Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 7
Jólin 1953
ÞJÓÐVILJINN
BÖÐVAR GUÐLAUGSSON:
EGGJUN
HUGGUN
Hvar er liðsemd f>ín stödd,
þcgar móðir vor mæðist af bartni
og til varnar skal vökitsveit kvödd.
Láttu. sjá, a'S sú rödd,
sem bcrgmálar bœst f>cr i barmi
sc ósvikin, íslcnzk rödd.
Vcrði barállan börð,
láttn gnýinn af eggjunarorðum
berast djarflega nm dal f>inn og fjörð,
f)ví vit, að sií jörð,
scm f>ú crfðir af feðrurmm forðnm
var csvikin, islcnzk jörð.
Láttn sjá, að sú glóð,
sem í augnni f-cr iðar og brcnnur,
sé frelsisins funheita glóð.
Lattu sjá, að f>að blóð,
scm i œðum f>ér ólgar og rcnnnr,
sc ósvikið, íslcnzkt blóð.
Gakk hiklaus hvcrt sj>or;
mundu œit jána, íslendingur,
mundtt Pverteings djörfnng og f>or.
Láttu sjá, að f>að vor,
cr i sál fnnni vaknandi syngttr,
sc ósvikið, islcnzkt vor.
Pegar lamandi uggur
lcitar á mina sál
og leggst éins og niari
yfir btís mitt, dal mintt og fjörð,
og mcr finmt setn enginn beyri
mitt bjartans mál,
mírta brópandi Ikcn
ttm eilifan frið á jörð,
f>á leita cg atbvarjs,
— og athvarfið mitt ert [>ú,
alsaklaust barnið,
i glöðttm og skapandi lcik.
t angttm f>ér, Ijúfttr,
Ijómar bin blessaða trú
á lifið scm biður,
á daginn, scm aldrci svcik.
Og sú kctnur tið,
að svartruettið mikla dvin,
og söngur vors lífs
verður ósvikið fagnaðarlag.
Páð sannfœrir bug minn
að horfa í attgu f>in,
lleill [>cim, scm varðvcita
truna á risandi dag.
lifsreglurnar? Hafði lienni máske óað við því sem hún var
komin ú fremsta hlunn með, og snúizt hugur á síðustu
stundu? Hvílíkir duttlungar. Nei, hann skildi ckki konur.
Honum fannst hún nú likari kaldri marmaralikneskju en
nokkru sinni fyrr. Ást hans umhvcrfðist nær því i hatur,
þvi að hann hélt að hún væri að gera gys að sér.
Tveimur nóttum síðar vaknaði Júan við það, að einhver
ýtti við honum í myrkrinu. Hann settist upp í rúminu og
kveikti á lampa. Húngníang stóð frammi fyrir honum.
„Farið á fætur. Hún er að koma", hvíslaði hún og gekk
út úr herberginu.
Júan neri augun og vut eldti viss um, hvort hann
vekti eða dreymdi. Hann fleygði yfir sig slopp í skyudi,
settist og beið átekta.
Fljótlega leiddi þei'nan Inging inn í herbergið. Hún var
stokkrjóð í andliti, feimin og hikandi, og cins og hún stydd-
ist við þemuna til að lialda sér uppi. Stolt hennar og þótta-
full sjálísstjórn virtust með öllu horfin. Hún bar ekki fr&ra
neina afsökun eða skýringu. Hár hennar íéll laust á herðar
.niður og tillit hennar var djúpt og myrlit. Það var cklii
þörf neinna skýringa.
Hjartað barðist í brjósti Júans. Þessi skyndilega uppgjöf
hcnnar af frjálsum vilja olli honum jafnvel enn meiri furðu
en kuldaleg írávísun hennar í hið íyrra skipti. En öll reiði
liafði runnið honum jafnskjótt og hann sá stúlkuna, sezn
hann elskaði.
Þernan hafði haldið með' sér á kodda, lagði hann i flýti
á rúmið og fór. Stúlkunni varð fyrir að slökkva ljósið,
og enn mælti hún ekki orð frá vörum- Júan gekk til hennar,
l'ann hita leggja frá likama hennar og tók hana í faðm sér.
Hann kenndi i sömu andránni vara hennar, fann skjálfta
(Framhald á 1,7. 6Íðu).