Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagurs 7. janúar 1954 1 1 dag er fiminíudagurir.n 7. ^ janúar. Knútur hertogi. Eid- bjargarmessa. — 7. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 14:4ú. — Ar- degisíiæði kl. 6:45. Síðdegtsfiæði kl. 19:05. Þeir sauma fyrir sumar aernar Minni ásrtundan hafa Austfirð- ingar Iagrt á að eignast góðar kýr, heldur en að bæta f járbragð- ið, þó l;afa mean gjört sér það að reglu, að ala baeði gvaðunga og kvigukálfa undan bezíu kú:n sínum, en mjög fáir hafa gjört sér far um fá kálfa til cldis bjá sveiíungum sinuia, sem betri mjökurkýr áttu esi þ-eir. Géldneyti hafa Austfirðingar ekki '?afí í langan aldur, erda mundu þau kostnaðarm-siri og ábataminni en sauðir. Aftur hafa menn á seir.ni árum tekið það til bragðs, til að fjölga sauð- unum, að sauma fyrir fleiri eðá færrl af ám sín.um og haft >ær til frálags á hausfcnm í sauða stað; er þetta einltar liagfert þax, sem útbeit er gvl á veír- um, en máLnyt af ám lítil; velja menn helzt til þess 5—6 vetra gamlar ær og þær, sem lakastar þykja til mjó'kur, en þó er þetta því aðeins gjört, að eftir séu nógu margar ær til undaneldis, en þá þykja þær nógu margar, þegar ekki er von til að geta komið fram fleiri lömbum en ætla má að heimtist á iiaustum undan þeim. (Austurland I). TJTV.ARPSSKÁKIN 1. borð' 31. leikúr Reykvikinga Kgl—fl 2. borö 31. leikur Reykvrkinga He8xHd8 Mæðrastyrksnefnd vill vekja athygli á þvi að fata- gjafirnar að Amtmannsyítig 1 verða afhentar frá deginum S dag til laugardagsins 9. þm. alla þrjá dagana kl. 2—6 e.h. J>ær konur, sem áttu eftir að fá föt, eru vin- samlega beðr.ar að.athuga þetta. Námsflokltar Reykjavikur kennsla hefst aftur í kvöld sam- kvæmt stundaskrá. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Trésmiðafélag Reykjavíkuj heldur jólatrésfagnað sinn í Sjálfstæðishúsinu föstudag- inh 8. janúar. Næturvarzla er i Reykjavíkurapóteki. Sími 1760 Mynd úr ballettinum Ég bið að heilsa, er sýndur vérður skólabörnum í kvöld fyrir hálfviröi. Miin það vera séifi- asta sýning Þjóðleikhússins á ballettinúm. Til fjölskyidunnar á Helðl 'Frá Guðnýju kr. 200. — Frá N.N. kr. 100. Nýlega opinberuðu trú-'ofun sína ung- frú Helga Aðal- steinsdóttir Sunnu- braut 15 Akranesi, og Huidar Ágústs- son, sjómaður Sól- mundarhöfða við Akranes. Kl. 8:00 Mörgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla I. fl. 18:55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19:15 í>ing- fréttir. Tónleikar. 19:35 Lesin dag- skrá næstu viku. 19:45 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Persónuleiki og námsgeta skóia- bamsins (dr. Matthias Jónasson). 20:55 Tónleikar (pl.): Barnalög fyrir píanó op. 39 eftir Tschai- kowsky. 21:10 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). — 21:25 Einsöngur: Mario Lanza syngur (pl.) 21:40 Vettvangur kvenna. Upplestur: Úr dulrænum sögnum BrynjóJfs á Minna-Núpi (frú Halla Loftsdóttir). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Sin- fónískir tónleikar (pl,): a) Píánó- konsert í Es-dúr (K482) eftir Moz- art (Edwin Fischer og Sinfóníu- hljómsveitin í London leika). b) Matthias málari, sinfónía eftir Hindemith. 