Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 8
f) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. descmbcr 1953 Alflr ltangarðs 70. DAGUR Bóndiim í Bráíiagcrði cldúrtguriiin upp eldspýtu og kveikti ljós á hálfbríumu kerti, •sem stúngið var í flöskustút. Eadaþótt birtan væri takmörkuð gat Jón fljótlega gert sér yfirborðfiléga grein fyrir umhverfinu. Vistarvera. þessi var kytra lág undir loft og ekki öllu mei-ra en fjórar álnir á hveni veg. Gluggasmuga var uppvið loft en tvísýnt um gagnsemi hennar jafnvel þótt dagur væri. Andspænis dyrúm var rúmflct fátæklega búið sængurklæðum, þegar frá voru skilin heimaofið téppi gamalt og snjáð og gæruskinn. Iiman- stokksmunir aðrir voru tveir kassagarmar, stóð ryrðguð olíuvél á öðrum en flaskan með ikertinu á hinum, auk þessa gamalt koffort, sem eitt sinn hafði sómt sér fullvel í baðstofunni á Kúlu. Andrúmsloftið var þeirrar tegundat', að Jón fékk þela; fyrir hrjóstið við innkomuaa og var liann þó brjóstheill maður. Léleg var gamla baðstofan á Kúlu orðin þegar þú fluttir, sagði Jón er hann hafoi litast um. En hún var þó mannabú- staður. Getur það veriö, að þú eigir hér heirna? Ég er hér til húsa, mimraði öldúngurinn. Eftirað ég flutti Irá Kúlu hefi ég hvergi átt heima, Þú værir betur kominn að hánga á Kúlunni, sagði Jón, helduren láta svo farsælt kot fara, í eyði uppá þessi býti. Börnin tolldu ekki heima, sagði öldúngurhm, og eftir að Ólöf mín dó var búskapnum sjálfhætt. Geturðu ekki verið hjá börnunum? spurði Jón. Það væri heim- ilislegra fyrir þig heJdurcn að hýrast í þessum hundsrassi. Þau voru tvö og ekkert ómyndarlegri en geingur og gerist, ef ég man rétt. Jóna min er á hæli, sagði öldúngurinu. Og hann Jóakim litli á víst fullt í fángi með að sjá fyrir sér og sínum. Þau voru orðin sjö sonarbörnin mín þegar ég vissi síðast og Kimi litli atvinnulaus. Það er ennþá nógu mikið eftir að sjálfseignar- bóndanum í mér til þess að vilja ekki vera öðrum til byrði. Á meðan öldúngurinn tularaði þetta ofaní barm sinn, týndi Iiann ýmiskoar mislitan varníng undán. þeysugarminum og raðaði kirfilega á koffortið. Reyndist vamíngur þessi vera matarkyns, eða hafa einhverntíma verið matur: Skorpa af rúgbraúði, margarínsleikja, innaní bréfi hryggjarliðir með fá- einum kjöttæjum á, þunnildi af signum fiski, fáeinar kartöfl- ur; allt fremur ókræsilegt útlits. Jón horfði fonúða á þessi afla- brögð fyrrverandi sveitúnga síns og sjálfscignarbónda og gat ekki orða bunaist: Hvar grefurðu upp þenna bölvaða óþverra, maður? Og get- ur það verið, að þú leggir þér þennan íjanda til munns? Allt er matur, sem er manninum saðning, tautaði gamal- an nnið. Þcgar maður fæðir sig sjálfur, verður maður að leita hófanna um matfaung annarstaðar en í búðunum. Stundum 1 efi ég verið feingsælli en núna. Þér mundi ekki velgja, kurm- iiigi, ef þú sæir leifarnar af borðum höfðíngjanna, sérílagi eftir hátíðar og tyllidaga. i. Áfþví Jóni voru frámfærsíúhættir af þessu tagi ókunnugir til þcssa, vissi hann ckki almennilega hvað hann átti að £ gja, sneri hann sér því að lagskonu sinni, er hafði tyllt s'r- á fletið, og reyndi þar að skjálfa sér til hita, og sagði henni byrstari en bem ástæða vár til, að hafa atburði til þess eo hafa úr sér hrollinn. Var henni meira ;að segja lijálplegur við að vefja um hana gæruskinninu. Jósep Jóakimsson tuldraði einsog