Þjóðviljinn - 24.12.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Qupperneq 5
ÞJ ÓÐVILJIMN Jólin 1953 uðum vörðum framan við húsið myndi veita næga vcrnd. „Þetta er skynsámlegt,11 sagði stúlkan og leit til hans bænaraugum. Móðir hcnnar spurði unga manninn að heiti og Júan kynnti sig. Hann varð feginn að fá þetta tækifæri til að kynnast ^ fjölskyldu stúlkunnar, og kvaðst þegar myndu fara á íund vinár síns Jangs. Um kvöldið kom hann aftur með sex hcr- mcnn og formlcgt skjal, undirritað af setuliðsforingjanum, þar sem varað var við því að ræna liús Tsúi-fjölskyídunnar- Auðvitað hlaut hverjum töturlegum flökkuhópi að.standu slik ógn af rauðu vestunum varðanna, að hann vogaði ekki að ráðast inn i liúsið. Júan þótti gott iiyað gekk og vunaöist til að verða sér úti um bros í þákklætisskyni írá fallegu ungu stúlkunni, sejn hafði litið liann slíkum bænaraugum um morguninn. liann gckk eftirvæntingarfullur inn i fagurbúinrs, gestasal, eö móðir stúlkunnar kom ein til móts við hunn. Hún fór fögr- um orðum um þakklæti sitt fyrir það ómak, cr hann liefði gert scr, og Júan fannst, að hann hlyti aö hafa vaxið í augum hennar af því, að yfirvöldin skyldu ganga i málið fyrir hans tilstilli. En stúlkunní sá hann ekki brcgða fyrir, og hann sneri vonsvikinn aftur lil klaustursins. Fáum dögum síðar kom her setuliðsstjprans á vcttvang, regla var komin á í borginni og verðirnir kallaðir burt. Frú Tsúi bauð Júan til miðdegisverðar í gðalgestasalnum, og allt íór því mjög fonnlega fram. Mig langar til að mega .sýna yður þakklæti mitt fyrir það, spm þér hafið gert fyrir okkuy,“ rnæiti frú Tsúi, „og einnig að kynna yður fyrir fjölskyldu minni.“ Hún kallaði á dreng, um tólf árá gamlan, að nafni Hvan- lang (íögnuður), og bajfS hann að hneigja Sig kurteislega fyrir „cldri bróður sínum.“ „Hann er einkasonur minn,“ sagði frú Tsúi og brosli slóru brosj. Svo kallaði hún: „Inging, komcju og þokkaðu mqnnin- um, scm hel'ur bjargað okkur úr háska.“ Það leið löng stund, áður cn stúJkan.'scm hét hinu fagra naíni sólskríkjunnar, kæmi fram. Júan hélt að hún væri feimin, af því að þetta átti að vera formlcg kynning, og stúlkur af háum stigum máttu yfirlcitt varla til þess hugsa að sitja til borðs með ungum og ókpnnr um karlmanni. Móðir hcnnar kallaði aftur óþolinmóð og endurtók skipun’ sína: „Inging, ég er aö biðja þig að kqma. Herrq Júan hefur bjargað lífi þinu og móður þinnar. Þetta er ekki stund til að fylgja ströngustu siðvenjum.“ Inging gekk nú loks inn í salinn og hneigði sig, feirpnislega, en þó tígulega. Hún var búin einföldum aðskornum ldæðum og þokkalega qg hóflega snyrt. Eins og hver vel menntuð stúlka af háum stigum, tók hún sér þegjandi sæti við hlið móður sinnar, og gaf Júan greinilega til kynna, að það vseru sjaldgæf forrpttincji að fá svp mikið scm að sjá hana. 5 Vcnjiun sainkvæml beindi Júan )«áli síqu að )npður hennar og spurði: „llvc görnul er dóttir yðar?þ . „Hún er íædcl í stjórn'arjíð núverandi keisara, Siatsc-árið. Ilún er saulján vetra.“ Enda þótt þetta væri miðdegisverður í heimahúsum og Júan væri, eini gesturinn, var stúlkan ef til vill of næm fyrir návist hins unga manns. Framkoma heonar vgr íoripjeg og köld borðhaldið á enda. Júan reypdi polsJamm sinnum að snúa talinu að cfnum, ^era.snertu fjöJskylfluna —..íöður liennar sálugum qg liáuú bróður hennar — cu liqnqm tókst ukki að íá liana til að taka þátl i .síqnræðum. Hver önnur venjuleg stúlka, jafnvel liin skifliíasla og.óáslleitnijstu, Jjeíði lilo.tið að, kqma öðru vísi frain i návist ungs maqns og sýua aðrar geðsþrærjngar i svif) og fasi. Ep þcs^jdieillandi stúlka var honum rúögáta, kþkl cins qg,-liluiuskja pða drqttning, úr álfhcimuui, ósnortin af tilíinningum daL|ðlcgra mamia. Var hún fullkomlega ástriöulaqs og skírlíf — því gat Júan ékki trúað — eða var hið kalda ías aðeins dulargrímq djúpra og heitra ástríðna? Eða var þetta sérstök varfærni, sem stúlkur þay, er uppaldar y.oru við. Iiiqn sjranga aga Kon- fútse tömdu sér? Undir boröum fékk Júan að vita, að ættarnafn ekkjunn- ar hefði. vcrið Sjeng, hið sama qg móð'-tr hans,, og þ;tr sem bæði voru komin af sömu ætt,.þá varð hún að teljast móður- systir hans að skyldleika. Fr.úin var. sýnilega, hreykin af þessari uppgötv.un, og lét drekka skál hins nýjq systursqnar síns.. Þá fyrst mildaðist svo audiit stúlkunnar, að heitið gæti að djarfaði þar fyrir brosi. Júan vár ba;i5i særðvtr og hrifinn í sepn af íramkomu stúlkunnar. llann hafði uldrci fyrr hitt stúlku, sem svo væri stolt og íálál og oríitt að nqlgast. Því/meir sein hann barðist við að bæla niður tilíinningar sinar, þvi.meir óx hrifning hans >pg þrá. Ilann hafði allt sem unnt var að yfirvarpi til að geta -heim- sótt fjölskylduna, kom fyrst í þakklætisheimsókn pg sjðan til að ræða við bróður stúlkunnar, Ilqnn lét fjölskylduna stöðugt finna til návistar sinnar, og. auö.vitað hlaut Inging að sjá hann. Tiginbornar stúl.kur urðu. vcnjulcga margs vísari á bak við hi.na luktu skilveggi. Ep hþn var stygg eins og hind, scm veit rándýrið nqlgast. Iíinu sinni sá hann hana löika sér við bróður sinn.í ljósqskiptunum úti í bak- garöinum, en óðar en hún kom auga á hann stöklc hún í burt og var horfin. Sólskríkja, sólskríkja, kallaði hann, en sú óhöndlandi sólskríkja! Dag nokkurn rakst hann á. ungq þernuna eina úti á stign- um, sem lá frá húsinu út að ytra hliðinu. Hún bar nafn rós- arinnar, Húngniang, og var óbrotin og hreinskilin stúlka, snotur og aðlaðandi á qina vjsu og hyggin á veraldarvísu. Júan grcip.tækifærið til að spyrja um hina ungu húsmóð- r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.