Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.12.1953, Blaðsíða 2
g!) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. desember 1953 - 1 dag er Þriðjudagurinn 23. desémber. 356. dagur úrsins. [Móðir raín í kví kví Einu sinni var vinnukona á bæ. Hún hafði orðið liunffiið, aiið barn bg borið út, senr elcki var mjög ótítt á landi hér, meðan harðar skriftir, sektir eða líflát voru lögð við sjikum iirotum. Eftir það í>ar svo til eitthvert sinn, að halda átti gieði l>á er vikivaki nefndist pg aiitiðir voru áður hér á landi, iog var þessari hinni sömu stúlku boöið til vikivakans, En aí því hún var ekki svo f jölskrúðug, að hún ætti skartföt, er sambyÓi slílum skemintifundi sem riki- vakar voru á fyrri dögum. en var iiona glysgjörn, lá aliiila á henrd, að hún yrði þessvegna að sitja heiina og verða af gleðinnj. Einu siuni á máium, meöan gleðin stóð tii, var griðkona þessi að mjólka ,-k r í kyíum með öðrum kven- inanhi; var hún þá að fáratt um það við hiria mjaltakonuna, að sig vautaði föt til að vera í á vildvakann; en I því hún sleppir orðinu, heyra þa'r visu kveðna uodir kviaveggnúm: Móðtr mín í kví kví, k vídtiu ekiýi því því; qgj pf%al ljá þér duiuna mína aéi. ,dansa í og dansa í. <t 1-iðÉ'Óná sú, sem liafði borið út harn - sitt, þóttist þelckja hér slceyti sitt; enda brá henni svo við vísuna, að hún var vitstola /iilla ævi síðan. — (Þjóðsögur J. Á.). <ijafir tii ðfaeðrastyrksnefndar NN kr. 10, ÞX 100, JST 100, SJ 20, Margrét Árnad. 1 poki kart- öflur og kr. 100, EB 200, LN 300, NN 50, Kj. Ó. 100, frá þrem. syst- kinum -200, Sanitas og starfsföik 380, Bæjarskrifstofurnar Austur- stræti 16 (starfsf.) 435, Bifréiða- stöð Steindórs 550, HH 50, Hall- dóra föt. Kassagerðin og starfs- fófk 925, Blikksmiðjan Grettir 500. Bílasmiðjan 1150, Orka h. f. 100, Hampiðjan h.f. 300, Kexverksm. Esja stárfsfólkið 705, Harðfisksal- an 100, Félag Garðyrkjumanna 65, HvannbergsbræÖur h. f. 1000, K. Bén_ og co. 500, H. Ben. starfs- fólkið 560, Egill Guttormsson 100, Vélasmiðjan h.f. 300, Lárus Bl. Bókaverziun 100, Vátryggingarfé- lagið 500, Gústav A. Jónasson 400, Jngólfsapótek 300, Ingólfsapótek starfsfólk 125, Blómaverzl. Flóra 250, Hörður 50, Shell 500, Shell starfsfólk 970, AUiance h.f. 500, Sv. Björnsson og Ásgeirsson 300, Bæjarskrifst. Hafnarstræti 20 . (starfsf.) 275, Þrjú systkini 130, SG 100 kr. Edda og Ingi 100, Ólöf 25, Kcxverksm. Frón 370, GV 50, frá Mom og Dísu 100, Svava Þór- halls. 100 krónur. Kærar þakkir, Mæðrastyriksnefnd. Næturvarzla er í Laugarvegsapóteki. Simi 1618, Jólatré sskemmt un Hiismaðradeiidar MÍR verður í GT-húsjnu þriðjudaginn 29. desember kl. 3 Þar verður til skemmtunar: 13 ára te’pa leikur á pranó. Gestur skemmtir, iiörnun- um og jólasveinn kemur í heim- sókn og syngur meö þeim. Að- göngumiðar á 15. kr. fást i les- stofunni Þingholtsstræti 27 k!. 5-7 siðdegis i dag og á morgun ,og eftir jólin. Hjónunum SvÖvu Sigurðardóttur og jóni G. Jónssyni, Laugavdgi 24B, fæddist 12 marka sonur 11. þ m. Hjónunum Elínu Guðjónsdóttur.og Guðmundi Krisjtjánssyru Vestur- götu 35. fæddist dóttir nýiega. Bókmenntagetraun. Við glevmdum getrauninni