Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 8
•JÓlin 1953 Þ J Ó Ð V I L J I N N § M DKi'i A VÍÐAR Jól í París ,,Ég held sé sama 'hvar maður er“, segir Helgi. „Ég hef aldrei verið að heiman á jólunum fyrr“, seg- ir einhver Guðrún silalega. „Ætlið þið ekki að fara að ganga í kring?" spyr Magnús. „Æ, syngjum jólasálm. Það eru ekki jól nema einu sinni“, segir Ásta. „Sama er mér ef ég má syngja millirödd“, segir Helgi. „AJdrei skulið þið.fá mig til að ganga í kring“, segir Magnús. „Mér finnst jólatré fáránleg. Eitt kóngaljós í bað- stofu, það eru jól“. „Þú ert svo mikill sveitamaður og vilt aldrei semja þig að siðum annarra“, segir Helgi. „Þú gætir til dæm- is gengið á öðruvísi skóm, þú hefur vel ráð á því“. „Ég vil vera sveitamaður. Ég skal aldrei vera ann- að en kallaður sveitó. Svo er það nýr siöur þessi með jólatrén. Ég fyrirlít jólatré". „Og ég sem gaf hálfsmánaðaruppihald af pening- unum mínum fyrir gerfijólatré á svörtum", segir Ásta. Eftir því sem ég rifja þetta upp fyxár mér hér í' sveitinni, þar sem gamla kixkjan er, verða nöfnin og 'hvað hver ségir skýrara. Við sitjum að sumbli, klukk- . án heinia er 6 og Landákótsklukkmmár að bringjá. Við sýixgjiim heims um ból og í Betlehem. og f'ríð ér himins iestiiig blá og það hljómár svo ólirfeiht, þ’ví Helgi sem vildi milliröddina syngja, byrjar á sama tóhi og við, og syngúr þaðan sína millii’ödd. Kaffið er að héiman ög s'ykrið reyndar líka. Svo höfum viö biblíú og sálmabök á íslenzku og lesum upp kaflann úm kaerleikann úr Korintubréfi Páls' þostula. Ég'man þá að ég hef aldrei hlýtt biblíulestri fyrr á aðfanga- dagskvöld jóla, én lesið svo margt urh hann, að mér finnst hann tilheyra. í ísiénzkum. sögúm er álltáf bibl- íulestui’. Löngú fýrir jól ætláði feriginn að gera sér dagamun, 'serhúfcr ætiaði bárá að viiiha að sínu og'-gleyma jólun- um. Allá hlakkaði tll að þurf a ekki að halda nein jól. Þau era svo erfið að ekki veitti af lieilum hvíldartíma á bak jólum til þess að ná sér. Ég bý í herbergi íneð í’auðrósóttu veggfóðri og mynd af Dauðraeyjunni á veggfóðrinu. Það er ekki lxægt að halda jól með rauði’ósóttu veggfóðri og mynd af Dauðraeyjunni. 1 borðstofunni sem frúin léði okkur er nístingskuldi, og þegar við, þrátt fyrir allt, drekkum jól i kaffinu að heiman, þá kemur upp jólatrésrimman og Ásta segir: „Ég fer og sæki það“. „Komdu ekki meðða“, segjum við. Af því að það var svo dýrt og Ásta verður hér bálf- um mánuði skemur fyrir bragðið, neyðumst við til að ganga í kring, nema Magnús, hann lætur ekki rrPokka sig og horfir þannig á, að okkur lar.gar ekki til að halda lengi áfram. „Þú ættir að vita hvað þetta hitar“„segjum við. „Uss, ég er svo vanur kulda“. Við gefumst upp á hringleiknum og setjumst um- hverfis ofninn sem er svo lítill að.hann hitar ekki upp herbergið. Við bætum kubbum í við ög við og blásum á eldinn með fýsibelg. Okkur kólnar eftir því sem ofninn kólnai’, því hann er ekki lengi að maula skersl- ið og við teygjum hendurnar að honum og sitjum loks í hnappi um hann, og í glætunni, þegar opnuð er hurðin til að skara í, kveiknar á dreymnum augum scm slökknar á þegar hurðin lokast aftur. „Viö skulum lesa kvæði,“ segir Magnús. Svo er ofnhurðin opnuð, og hann les í glætunni: „Leit duptsins son nokkra dýrðlegri sýn en drottn- anna hásal í rafurloga“. Hann les kvæðið. Það er jólanótt á Islandi. Pólstjarnan vakir' yfir hinni miklu nótt þegar mennirnir fundu veginn eftir stjörauhúm. Gltiggatjaldi er lyft. Yfir bæjarturnum blikar stjál’na. Ein sem siiýst í þéifri víðáttú svo langt í burtu, að ég sé engan snúning. Snýst og snýst og réýriir að komast heim en á sér engan samastað nema á ferðalagi, því liún er á sama ferðalagi og ég: burt, og síðan heim, heim, og síðan burt. Þegar við komum á áfangastaðinn finnum við aldrei það sem ihð léitum að, því jafnvel áfangástaðurinn er ekki sam.hr og hann var. Og áfram höldum við. „Leit duptsins son nokkrá dýrðlegri sýn“, stynur éinhvér við éldstæðið. Ér þetta ekki flott?“ Þá cr svarað: „Æ, Jietta er allt rímað“. Og ekki vil ég múna hver sagði: „Er það ekki ein- mitt bezt?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.