Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 16
16 ÞJÓÐVILJINN ----------------------------------- í. VITRINGUR: Gull handa friðarkonunginum. BABÚSKA: Ég þekki ekki hinar gjafirnar, cn það cr góður af þeim ilmurinn. 2. VITRINGUR: Reykelsí handa friðarkonunginum, Babúska. BABÚSKA: En þetta? 3- VITRINGUR: Myrra, Babúska. ALLIR: Gull, reykelsi og myrra handa friðarkonunginum. BABÚSKA: Það eru dýrlegar gjafir. En hversvegna kgmið þið hingað úr því þið eruð á leiðinni til — œ, hvað nefnd- uð þið nú staðinn? VITRINGAR: Betlehem, Babúska. Við komum hingað til biðja þig að færa friðarkonunginum einnig þínar gjaf- ir. Komdu með okkur, Babúska. Komdu mcð okkur til Betlehem. BABÚSKA: Ég? Núna í nótt? Hvernig haldið þið, að cg geti komið með ykkur til Betlehcm, hvar sem Það kann nú að vera í veröldinni? VITRINGAR: Komdu með okkur, Babúska. Við.vorum send- gagngert til að biðja þig að koma með okkþr til Betle- hem. BABÚSKA: Er það ekki langt í burtu? VITRINGAR: Jú, Babúska, mjög langt í burlu. BABÚSKA: Hvernig ætti ég að geta gengið svo langa leið? VITRINGAR: Komdu með okkur, Babúska. Við vorum scnd- ir til að biðja þig að lcoma með okkur. Komdu með okkur og færðu friðarkonunginum gjafir þínar. BABÚSKA: Hvaða gjafir skyldi ég hafa handa friðarkon- unginum! Þið hafið dýrmætar gjafir: gull, reykelsi og myrru — konunglegar gjafir. En ég«er gömul og fátæk, frostið er hart og snjórinn' djúpur. Nei, ég get ekki komið með ykkur til Betlehem. VITRINGAR: Við erum búnir að biðja þig þrisvar sinnum. Við megum ekki biðja þig oftar. Nú höldum við áfram ferð okkar. BABÚSKA: Þið gerið rétt í því. VITRINGAR: Góða nótt, Babúska. BABÚSKA: Hvernig gátu þeir látið sér dctta í hug að gömul kerling eins og ég færi að lcggja í slíkt ferða- lag? Brrr! — MAMMA: Og Babúska lokaði dyrunum og settist við glóð- ina sína. ÍVAN: Hún hlýtur nú samt að hafa verið döpur yfir því að geta ekki farið. MAMMA: Já, það er rétt; og hún varð það meira að segja mjög fljótlega, eftir því sem sagan hermir. )ABÚSKA: Ég vildi óska að ég hefði farið. Ég vildi gjarnr an sjá friðarkonunginn. En hvers vænta konungar sér af gömlum kerlingum á borð við mig! En hann er nú raunar ekki nenia ungabarn, oS börn eru eftirlætið mitt. Jólin 1953 Ég vildi óska að ég hefði farið. En hvaða gjafir skyldi ég svo sem hafa handa honum? Gull, rcykelsi og myrru! Hvaða gjafir gæti ég fært konungi? Engar — nema cf . það væri þá .. « . . . . •*. MAMMA: Og hún gekk að kommóðunni sinni og dró út skúffurnar. VERA: Hvað var í Þeim? MAMMA: Bara leikföng, börnin mín. BABÚSKA; Leikföngin sem angarnir mínir litlu áttu. Leikföngin sem þeir notuðu aldrei og ég hcfði átt að gcfa fyrir löngu. Þcir uxu svo fljótt upp úr sliku, ang- arnir þeir arna. ÍVAN: Það hafa verið kettlingar og hvolpar, ha? BORIS: Já, og folöld og kálfar, tálguð úr viði og máluð? DLGA: Og tréboltar; rauðir, grænir, gulir, og bláir? VERA: Og logagylltar perlufestar? BABÚSXA: Perlur! Börn fara ailtaf að brosa þegar maður sýnir þeim perlur. En hann er bara kornabarn cnnþá, hann skilur ekki perlur. En hann stækkar .... Hvar er skjóðan min? En hvað stjörnurnar glitra skært í nótt. — En hvar er slóðin þeirra? Hvað, þeir hafa ekki skilið ncina slóð eftir sig svo ég gcti ratað til konungs- ins í Betlehem. Skiptir engu máli. Ég hitti árciðanlcga einhvern sem getur sagt mér til vegar. MAMMA: Babúska arkaði áfram, lengra og lcngra, og á leiðinni þráspurði hún til vegar og hún grennslaöist líka fyrir um vitringana, en cnginn gat frætt hana hið minnsta. En áfram hélt hún ótrauð allt til morguns. OLGA: Veslings Babúska. Hún hlýtur að hafa verið orðin þreytt og döpur. MAMMA: Ilún hélt áfram þar til hún kom í stóra borg. Ilún j spurði og spurði, þar til hún kom auga á hóp kaupmanna er voru að tala saman á torgi nokkru- Hún • þóttist þess viss að þeir gætu sagt henni til vegar. Hún var mjög þreytt, en hún gekk til þeirra og bar upp spurningu sína. BABÚSKA: Góðu menn, sáuð þið ekki þrjá vitringa fara hérna framhjá í nótt með gjafir? 1. KAUPMAÐUR; Nei, gamla kona, við sáum engan fara hér framhjá í nótt. ANNAR: Með gjafir, segir þú, gamla kona. Hverskonar gjafir? BABÚSKA: Gull, reykelsi og myrru. ÞRIDJI: Hef aldrei heyrt neitt af þessu nefnt — nemu gullið. ALLIR: Ekki ég heldur. FJÓRÐI: Hvert voru þeir að fara? BABÚSKA,:; ,Til friðarkonungsins. FIMMTI: I-Ivaða náungi er það? HINIR; Hef aldrei heyrt hann nefndan. SJÖTTI: Hvar á hann heima? - 3 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.