23:05 Dagsltrárlok. Bókmenntagetraun. BirtUm i gær 2 erindi úr 12. flokki Sóieyjarkvæðis Jóhannesar úr Kötium. Hver þekkir nú? Haidið ekki að á brjóstum ástvinu minnar séu tveir rósahnappar eins og á brjóstum annarra kvenna. Nei — þegar ástvina mín fæddist braut Guð hinn Almáttugi rauðan mána haustnæturinnar í tvo hluta og skreýtti með þeim brjóst Jionnn r. . Calvero hinn mildi, öðru nafni Chaplin. Mynd úr Sviðljósi. Nefna má sögulestur á kvöldum Skemmtanir. Iíjálpi mér! eru fáar og þykir hvorki vera föng eða tími tK þeirra. Nefna má sögulestur á kvöldum á einstaka bæ. AI- V metmari er rímnakveðskapur, einkum síðan rímnaélið kom að sunnait og færði okkur prentaðu rímui-rar. Margir ungir menn verja tómstundum sinum t:i að læra að skrifa, og mun mega segja að helmingur karhnauna yfir Í6 ára séu skrifandi, en af kvenfólki miklu færra. Einstaka ma2ur strndar Uka dönsku-lestur og slrlja þeir allvel danska tungu á bók. Siðferði og trúarbragðaþekk- i*ig má segja að heklur fari fram hér í sveit. Eru Vopn firðingar fastlyndir og tryggir. en nokkuð einþykkir og ófyrir- látssamir og mun bezt að fara vel að þcim, ef maður vill koaia nokkru tii leiðar við þá. Líka eru Þeir hjálpsamir og góðgeríasamir. (Úr lýsingu Hofssóknar J i Vopnáfibá 184pX j .kxjinim 6n-r/ fló Kjöiskrá liggur frammi i kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Svo e,r héma molbúasaga frá Brasllíu: Jói og Jörgen voru fiskimenn. Einn dag sigldu þeir á ný mlð og jusu upp íiskinum. Þá sagði Jói: Merktu nú staðlnn svo við flnn- um liann aftur á morgun. Jörgen tók upp krítarmola og setti s.tórt X á annan kinnung bátsins. Síðan héldu þeir tií Iands, og er þeir nálguðust strönd- ina ítrekaði Jói það hvort Jörgen hefði nú merkt staðlnn nógu vandlega. Sjáðu þama X-ið á bátnum, svar- aði Jörgen. fíflið þitt, sagði þá fé- hans: við sem verðum með bát á morgun, BVísir segir í gær í. stærstu fyrirsögn sinni að „kommún- istastjórnir A-Evr- ópu‘‘ séu „á und- anhaldi gagnvart bændum“. Sönnun- in kemur fram í undlrfyrlrsögn um ungversku stjómina: „Gerir minni kröfur til framleiðslunnar". Það er sýnllega að skapi Vísis að gera lltlar ltröfur til framleiðsl- unnar. — Á sömu síðu blaðsins stendur: „Það er fyrirsjáanlegt, að Tito og stjórn hans verða að taka á öllum, vins;eldum sínum á þeim erfiðleikatímum, sem fram- undan eru“. Og er þairnig allt á eina bókina lært um ináisnilld þessa blaðs. Skipaútgcrð ríldsins. Hekla verður væntanlega á Akur- eyri í dag á vesturieið. Esja er á Austfjörðum á suðui-leið. Herðu- breið er væntnnleg til Reykjavík- ur i dag frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Húnaflóa á austurleið. Þyriil verður væntan’e' a í Hval- firði í kvöld. SkaftfeUmgur á að fara frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild S.f.S. Hvassafell lestar í Helsingíors. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 26. des. til Rio de Janeiro. Jöku'fell fór frá Fáskrúðsfirði 4. þm. á- leiðis til Boulogne. Dísarfell fór frá Leith 5. þm. áleiðis til Rvík- ur. Bláfell fór frá Norðfirði í gær til Finnlands. Eimskip. Brúarfoss er i Reykjavík. Detti- foss fór frá Antverpen í gær til Bremen, Hamborgar, Rotteram og Reykjavíkur. Goðafoss er í Vent- spiels í Lettlandi; fer þaðan til Heisingfors, Hamborgar, Rotter- dam, Antverpen og Hull. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 5. þm. til Leith og Reylcjavikur. Lagar- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til New York. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Isa- fjarðar. Selfoss fór frá Hamborg i gær til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Reykjavik 27. des. til Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss fór frá Ahus 5. þm. til Helsingfors, Kot- ka, Hull og Reykjavikur. Vatna- jökull fór frá New York 29. des. til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 266. Lárétt: 1 krefst 7 likamshluta 8 óska 9 skip 11 alþjóðleg skst. 12 ármynni 14 fréttastofa 15 ná i 17 slcst. 18 borða 20 ílátið. Lóðrétt: 1 höfuðfat 2 vafa 3 leyf- ist 4 kristni 5 kvennafn 6 gorta 10 beita árum 13 skrapa 15 tölu- orð 16 skst. 17 keyrðu 19 ending. Lausn á nr. 265. Lárétt: 1 karla 4 nú 5 KR 7 aka 9 met 10 raf 11 agg 13 ró 15 ar 16 prest. Lóðrétt: 1 kú 2 rok 3 ak 4 nemur 6 rofar 7 ata 8 arg 12 GRE 14 óp 15 at. ¥ Borgararnir kölluðu: Klér var ekki dœmd- ur tU að brennast vi6 hœg-an loga, heidur við sterkan eld. Böðulsskepna, b’-ástu í e’d- inp; F.ýttu þérl Rauður logi blossaði upp úr reykhafínu. — Nú deyr hann, sagði ckkjan. Guð minn og herra, sýndu hinum saklausa manni miskunnsemi. Satína faðmáði Ugluspegii að sér. Þau voru lostin þöpn. en þau grétu ekkl. Hann varð var þess heita elds er logaði í brjóstj móður hans. Bið, sagði Néla við Ugluspegii, og létii hon- um tálnaband. En hann túldi ekki biðja, því' að' tölúrnar höfðú á sinní tíð veríð b'essaðar af páfanum. Fimmtudagur 7. janúar 1934 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Yfirheyrslur yfir íslenzk- um sgámönnum Framhald af 1. síðu. kvæmdar yfirlieyrslur og njósn- ir í landi, menn ljósmyndaoir og fingraför þeirra tekin, eins og rakið hefur verið hér í blað- inu undanfarið. Og síðan hafa þeir menn miskunnarlaust ver- ið reknir í land sem ekki hafa fundið náð fyrir augum banda- ríska sendiráðsins. Er þetta al- gert einsdæmi, og sýnir flestu 'betur hversu aiger er orðin niðurlæging íslecizkra stjómar- valda. • Gengið til liðs við verstu afturhalds- öflin Hemájnsflokkamir allir bera sameiginlega ábyrgð á þessari Lærfarík • p Starfsroenn íslenzkiit biaða eru ekkl margir, og þelikir þar hver annan, þannlg að litii hætta ætti að vera á misskiln- ingL Þó hafa þau tíðbidi gerzt undanfarna daga að blaðameiut afturhaldsblaðanna hafa aug- iýst verulega auknlngu í stétt- inni. Þelr halda því nú frani dag eftlr dag að fjórir efstu rnenn á llsta Sósíalistaflokks- ins séu alUr blaðatnenn við Þjóðvlljann, þótt alkunnugt sé, og þeir viti monna bezt, að aðeins Guðmundur Vlgfússon starfar vió bhiðið. Eklti er Ijóst í hverju skynl þessl saga er búin tll. Þó mun skýringin vera sú að blaða- menn afturhaldsblaðantta blygð ! ist sín aUir fyrlr stiirf sín í þágu ósamtiuda pg biekklnga og telji l>að mikla mlnnlcun að heyra tll stéttinni. Blaðamenn Þjóðviljans hafa hins vegar aldrel þurft að finna til þeirr- ar kenndar. En Jtessi skrif afturhaldsblaðanna eru mjög lærdómsrík iátnlng tun and- lega liðan þeirra sem þar starfa, og séu þau hugsuð frambjóðendum sósíaiista tll vanvirðu liltta þau ttpphafs- mennlna beint í hjartastað. stórfelldu hneysu, en fyrst og fremst ber þó aö nefna í þessu sambandi Bjama Benediktsson dómsmálaráðherra, Kristin Guðmundsson utanrikisráð- hen-a, thorsarana sem ráða Eimskip, Vilhjálm Þór sem ræð- ur yfir Jöklunum og stjóm Sjómarmafélags Reykjavíkur. Með þessu atferli er verið að ganga til liðs við verstu aftur- haldsöfl Bandaríkjanna, þá sem ganga vilja enn lengra en Tru- man og félagar hans. Og síðast en ekki sízt er verið að brjóta stjómarskrá íslands með því að framkvæma bandarísk lög hér á landi og niðurlægja þjóðina með þvi að láta erlenda menn ráða sjómenn á skip. Þetta er hneysa sem þjóðki má ekki þola degi lengur, ef hún vill halda einhverri sjálfsvirðingu. 