við sjálfan sig að svolitla kaffiiús ætti hann í fórum sínum ef vel væri leitað. Tók að gauka við olíuvélina og tókst eftir nokkra eftirgángsmuni að láta týra á henni. Stæka olíustybbu lagði af eldunartækinu og bætti ekki um andrúmsloftið. Kaffið hitnaði þó um síóir, og þegar búið var að hella vænum sopa ofaní stúlkuna, hætti hún fljótlega að skjálfa, hnipraði sig síðan undir teppi og gæru- skinni og sofríaði. Þetta er skinnið af honum Forystuflekk mínum heitnum, sagði sjálfseignarbóndinn fyrrverandi. Þégar ég breiði það ofaná rnig verður mér aldrei kalt, svo þeir ættu ekki að krókna undir því, sem ýngri eru. Hver er hún? spurði öldúngurinn og átti vio stúlkuna í rúm- inu. Það er ekki svo að skilja, að mér ikomi það við, og fletíð 'í IÐJA, Lcekiargötu 10 Jólubæhur barmmnu Bangsi og flugan Böiiiin lians Bamba Ella litla Rárí litli í sveit Litla bangsabókin Nú er gaman Palli var einn í heiminum Selurinn Snorri y Snati og Snotra Sveitin heillar Þrjár tó’.f ára telpur Ævintýri í .skerjagariiíium kr. 5.00 8.00 .20,00 22,50 5,00 12,00 15,00 22.00 11,00 20,00 11.00 14.00 SKEMMTILEGU SMAB ARNÁBÆK URNAR: 1. Bláa kanr,an kr. 6.00 2. Græni hatturinn — 6,00 3. Benni- og Bára — 10,00 4. Stubbur — ".00 5. Tralli — 5,00 6. Stúfur — 12,00 Gefi; börnunum Bjarkar- bækurr.ar. Þær eru trygging fyrir fallegum og skemmtileg- um barnabókum og ]>ær ó- dýrustu. Bókaútgáfan BJÖRK 2 x 6S8 krónur fyrtr 10 rétfa Bczti árangur I getraun síð- ustu viku var 10 réttar ágizkan- ir, og tókst 3 þátttakendum það. Hljóta tveir þeirra 688 kr. hvor fyrir kerfi; en sásþriðji 358 kr. Vinningar skiptust annars þann- ig: 1. vinningur 358 kr. iyrir 10 réttar (3). 2. vinningUr 55 kr. fyrir 9 irétta (39). Siðustu getraunaleikirnir :á þessu ári fara fram á 2. degi jóla og verðúr því hvergi tekið við seðlum nema til miðvikudags- TOLEDO Jerseyhanzkar fyrir dömur, fóðraðir, á kr. 40,00. Tilvalin jólagjöf. TOLEDO Fishersundi. TOLEDO Manchetskyrtur kr. 65,00 Herra náttföt — 126,00 Ullartreflar — 55,00 Gaberdine-buxur — 270,00 Herrasokkar — 10,50 Úrval iuerfata fyrir herra. TOLEDO Fishersundi. kvö’.ds. Mun margan furða á þvi, 'að" í Englandí skuli fara 'fráríi kappleikir á jólahátíðinni, þar sem Englendingar eru mjög íastheldnir á hclgi supnudagsins ' og annarra helgidaga. En enda þótt stranglega sé bannað að spyrna knetti hvaða sunnudag sem er árið um kring, og ströng viðurlög við, eí' út af er brugðið, er ekkert því til fyrirstöðu að láta þúsundir kappleikja fara í'ram bæði á jóladag og 2. í jól- um, ef þá ber ekki upp á sunnu- dag. í A! • I S • ° Uj' Plööleskhusiö fjafcaéwuimeé i cj&cém/ni M iimaiUnÁ Þessi félakort veiia aSgang að leiksýningum Þjóðleikhússins á æfinSýraleikuuni fagra „Ferlin tzl Umglsins". Sefio börsiunum þessi fóIakorfS Það gleSur þau. Kortin fásí í að- göngumiðasölu HóSieikhússins og kosia 20,00 krónur. Jólagjöíin vii allra befi TOLEDO Ilvítar drengjaskyríur frá kr. 54,00. Köflóttar drengjaskyrtur frá kr. 49,00. Drengjabuxur, síðar, mikið úrval. Skiðabuxur. Bláar molskinnsbuxur. Nærföt og- náttföt og margt fleira, TOLEDO F'sJiersundi. TII LIG6UB LEIÐIN HVÍTAR TEKN R UPP í DAG. Ullðrvettiingsr, KRAKKA. As§. G. Gunniaugsson & Co. Austurstræti 1. VJVWVWWWVWWW/A Handryksugurnar komnar aftur - Lœkiargölu 10 w/Avw.vAvw.v^wjwt^wjvj'/.v.v.w

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.