Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjndagur 22. desember 1953
Selvm Lagerlöf:
12. daquz
Liðsformginn og menn hans flýttu sér til móts við
þá, og burð'armennirnir námu staðar, þegar þeir sáu
þennan stóra hóp manna. Þeir höfðu lagt nokkur stór
burknablöð yfir andlit mannsins á börunum, svo að
enginn sá hver hann var, en þeir Heiðarbæjarmenn
þóttust vita hver þarna væri og þeim rann kalt vatn
inilli skinns og hörunds.
Þeir sáu ekki hershöföingjann hjá börunum. Nei,
alls ekki. Þeir sáu honum ekki bregða fyrir. En þeir
vissu á'ð hann var þaina. Hann hafði komiö með hinum
látsia út úr skóginum. Hann stóö þarna og benti á
hann með fingrinum.
Mennirnir þrír sem báru börurnar voru vel metnir
og góðir menn. Það var Eiríkur ívarsson, sem átti
stóran búgarð í Ólaísbæ og ívar ívarsson bróðir hans,
sem hafði aldrei kvænzt, en bjó kyrr á fö'ðurleifðinni
hjá bróöur sínum. Báðir þessir menn voru komnir til
ára sinna, en hinn þriðji var ungur maður. Hann
þekktu allir líka .Hann hét Páll Elíasson og var fóstur-
sonur ívarssonanna.
Liðsforinginn gekk til ívarssonanna, og þeir lögðu frá
sér börumar til að heilsa honum meö handabandi. Þa'ð
var eins og liðsforinginn sæi ekki framréttar hendur
þeirra. Hann gat ekki tekiö augun af burknablööunum,
sem huldu andlit hans, sem -lá á börunum.
— Er þaö Engilbert Bárðarson, sem þarna liggur?
spurði hann meö undarlega hörkulegri röddu. Þaö var
eins og hann talaði gegn vilja sínum.
— Já, sagði Eiríkur ívarsson. En hvernig gat liðs-
foringinn vitað það? Þeklcti liðsforinginn fötin hans?
— Nei. sag'ði li'ösforinginn. Ég þekkti ekki fötin hans.
Ég hef ekki séð hann í fimm ár.
Bæði menn li'ðsforingjans og hinir litu undrandi á
hann. Öllum fannst þeim hann hafa verið býsna undar-
legur þennan' morgun. Hann var ólíkur sjálfum sér.
Hann var ekki kurteis og vingjarnlegur eins og hann
var vanur.
Hann fór að spyrja ívarssynina spjörunum úr. Hvaö
höfðu þeir verið að gera úti í skógi svona snemma morg-
uns og hvar höfðu þeir fundið Engilbert? ívarssynirnir
voru stórbændur og þeim var ekki um þaö gefið að
iáta rekja úr sér garnirnar á þennan hátt, en þó skýrðu
þeir honum frá a'ðalatriðunum.
Daginn áöur höfðu þeir farið til fólksins í selinu, sem
lá nokkrum milum innar í skóginum, með mjöl og
vistir og höföu dvalizt þar um nóttina. Snemma morg-
uiis höfðu þeir haldið heimleiðis og á "leioinni hafði
ívar ívarsson gengið' á undan. ívar ívarsson hafði verið
hermaður. Hann kunni að stíga niður fæti og það var
ekki á allra færi að fylgjast með honum.
Þegar ívar ívarsson var kominn góðan spöl á undan
hirnun hafði Iiann séð mann koma eftir stígnum á móti
sér. Skógurinn hafði verið allgisinn á þessum stað og
hann hafði séð manninn langt að. En hann hafði elcki
þekkt hann strax. Það var þokuslæðingur í skóginum, og
þegar sólin skein á þokuna, varð hún eins og gulleitur
reykur. Að vísu sást í gegnum hann en ekki greinilega.
ívar ívarsson hafði tekið’ eftir því, að þegar maður-
inn kom auga á hann gegnum mistriö, hafði hann
stanzaö og fórnað höndunum í skelfingu. Já, þegar
ívar kom nokkrum skrefum nær, hafði hann fallið á
kné og hrópað að hann mætti ekki koma nær. Hann
hafði ekki virzt vera meö fullu ráði, og ívar ívarsson
vildi helzt hraða sér til hans til að sefa hann, en þá
hafði maðurinn sprottið á fætur og flúið inn í skóginn.