9 íslendingar borga Það liefur oft verið minnzt á njósnir Bandaríkjanna hér í blaðinu, og það er vert að miiona á það einu sinni cnn að þessi smán er óll greidd með fé Islendinga. Það var eitt á- kvæði marsjalllaganna að sendiráð Bandarikjanna skyldi fá 5% af þfú fé sem tekið er af íslendingum og lagt i svo- nefndan mótvirðisstjóð. Þessi upphæð mun nú nema um 25 milljónum. Hún ór notuð til að standa straum að njósnum sendiráðsins, íslendingar borga sjálfir kostnaðinn við að láta bandaríska erindreka yfirheyra Í3lenzka sjómenn, njósna um þá og rcka þá af skipum. íslend- ii tgar greiða skatt til þess að stjómarskrá þeirra sé brotin og þjóðin niðurlægð með því að beita hér bandrískum fasista- lögum. Er ekki támi til kominn að sjómenn knýi stjórn félags sí-ns til að taka í taumana, er seiana vænna að þjóðin krefj- ist þess að æðstu embættis- menn hennar hegði sér að minnsta kosti eins siðlega og ríkisstjómir hinna Vestur- evrópulandanna ? Pósfurinn i desembermánuSi: 230 tonn czi bréfum og böge Á snaifiað Iiundracl Iiréfberar þegíir mesí var gera eg nær Hfl manns siisfidisrlesi.isi8? flesílr á tvöföldum vekfiiiifi. — 1 Það er ekkert smáræði sem póstmennirnir í Reykjavik fá að starfa dagana fyrir jólin. í desembermánuði voru keypt hér 290 þús. innanbæjarfrímerki. Útborgaðar póstávisanir voru í mánuðinum á 12. millj. kr. eða nær þrem millj. hærri en mánuð- inn næstan á úhdan. Bréfapóstur í des. varð 62 tonn og bögglapóstur 169 tonn. Við útburð hér í bænum unnu á annað hutidrað bréfberar á mesta annatímanum og 56 manns við sundurlestur, flestir tvö- faldar vuktir. Þjóðviljinn hefur fengið eftirfarandi greinargerð um „jóla- póstirjn“ hjá Magnúsi Jochumssymi, póstmeistaranum í Rvík. Póststoían í Réy-kjavík hafð' með mestu móti að gera um nýafstað.'n jói, og reyndar meg- inio af desembermánuði öllum. Hér fara á eftir nokkur atrið' úr póstrekstrinum í Reykjavík í desembermánuði 1953., Frímerki fyrir 903,4 þús. kr. des. ’53. selt samt. kr. 903,4 þus. des. '52. — —- — 796,4 þús. des. '51. — — —- 658,5 þus. l>ess ber að geta, að árið 1951 voru burðargjöldin innanlands og til útlanda nokkru lægri en tvö siðastliðin ár (til útl. kr. 1,50 nú kr. 1J5, innanlands kr. 1,00 nú kr. 1.25, innanbæjar kr. 0,50 nú kr. 0,75). Burðargjaldstekjumar eru þó nokkuð hærri en þetta, cr liggur 1 þvi, að allmörg meiriháttar fyrirtæki' nota nú frímerkjavéúir í stað frímerkja og greiða burð- argjaldið beint til póststjómar- innar og koma þær tekjur ekk til réiknings hjá póststofunni. í þessar vélar var keypt i desem- bermánuði fyrir 82 þús. kr. 290 þús. iimanbæjarfríntei-ki. Algengustu merkin í notkun innanlands eru 75 aura (innan- bæjarburðargjald) og kr. 1,25 (landsburðargjald og til Norður- landa). Af þessum merkjum hef- ur selzt: Ckitdð ú hæsta tind jorðar MÁL 0G MENNIHG hefur tryggt sér útgáfurétt á hinni frægu og glæsilegu bók um Everest- leiðangurinn eftir fararstjórann J0HN HUNT. Bókin er þýdd og komin í prentun. Biðjið bóksala yðar að