr. 27 og reist stórhýsi á hálfri lóð.nni og prentsmiðjan stækkuð og bætt við bókbandsvinnustofu. Af hlutafénu í þesSu fyrirtæki eignaðist Mál og menning 150 þús kr., en varð að taka lán til að geta lagt það fram. Hóla- eignin með prentsmiðjunni og hinni nýju byggingu er nú mikið verðmæti^ og án þeirrar prentsmiðju hefði Mál og menn- ing ekki getað starfað eins og félag ð hefur gert né vandað svo útgáfu sína. Nú var sama le ð farin. Fyrir höndum lá að bókabúð Máls og menningar fengi hvergi stað til leigu eða yrði að hrekjast út í hjágötu. Hvernig mundu félagsmenn bregðast v:ð nú? Hvemig mundu undirtelctir þeirra verð.a undir nýja hluta- félagsstofnun? Árangurinn tal- ar þar skýrustu máli. Aðeins mánuði eftir að mál- inu var fvrst hreyft á stjórnar- fundi Máls og menningar var haldinn stofnfundur hlutafé- lagsins, 22. sept., með 94 stofn- endum og 2ö0 þús. kr. innborg- uðu hlutafé. og ákveðið að hlutafjárupphæð'n skyldi vera ein m’lljón króna og félaginu gefið nafn'ð Vegamót h. f. Mán- uði s'ðar, eða 29. okt., festi hið nýja hlutafé'ag kaup á hús- eignunum Laugaveg 18 og Vegamótastíg 3 og 5, og hafðL þannig tekizt með skjótu átaki að tryggja Máli og menningu aftur stað við aðalgötu á einum bezta stað í bænum. En áður en kaupin vom fest hafði Bókabúð Máls og menningar fengið letgt til bráðabirgða á Skólavörðustig 21 og hefur ný- lega opnað þar bóka- og rit- fangaverzlun í rúmgóðum húsa- kvnnum Undirtektir margra góðra fé- Tágsmánna í Reykjavik og Hafnarfirði til stuðníngs þessu nýja verkefni Máls og mcnn- ingár em þess eðlis að þær eiga skilið .að festost á spjöld sögunnar sem sígilt dæmi um óbrigðulan menn 'ngaráhuga Mál og menning var rekin iit með bókabúð sína á Laugavegi 19 1. okt. sl. en ekki -var liðinn mánuður þegar fé'agsmenn höfðu tryggt henni framtíðarstaö á Laugavegi 18. Þar á að rísa liús sem hafi ekki að- eins að geyma góða bóka- verzlun, heldur áformar félagið að auka menning- arstarfseml sina, eignast félagsheimiH, geta haft l'neðslu- og k ynningar- starfsemi um bókmenntlr, eiga samkomusal, lesstofu með bókasafni, jafnvel gististað íyrir féiagsmerui ntan Reykjavíkur ofl. Frá þessu nýjasta átaki Máis og menningar og nauðsyn- legum stuðnlngi > féiags- nvanna segir Kristinn E. Andrésson i síðasta heftl Tímaritslns sem út kom fyrir nokkrum dögum. hinna beztu íslendinga. ÞessU’ raenn tóku því ekki aðeins fús- lega að leggja fram ríflega-fjár- hæð (þar sem jægsti hlutur er kr. 1000.00) heldur hvöttu til stórræða og gerðust margir þeirra sjálfir brennandi af á- huga svo. að ánægjulegt var áð finna hvert kapp þeir lögðu á að Máli og menn'.ngu mætti takast að leysa þetta nýja verk- efni. En þó að undirtektir hafi reýnzt ágætar og fest . hafi verið kaup á húseign er ennþá ékki af nema fýrsti áfanginn að þvi marki _ sem Vegamót hafa ‘sett sér, en næsti áfangi er að safna hlutafjárupphæð- inni allri, einni milljón króna, ljúka síðari útborgun áður en afsal fer fram á Laugaveg 18 1. febrúar 1954, kr. 200 þús., og síðar að reisa nýja byggingu á staðnum svo að Mál og menning' geti flutt þangað bóka- búð sína og ha£t þár miðstöð fvrir félagsstarfsemi sina, en takmarkið er að koma þeirri bygg'ngu upp fyrir 20 ára af- mæli Máls og menningar 1957. Það er ekki við ;unandi og sízt eftir að góður staður er fenginn að félagið geti ekki aukið menningarstarfsemi sína og fært bana yfir á fleiri svið, gert fleira til menningarauka en gefið út bækur og vcrzlað með þær. Mál og menning þarf að eignast féiagsheimi’i, get.a h,aft fræðslu- og kynningar- start'semi um bókmenntir, tVga samkomusal, lesstofu með bóka- safni, jafnvel gististað fyrir fé- lagsmenn utan Reykjavikur o. fl. En engri slíkri starfsemi er unnt að halda uppi nema- í góðri byggingu sem fé’agið sem mestan hlut í sjálft með íélagsmönnum sínum. Hið nýja hlutafélag Vcgamðt á því stórt átak fyrir liöndum sem félagsmenn Máls og menn- ingar um allt land verða að hjálpa því til að leysa. Mál og menning Kefur skrifað sig fyrir helming hlutafjárins, eða rúnvri hálfri mibjón kóna, sem safna þarf næstu mánuði. Þessa upp- hæð verður félagið annað hvort að fá sem hlutafé eða lán frá félagsmönnum. Æskilegt er að sjáifsögðu að Mál og mcnning geti eignazt sefn stærstan hlut. í Vegamótum, og gerir íélagið þess vegna útboð á 300 þús. kr. láni, 1000 króna, 500 króna og 250 króna skuldabréfum. Lán- ið er boðið út til fimmtán ára með 7% vöxtum, afborgunar- laust fyrstu fimm árin, en bréf- in síðan dregin út.