Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. jauúar 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (5 amenn sigruiu, setlusf um máftiaðloka Einliverju leng'sta innisetuverkfalli í sogu ítalskrar verkalýðsbaráttu er lokið með fullmn sigri verkamanna. Þegar eigendur málmsteypuverksmiðjunnar Pignone í Flórens hugö'ust hætta rekstri hennar og sögðu upp 170G verkamönnum sem þar störfuðu, tóku þeir sig til og sett- ust að í verksmiðjunni. Atviunuleysi er mikið í Flór- ens eins og öðrum borgum Itaiíu og höfðu verk&mennimir þ%*i enga von um vimiu ann- arsstaðar. Krafízt opinberra aðgerða. ítaíska verka) ýðshreyfingin krefst þess að hið opinbera vinni gegn atvinnuleysinu me'ð því að sjá um að fyrirtæki í einkáeign, sem eigendumir þyk.i ast ekki græða nóg á og hyggj- ast þm loka, séu rekin áfram. Verkamenn Pignone verk- émiðjiunnar bái*u nu þessa kröfu fram og héldu áfram rekstri verksmiðjiumar á eig- ín spý.tur án atvinnurekenda. Éigentíurnir voru ævareiðir en gátu ekki lokað verksmiðjunni meoan verkamenmmir höfðust þar við dag og nótt.» Almennur stuðningur. Verksmiðjueigendurnir höfð- «ðu mál og kröfðust þess að innisetuverkfallið yrði dæmt ólöglegt. Á fimmtudaginn var, DnKinsey stefnt fyrir þingnefnd Dr. Alfred Kinsey, sá sem frægur er fyrir rannsóknir s«i- ar á kynhegðun Bandaríkja- manna, á nú að mæta fyrir einni af rannsóknamefndum Bandaríkjaþings. Þai*na er um að ræðá nefnd sem rannsak- ar starfsc-mi skattfrjálsra sjóða, sem Var ið er til að efla listir og vísindi. Það . hefur fyrír löngu verið til- kynnt að Roc- kefellersjóður. inn hefur a.ð þegar 49 dagar voru liðnir frá þ\4 verkametin settust að íverk smiðjunni, Inrað dómstóll upp þann úrskurð að tiitæki verka- manna væri í alla staoi lög- legt. Almennur stuðningur við verkamenn í Pignoneverksmiðj- imni gerði þeim fært að þrauka svona lengi í verksmiojunni. A vinnustöðvum í Flórens var safnað fé liaöda fjölskyldum Snjóflóð setli lest af sporinu Blindbylur og fanníergi mik- ið var um allt miðbifc megin- lands Evrópu í gæf. Snjóflóð setti jámbrautarlest í Sviss út af sporinu en mannskaði varð ekki. Þorp og bæir i Austurríki, Suður-Þýzkalandi, Svíss, Belgiu og Norður-Ítalíu era einangruð frá umheiminum af völdum fanna. og Dulles é fundi Dulles, utajaríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sarúbín, sendiherra Sovétríkjanna í Was- liington, ræddust víð í gær uni fundartima, fundarstað og dag- skrá fy.rir alþjóðlega kjamorku- ráðstefnu. Engin ákvörðun var tekin og íleiri fundir verða haldnir. þeiri'a og bændur í nágrenni borgarhmar sáu þeim fyrir mat vælum. Meira að segja. kaþólski borgarstjóírinn í Flórens tók höndum saman við kommúnist- ana. sem stjómuðu baráttu verkamamta, flutti mál þeirra við ríkisstjóm flokksbræðra sínna og fékk páfatm til að lýsa yfir að barátta þeirra væri réttlát. Leikarinn var nærri drukknað- ur á sviðinu Bandaríski söngleikurinn „Eg vildi a.ð þú værir hér“ hefur sér þao einkum til á- gætis að heil sundlaug er á svtðitiu. Þogar verið var að sýuia leikinn í London í síð- ustu viku urðu 1500 leikhús- gestir áhorfendur að því að eiun leikandinn var nærri drukknaður í lauginni. Eina og 98 sinnum áður var leikaranum Christopher Hev.’ett hent í laugina í öll- um fötum í lok fyrsta þátt- ar. Þetta hafði alltaf áður gengið slysalaust en nú rak hann skallami í laugarbotn- inn og rotaðist.Eftir skamma, stund flaut. hann upp með- vitundarlans og hentu þá tveir aðrir leikarar sér í vatnið og drógu hann upp á sviðið. Ufgunartilraunir bjTj uðu áður en t jaldið var fall- ið til fuli-s. Hewett raknaði skjótt \úð og þegar'búið var að hressa h.ann á koníaki endurtók hann dýfuna fyrir Ijósmyndara.. Tónilst h jálpar „olækn mir Dr. Kinsey nokkru kostað rannsóknir dr. Kinseys. Formaður ránnsóknar- íiefndarinnar segir það vera skyldu hennar að ganga úr skugga um hvört skattfrjálst fé sjóðanna sé notað „til að styrkja óameríska starfsemi eða uppreisnaráróður, til að eyðileggja siðferði bandarísku þjóðarinnar. afstöðu hensiar til ríkisvaldsins og þjóðfélagsins og grafa undan máttarstoðum þess, þar á meðal trausti Bandaríkjamanna á heimOinú og hjónabandinu.