Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 1
> y^g'-K.
I'riðjuclaR ir 12. janúar 1954
19. árgangur — 8. tölublað
Holnarstjórn krefst þess einróma að Hær-
ingur verði fluttur úr höfninni ctn tafor
ÆghgarSur þegar skemmdur - stórhœfta á frekari eyÓ'i-
leggingum — Ekkert félag fœst til að trygg)a kláfinn
A fundum hafnarstjórnar í fyrradaq var samþykkt
einróma að krefjast þess að skip Jóhanns Hafsteins
Hæringur, yrði fluttur úr höfninni án tafar, þar sem
hann hefði þegar stórskemmt Ægisgarð, ekkert ör-
uggt lægi væri lengur fyrir hann í höfninni og hann
gæti valdið óbætanlegunr. skemmdum á skipum og
mannvirkjum í höfninni. Ingi R. Helgason flutti sem
kunnugt er tillögu þessa efnis á bæjarstjómarfundi
s.l. fimmtudag, og var henni vísað til hafnarstjórn-
ar; hún hefur nú einróma fallizt á sjónarmið sósíal-
ista.
Hafnarsljóm hélt tvo fundi
á sunnudag, og hefur það aldrei
borið við áður í sögu haínar-
innar iað tveir lundir væru
haldnir á sunnudegi. Ástæðan
var sú að nauðsyn þótti til bera
að taka ákvörðun tafarlaust, til
þess að hægt vaeri að nota lognið
til að flytja skip Jóhanns Haf-
steins áður en það gerði nýjan
stórusla í höfninni.
• Sprunga í
Ægisgarði
Fyrri fundurinn hófst kl. tvö
og flutti hafnarstjóri þar skýrslu
um málið. Það hefur komið i
ljós að sprunga er komin i Æg-
isgarð eftir átökin við Hæring,
og sýnir það að eitthvað hefur
færzt úr skorðum í garðinum.
Þess vegna kemur ekki til mála
að skipið sé fiutt þang'að aftur.
enda er þetta í annað skiptið
sem Hæringur heíur rifnað upp
í þessari vindátt.
• Á að eyðileggja
Ingólfsgarð
Hæringi hefur nú verið komið
fyrir til bráðabirgða við Ingólfs-
garð, en þar má það ekki vera
nema nokkra daga, því ef hvess-
ir á riorðan má ganga út frá
þvi sem vísu að bryggjan myndi
eyðileggjast auk .annarra stór
skemmda sem af því gætu iilot
izt. í höfninni er hvergi hægt að
koma skipinu örugglcga fyrir
nema á sjálfu uppskipunarsvæð
inu og það kemur auðvitað ekki
til mála (eða er það Jóhann?).
• Skip í stórhættu
Skipafélög bæjarins eru að
vonum mjög hrædd við Hæring,
og forráðamenn þeirra hafa bor-
ið fram kröfur um það við hafn-
aryfirvöldin nú þegar að hann
verði fjarlægður, meðan veður
helzt enn gott. Hafnarstjóri er
þeg'ar búinn að fara inn á sund
og rannsaka lægi, og hefur hann
lagt til við Hæringsstjórnina að
skipið yrði flutt þangað og lagt
á lc'rbotn fyrir framan Crafar-
vog, en síðar yrði þá hægt að
taka hann aftur inn í höfnina,
rifa úr honum það sem nothæft
er.og losna við hitt sem brota-
járn.