á sunnudaginn, en svarið við i.aug- ardagsþrautinni var svo mikið sem: Þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hvert er svarið nú: Benedikt var viss- um, að hann hefði haldið stefnunni nokkurn -veginn og ætti nú skamrat ófárið að grýtunni sinni. Nú ætlaði hann bara að vona, að storminn lægði með kveldinu, úr því hann hafði skollið á í dögun. Og að það toirti dálítið til. Því að hvernig átti hann annars að finna holuna sína? En stormurinn var ekki á því að vægja til. Hann tók yfir- leitt ekki mark á, Benedikt. né óskum hans, og kenndum. Það virtist harla óíiivlegt, að honum entist andiengd til að öskra heilan dag i lotu af þvílíkum kratti svona snemma. .vetrar, en honum gerði það. Þetti nóra af birtu, sem mjallarþyilarnir mólu á milli sín, varð þynnri og þynnri, mólst nið- ur í ekki neitt, mólst í myrkuv með daufa tunglsglætu einhvers staðar á bak við sig, mjallarmyrk- úi’, rjúftahdi myrkur. Og hamfar- irnar héldu áfram, gnýr og stun- ur, eins og jötnar væru í fang- brögðum, barátta ósýnilegra afla, enda'aus og í ödum áttum, æðis- gengin og öskrandi nótt. Ég-dæmi yður til 10 áva fangelsis. — Ilumm, hvað ég %iitli nú sagt hafa; hvað a;tlið þér að gera við íbúðina yöar á nieðan'.’ Sklpaútgerð ríklsins: Hekla fór frá Rvik. í gærlcvöld til Vestfjarða. Esjá er vær.tanleg til Rvikur í dag að austan úr hringferð, Herðubreið er væntan- leg til Ryíkur í dag frá Austfj- Skjaldbreið er á Vestfjöiðum á suðurleið, Þyrill verður væntan- lega í Keflavík i dag. Slcaftfell- ingur áfti að fara frá Reykjavílc i gærkvöld til Vestmannaeyja. Gjafir til Dvalarheimiiis aklraðra sjómanna. Frá b.v. Geir kr. 850, m.s. Dísar- fell 1950, e.s. Brúarfoss 920, b. v. Elliði 3000, b.v. Þorkell máni 3300, b.v. Egill Skallagrímsson 2900, b. v. Karlsel'ni 1505. Vísir siývri r frá því í gær eí'tir eriend- nm heimildum aö Frakkar hali ný- Iega íellt 700 „upp- reistarmenn“ í In- dólcína. Fyrirsögn fréttiu’innar lijá blaðinu er svofelid: „Frakkai: strá- felia úppreisiarmenn“_ Og leynlr sér.eklci aö nú hlalclcar í hýemumi — eins og vant er þegar hún veit af liki. jn/' n, Skátajól flytja Við í sáum lönd fögur, /Ifl: Æ eít-ú' Gísla Sigurðs- /'[lAfíS® son, Stöðvið lest- ina, eftir Petersen; Jfrá kvenskátum; Vetrarferðir, eftir PÁ; Landsmct í Húsafellsskógi 1954; Tveir jóla- sveinar; minningarorð um þá Jón Bergsveinsson og Ragnar Jón Einarsson; tvær verðlaunagátur: Jólafundurinn; Borgarvíkurmötið; Úr heimi skáta o. fl. — Suðurland, blaðið sem gefið er út á. Selfoási fyrir sveitirnar austanfjalls, hef- ur nú konxið út reglulega um ára- skeið. Jóiabiaðið segir frá Hösk- uldi Björnssyni málara i Hvera- gerði og birtir myndir af verkum hans. Séra Ragnar Ófeigsson skrifar jólahugleiðingu: Nóttin helga; Vigfús Sæmundsson, Borg- arfelii, skrifar um Rekstrarferðir Skaftfellinga til Rvíkur; ritstjór- inn Gúðmundur Danielsson skrif- ar um Kristmann Guðmundsson skáld, og birtir ennfremur 3. þátt í óperutexta um Gunnlaug Ormstungu; Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni er nú farinn að skrifa í Suðurland og segir þar frá sænska skáldinu Per Lag'er- lcvist; Gúðmundur Kristinsson skrifar Ferðasögu frá ítalíu; Grein er um Þorstein Sigurðsson á Vantsleysu sextugan; ennfremur um sýningu Leikfélags Hveragerð- is á Fjalla-Eyvindi, o. fl. er í blaðinu. 