Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ri Ihönd Syngmans ur-Kór@a hafi áti ÓtvírœB játning sendlherra SuSur-Kóreu i | Bandarikjunum I sjónvarpsviStali Það heíur vakið mikla athygli, að sendiherra Suour-Kóreu í Bandaríkjunum, Ben. C. Limb, heíur i sjónvarpi viðurkennt, að Suður-Kórea haíi byjað Kóreustríðið. Síðan eru liðnir þrír mánuðir, en íyrst nú haía áreiðanlegar íréttir aí ummælum sendi- herrans borizt hingað. Það rar 19. október, að sjón- varpað var dagskrá frá sjón- varpsstöðintú WABC Channel 7 í New York, sem nefndist ,,blaðafundur unglinga" og tóku iþátt í henni nokkrir stúdentar frá Philadelpia ásarnt Limb. Dagskráin var tekin á segul- þráð og það sem hér fer á eftir er tekið eftir stálþræð- ínum, 'k Staðreynd hótun ekki Spuralng: „Rhee forseti .... sagði, að hann mundi hefja stríðið að nýju, ef Kórea hef- ur ekki verið sameinuð fjTÍr 25. janúar. Ætlar hann að framfylgja þessari hótun?“ Svar: „Þetta er engin liótnn, heldur aðeins skýrt frá stað- reynd“. Þá var Limb spurður, hvort Rheé væri reiðubúinn að fara „einn af stað“, og svaraði hann, að „allir bandamenn okkar“ mundu ganga af friðarþinginu og grípa til vopna. Spurning: „Það er mikill munur á því, að ganga af frið- arþinginu ásamt yður og bei'j- ast við hlið yðar gegn Norður- Kóreumönnum. Hvaða sanm- inga hafið þér við hinar ýmsu ríkisstjóniir sem bindd' þaer. til að berjast við hlið yðár“. SVAR: „Viö höfum yfirlýs ingar peirra. Við höfum pað svart á hvítu ... Þcer munu ekki hika við að berjast við hlið okkar“. . Spurning: „Kjarni málsins., sem við erum að reyna að kom- ast að, það sein okkur skiptir, er hvorf þér teljið, að ef Suð- ur-Kórear ráðast á Norður Kórea, munum við grípa til vopna ásamt yður, að við séiun skyldugir til að ganga í lið með j'ður í striði". Svar: ,,Um það er samið“. Myndin er tekin á skipásmíðastöð Burmeister og Wains í Itaup- snannahöfn, þegar lúnu nýja skipi Eimskipafélagsins, „Fjall foss“, var hleypt þar af stokkisn um í sjðasta mánuði. f Afhjúpunin Stúdentarnir létu í ljós mjög ákveðna atidstöðu gegn því, áð taka þátt í árásarstríði, en sendiherrann varði miklu máli til að telja þeim hughvarf. Hann sagði m.a., að skipting Kóreú eftir seirnii heimstyrj- öldina hefði verið „mesti glæp- ur tuttugustu aldariimar .... heimskulegasta og glæpsamlcg- asta athæfi, sem nokkru sinni hefði átt sér stað“. Og þá kom afhjúpunin: Spurning: „Þetta semþér sögð uo nú virðist þýða það, að Sam- einuðu þjóðirnar og USA hafi stutt Suður-Kóreu fyrir tveim árum, þegar óíriðurinn hófst, i þeim tilgangi að sameina Kóreu?“ SVAR: „Auðvitað, pað er höfuðtilgangurinn, til hvers vœri annars öarizt? Þeir heföu ekki átt að hœtta bar- áttunni. Höfuðtilgangurinn, og eini tilgangurinn með pví aö hefja petta stríð og talca pátt í baráttunni við hlið okkar er að sameina landið, pað er eina takmarkið, um annað takmark er ekki að rœða“. Spunúng: „Það var þá ekki tilefnisláus árás, ®em hratt stríðinu af .stao ?“ „Vió höíumiþeíta stríð" Limb reyndi að bjarga sér út úr ógöngunum með því að gefa sína eigin skilgr-einingu á því, hvað væri árás, hann tai- aði um ræningja, sem legði und- ir sig helminginn af húsi ann- ars manns og gerði sig þar með sékan um árás. Ræningiim væri stjóm Norður-Kóreu, af því að hún lyti ekki stjóm Syngmans R-hee. Stúdenta-mir reyndu nú að grípa fram í fyr- ir. honum, en hanrí hélt áfram: „Tii dœmis — aðeins and- artak, ieyfið mér að Ijúka við pað sem ég œtlaði að segja. Við skulum segja, að hann vilji leggja undir sig svefnherbergi yðar og eld- hús, en pér og kona yðar haldiö eftir dagstofunni. Við skuUim segja, að petta sé friður og petta sé í lagi. Þetta er friður. Nú, petta er einmitt ásieeðan fyrir pví, að land ykkar kom okkur til hjálpar og pið komuð til að reka pemuan rceningja úr pessu húsi og petta er á- stæöan fyrir pví, aö við hóf- um petia stríð, og ef við eigum ao binda endi á.