Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 12
teljci verkalýðsflokka Ílalíu nif nán sigra í þiitgkosEtizgguin Búlzf við aS sfjórnarkreppan verSi for- leyst, segir fréffarifari Reuters i Róm ítalskir stjórnmálamenn telja aö sögn fréttaritara brezku fréttastofunnar Reuters í Róm að stjórnarkrepp- an sem skall á í fyrradag veröi torleyst og langvinn. sósíalista, sem hafa nána sam- vinnu, fara fram úr kaþólska flokknum og verða til sarnans stærsta þingfylkingin. í kosn- ingunum í fyrrasumar unnu verkalýðsflokkamir verulegt fylgi frá kaþólskum og sam- starfsflokkum þeirra. í dag byrjar Einaudi viðræð- ur við flokksforingjana u sljómarmjtidun. Á Hellissantli hefur alþýðan sameinazt um einn lista. iista óháðra sem skipaður er mönnxun með mismur.andi pólitískar skoðanir. Everestfjall séð frá suðvestri. Leið þeirra félaga lá upp sknð- jökulinn r dalnum liægra megin f jallsing, upp í skarðið ntilli fja.lt- anna og það-an upp á tindinn. MáS og meiming gefur úf: Klifið mesta fjall heims hék Jchn Munts, fiararsiféra hrezka leiS- anguEslns er kleifi Ex?erest á s.S. sumri Mál og menning liefur nú fengið útgáfurétt á bók John Hunts. um göuguna á Everesttindinn, hæsta fjall heims og er bókin Fréttaritarinn segir að full- víst sé talið að Einaudi forseti rnuni snúa sér til kaþólska flokksins urn stjórnarmj'ndun. De Gasperi vill kosningar. Að sögn fréttaritarans álítur De Gasperi, fyrrverandi for- sætisráðherra og formaður kaþólska flokksins, að eins og þingið sé nú skipað sé ekki hægt að finna varanlega lausn á stjómarkreppunni. Vill lrann því að þing verði rofið og efnt til nýrra .kosninga, Fylkisaukning konnnúnista og sósíalista. Aðrir foringjar kajtólskrj eni ósammála De Gasperi. Seg- ir fréttaritari Reuters að þeir séu þeirrar skoðunar að ef nýj- ar kosningar fæni nii fram myndu flókkar kommúnista og Hartmann Pálsson sundlaug- arvörður, Víglundur Nikulásson verka- maður, Halldór Kristinsson, Sveinn Jóhatmesson verka- maður, Sigursteinn Magnússon skóla- stjóri, • Auður Jónsdóttir frú, Böðvar á Akranesi brotnaði nokknð Akranesi. Frá fréttar. Þjóðviljans. Auk hafnarferjunnar er raJc á land hér slitnaði einnig v.b. Böðvar upp og ra.k upp í f jöru. Böðvar brotnaði nokkuð og mun viðgerðin taka talsverðan tíma. Minnstu munaði að hafn- arferjan sópaði með sér bátum þegar hana rak um höfnina. Sjór var einua mestur er menn minnast hér og mun vart hafa mátt tæpara standa að fleiri bátar skemmdust ekki, — lið- uðust sundur. Listinn er þánnig skipaður: Skúli Alexándersson, Snæbjöm Einarsson, Teitur Þorleifsson, Ársæll Jónssön, Júlíus Þórarinsson, Guðmundur ELnarsson, Eggert Eggertsson, Kristófer Snæbjömsson, Sumarliði Atidrésson, Matthías Pétiu*sson. Kristinn Stefánsson sjómað- ur. Ofsaveður var hér áðfaranótt s.l. þriðjudags og slitnaði v.b. Guðmundur þá upp á Krossa- vík og rak upp í fjöru, brotn- aði hann illa. Er þetta mikið Akranesbátar bú- ast til veiða Akranesi. Frá fréttar. Þjóðviljans. LTndirbúningur undir vertíð- ina er í fullum gangi hér. Flestir bátar eru nú að verða tilbúnir. Jafnmargir bátar verða gerðir út héðan í vetur og á s.l. vertíð. Tvö leikrit gefin út Menningarsjóður heldur á- fram útgáfu á leikritasafni sínu, og hafa nú bætzt við tvö bindi, það sjöimda og átt- unda. 1 fyrra bindinu er leik- rit Jóns Bjömssonar Valtýr á grænni treyju, sem leikið hef- ur verið í Þjóðleikhúsinu að undanförnu. Hitt er Tengda- pabbi eftir Gustaf af Geijer- stam í þýðingu Andrésar Bjömssonar- Leikritin eru bæði valin til útgáfu af Þjóðleikhússtjóra og