Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 12
Bændafundur í Eyjaflrðl fordæmlr Hc* Bjarni hmm ráðinn aflur iii sfarfa hjá SNE Akureyri. Frá frcttaritara Þjóðviljans Á föstudagirtn var lialdinn hér almennur bændaí'undur ]sar scm mættur var næstxun annarhver búar.di í Eyjafirði. Var imi- ræðueiiii fundarins brottrekstur Bjarna Arasonar héraísráðu- nauts. Fordæmdu bændur brottrekstur hans og hefur hann nú yerið ráðinn til síarfa að nýju. (XBiqnio; ‘ggs — .inSuBgjB '81 — £561 Jaquiosap zZ JnJ-Bpnfgucj Ekki tóksfi í gær að komast að flaki banðaríske fÍHgvélarinnar Enn hefur ekki tekizt að komast alla íeið að flaki bandarisku herflugvélariiuiar á Mýrdalsjókii, en reynt verður ac komast' þangað í dag. I per var varjwð benzíni niður til snjóbílanna sem bíða benzín- lausir á jöklinum, en þeir náðu því ekki. í TiL bændafundarins á íöstu- daginn boðuðu þr.’r bændur, er hafði verið falið Það af Búnað- arfé'.agi Svalbarðsstrandar, þeir Jóhannes Laxdal, hreppstjóri i Tungu. Jón Bjamason Garðsvik og Þór Jóhannesson Þórsmörk. Stjóm SNE — Sambands naut- sgriparæktarfélaga í Eyjafirði, var sérstaklega boðið til fond- ©rins, þar sem filefni fundarins var brottrekstur Bjarna Arason- ar héraðsráðunauts frá starfi sinu, Rúmlega 200 bændur mættu 'viðsvegar að úr Eyjafirði og ín'un það nær annar hvcr bóndi íJ,hérað;nu. McCarthyistamir Attu foimæiendur — tvo! Tugir bænda tólcu til máls á ifund'num, og allir, að undan- skildum tveim ræðumönnum for- dæmdu harðlega þá ráðstöfun að víkja Bjama Arasyni frá sfarfi. Formaður SNE játaði strax í ify.rstu ræðu að uppsögnin stafaði <einungis af þátttöku Bjama í stjórnmálum, og kom engin önn- ur ástæða fr.am i umræðunum. I Vilja ekki að bændur Jialdi fundi!! Stjórn Sambands nautgripa- ræktarféiaga í Eyjafirði lýsti á- Ikaflegri vanþóknun og andúð á þvf að kaliaður skyidi hafa verið saman bændafundur út- af þessu miáli og útmálaði á allan hátt ihve iUt myndi al því leiða. Var auðheyrt að þeir vildu fá að jiafa Þá aðferð að fá bændur einn «g einn til -að fallast á gerræði þeirra. Harðncitaði — en. lilýddi! Stjórni SNE liarðneitaðj á fund- inuni að taka nokkurt tillit til Kamþykkta hans. Mjög í sania ■streng tók Þórarinn E’d.járn for- imaður KJEA, en vafði ekki stjóm SNE að öðru léyti. Eini malurimi sem veriiiega vai'ðj stjórn SNE '—----------------------■------\ Vasð 5. en láfin víkja fyrii vikapilti Ijarna Ben.! Þjóðviljinn liefur góiar heiinildir fyrir bví að frú Guðnin Guðlaugsdóttir liafi orðið 5. í röðinni í ,.próf- j kosniMgu" íhaldsins um val niaruia á framboðslistaan. Frti ; Guðrúmi var samt vikið til liliðar tit þess að koina að einum auisveipnasta vikapilti i Bjarna Ben., Sveinbirni Hann- essyni verkstjóra, sem iilaut ekki nserri því jafnmikið at- kvaiðamagn. Síðan mun frúnni liafa verið boðið sæti mjög r-eðarlega á listaniim en hún hafnað og þakkað fyrir gott boð. Það er svo sem ekki furða ; þótt Moggi sé hrifinn af 1 „lýðrreðinu“ í Sjálísta-óLs- < flokknum! á fundinuni var Bjiirn Jóharms- son úr stjóm KEA. En þrátt fyrir öil digurmæliri réði stjórn SNE Bjarna Arason aftur i sinn fyrri starfa, til eins árs, þegar daginn eftir að fund- urinn var haldinn! Fundur bændanna sam- þykkti með nær atkvreðum a'.Ira fundarmanna gegn einu að sítora á stjórn SNE að taka uppsiign Bjarna Arasonar aft- ur fram að næsta aðalfundi, en þá sé