Þjóðviljinn - 07.01.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJIKN — (11
Orelit lósfiösöff ámasoxiar
Framhald af 7. síðu.
sem trillurnar liggja venjulega
margar saman, brjótandi þær,
bramlandi þær, sökkvandi
þeim. 'FIskiðjuverið sjálft er
jafnvél ekki-óhult fyrir skipum
a þessari annarlegu siglinga-
le.'ð, og má sem dæmi nefna
þann atburð sem varð eitt
sinn á stórstraumsflóði í fyrra,
Þegar þeir 1 Fiskiðjuverinu
vissu eklci fyrr til en mótor-
skiþið Erna var komið á glugg-
ann hjá þeim. Eg veit ekki
hvort hun 'braut rúðuna, en svo
mikið er víst, að í hvert
sinri sem' 50 tonna skipi eða
stærra er hleypt niður úr
nefndum slipp, þá geti þeir í
Fiskiðjuverinu átt von á að
guðað verði á gluggann hjá
þeim með þessum hætti.
ir
1 stuttu máli sagt: Astandið
í Reykjavíkurhöfn er allt ein
átakanleg auglýsing um skort á
skipulagsgáfu hjá ráðamönnum
hennar, eða að minnsta kosti
skort á vilja t.il að skipuleggj.a.
Höfnin er að vísu oi'ðin allt
of lítil —• og er það saga fyrir
sig, ~ en þrátt fyrir Það mætti
hafa af henni miklu meiri og
betri not en nú er, með vitur-
legu skipulagi. Til dæmis
mætti hæglega koma fyrir í
henni nokkrum bryggjum í við-
bót, til aínota fyrir fiskibátana.
En m-est þörf er þó á hinu, að
sjá ‘bátunum fvrir góðu legu-
plássi, þar ' sem eigendumir
gætu geymt þá þann tíma árs-
ins sénr þeir haf.a þá ekki í
notkun, og verið öruggir um
að þeir yrðu ekki fyrir hnjaski,
hvorki af völdum veðra, manna
né’ skipa. Slíkt þátalægi ætti
auðvitað að vera utan við
sjalf.a aðalhöfnina, og með
því yrði ráðin mikil bót
á þrengslunum í höfninni, sem
orsakast ekki hvað s'zt .af því,
að skip og bátar, sem eru ekki
í notkun nema takmarkaðan
tíma, og jafnvel aldrei, liggja
þarna allt árið um kring, tor-
veldandi alla starfsemi og vald-
andj margumtöluðum óþægind-
Um fyrir þá báta og þau skip,
sem eru í notkun hverju sinni.
*
Að endingu er vert að víkja
nokkrum orðum að verbúðun-
um og aðstöðu bátaútgerðar-
nianija til geymslu á veiðarfær-
um sínum og öðrum útbúnaði.
Marg'r þeirra eru algjörlega á
hrakhólum hvað þetía • snertir,
en þeir sem hafa til dæmis af-
not af verbúðunum á Granda-
garði eiga þar við að str’ða
mikil þrengsli og þvílíkan
slaga að veiðarfæri þeirra
hggja þar jafr.an undir
skemmdum. Hefur áhugi hafn-
arstjómendanna á þessum
þætti bátaútgtirðarinnar, eins
og öðrum, sem sé verið heldur
lítill. Hinsvegár hefur honurn
verið sýnd sérstök huguLsemi
sem lýsir sér í því að þegar
menn skilja til dæmis eftir veið
arfæri sín eða önnur tæki fyrir
utan verbúðimar, annað hvort
til að þurrka þau eða af öðrum
ástæðum, þá koma kannski
allt í einu einhverjir óútskýrðir
hreingernirjgameistarar, hirða
þau upp á bíla sína, og aka
svo öllu saman út á Öskuhauga.
Hefur sagt mér eigandi eins
báts-ins, <að þegar hann kom
heim af síldinni í haust, þá
hafi með þessum hætti ver-
ið búið að losa hann við verð-
mspti sem námu 10—12 þús-
undum króna. Leikur grunur á
að Fegrunarféiagið hafi þarna
verið að verki, og hlýtur þá
að vakna sú spuming,
hvort sá góði íélagsskapur sé
ekki farinn að ganga einum of
langt í baráttunni við ljót-
leikann. Það er ekki nema
gott og blessað að elska feg-
urðina, en það verða að vera-
einhver takmörk fyrir því hvað
gert er 'henni til dýrðar. Til
dæmis er ekki hægt að ætlast
til, að við höfnina „ríki feg-
urðm ein, ofar hverri kröfu“,
— að minnsta kosti ekki meðan
enn er svo ástatt, -að þau tæki,
sem þessi þjóð byggir afkomu
sín.a á, lúta frekar lögmálum
hagkvæmninnar en yndisleik-
ans. Við eigum auðvitað að
fegra bæinn, en Það er elcki
þar með sagt að við eigum að
iaka atvinnutækjunum út á
Öskuhauga, .af því þau eru
kannski engir sérstakir skraut-
mumT.