trygga yður hana. GERIZT ÁSKRIFENDUR Bókabúð Méis og menningar Skólavörðustíg 21, sími 5055 75 aura: des. ’53 290000 st. . lcr. 217500 des. ’52 235000 — ...... — 176250 kr. 1,75: des. ‘53 135000 st.... kr. 168750 des. ’52 108000 st.... — 135000 50 aura des. '51 300500 st..... kr. 150250 kr. 1,00: dés. '51 110000 st. ...kr. 110000 Sala þessara 2 tegurtda, síðustu 4 mánuði ársins hafa verið sem hér segir: des. 1953 — 75 aura 290000 st. nóv 1953 — 75 aura 35000 st. okt. 1953 — 75 aura 30000 st. sep. 1953 — 75 aura 35000 st. des. 1953 — kr. 1,25 135000 st. nóv. 1953 — kr. 1.25 40000 st. okt. 1953 — kr. 1,25 40000 st. sep. 1953 — kr. 3,25 40000 st. Aukn-ng síðasta mánaðár 'síáf- ar öll frá jólá.söiu. Póstávisanadeiid póststofunná'r hcfur einn:g,haft nokkru meiru að siroia i desémber en aðra mánuði ársins. Mönnum sklst óðum að það er hagkvæmara og óhættuminna að senda.peninga í póstávísun, þótt um smáfjárhæð- ir sé að ræða, en að smokka þeim í iólabréf ábyrgðarlaust sem og ]íka er óheimilt lögum samkvæmt. Útborgaðar pósiávísamr 11 milljónir kr. Inn og útborganir póstávísana- fjár hafa verið þessar: Innborgað: <fes. 1953 kr. 1.763.400,00 — nóv. 1953 kr. 1.231.800,00 — ókt. 1953 kr. 1.365.000,00 — sept. 1953 kr. 1.435.300,00. Úíborgað: des. 1953 kr. 11.453.500,00 — nóv. 1953 kr. 8.734.000,00 — okt. 1853 kr. 9.232.200,00 — scpt. 1953 kr. 8.936.900,00. 62 tomi af bréfuni i iólamánuðimmi Um mánaðamótn nóv.-des. byrjuðu jólabögglar að berast til landsins írá útlöndum og þegar kom imdir miðjan mánuðinn þá ennig bréfapóstur tilheyrandi jólum. Sundurliðun á læssum sendingum milli eig nlegra jóla- sendinga og annarrra, er ekki auðið að láta í té. Póstmagn- það sem póststofan (ailar deildir) hefur haft til með- ferðar í desembermán.uSí 1953 ex sem hér segir: I. Bréfapóstur (bréf, prent og biöð): Til innl. st. 1643 pok. 27.100 kg. frá innl. st. 1020 pok. 10.000 kg. Til útl. sjól. 146 pok. 3.700 kg. T:I útl. loft. 158 pok. 1.300 kg. 304 pok. 5.500 kg. Frá útl. sjól. 692 jxtk. 37:000 kg. Frá útl. !oft. 229 pok. 2.700 kg. 921 pok. 19.700 kg. Samtals 3888 pok. 62.300 kg. 163 tonn af jólabögglum II, Bögglapóstur: pokar böggiar lcg. Til innl. st. 1611 11280 48600 frá innl. st. 926 8010 27800- til útl. 273 2784 7900 frá útl. 752 4600 22900 Samtals 3562 26674 107200' Sanitals hefur því póststcfan haft t:l mcðferðar: Bréfapóst 3888 poka 62,300 kg. Bögglap. 3562 poka 307.200 kg. Samtals 7450 poka .109.500 kg. Framhald á 11. síðu. iésigH! mannaeyiiiga fimmtagnr i dsg Benóný Friðriksson skipstjóri í Vest mannaeyj um cr fimmtug- ur í dag. Hann er Vestmannaeríngur í húð og hár, sonur Oddnýjar Benediktsdóttur og Friðriks Benónýssonar í Gröf í Vest- mannaeyjum. Benóný hefu.r verið formað- ur i um 30 ára sk’eið og alltaf með aflahæstu mönnum, lengst af aflakcngur þeirra Eyjabúa. Hann er einnig bjargmaður með afbrigðum, skytta góð, veiðimaður í húð og hár. Síð- ast í haust beindist athygli flestra síldveiðimanna við Suð- urland að honum þegar hann tók upp á því að smala sainan háhymingum með lítilli hvala- byssu er hann hafði um borð og rak síðan háhymingsvöðuna undan sér langt til hafs! Benóný er með afbrigðum vinsæll meðal sinna skips- manna, enda er hann laus við allan skipherrahroka. Hann hef ur aldrei misst mann af skip- um sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.