Þjóðviljinn - 24.12.1953, Side 17
Jólin 1953
P JÓÐVl L J 1 N N
SÓLSKRÍKJAN
(Framhald af bls. 7).
fara um hana alla og heyrði hana grípa andann á lofti. Síðan
lét hún fallast hægt niður á sængina, ofðálaust og eðlilega,
eins og fæturnir væm of veikir til að bera hana.
Ifann heyrði musterisklukkurnar liringja tiL morguntíða,
of snemma. Dagsbrún færðist á loft og Húngníang kom til
að sækja húsmóður sína. Inging reis upp og klæddist í fölri
morgunskimunni. Hún hagræddi hári sínu lauslega með
hendinni og gekk á búrt með þernunni. Þreyta og viðkvæmni
lýsti sér í svip hennar. Hurðin fcll hljóðlega að stöfum. Alla
nóttina haíði hún ekki mælt orð frá vörum. Hann hafði sagt
það sem tálað var, og þegár hann lýsti tilbeiðslu sinni á
henni, svaraði hún aðeins með andvötpum og heitri og raltri
sncrtingu vara sinna.
Júan settist skyndilega upp og fannst sem þetta hefði allt
saman gerzt í draumi. En sterk ilmvatnsanganin lá enn í
loflinu og i handklæöinu voru farðablettir. Þetta hafðíverið
raunyeruleikur. Þessi dularfulla stúlka, upphafin og ósnert-
anleg að því er virtist, hafði bugazt fyrir ústríðu, sterkari
cn hún fengi móti spornað. Var það ástríða — eða var það
ást? Húii hafði komið til hans án þess að blygðast sín. Hann
minnlist þess, hve mikinn þunga hún hafði lagt í orðin sem
hún mælti til hans liið fyrra sinni: „Yðúr myndi slcjátlast,
17
ef þér hélduð, að ég hafi stefnt yður til móts í nokkrum
ósæmilogum tilgangi. Misskiljið inig ekki“. llvað vakti fýrir
henni með þcssu? Nú, húji hafði komið, og það var nóg.
Kvöldið áður hefði hann ekki trúað, að það gæti átt sér stað.
Þvílíka hamingju hafði hann aldrei þekkt; hann var
skyndilega hrifinn inn í aðra veröld, stóð á ókunnum landa-
mærum nýrrar fegurðar og svimandi sælu. Ilann taldfttund-
irnar fram til miðnættis, þegar hún myndi birtast aftur í
iaiæklega herberginu háns eins og lýsandi pcrla eða hlýr og
glóandi jadissteinn, og breyta því í paradís með töframætíi
ástar sinnar. En hún hafði ckki gefið honum í skyn á neinn
hátt, að hún myndi koma aftúr næstu nótl.
Það er mjög trúlegt, áð stúlkan hafi hrapað að þessari
heimsókn í skyndilegu ástríðukasti. Einnig má vera, að hún
hafi viljað gefa sér tíma til þess eftir fyrstu nóttina að áttá
sig á þessu ævintý'ri, sem hún hafði stofnað til af svo lítilli
forsjá. Júan gáfst upp við að reyna til að skilja konur. Hams
vakti og beið nótt eftir nótt, blóðið hamraði í áeðum háns,
og stöðugt gerði hann sér von um að álfadrottningin myndi
aftur sækja liann heim. Var þessi bið ennþá einn af duttl-
ungum hennar? Hafði hún komið á fund hans til þess eins
að láta eftir löngun sinni og kenjum?
Allár nætur sat hann einsamall uppi í hérbergi sínú. Ilann
hafði keypt reykelsi í tilcfni, af komu hennar og horfði á
kalda Öskuna falla niður í brennslukerið. Hann reyndi að
leiða hugann frá bið sinrii, sem virðast mátti vonlaus og
BABÚSKA; Langt í burtu, góðu menn; langt í burtu
í Bctlehem.
SJÖUNÐI: Betlehcm, gamla kona — hvar er Betlehem?
ÁTTÚNDI: Hef aldrei heyrt þann stað nefndan á minni
lífsfæddri ar:vi. En þú?
HINIR: Aldrei.
NÍUNDI: Hvað heitir þú, garrila min?
BABÚSKA: Babúska, lierra.
TfUNDI: Babúská? Neí, þú veröur áð loita annarsstaðar
fyrir þér, Babúska. íteyndu lengra úti í borginni.
A.LLIR: Já, þreifaðu fyrir þérlengra úti í borginni, Babúskn.
Lengra í burtu.
I3ABÚSKA: Þetta segja allir.
ELLEFTI: Komum, bræður, við verðum að fara að snúa
oitkúr að verzlunarmálunum.
BABÚSKA: Lengra í burtu, Babúska! Reyndu lengra í
burtu! Alltaf lerigra í burtu. Ég íinn hann aldrei. En
inig langaði svo mikið til þéss. Mig langáði svo mikið
að gefa hopum þessi litlu leikföng. Það cru einmitt
svona hlútir sem btii’n háfa svd gaman af. En harin
fær þaii aldréi .... aldrei .... nldréi .... 1
BöRNIN: Aumingia Babúska. * ;
....... , .04-91 dl5»
MAMMA: Hún hélt ófram íerð sinni, og spurði og spurði,
en það var alltaf sama svarið.
ÍVAN: Þetta er sorgleg saga.
MAMMA: Nei, ekki svo mjög þegar alls ér gaett. Friðar-
konungurinn sýndi Babúsku miskunn, eins og hann
sýnir öllum. Babúska elskaði hanii, og leitaði hans,
og vlldi gefa honum gjafir — og þéssvegha sendir
liann haria cnn í dag til barnanna, þegar jÓlin koma,
með léikfong í skjóðurini sinni. Og of þau eru sofandi
þá leggur bún þau á svæflana þeirra, og brosir; og
heldur síðan áfrám. út í snjóinn og sogir — hvað liaídiö
þið hún segi?
BÖRNIN: Áfram, Babúska, longra. Lengra.
MAMMA: Já. Og svona var nú sagan. Og farið þið nú að
liátta, öll saman. Babúska verður glöð ef þið verðið
sofnuð þegar hún kemur. Það er það minnsta sem þið
getið gert fyrir hana.
BÖRNIN: Góða nótt, mamma.
MAMMA: Ég kem upp með ykkur ....
RÖDD BABÚSKU ÚR FJARSKA: Áfram, Babúska, áfrám.
Lengra, Babúska, lengra. Alltaf lengra og lengra.