• Ekkert
tryggingarfélag
vill tryggja
Þessi tillaga hefur mætt mót-
spymu frá ýmsum aðilum. Jó-
hann Hafstein hefur ekki viljað
láta hreyfa við skipinu, til þess
að hneykslið gleymdist sem mest
og farið yrði að líta á ryðkláfinn
sem óumbreytanlegan hluta af
landslaginu. Ríkissjóður hefur
enga ákvöi'ðun fengizt til að
taka, en hann er ábyrgur fyrir
dollaraláninu gegn fyrsta veð-
rétti. Dollaralánið var sem kunn-
ugt er tekið sem marsjaliaðstoð,
og hækkaði það úr 4 milljónum
í 10 við gengislækkunina. En
mestu hefur þó valdið að eklcert
tryggingarfélag hefur fengizt til
þcss að tryggja þetta afreksverk
íhaldsins. Heíur bæði verið leit-
að til innlendra og erlendra
tryggingarfélaga en und'rtektir
haía hvaivetna orðið þær sömu.
• Brottflutningur
samþykktur
einróma
Á fyrra haínamefndarfundin-
um i fvrradag var þess óskað
að stjóm Hærings tæki ákvörð-
un um brottflutning skipsins í
samráði við hluthafa og veðhafa.
Var boðaður annar hafnarstjóm-
arfundur kl. 9 um kvöldið, þeg-
ar fundi Hæringsstjórnarinnar
áttí að vera lokið. Þegar kvöld-
fundur hófst hafði hinsvegar
ekkert gerzt, Hæringsstjómin
hafði ekki fengizt til að .gera
neinar ráðstafanir. Samþykkti þá
hafnarstjóm í einu hljóði að
krefjast þess að skipið yrði flutt
brott tafarlaust, og var f-ormanni
SAMKVÆMT úrslitum kosnlng>-
anna i sumar hafðl Framsóknar-
flokkurlnji
874
atkvæði fram yflr það sem
þurftl tU að koma elnum manni
í bæjarstjórn.
Samkvæmt úrslitum kosning-
anna í siunar hafði Pjóövarn-
arflokkuriun
880
atkvæði fram yfir það sem
þurfti tfl að koma elnum mannf
að i bæjarstjórn.
Samkvæmt úrslitunt kosning-
anna í sum&r hafðl Alþýðu-
ílokkurlnn
1487
Hæringssjómarinnar afhent kraf-
an formiega á fundinum.
• Er elcki nóg
a6 sóa
1 8 milljónum
Það liggur í augvirn uppi að
ef þverskallazt verður við því að
flytja sltipið grípur hafnarstjórn
til sinna ráða og lætur flytja
það með aðstoð laganna, En þvi
verður b<’> ekki trúað að um-
byggja fyrir særðum metnaði
Jóhanns Hafsteins verði einnig
látin tefja óhjákvæmnega ráð-
stöfun í þetta sinn. Það er vissu-
lega nóg að 18 milijónum króna
af almannafé hefur verið sóað í
þennan ryðkláf aðeins til að
hlaða undir Jchann Hafstein,
þótt eltki Verði enn teflt á þá
hættu að stórtjón hljótist á skip-
um og mannyirkjum ofan á það
sem þegar hefur g'erzt.
atkvæði fram yfir það setMt
þurfti til að koma tveimur
mönuum að í bæjarstj<>m.
ÖU þessi atkvæði falia dauð ogr
óglld ef lcosnlngarnar 31. janú-
ar fara elns, og englnn þessara
flokka liefur nokkurn rnögu-
lelka á að l>a>ta við slg manni.
Samlcvæmt úrslitum kostilng-
anna í sutnar vantaðl Sósíal-
istaflokklun aðt'lns
294
atkvæðl tll að lcoina að fjór-
um mötuium í bæjarst.jórn ojr
fella íhaldlð frá melrihluta.
llialdsandstieðijigar. gerið at-
livæði ykkar eklci ónýt! KjósiS
Sósíalistafioliklim og tryggiS
Jónasi Amasjml sætl Jóhatm*
Hafsteins.
Hætt að fljúga
Halastjörnum
Ðrezka flugfélagið hefur á-
kveðið að hætta að hafa þrýsti-
loftsvélar af gerðinni Halastjam-
an í förum meðan nákvæm at-
hugun á þeim fer fram. Ákvörð-
unin var tekin eftir að Hala-
stjömuvél fórst yfir M’.ðjarðar-
hafi 'og með henni 37 manns.