En hann hafði aðeins hlaupið nokkur skref. Andartaki
síðar hafði hann fallið fram fyrir sig og legið hreyfingar-
laus. Þegar ívar ívarsson kom til hans var hann þegar
látinn.
ívar ívarsson var búinn að þekkja manninn sém
Engilbert Bárðarson, son Bárðar Bárðarsonar, sem fyrr-
um hafði búið í Ólafsbæ en flutt þaðan upp í selkofa
eftir að bærinn hans hafði brunnið og konan drekkt sér.
Hann gat ekki áttað-sig á því, að Engilbert hefði dottið
niður dauöur, án þess að nokkur hönd hefði snert hann
og hann reyndi að hrista líf í hann aftur, en það hafði
ekki tekizt. Þegar hinir mennirnir komu á vettvang
sáu þeir strax að maöurinn var örendur. En af því að
hann hafði verið nágranni þeirra í Ólafsbæ, höfðu þeir
ekki viljað skilja hann eftir í skóginum, heldur höfðu
þeir klambrað saman börum og tekið hann með sér.
LiÖsforinginn hlustaði þungbiýnn á mál þeirra. Hon-
um fannst þetta mjög trúlegt. Engilbert virtist vera
búinn út í langferð, með bakpoka á bakinu og feröa-
skó á fótunum. SpjótiÖ sem lá á börunum tilheyrði
honum líka. Hann hafði sennilega verið á leið til fram-
andi landa til að se-ja hringinn, en þegar hann hafði
mætt ívari ívarssyni í skóginum í morgunmistrinu hafði
hann þótzt sjá sjálfan hershöfðingjann. Já, vissulega.
Þannig hafði þetta atvikazt. ívar ívarsson var klæddur
OCCAW^
Hversveg-na er ungfrú Jóhaima í
svörtu í dag?
Hún er að syrg'ja manninn sinn!
Hvað, hún hefur engan mann átt?
Það er lóðið, þessvegna syrgir
hún.
* * *
NiUu'ás heitinn kvað hafa verið
mildur húsbóndi.
’ Það er rétt, hann var hérumbil
aldrei heima.
* * *
gömlum hermannabúningi og hafði hattbarðið uppbrett t
eins og karlungar. Fjarlægðin, dimman og slæm sam-t
vizka var skýringin á atburðinum.
En liðsforinginn var óánægður eftir sem áður. Hann *
var búinn að æsa upp í sér reiði og hefndarþorsta. Hann j
hafði helzt viljað kremja Engilbert milli hinna sterku«
arma sinna. Hann þurfti að fá útfás íyrir hefndar- ’
þorsta sinn en fékk enga. I
En honum skildist sjálfum að hann var ósanngjarn {
og hann gat stillt sig og sagt þeim ívarssonum hvers
vegna hann og menn hans hefðu farið út í skóginn um
morguninn. Og hann bætti því við, að hann ætlaði að
ganga úr skugga um, hvort hinn látni hefði hringinn'
Geturðu síaðlð á höfði?
Nei, það er of hátt uppi til þesí-v
* * *
Hvcrsvegna hefur Jónas svona
sítt liár?
I>að er t!l að færa mönnum heim
sanninn um að koliurinn á honurn
sé frjósamur.
* *
Ég segi konu minni ailt sem
kemur fyrir.
I»að lcalla ég ckki miklð — ég
segi minni að auki ótahnargt sent
aldrei iiefur grezt.
* * *
á sér.
Honum var þannig innanbrjósts, að hann óskaði þess
helzt, að mennirnir frá Ólafsbæ neituðu honum um aö
leita á líkinu, svo að hann fengi að berjast fyrir máli
sínu. En þeim fannst ósk hans álveg eðlileg, stigu til
hliðar meðan tveir af mönnum liðsforingjans leituðu í
vösum hins látna, skóm hans, bakpoka, hverri fellingu
á fötum hans.