★
Og þá er bezt ég fari að
ijúka þessum hugleiðingum um
höfnina. Eg sagði frá því áðan,
hvað við urðum reiðir einu
sinni þegar við komum af
þorskanetjunum í haust og
hafnarvörðurinn rak okkur frá
Sprengisandi. Eg sagði að reiði
okkar hefði orsakazt af því, að
við vorum orðnir þreyttir eft-
ir dálítið erfiðan dag. En hún
átti sér fleiri orsakir. Þannig
var nefnileg.a mál með vexti,
að Loftsbryggjan hafði þá fyrir
nokkrum dögum algjörlega ver-
ið lögð undir yfirráð Ameri-
kana. Úti á Flóanum 1-águ um
þessar mundir nokkrir kafbát-
:var og herskip vestræns frelsis.
og Ameríkanam'r notuðu
Loffsbryggjúna sem -bækistöð
fyrir báta Þá sem þe:r höfðu
í flutningum rneð sjóliða sem
fengu að skreppa í land til að
stunda þar þá uppóhaldsiðju
sína að eltast vlð kvenfóllv.
Meðan við vorum að hrekjasl
fram og aítur.um höfnma með
okkár umkomulaUsa þorsk. lá
venjulega éinn slíkur lystihátur
í öllu plássinu við umrædda
bryggju, en uppi á henni stóðu
4 eða 5 amerískir sjóliðar og
gættu þess að. afkomendur Ing-
ólfs Arnarsonar óhreinkuðu
hana elcki með sinum slorugu
bússurn. Okkur gramdist þetta
auðvitað mikið, enda mumrm
við allir hafa fundið að þarn.a
blasti við okkur kjarni mál-
anna, ekki aðe'ns hafnarmál-
anna, heldur allra íslenzkra
þjóðmála, eins og þeim er nú
komið. Á sama tíma og sjó-
menn á íslenzkum fiski-
báti áttu í hinum mestu erfið-
leikum með .að finna sér pláss
við bryggju til að skipa upp
þeim verðmætum sem að yísu
lykta ekki vei, en hafa þó gert
e nni minnstu þióð heimsins
kleift að re:sa bér allmyndar-
legt mcnningarríki, höfðu ís-
lenzkir valdh.afar látið erleht
•stórveldi fá heila bryggju til að
skipa þar upp hinum þvegnu,
smurðu og ilmandi stríðsmönn-
um sínum í leit að frægð og
írama í kvennamálum.
Pósthusið
Framha’.d af 12. síðu.
Meginþunginn á einni v'ku
Meginþungi þessa póstmagns
lenti á tímabilinu 11. til 24. des.
Af póstbögglum voru 2071 lausir.
Þ. e. a. s. ekki látnir í poka,
vegna þess að varlega þurfti
með þá að fara.
Af 8010 bögglum, sem til
Reykjaviícur komu utan af landi
voru 3601 send'.r áfram til ann-
arra pósthúsa innan- og utan-
lands, en 4319 voru í bæinn og
voru þeir flestallir afhentir fyrir
jól (.aðallega þorláksmessu og
aðfangadag).
Á annað hundrað bréfbera *
Póstútburðurinn í bænum á
jólapóst'num og sundurlestur
hans olli mestum erfiðléikum.
Við útburð og sundurgreiningu
unnu 28 bréfberar tvöfaldar
vakt’r og 85 .aukaútburðarmcnn.
Vlð grófari sundurlestur innan-
húss unnu 12 manns auk fastra
starfsmanna, er einnig unnu tvö-
faldar vaktir, alls 56 manns.
Póstur sá sem .borinn var út á
aðfangadag og mánud. 28. des.,
nam samtals 1.827 kg., ca. 190;000
kort og jólabréf.
Aukakostnaður póststofunnar
við jólaannii’nar er lauslega á-
æt’aður ca. 100.00 krónur.
Lanid siSai
Framhald af 1. siðu.
afgreiðslu fjárlaga fyrir yfir-
standaadi ár. Þau ber að af-
greiða fyrir áramót og þvi stóð
31. des. 1S53 á dagatalinu i
þingsalnum þangað til atkvæða-
greiðshi um fjárlögin lauk. Þá
var allt í einu Ikcminu 6. jan.