Yfírhershöföipgja Atlanzhafshanda-
lagsins dreymír um kjarnorkustyrjöld
Bann við notkun mugdrápsvopna eifur
i beinum Alfreds Grunthers
Bandaríkjamaöuiinn Alfred Gruenther, sem er yfir-
hershöfðingi A-bandalagsins, lagði á það áherzlu í við-
tali við fréttamenn í gær aö kjarnorkuhernaður væri meg-
inþátturinn í hernaöaráætlun bandalagsins.
Gruenther státaði einkum af
bandarisku sprengjuflugvéla-.
gerðinni B-47. Sagði haim að
frá kjarnorku-
flugstöðvum í
Bretland og
Marokkó gæti'.
þessar vélar
gert „töluvert
nákvæmar"
kjarnorku-
árásir á iðnað-
armiðstöðvar
■' Grueníher" Sovétríkjanna.
Vélarnar flygju svo hátt og
liratt að Sovétríkin ættu ekki
Ðawsoti hefur beðið ósigur
Frysfihús hans ho<5i$ höfuðandstœðingnum
— Öllu starfsfólki sagf upp
Svo vifðist sem Dawsonæviniýsinc sé nú endait-
lega lokið, með fnlluin ésign Dawsons lyrir brezkum
iogaraeigendum.
Blaðið iFishing News. sem út
kom s.l. föstudag, skýrir frá því
að á mánudaginn var hafi frysti-
.húsið er Dawson hafði keypt,
verið boðið höfuðandstæðingi
hans, Jack Vincent, forstjóra
Rossútgerðarinnar til kaups. Vin-
cent hafnaði boðinu.
Verksmiðja sú er Dawson
keyptf framleiddi ís og flakaði
fisk. Öllu síarfsfólkinu allt til
húsvarðarins, hefur verið sagt
upp og símar fyrirtækisins eru
þöglir, þeir hafa verið teknir úr
sambandi. Starfsfólk það er
Dawson hafði ráðið til sín hef-
ur nú verið ráðið hjá öðrum út-
gerðarfyrirtækjum.
enn neina vörn gegn þeim. —
Kvaðst Gruntiier álíta vélar
þessar mesta stvrk sem A-
bandalaginu hefði bætzt á síð-
ustu árum.
„Vesturvcldin ganga að þvi
ccm gefnu að lcjarnorkuvopn-
um verði beitt ef til stríðs
kemur“, sagði Gmenther. Hann.
kvaðst þvi álíta óhugsandi að
Vesturveldin féllust á tiilögu
sovétstjóniarinnar mn að öll
ríki skuldbindi sig til að beita
ekki kjaimorkuvopnum né öðr-
um múgdrápstækjum.
SðsÍAlistar oi\ aðrlr stuðplný-smexin.
TIL SÖKiLUt .VYitlii C-LI3TANN l
Komiö í Jcosniijfr.asicMtstoIuna Þdrsgötu 1.
opin 10 - 10
Geiið upplýsintiar.. - Takiö aö ykkur störf.
. C - 1 i s’t 1 n n .
Reyni ú ieria á þrælalögumim
Einsenhower forsetL heíur beð-
ið þing'ð að gera 14 breytingar
á Taft-Hartley þiælaiögunum
gegn verkalýðsfélögunum. í
nokkrum atriðum er gengið til
móts við óskir verkalýðsfélag-
anna en meginbreytingaimar eru
í samræmi við kröfur atvinnu—
rekenda um að herða álcvæði
lagana. Til dæmis er aukið va’Æ
i verkalýðsmálum lagt í hendur
fylkisstjómanna, banna á verk-
föll nema þau hafi verið sam-
þykkt við atkvæðagreiðslu und-
ir ..opinberu eftirliti“ o. s- frv.