samiá við hann mn starfann að nýju. Jafnframt lýsti fundurinn fullu trausti bænda á ráðunautunum Bjarna Avasyni og Bjama Fiimbogasyrai. Hafa bændur ia§ar fétirotnar itppskipuíi í gær slasaðist verkamaður við uppskipun úr Jökulfellinu. Mun hann hafa brotnað um öklann. Var það Torfi Bjarnason Lang- holtsvegi 4. Leið honum íremur illa í gærkvöldi. Yfirheyrslur í þágu banda- rísku McCarthyistanna héldu áfram y.flp íslenzkum sjó- mönnum hér í Beykjavíkur- höín í gær. Var nú röðin komin að Lagarfossi. Þá voru ennfrcmur svar- dagar á skrifstofu Jölda h. h. og kvað íngóifur Möller Ijeningradfari hafa lagt til hiblíuna sem áhöfnin va-r látin sverja vift! Þannig eru bundarfsk kúj>- nnarlög og bandarískar njósnir framkvæmdar hér dag eftir dag við hliðina á stjórn Sjómannafélags Kvík- nr — án þess að iuin lu’teyfi höml eða fót til að halda uppk rátti íslenzkra sjó- manna- í öUam iiindum haía stjóm- þar með röggsamlegum hætti kveð’i niður McCarthyisma Framsóknarforkólfanna. Stríðsíöugum sleppt Herstjórn s já 1 fs tæðis h re yf - ingarinnar Viet Minh í Indó Kína hefur tiikynnt að vegna jólamia og til að láta í ljós ein- lægan friðarvilja sinn muni hún sleppa úr haldi um jólin nokkr- um hundruðum franskra her- manna, sem tcknir hafa verið til fanga í stríðkm í Indó Kína. Við t'íundu atkvæðagreiðsl- una í gærkvöld fékk Ijiniel forsætisráðherra 392 atkv., sósí- aldemókratiíin Naegelen fékk 358 og Monteuil, flokksbróðir Laniels sem býður sig fram upp á eigin spýtur, fékk 84. Hafði atkvæðatala allra lækkað frá ir sjómannalelaga mótmælt hinnm bandarisku kúgmiar- lögum og hafið aðgerðir gegn þeim. Stjóm S. R. niun því eina sjómannafélags- stjórnin ,í öllum henninum sem heb.lur að sér höndum og mótinælir tekki einu sinni (livail þá meir! Eru þessar bandarísku njósnir kannske rcknar með fullri vinsemd og giöðu samþykki-Garðars, Jóns Sig- urðssonar Ai Co? Man ekki þessi vesæla Sjómaimafélagsstjórn að síð- asti aðalfundur S. K. fól henni eítirfarandi: ,,1. Að stjórn S.R. mót- mœli nú þegar við Banda- ríkjastjórn Mac Carran- lögunum. Guðmundur Jónasson og Brandur Steíánsson voru með nokkra menn í bíium sínum á jöklinum í fyn'inótt. Eru þeir ekki nema nokkur hundruð metra frá f'.aki flugvélarinnar, en bíl- arnir éru benzínlausir. Báðu þeir um að varpað yrði niður til þeirra benzíni, ísöxum og köðl- um, þvi þeir treystust ekki til að níundu atkvæðagreiðslunni. Til þess að kosning sé gild þaif forsetaefni að fá að minnsta kosti 455 atkvæði. Róttækir, sem vega bagga- muninn milli vinstri flokkaima, sem styðja Naegelen, og hægri flokkanna sem fylkja sér um Laniel, hafa látið á sér skilja að þeir séu fiisir til að kjósa ein- hvern annan hægrimann en Laniel. Hinsvegar hafnar Laniel öll- um beiðnum flokksmanna sinna. um að hann dragi sig í hlé. Fyr- ir tíundu atkvæðagreiðsluna sagðist hann aldrei myndi taika aftur framhoð sitt því að sá myndi hreppa forsetaembættið sem sýndi mesta þrautseigju. Bætti Irurm því við að ef ein- hver annar yrði kosinn forseti myndi hamn segja af sér for- sætisráðherraembættinu þegar í 2. Að stjórn S.R. mót- mœti við bandaríska sendi ráðið í Reykjavík yfir- heyrzlum pess yfir ís- lenzkum farmonnum. 3. Að stjórn S.R. hafi fullkomið eftirlit með því aö slcoðaha- og persónu- frel.si íslenzkra sjómanna sé haft í heiðri og þeir ekki látnir gjalda þeirra á einn eða annan hátt.