Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 7. jsurá&r 1954 — 19. árgangur — 4. tolublað
Eemdesrískas: YÍkheYrslar yfir siómömnim
r
era hwergi keiiniteior stentci á Islcmái
Sfjórnarskráin er þverbrofint handarísk fasisfalög fram-
kvœmd á íslandi og þjéÖinni gerS óþolandi hneysa
Fulítrúaráðsf iuidur Sósíalistafú-
lags Keykjavikur veróur haid-
iun n.k. föstudagskvöld kiul;k«
an 8.S0.
Unvræðnef nl:
Bæjarstjó markosjiinganuir.
Lokaumræður um bæjar-
niálasb'fnuskrána.
FulltrúaráCsmenn eru beðmS
að fjölmenna á fundinn.
ísland er eina landið í heiml, þar sem látnar eru
viðgangast bandarískar njósnir og yfirheyrslur yfir
sjómönnum sem sigla til Bandaríkjanna. Hvarvetna
í Vesturevrópu er litið á McCarranlögin sem fasist-
ískar ráðstafanir, og ríkisstjórnir Vesturevrópu-
landanna hafa bæði mótmælt lögunum formleqa og !
ckki tekið í mál að heimila slíka starísemi í löndum |
sírium. Eina i’ndanfekningin er Islasd;. héðan bárusi j
engin formleg mótmæli, oq yfirheyrslur þær |emt
hér eru heimilaðar brjóta algerlega í bága viti'j
stjórnarskrána og gera ísland raunverulega ao
bandarísku landsvæði.
Einnig í Bandaríkjunum var
og er hörð andstaða gegn þess-
um lögum. Truman forseti beitti
neitunarvaldi gegii þeim eftir
að' þau voru samþykkt, oa þing-
ið riftaði neitim hans. Nefnd
sem forsetinn skipaði Irvað
einnig upp mjög þungan áfell-
isdóm yfir þessari lagasetningu.
Eiftir að lögin höfðu verið sam-
þykkt endanlega sendu ríkis-
stjómir Bretlands, Frakklands.
ítalíu, Hollands, Noregs Sg
Svíþjóðar opinber og harðorð
mótmæli gegn þeim. En frá rík-
isstjórn íslands heyrðist ekki
neitt, þrátt fyrir ítrekaðr.r fyr-
irspurnir hér í blaðinu.
• Geta aðeins neitað
um landgöngu
McCarran-lögki fjalla að efni
til um mannflutninga til Banda-
ríkjanna í lieild og er einn
kafli þeirra um áhafnir skipa
sem sigla þangað, en stjórnar-
völd hafa gert þennan kafla
að aðalatriði laganna í fram-
kvæmd. Þessi lagasetning nær
að sjálfsögðu eingöngu til
BandarDrjanna sjálfra, þarlend
stjómarvöld hafa engan rétt
til að setja lög um neinar rann-
sóknir í öðrum löndum. Lögin
geta því aðeins fjallað um það
að mönnum sé óheimilt að
ganga á land nema samkvæmt
ákvæðum þeima; Bandaríkin
geta engu ráðið um það hvem
ig aðrar þjóðir velja skipshafn
ir sínar, og ef sjómenn neitá
að sætta sig við njósnir og
vfirheyrslur í bandarískum
höfnum er aðeins hægt að neita.
þeim um landgöngu, kyrrsetja
þá um borð.
Sjómenn mótmæla
Bandarísk stjómarvöld reyndu
hins vegai’ í upphafi að beita
þessari innanlandslöggjöf í
öðrum löndum. Gerðu þau sam-
komulag við ýms stór skipa-
félög þess efnis að bandarísk-
ir fulltrúar mættu fylgjast með
stórum skipum á leið til Banda-
ríkjanna og yfirheyra áhöfn-
ina á leiðinni, og var það rök-
stutt með því að amnars yrðu
tafir allt of miklar í bandarísk-
um höfnum. Þessi tilraun komst
fyrst til framkvæmda á franska
skipinu Liberté um jólin 1952,
og vakti sú saga heimsathygli.
Meginþorri sjómanna neitaði al-
gerlega að láta hina banda-
rísku fulltrúa yfirheyra sig og
mótmælti veru þeirra um borð.
Erlendir sjómenn yfirheyröir í Neto York daginn sem McCarranlögin gengu í gildu
McCarran er sjálfur yzt til hœgri á myndinni. i
Urðu málalok þau eftir mikið
stapp að iBandaríkin létu und-
an síga fyrir samtökum sjó-
manna.
® Hvergi nema hér
Þannig hefur þessi yfirgang-
ur Bandaríkjanna hvarvetna
strandað bæði á andstöðu sjó-
mannasanitakanna og ríkis-
stjórna — nema hér á íslandi.