1 Þjóðinmjasafnið verður lokað á aðfangadag og gamlársdag, en opið á annan i Kl. 8.00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Hú- degisútvarp. 15:30 Miðdeg’isútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tónieik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.) 18:45 Þingfréttir. 1910 Aug- lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Nátt* úrlegir hlutir: Spumingar og svör -um náttúrufræði (Árni Frið- riksson, fiskifræðingur). 20:45 Upp lestur. 22:30 Dans- og dægurlög: Svend Asmussen og hljómsveit hans leika (pl.) til .kl, 23:00. Sextugur. Halliíor Ólafsson, fyrrv. bóndi á Fögrubrekku i Hrútafirði, Hverf- isgötu 60 B, varð. seXtugur í gær. Krossgáta nr. 258. i. 1 3 * b~ <0 7 & Sr td n n •i /V <S 'k ' f '8 <9 to Láréft: 1 skrifarar 7 mittisband 8 nafn 9 skst. 11 sprengiefni 12 spil 14 sérhlj. 15 sárabindi 17 tveir eins 1S næla 20 heppinn. Lóðrétt: 1 drykkjusvoli 2 slæm 3 ryk 4 á jurt 5 dýr 6 kemst leiðar sinnar 10 und 13 byggingarefni 15 fatnaður 16 skst. 17 forsetn. 19 toanki. Lausn á nr. 257. Lárétt: 1 matur 4 tá 5 át 7 afi 9 kát 10 Róm 11 aur 13 rá 15 ás 16 svona. Lóðrétt: 1 má 2‘ töf 3 rá 4 fcikur 8 Tómas, 7 ata 8 irr 12 UIO 14 ás 15 áa. Eimsklp. Brúarfoss fer frá Antverpen í dag ttl Rvíkur. Dettifoss kom til Rvikur 20. þm. frá Vestmanna- eyjum. Goðafoss lcom til Vestm,- eyja í gærmorgun frá Patreks- firði. Gullfoss kom fil Rvikur 20. þm. frá Akureyri. Lagarfoss koni 'til Rvíkur 21. þm frá N.Y. Reykja foss fór frá Kaupmannahöfn 18. þm. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 19. þm. Tröllafoss lcom til Rvíkur 17. þm. frá N.Y. Tungu- foss fór frá NorÖfirði 18. þm. til Bergen, Gautaborgar, Halmstad, Malmö, Árhus og Kotka. Oddur fór frá Leith 18. þm. til Rvikur. Sklpadeihi SIS. Hvassafell lestar sild á Siglufirði. Arnarfell lestar fisk í Keflavík. Jökulfell er í Reykjavik. Dísar- fell er í Rotterdam. Bláfell átti að koma til Isafjarðar í gær frá Rdumo. Freyjugötu 41. ■*} Nú hcfúr verið opnuð liin árlega sölusýning á vei'kum ungra málara fyrir jólin. Hyggið að hvort vinir ykkar kunni ekki að hafa áhuga fyrir þessum rnyndum. ÚTVABPSSKÁKIN 1. borð 26. leikur Akureyringa Bg7—c3. 27. léikur Reykvíkinga Hd3—d2. 2. borö 27. leikur Akureyringa Rli4—f3 27. leikur Reykvikinga g7—g5 Ritsafn Jéns T rausfa Békaúfgáía Guðjóns 6. Sími 4169. Þau námu stáðar í garðkríl-inu er var umhyerfis húsið. Það voru þéttir runnar •í garðinum. Hann verður að drekka ennþá meira, sagði Ugluspegill við Nélu, ef við eigum að vera fær um að hafa í öl’um höndum við iiann. 1 þessu.bili hugsaði vörðurinn sér til hreyf- ings. Hann ræskti sig og spýtti og fór að leita að tágaflösku sinni, bölvandi og ragn- andi. Þau komu auga á vöröinn er hallaðist upp að húsveggnum, sterkdrukkinn og slefandi. 225. dagur 1ÐJÁb Læklmqéíu 10 - fynrlsggjandi fimm ger'ðir af ryksugum VerS frá 545 kránum - 1©JÁ3 Lœki •s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.