1954 á dagatalinu.
liggnr framiiíi 'í kosningaskrifstcfu
Sósíalistafiokksins, Þórsgötu 1 —
sími 7510
Framhald af 4. síðu.
Ráðstefnan leggur á það ríka
áherzlu að ákvæði um þetta
veigamikla atriði verði sett inn
í alla þá samninga þar sem það
á við, samkv. framansögðu.
I beiau framhaldi af þessu.
teiur ráðstefnan nauðsjmlegí að
innan sjómannasamtakanna sé
Súds&n fær
efgiit stJóTH’
Nýkjörið þing í Súdan kaus
í gær fyrsta forsætisráðherra
landsins. Fyrir valinu var'ð Is-
mail el Asari, foringi þjóðlega
cambandsflokksins sem vili að
Súdan sé í rikjasambandi við
Egyptaland. Brezki landstjór-
inn í Súdan beitti neitunarvaldi
til að ógilda kosningu eins af’
þingmönnum Sambandsflokks-
ins í embætti þingforseta-
til ákveðin nefnd eða ráð, er
fylgist með verðlagi á fiski og-
öðrúm sjávarafurðúm, og sam-
þykkir að fela væatanlegri
samninganefnd um bátakjörin,-
að gera tillögur um form og
framtíðarskipulag verðlagsráðs
sjómánnasamtakanna.
Ráðstefnan telur rétt' og sam-
þykkír að nefnd sú er fari með
samnfciga um hækkað fiskverð
og önnur þau atriði er felast í
framangreindu áliti kjaramála-
nefndar, sé þannig skipuð, að
auk fulltrúa frá Aiþýáusam-
bandi íslands sé eina fulltrúi frá
A-.S.V., einn frá A.S.N., einn
frá AtS,A., einn frá Vestmanna-
eyjum, einn. frá félögunuin á
Suouruesjurn, eiiin frá Reyk.ja-
vík' ög Hafharfirði o'g einn frá
Akranesi.
Fulltrúa A.S.I., sé falið að
hafa. samband við félögin á öll-
um viðkomandi stöðum um til-
nefningu fulltrúa í nefndina og
kalla liana saman til fyrsta
fundar“.
Innanhússmót
Knattspyrnufélagiö Þróttur hefur ákveöið að
halda innanhússknattspyrnumót í byrjun febrúar.
Þátttökutilkynningar skulu koninar til Krist-
vins Kristinssonar, Blómvallagötu 12 fyrir 18.
janúar. (Hverju félagi er heimilt aö senda tvö
liö).
Knattspyrnufélagiö Þróttur.
V.__________:______________________________s
Auglýsing
frá Skatfstofu Heykjavíkur
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og
aðrir sem hafa haft launaö starfsfólk á árinu, eru
áminntir um aö skila laimauppgjöfum til Skatt-
stofunnar í síöasta lagi 10. þ.m., ella veröur dag-
sektum beitt. Launaskýrslum skal skilaö í tvíriti.
Komi í ljós aö launauppgjöf er aö einhverju leyti
ábótavant, s.s. óuppgefinn hluti af launagreiöslum,
hlunnindi vantalin, nöfn eöa heimili launþega
skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eöa starfstími
ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi framtals,
og viöurlögum beitt samkvæmt því. Viö launaupp-
gjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem
fengiö háfa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ,
og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil
á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki
byggt, elia mega þeir búast við áætluöum skött-
um.
Á þaö skal bent, aö orlofsfé telst að fullú til
tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, aö
fæöi sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum,
telst eigi til tekna.
2. Skýrslum um hlutafé og arösútborganir
hlutafélaga ber aö skila til Skattstofunnar í síö-
asta lagi þ. 10 þ.m.
3. Þeim, sem hafa í huga aðnjóta aöstoöar Skatt-
stofunnar viö aö útfylla framtal, skal á þaö bent,
aö koma sem fyrst til aö lá.ta útf-ylla framtölin, en
geyma það ekki til loka mánaöarins, þegar ösin
er orðin svo mikil, að biö veröur á afgreiöslu.
Þess er krafizt af þeim, sem vilja fá aöstoð viö
útfyllingu framtalsins, aö þeir hafi meðferöis öll
nauösynleg gögn til þess aö framtaliö verði rétti-
'lega útfyllt, og aö sjálfsögöu framtalseyöublað það
er þeim hefur veriö sent.
SJcattstjórinn í Reykjavík.