“ Sjómenn bsða eftir aðgerð- um stjórnar S. K- og liafa vakandi auga á hvað liún gerir í málinu, — engu síð- ur en hinu þegar hún er að clraga 1‘orstjóra, hrepþstjóra, vagnasmiði og kaupmenn á k.jörstað til að lcjósa A-list- nim <í sjóiiuumafélagskosning uniuu. komast ler.gra án slíkra tækja, fyrir sveilbólsk'um og sprungum. í gær var varpað niður til þeirra. í fa’Jhlífum tveim benzín- pökkum og tveim pökkum af matvælum, fötum og tækjum. cn hvasst var og mun pakkana hafa borið af leið, náðu þeir aðeins einum pakka með mat- vælum. Flokkur Jóns Oddgeirs, er var uppi við Rötlugjá í fyrrinótt hélt þá um nóttina af jöklinuni, og c-r nú á leið í bæinn, þar sem snjóbílamu- voru þá komnir í grennd við slysstaðinn. Flokkur Árna Stefánssonar ætlaði að reyna snemmn í morg- un að fara með benzín og annan útbúnað til snjóbilanna. Átti að fara í vísilbil er bandariski herinn lagði til. (Vísilbílamir eru mc-ð skriðbeltum og var það -í slíkum bíium sem Jón Eyþórsson og Frakkarnir fóru um þveran og endilangan Vatnajökul hér um veturinn til að mæla Þykikfc jökulsins, hefur. Jöklarannsókna- félagið ei.gnazt slíkan bíl). Flugvélin á jöklinum 'er mjög brotin ,og sér aðeins á stél hennar heillegt. Ungsr fraisiséksi- arienn afkjnpa 1 Timanum á suiinudaginn er klausa frá ungum framsóknar- mönnum, þar sem þelr að gefnu tllefni lýsa yflr, að þeir vilji enga samvinnu liafa við „kommúuista" í örygglsmálum þjóðarinnar. Tllefnið var J>að, að unglr framsóknai'menn íengu eins og nokkur önnur æskulýðssamtök í bæuum, pólitísk og ópólitísk, tilboð um að nneta á óform- Segum viði-æðufumli, þar sem atliugaðir væru möguleikamlr á víðtæiui samvlnnu ceskunnar í fcænum gegn hlnu ameríska liernáini og áhriíum þess. i*aö er vitað mál, að yfirgnæf- audi meirihluti æskunnar er andvígur hernámi landsins og vlil herinn burtu, en roargs lionar félagslegar vlðjar vaSda því, að enn hefur rcskan sjálí ekkl saineinazt til vlrkra átaka í þessu roikla máli. Nú er hins vegar verið að gora tllraun til að ná upp víðtækri sam- vinnu þvert yfir hin mnrgvís- legu félagasamtöh a>sltunnar, samvinnu, sem byggð er á ó- pólitískum en þjöðlegum grutid- vellL Ungum f ram.sóknarmönnum var 1,‘oðið upp á að eiga þátt í forustu um slíka samvinnu, en afstaða þelrra var neikvæð. Er því auðsæilegt, að þeir vilja enn láta öðrum það eltir að hafa forustu á hendl í )>essu þýðlíigarmesta máli þjóðarinn- ar. Afslaða þeirra sannar öllu ungu fölki, að elnskis er að vænta af félagi ungra fnim- sóknannanna í baráttunni gegn hernámi lands.lus og hiivum ó- lvollu áhrifum þess, Sambandsstjórn /KF. ----------------------------------------—\ Böðvar Magníisson, vagnasmiður, kaas í Sjómannaíálagi Beykjavíkur í gær Sjórnenn, heimtið íélag ykkar úr höndum hrepp- stjóra, íorstjóra, kaupmanna og annarra óviðkomandi stétta landliðsins Kjésið lista starlandi sjémanRð, B-listann! Kjésið strax í dag! Kosið er alla virka daga írá kl. 3 til 6 í skrií stoíu íélagsins í Alþýðuhúsinu við Hveríisgötu Man stjém S.K. ekki aðaimnd S.B. 25. jan. s.L er íél heimi að Tíu árangurslausar atkvœða- greiðsiur um forseta Frakka Taugastríð milli Laniels íorsætisráð- herra cg róitækra Sameinaö þing í Frakklandi hefur nú greitt atkvæöi tíu sinnum á fjórum dögum án þess að' því.hafi tekizt að kjósa landinu nýjan forseta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.