Hér hefur ekki heldur verið
látið nægja að bandarískir full-
trúar færu utan nieð skipun-
um; hér hafa verið fram-
Framhald á 3. siðu.
Lctnie! situr áiram
loí&t að leggja allt k&pp k að bæta
sambúð Frakkíands og Sovétrikjaima
Franska þingið veitti í gær ríkisstjóm Joseph Laniels
umboð til að koraa frarn fyrir Frakklands hönd á fjór-
veldaráðstefnunni í Berlín.
Eftir að Laniel hafði flutt
þinginu yfiriýsingu fiá ríkis-
stjórninni og skorað á það að
veita sér annaðhvort fullt um-
boð til að stjórna fram yfir
Berlínarfund eða fella sig,
greiddu 319 þingmenn atkvæði
með stjóminni en 249 á móti
Meginhluti mótatkvæðanna
Jcom frá konunúnistum og sósí-
aldemókrötum.
Laniel hét því að senda Bi
dault utanrikisráðherra á fund-
inn í Berlín staðráðinn í að
leita samkomulags við Sovét-
ríkin. Engin ástæða sé til að
telja að kalda sti’íðið hljoti afi
standa um aldur og ævi. Einn-
ig sagði foi’sætisráðherra.nn aC
þótt stjóm sín héldi tryggð við
A-bandalagið mvndi hún eklci
láta sér úr greipum ganga
neitt tækifæri til að draga úr
viðsjám í alþjóðamálum og þá
sérstaklega bæta sambúðina við
Sovéti’ikin.
Hiaupið yfir finun daga.
Þingfundurinn í gær hófst á
Framhald á 11. síðu.
Lagt fil ct6 þýik bréðsbir^Sa-
stjórn sœki Berlínarfundinn
Málgagn Sósíalistiska einingarflokksins í Austur-Þýzká'*
landi skýrði frá því í gær að í upphafi fj órveldaráðstefn.*
unnar í Berlín myndi Molotoff, utanrikisráðherra Sovéí>*
rikjanna, leggja til að mynduö yrði þýzk bráöabirgðá-
stjóm.
Skýrt var frá því í Moskva
í gær að Charles Bohlen, sendi-
herra Bandaríkjaima þar í borg,
hefði að beiðni Molotoffs utan-
ríkisráðhen-a gengið á fund
hans og rætt við hann um vænt
anlegar viðræður vun kjamorku-
tillögur Eisenhowers Banda-
ríkjaforseta. Þetta er annað við
tal Molotoffs og Bohlens um
þetta efni á einni viku.
Síðustu íréttir: Sovéf-
bandarískar viðræour í
Washington.
Seint í gærkvöld var tií-
kynnt í Moskva að sövét-
stjómin hefði fallizt á að
taka upp viðræð'ur við
Bandarikjastjóru urn undir-
búning ráðstefnu um tillögnr
ESsenhowers uni aiþjóða
Framhald á 5. síðu
I
r
Blaðið sesrir að sovétstjórninj
kunni jaínvel að bera Þessa tU-i
lögu fram áður en Berlínarráðþ
stefnan heíst. Hugmyndin sé a£?
þessi bráðabirgðastjóm komi
fram fyrir hönd alls Þýzlcalandd
á Berllnarfundinum gagnvarii
fulltrúum hemámsveldanna.
Un Ai rbúningsvi ðr æður.
í dag koma fulltrúar BandS*
ríkjanna, Bretlands, Frakklandg
og Sovétríkjanna í Berlín samaiíi
í fyrsta skipti t!l að undirbúgi
ráðstefnuna. Fyrsta málið á dag-»
skrá þeirra verður að velja Þái
vistarveru í b'orginni, þar seiri
utanríkisráðherrarnir eiga a®
hittast.
Friðri
vann Tesehner 1
Á skákmótinu í Hastings I
gær vann Friðrik ÓlafssoiS
Þjóðverjann Teschner. Entl
Botvinnik og Tolusj nú efstirf
með 41/2 v„ næstir Alexandeb
og; O’KelIy með 4 og þá Friðrití
og Teschner með 3y2.
Hvai yrii sagi?
Hvað yrði sagt ef Sovét-
ríkin h'eimtuðu að láta sendi
ráð sitt hér á ísiandi yfir-
heyra alla þá íslenzka sjó-
menn sem sigla til I.enín-
grad, njósna um þá, taka aí
þeim fingraför og ljósmynd-
ir og reka þá af skipsfjöl
sem lýstu yfir fylgi við kapi-
talisma. Ætli þá yrðu spör-
uð stór orð og miklar for-
dæmingar? Og víst ættu hin
stærstu orð rétt á sér ef
nokkurt slíkt gerðist. En
hvi þegja þá hemámsflokk-
arnir ailir um ósvifnasta
yfirgang Bandarjkjanna og
þýlyndi stjómanalda sinna?
V_____________________