Gíraffinn er svo háfættur að
hann fær ekki kvef fyrr en viku
eftir aö harni blotnar í fæturna.
* * *
Já, hann er ársgamall í dag, ogr
hann er búinn að' gahga siðau
hann var átta mánaða.
Hann hlýtur að vera orðinn hrylli-
lega þreyttur.
hl er dýrt að kimnaekki ú þvo
I Danmörk hefur nýlega ver-
ið gefinn út lítill pési með ráð-
leggingum í sambandi við þvott.
Það er algengt að flíkur eyði-
leggist í þvotti og því er mjög
mikilsvert að húsmæðurnar
eigi aðgang að hentugum upp-
lýsingum og ráðleggingum í
sambandi við þvott á hinum
ýmsu efnum
Við biruim hér nokkur heil-
ræði, sem tekin eru upp. úr
þessum pésa.
ÞVOTTAEFM
Sápa: I henni er það fitnsýran
sem leysir upp óhreinindin, hún
er 80-90% í þvottaefni og sápu-
spónum og í a.nnarri sápu. ca.
40%. Sápa þvær bezt ef örlítill
sódi er notaður með henni (ca.
2 g í lítra af suðuvatni). Sápu
er ekki hægt að nota í köldu
vatni.
Gerviþvottaefni (súlfóneruð
þvottaefni) má nota í alls kon-
ar vatn; þau eru hlutiaus og
innihald „virkra" efna er fiá
15-40%- Þau eru óskaðleg allri
vefnaðarvöru. Mildar upplausn-
ir þvo betur en mjög sterkar.
Sjálfvirk þvottaefni innihalda
auk sápudufts og sóda bleiki-
efni, sem verkar i heitu vatni.
Bleikiefni, svo sem ,,blæ-
vatn“, bintoverilt og perborat
skal ævinlega nota með varúð,
því auk þess sem þau geta
upplitað geta þau haft skaðleg
áhrif á efnið.
ÞVOTTAVÉLAR
Aldrei má offylla þvottavélar;
þegar þvottalögurinn hylur
blauta þvottinn má vatnsflöt-
urinn ekki ná hærra en einn
þriðja.
SKOLUN
Skolið fremur of mikið en of
líti’ð; það er mjög þýðingarmik-
ið að allt þvottaefni og sápa
skolist úr flíkunum.
r.a « g » * « » » or»'*
Fyrsta skolvatn á að vera
allt að því eins heitt og þvotta-
vatnið. Síðasta skolvatnið á að
vera kalt leiðsluvatn-
ÞURRKUN
Hraðþurrkun getur haft í för
meö sér að bakteríur komist
í þvottinn eða skaðlegar loft-
tegundir. — Útiþurrkun hefur
. bleikjandi áhrif, þótt sólin skíni
ekki beint á þvottinn, gerir
hann hvitari og blæfallegri. —
Þurrkun í sól reynir meira á
! efnið og getur valdið upplitim
á lit þeirra.
FRÁGANGUR
Hitinn á strokjárninu á að
fara eftir efninu sem strokið
er. Notið járnið aldrei heitara
en nauðsynlegt er; votur strok-
klútur dregur úr hitanum og
gufuhreinsar um leið. Strjúki'ð
yfirleitt á röngunni. Farið var-
lega þegar þið fáizt við acet-
atrayon og nælon, sem bráðn-
ar undan of heitu strokjánii.
Breitt beiti
Beltin eru höfð um mjaðm-
imar, uppi undir brjóstum, en.
þó kemur það fyrir að þau eru
höfð I; mittið og hér er mynd
af slíku belti. Og til þess að
engum sjáist yfir beltið er það
eins breitt' og lífstykki. Það
er stirðlegt .og óþjált. Ef belti
eiga að vera svona breið verða
þau að vera drapperuð og
fylgja lögun likamans. Annar
galli við breiðu beltin eru
spennurnar. Þær meiða mann
ekki þegar maður sfetidur upp-
réttur eða er á göngu, en þær
hljóta að vera óþægilegar þegar
setið er.
Mikið úrval aí skartgripum.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11