Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 10
Tö)' — ÞJÓÐVILJINNr — Fúnmtudagur 7. janúar 1054
Sélma Lagerlöf:
m m
Orlagahringuiixtn
20. áagur
handriðinu, lokaði augunum og sat þarna grafkyrr og
náföl eins og hennar síöasta stund væri komin. Hún
hélt aö hjarta sitt væri aö bresta.
Vegna þessa hrings haföi faöir hennar, Eiríkur ívars-
son, föðurbróðir hennar, ívar ívarsson og unnusti henn- '
ar Páll Elíasson oröið að týna lífinu, og nú fann hún
hringinn saumaðan fastan í skúfinn á topphúfu Páls!
Hvernig hafði hann komizt þangaö? Hvenær haföi
hann komizt þangaö? Hafði Páll vitað að hann var
þama?
Nei! Hún sagði samstundis viö sjálfa sig, að hann
heföi ómögulega getaö vitaö um þaö.
Hún minntist þess aö Páll hafði sveiflað húfunni og
kastaö henni hátt í loft upp, þegar hann hafði haldiö
aö bæði hann og ívarssynimir heföu verið úrskuiö-
aöir saklausir.
Hún sá það fyrir sér eins og það hefði gerzt í gær.
Manngrúann mikla, sem fyrst í staö haföi verið fjand-
samlegur og torti*ygginn í garö hennar og hennar nán-
ustu, en haföi aö lokum fengið fullt traust á sakleysi
þeirra. Hún minntist hins dýrlega, dimmbláa haust-
himins, farfuglanna sem flugu án afláts yfir þingstaö-
inn. Páll hafði séð þá, og þegar hún hafði hallaö sér að
honum, hafði hann hvíslað að henni, aö bráöum myndi
sál hans flögra um himininn eins og leitandi farfugl.
Og hann haíöi spurt hana, hvort hann mætti koma og
setjast aö undir þakrennunni í Ólafsbæjarhúsinu.
Nei, Páll hafði ekki vitaö aö þýfi var fólgið í húfunni,
• sem hann fleygöi mót fagurbláum hausthimninum.
Og svo rann upp annar dagur. Hún fékk sting í
hjartað í hvert skipti sem henni datt hann í hug, en nú
varö hún' aö liugsa um- hann. Þaö höföu komið boð frá
Stoklchólmi, aö túlka ætti guösdóminn á þann hátt
aö allir þrír sakborningarnir væru jafnsekir og það ætti
aö taka þá af lífi rneö hengingu.
Hún haföi veriö viöstödd þegar dórnnum var fulhiægt,
til þess að mennirnir sem hún elskaði dæju í vissuxmi
• um það, aö til væri manneskja er tryði á sakleysi þeirra
og syrgði þá. En hún heföi varla þurft aö fara að
gálganum þess vegna. Hugarfar allra hafði breytzt. All-
' ir sem stóðu umhverfis hana þennan dag höfðu sýnt
henni samúö og hlýju. Fólkið hafði velt málinu fyrir
' sér og komizt að þeirri niðurstöðu, aö allir þrír sak-
• borningarnir væru jafn saldausir. Gamli hershöföinginn
haföi látiö hæstu tölu koma upp á teninga þeirra allra.
ÞaÖ gat aöeins táknaö eitt. Enginn þeirra haföi tekið
hring hans.
Þaö hafði upphafizt almennur harmagrátur, þegar
mennimir þrír voru leiddir út. Konur höiöu grátiö,
karlmenn staðiö meö hnýtta hnefa og.bitiö á jaxlinn.
Fólk sagði, að sóknin yröi lögö í rúst eins og Jerúsalem,
• vegna þess aö saklausir menn höfðu verið sviptir lífi.
Fólk hafði kallað huggunarorð til hinna dauöadæmdu
og hætt böölana. Og margar bölbænir höfðu verið
• hrópaðar yfir Löwensköld liösforingja. Menn sögöu að
' hann heföi farið til Stokkhólms og hann ætti sök á
' því að g-uösdómurinn væri túlkaður á þennan hátt.