á næstu tiu árum, þ. e. tíundi hluti þeirra hvert ár. Heitir stjórn Máls og rr.enningar á félagsmenn' hvar sem þeir eru á landinu að taka fljótt og drengi'ega undir þetta lánútboð og ka.upa sjálfir og hjálpa.til við sölu á sk.ulda- bréfunum til að gera hlut fé- lagsins sem stærstan i hinu nýja hlutafélagi, Vegamótum. Samhliða þessu beidur áfram beinni hlutafjársöfnun til Vegamóta, en þar er lacgsti hlutur kr. 1000, en ýmsir hafa lagt 5 þús. og 10 þús. kr. hluti. Hlutabréfin verða til sö!u í skrifstofu Máls og menningar, Þingholtsstræti 27_ Reykjavík, og hjá umboðsmönnum félags- ins um land al't. Að lokinni hiutafjársöfnun- inni er verkefnið að hefjast h.anda á hinni nýju byggingu, helzt næsta vor, og reisa hana í áföngum. Er Sigvaldi Thord- arson, arkitekt, þegar að gera teikningu að byggingunni og sótt hefur verið um fjárfesting- arleyfi og gerðar aðrar ráðstaf- anir til undirbúnings því að HÓLAI’RENT — húsið sem Mál og memiing átti drýgstan jiátt í að fcoraa upp. Nú vinnur félagiö að midirbúningi að smíði annars stórhýsls, við Laugavegiim — þvf það er regla Máls og mehjiing- ar aö láta aldrel staðar numið. 16 ýij' ^’s-í framicvæmdir geti haíizt. í stjórn Vegamóta eru Kristinn E. Andrésson, 'formaður Máls og menmngar, Adod Bjomsson, bankaritari, Benedikt Stefáns- son, fulltrúi, Sigurður Thbrodd- sen, verkfræðingur, og Sigvaldi Thordarson, arkitekt, en frarn- kvæmdarstjóri verður Einar Andrésson. umbóðsmaður. Stjóm MáLs og menningar flytur þakkir þeim íélagsmönn- um :sem ' brugðizt hafa enn vel og drcngilega við. kalli félags- ins. Það er óneitanlega gam- an, og ævintýri likast, fyrir Mál og menningu sem rekin var út með bókabúð sína á Laugavegi 19. 1. okt. að tkki skyldi mánuður liðinn er fé- lagsmenn höfðu tryggt henni stað til frambúðár í’eigi búsi á Laugavegi 18. Þcssi húseign getur ef vel tekst orðið undir- staða um langa framt ð .að góðu gengj. fé’.agsins og aukinni starfsemi þess. Það er ekki fært fyrir 5000 manna félag sem Mál og menningu að láta hrekja sig út í hliðargötu. En ég lít einnig á þessa fram- kvæmd öðrurn augum: að hér hafi gcrzt viðburður sem feiur í sér dýpra innihaid. Mál og menning, með stuðningi félags- manna sinha er sú stofnun ' liö sem euina fremst hefur staðið og stendur til vamar íslenzkrí1 .1] f xj menningu og íslenzkum mál- stað á örlagat'mum. Félagið ei; vígi som þjóðin má ekki glata, ekki láta brjóta skarð í. í'ebá vegna má Mál og menning ekkí hopa, mátti ekki láta ’hxékjáitií starfsemi sína út í horn, má • ekki bíða hnekki, ekki látai draga úr áhrifum sinum. Eikki-. vegná húseignar sem slíkrar ep barizt heldur fyrir vigstöðu is- lenzkrar menningarstarfsemi, ITið skjóta átak sem hér vat* unnið með hjálp félagsmanna vil ég taka sém dæmi þess að sókn verði hafin fyrir íslenzkai menningu og sjálfstæði þjóðar- innar á öðrum sviðum, og sent fyrirboða um sigur i • þeirri sókn. Við héitum á féiagsmcna t Reykjavík og livarvetna á land- inu að styðja með fjárframlög- um hið nýja verkefni Máls og menningar og kaupa skukla- bréf félagsins eða hlutabréf * Vega-nóLim. Munið aö fyrsti áfanginn er að safea hlutafjár- upphæðinni a.lri, e nni milljói* króna; sá nsesti að reisa hjis fyrir starfsemi Máls og menn- ingar, er komið sé upp fyrir 20 árá aímæli félagsins 1957. \ JélatrésskemmhiÐ i Félags jámlSnaSami&mia veröur haldin mánudaginn 28. des. kl. 3 e.h. í j Skátaheimilinu viö Snorrabraut. j . Aögöngumiöar veröa seldir í skrifstoíu félagsins j í Kirkjuhvoli sunnudaginn 27. des. kl. 3-5 e.h. NEFNDIN. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.