þetta stríðf pá verðum við að ná pessu takmarki“. ÍK Ötvíræð jáining Það er engum blöóum að fletta, ótvíræóari játningu var ekki hægt að fá. Ben. U. LLmb, sem er talinn hægri hönd Sjj'ng- maas Rhee, hefur játað, og játningin er þessi: Það var Suður-Kórea, en ekki Norðurdíórea, sem átti upp- tökin. Hins vegar tókst Sýrg- man Rhee ekld að sameina Kóreu með herv'aidi — en hann er ekki af baSd dottinn og hef- ur í hyggju að byrja á nýjan leik. Hann heldur þri fast fram, að BandaríkÍ!: hafi gefið lof- orð „srnrt á hvítu“, að þau muni veita honum lið þegar lcurn fer af stað aftur. Krafan um styttingu vinnutímans er nú komin ofarlega á dagskrá hjá.jdönsku verkalýðssamtökunum. Sósíaldemókratinn Eiler Jen- sen, sem er forseti danska Al- þýðusambandsins ræðir um styttingu vinnutímajis í síðasta tölublaði Arbejderens, mál- gagns sambandsins- Hann seg- ir m.a. í greininni, að áður fyrr hafi Danir verið framar- lega á sviði félagsmála og lífs- kjara almenniugs. Nú sé þetta breytt, félagsmálalöggjöfin í 'Englandi, Nýja Sjálandi og Svíþjóð taki nú þeirri dönsku fram, Danir hafi ekki inn- leitt þriggja vikna orlof fyrr en á eftir Svíum og Norðmönn- um, og þ-'ir ftéu einnig á eftir öðrum hvað vinnutímann snerti. Hann segif: „f ýmsuin lönduin er viimuiínúnn styttri en 48 f.'mar á viku. í Ameríku þaimig um 49 tímar í Englandi mismunandi í hinum ýmsu starfsgreinum, en að meðaltali um 44 klst. á vlku, Fraltklandi er lög- festur rinnutími 40 stundír á viku (þó er rauni erulegur vmnutínú þar vegna íægiu- bimdinnar eftir\innu að með- altali 44-45 tímar) og'I Finn- landi 47 stundir á viku. — Síytting \ bmutímans hér mundi þvj vera til sararæm- ingar \ið það sem gerist í öðrum löndum". Við þessi ummæli má bæta, að sænska stjórnin undirbýr nú lagasetningu um styttingu vinnutímans, eins og áður hef- ur verið skýrt frá hér í blað- inu- Einnig er jrétt að minna á það, að þótt félagsmálalög- gjöf Dana sé ekki talin tii f\T- innjndar þar í landi, þá er hún þó að mörgu leyti betur úr garði gerð en sú sem við höfum við að búa. Auk þess c-r rétt að hafa í huga, að í þeim löndum, þar sem vinnu- tíminn er styttri en hér, eru í gildi atvinnuleysistryggingar, sem gera afkomu verkamanna y mun öruggari en hér. Rheefœr áminningu Taylor hershöfðingi, yfirmað- tjr bandaríska landhersins í Kóréu, sá sig.í gær til neyddan. áð lýsa vfir að bandaríska hernum yrði skipað að koma í veg, fyrir sérhverja tilraim Suður-Kóreuhers til að ná ó- heimfúsum stríðsföngum með valdi. úr liöndum indverska gæzluliðsins sem gætir þeirra í búðum á. hlutlausa svæðinu milli herjdnná. Ráðherrar i stjórn Syngman Rhee Suður- Kóreuforseta hafa hótað að láta gera árás á Indverjana eft- ir að þeir tóku að kanna það á eigin spýtur hverjir af föng- imum vilja halda heim. siérméðguð Tyrkneska utanríkisráðuneyt- ið hefur birt yfirlýsingu þar sem farið er hörðum orðum um egypzku stjórnina. fyrir að reka úr landi sendiherra Tyrklands í Kairó. Segja Tyrkir að siður sé þegar ríkisstjórn rílji losa sig við sendiherra a5 lát.a rík- isstjórn hans. vita svo áð hægt, só að kalla hann heim. Með því oð reka tyrkneska sendiherrann formálalaust úr landi hafi egypzka stjórnin framið verk sem eigi sér enga hliðstæðu í sögu samskipta siðmenntaðra ríkja._________ Vitefe Framhald af 1. síðu lijarnorkustofnun. Viðræð- urnar fara fram í Washing- ton. Kætt verður um fund- artíma, fundarstað og dag- slcrá ráðstefnunnar. Full- trúi Sovétríkjanna í viðræð- anum verður Sambin, sendi- herra í Washington. Hornhús eitt í Kaupmannahöfn hefur verið riö'ð til grunna og verður byggt þar í staðinn ver/.lunarhús, ríðbót \ið Daells Varehus. Varia \æri ástæða til að birta þessa mynd í íslenzku blaði, ef eldii væri það, að húsið sem snýr gaflinum fnim á mjndiuni er Háskólabókasaínið, þar sem Arnasafnið er geynvt, eimnitt í skonsu einiú í þessum gaíli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.