ÞaÖ var þessi þátttaka almennings 1 trú hennar og
: trausti, sem gerði henni dáginn bærilegan. Og ekki
einungis þennan dag heldur alla aðra daga. Ef þaö
iólk sem hún umgekkst hefði haldið aö hún væri dóttir
moröingja, hefði tilveran oröiö henni óbærileg.
Páll Elíasson hafði verið hinn fyrsti sem hafði stigið
upp á fjalimar undir gálganum. Hann hafði f>æst fallið
á kné og beðið til Guðs, síöan hafði hann snúiö sér aö
' prestinum sem stóö við hlið hans og hvíslaö einhverju
aö honum. Svo hafði Marit séð, aö presturinn tók húf-
una af höföi hans. Þegar allt var um garð gengiö haföi
♦apresturinn afhent Marit húfuna meö kveðju frá PálL
Hann sendi henni hana einnig sem merki þess, aö hann
haföi hugsað til hennar á dauðastundinni.
: Voru nokkrar líkur til þess, aö Páll hefði sent henni
húfuna til minningar, ef hann hefði vitað, aö þýfið var
■ fólgið í henni? Nei, ef nokkuö var fullvíst, þá var þaö
1 það, að hann vissi ekki aö hringurinn sem tekinn haföi
• veriö af fingri látins manns, var fólginn í húfunni.
; Marit Eiriksdóttir beygði sig áfram, bar húfuna upp
aö augum sér og skoöaöi hana vandlega. „Hvaöan hefur
Páll fengiö þessa húfu?“ hugsaði hún. „Hvorki ég né
neinn annar hér á bænum hefur prjónaö hana handa
honum. Hann hlýtur aö hafa keypt hana á markaön-
um eöa þá að hann hefur fengiö hana í skiptum viö
einhvern fyrir aöra liúfu“.‘
Hún velti húfunni milli fingranna á alla lund og
horfði á mynstriö. „Þessi húfa hefur sjálfsagt einhvern
tíma verið falleg og litskrúðug", hugsaöi hún. „Páll var
hriíinn af skæmm litum. Hann lét sér venjulega fátt
um finnast þegar viö ófum handa honum grátt fata-
efni. Hann vildi hafa einhvern lit á vaðmálinu. Húfum-
ar hans áttu helzt aö vera rauðar með stórum skúf.
Hann hefur sjálfsagt veriö hrifinn af þessari“.------
Hún lagði húfuna frá sér, hallaöi sér aftur upp aö
handriðinu til aö rifja upp hiö liðna.
CáULf
oc CAMwa
Tóniag:asmlður nokkur lcom me.ð
handrit að lagasmíð t!l Rossínis,
sem tók hattinn stöðugt ofan,
meðan hann hiýddi tónlistinni —
og lét hann jafnóðum upp al'tur.
Hinn nýi snillingur spurði hvort
honum vært lieitt.
Nei, svaraði Kossinl, en það e.r
vani ínlnn að taka ofan fyrir
gömlmn kunningjum.
* * *
Heyrðu migr, Mike, er ekki einn
maður öðrum jafng-óður?
Jú jú, og jalnvel snöggtum skárri.
Innra örjggisleysi orsakar
gort hjá börnum
Barnið skrökvar - en þarf
samt ekki aS vera iygari
Þegar taláð er um ósann-
indi bama, verður að gæta þess
að líta ekki- á það sem lygar í
venjulegtun skikúngi, sem staJ-
ar af ófullkominni athyglis-
gáfu, lélegu minni eða alltof
auðugu imyndunarafli Þessi ó-
sannindi, sem einkum eru ai-
geng fimm fyrstu æviár baras-
ins eru sögð í góðri trú, en þau
eru einnig til hjá eldri böm-
um, jafnvel fullorðnum í vlss-
um tilfellum.