bókmenntaráðunaut Þjóðleilc- hússins, og styrkir leikhúsið útgáfuna. tjón fyrir kauptúnið, þar sem þetta er eini dekkbáturinn sem gerður hefur verið út héðan- í Grundarfirði slitnaði v. b. Grundfirðingur frá bryggju og mun hann vera töluvert brot- inn þar sem hann liggur í fjör- unni. í Ólafsvik slitnuðu tveir bát- ar upp, en skemmdir munu hafa orðið minni á þeim en á horfðist. Rafmagnslaust. Raflínur slitnuðu einnig og var mikill hluti Heliissands rafmagnslaus fram á hádegi að tekizt hafði að gera við lín- urnar. Þar koma fram meðal ann arra þau Jónas Ámason, Álf heiður Kjartansdóttir sem flyt- nr skemmtiþátt frá ferðinni til Búkarest og Jón Múli Ámason, sem syngur nýjar gamanvísur. Fleira verður til skemmtunar og að lokum dansað. Ekki er að efa að akemmtun væníanleg innan skanrms. Um tugi ára hafa leiðangrar frá ýmsum löndum, en þó lang- samlega flestir brezkir, reynt að klífa Everest, hæsta fjali heims, en allir orðið frá að hverfa er þeir áttu meir eða minna ófarið upp á sjálfan. f jallstindinn, þar til í sumar að brezka leiðangrinum, undlr stjóm John Hunts, tókst ao komast alla leið. Það voru aðeins tveir af leið- angursmönnum, Indverjinn Tenzing (af Skerpaþjóðflokkn- um) og Ástralíumaðurinn Hi’ll- ary, sem fóru alla leið upp á tindinn, sem er um 8850 metr- ar á hæð. Bók fararstjórans, brezica liðsforingjans ITunts, er 30!) síður, auk fjölda. ágætra mvnda Segir hann þar sl:emmtilega og ýtarlega frá undirbúningi farai innar, baráttu ieiðangursmanr.a við frost, hríðar, jökla og súr- efnisieysi og sigri þeirra að inkum. Hefur bókin verið met- sölubók í Brefandi undanfarið og þýdd á f jölda mála. Nú er bó'c þessi væntanieg á íslenzku. Hefur þegar verið lokið við þýðinguna, að því er Kristinn E. Andrésson tjáði þessi verður hin ánægjulegast þegar slíkum skemmtikröftuiu er á að skipa og höfð er í hngr ágæt reynsla af fvrri skemrn: unumÆ.F.F • Ta-kið hví n'.>- ar eftir auglýsingu 5 blaðinu ;i morgun og fjöhnennið að Hó'ri 'Borg á laugn i tLagsln.'öldið. Þjóðviljanum í gær og mun setning hennar hafin. Fjöldi manna mun hafa beðið þess að fá bókina á íslenzku, og nú geta þeir gerzt áskrifendur í Bókabúð Máls og menningar á Skólavörðustíg 21. EDMUND HILLARY Hann er væntanlegur hingað til lands 13. þ.m. á vegum Helgafells. Mun hann flj'tja hér 2 erindi og sýna kvikmynd af Everestleiðangrinum . TENZING Sjörn GuSmnndssen, verksijóri, | heíur zn.a. óviðkoma*idi mauna kosið stjóm j í Sjémannafiékgi Beykjavíhu? : • Sjómenn, heimtið félag ykkar úr höndum hrepp- • stjóra, forstjóra, kaupmanna og annarra j óviðkomandi stétta landiiðsins : Kjósið lista starfiandi sjómanna, B-Iisiann! j • Kosið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 í skrif- j stofu íélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu j XB Listi sósíalista Ölafsfirði Ólafsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sósíalistar í Ólafsfirði hafa nú ákveðið framboðsJista sinn við kosningarnar og era 7 efstu meim listans þessir: Eini dekkbálur Sandara brotna5i Grundfiirðmgur í Grundarfiirði mikið brotinn Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eina dekkbátinn sem gerður hefur verið út liéðan rak upp í fjöru í rokinu í fyrrinótt og brotnaði hann. A Ólafsfirði slitnuðu tveir bátar upp, og í Grundarfirði rak Grundfirðing upp í fjöru og mun hann illa brotinn. Nýérsfagncsður Æskulýðs- fylkingarinnar Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir til nýársfagnaðar að Hótel Borg næstkomandi laugardagskvöld kl. 8.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.