Earnið lelur sig hafa
reynt það sjálft
Ósárinindin geta stafað af
rangminni, þegar eitthvað sern
gerzt liefur fyrir löngu fléttast
inn í eitthvað sem síðar gerist,
ennfremur af hinu ófullkomna
tímaskyni barnsins, loks af því
að margt, sem bamið reynir
markar aöeins óljós spor í með-
vitund þess. Oftast nær stafa
þau af ófullkominni athyglis-
gáfu bamsins, yfirborðs-
mennsku og hirðuleysi sem
einkannir flest börn til 10 ára
aldurs.
Annar flokkur ósannindanna
stafar af au’ðugu ímyndunar-
afli, þegar barnið á erfitt með
að greina milli drauma og vem-
leika, ^oft eru þau beinlínis
sjálfssefjun, þar sem barnið
lieldur að umræddur atburður
hafi koroið fyrir það sjálft. Oft
getur það verið óskin um að
upplifa þáð sem um er að ræða,
sem orsakar ósannindia, stund-
um er það ótti við hið sama.
Hugsanir bamsing geta orðið
svo lifandi áö þær verða smám
saman aó veruleika í huga þes3
:— ekki sízt þegar um treggáf-
uð börn er að ræða.
Þegar barnlð ætlar að
upphefja sig á ósannindum
Sérstök tegund ósanninda em
þau sem bera keim af gorti.
Barnið er þá að reyna að velcja
á sér athygli.
Ósannindi af þessu tagi e£u
oftast merki um vanmetakennd
eða einhverja a.ndlega veilu og
það g&tur verið hættulegt að
hegna fjhir slík ósgnniadb
Það væri að fjarlægja sjúk-
dómseinkenni án þess að fjar-
lœgja sjúkdóminn. Þessi ósann-
indi stafa oftast af andlegu
öryggisleysi, þörf fyrir að sýn-
ast meiri en maður er. Oftast
koma þessi ósannindi fyrir hjá
fátækum bömum sem vilja sýn-
ast gagnvart betur stæáum fé-
lögum, treggáfuðum bömum,
sem em þó sjaldan snjöll í list-
inni að ljúga, og Ioks hjá böm-
um sem liafa dregizt aftur úr
við nám eða þvílikt, t.d. við
lestui-.
O'ðið hversdagskjóll lætur
fremur leiðinlega í eyrum, en
hVorsdagskjóll þarf þó alls
ekki að vera leiöinlegur- Nú er
hægt að nota flestar tízkunýj-
uagar á hversdagskjólana. Á
pilsinu em skemmtilegir vasar,
ferhyrndir og ná þvert yfir
pilsið að framan. Þeir setja
mjög frumlegan svip á pilsið. í
mittið er notað leðurbelti og við
það er notuð létt - ullarpeysa
með v-hálsmáli. Takið eftir
hvað peysan feUur þétt að
Þessi ósannindi em oftast
samfara öðrum hegðimarágöll-
um og verða til þess ao tíylja
hina raunverulegu skapgerð
bamsin3, og það verður ef til
vill að lygtium krakkaormi, er
á erfitt með að viima samúð
kenaara og félaga. Aðein.j með
þvi að grafast fyrir rætur
meinsins og lækna það er hægt
að hjálpa þessu barni.
'Hið mnra ötyggisleysi sem
er svo algengt á gelgjtLskeifiánu
orsakar oft slík ósannindi á því
aldursskeiði, og þá ver3ur að
hjálpa barninu á þann hátt að
reyna að finna á hvem hátt
það getur upphafið sig rneð
eigin framkværadum.
líkama.num, það er mjög í tizku
og fer þeim vel sem hafa vöxt
til þe3s. Hinar ættu frernur að
halda sér við rúmu peysurnar,
sem krefjast ekki eins full-
koinins sköpulags.
Á hinni xnyndinni er kjóll í
einu lagi. ,Á mjöðmuaum er
þver feiling sem er falleg á
þeim sem grnnnar eru. Erm-
amar eru þægilegar vinnuerm-
ar og um leið fallegsr og mjög
í tizku
Hversdagsföf gefa Uka
veriB falleg