“ Kýr eignasf fimmhura 1 Orangefríríkinu í Suður- Afriku átti kýr um daginn finimbura, fjóra kvigukálfa og nautkálf. Dýralæknar þar um slóðir halda því fram að þetta sé heimsmet innan kúakynS' ins. i Það hefur sýnt sig aö öanslög og önnur tórdist meö sterkri hrynjandi megnar að hrífa aftur til lífsins geó- sjúklinga. sem taldir hafa verið ólæknandi og voru með öllu dauðir fyrir umhverfi sínu. Þetta þykir sannað af reynslu í geðveikrahæli i Nörman í Oklahoma í Bandaiikjunum. Hugkiofnun. Hugldofnun nefnist sú teg- und geðveiki se.ni erfiðast er að lækna. Sjúklingarnir' draga sig meira og meira inn í skel ímyndunar sirniar svo að þeir sem reyna að lækna þa geta ekki með neinum ráðum komizt í samband við þá. 1 Norrnan er tónlistin notuð til að rjúfa múrinn milli sjúkl- inganna og hjúkrunariiðsins. Danslögum er útvarpað um há- talara í sjúkrasali þar sem hjúkrunarfóík safnast sáman og leggur með öllum ráðum á- herzlu á hljómfallið, .stappar niður fótunum, smellir hand skellum, hringlar bjöíhibumbum o. s. frv. •— Þótt allt. ætli af göf lunum að ganga af há- vaða virðast margir sjúkling- anna ekki greina það sem fram fer í kringum þá. Hjá nokkrum kviknar þó skilningsglæta og þeir eru smátt og smátt fengnir til að Framhald á 9. síðu. f Kaupmannahöfii keppa knæpur og skemmíisíaðir ákaflega um íiðskipti bandarískra hcrmanra, sem leggja jiangað mjög leið sína frá Þýzbalandi til að eyða orlofí sínu. Til að vekja athygli á sér hefur vínstofa sem nefnist Andj's Bar gefíð út og útbýtt tii haTwtoíkkra hermanna korti þessu með mjmd af stútku me$ fangið fullt af bögglum scm niissír uiðitr um sig brækumar úti á gfttu uan leið og lindurinft ieybir upp ura ha.ua pilsinu. Eig- cudur Andys Bar \ita \ist hvað Könuuum kemur. SJifibami lagt við giftingu Maríu milljónaradóttur Hjónáleysin geía spæjaraglópum Patinos gamla langt nef Milljónarinn Antenor Fatino hefur í brezkum dóm- stóíúfri fengið sett tvöfalt lögbann við giftingu dóttur simmr Mariu og unnusta hennar. Þar að auki hefur Patino gamli úti heilan her einka- njósnara sem snuðra eftir elskendunum um allt Skotland. 1 skozku borginni Edinborg hafa lögfræðing&r Patinos, sem talin er einn auðugasti maður heims og eiga 34Ö0 milijónir króna, sem er gróði af tinnám- urn í Bólivíu, fengið dómarinn Bimam lávarð til að banna fó- getum borgarinnar að veita Mar íu og Goldsmith hjónavígslu- vottorð. í London hafa aðrir lögfræðingar féngið yfirréttimi til að lýsa Mariu, sem er 18 ára gömul, ómynduga til að giftast næstu þrjár vikur nema með leyfi réttarins. Patino vill ekki Ieyfa dóttur sinni að gift- ast vegna jtesc að hún sé of ung. Lekgðu flngvél. Goldsmith er af a.uðugum brezkura ættum og hjónaleysin hefur ekki skort fé í baráttunni við Patino- gamla. Þegai- hann • gf'rði Maríu útlæga til Casa- bl&nca leigðu þau einkaflugvél fyrir 55.000 krónur og flugu til London. Þaðan óku þau til Leifoð oð frummönnum sem hofa vígfennur niður á höku Skotlands þar sem fólk getur gifst án samþykkis foreldra við 16 ára aldur. Nú eru lögfræð- ingar þeirra. að reyna að fá lögbönn Patinos ógilt. Storka spæjuruiuim. Patino hefst við í hóteli í Edmborg umsetinn af blaða- mönnum, sem hann reynir : að forðast eins og pestina. Þaðan stjómar hann einkaspæjurum sem ekki hefur tekizt að hafa upp á hjónaleysunum þótt þau fari ekki lejmt. Til dæirús hafa þau hvað eftir annað matazt á sama hótelinu í ©uinborg. Nú er móðir stúlkunnar líka komin í málið. Hún er f\Tr\’er- andi prinsessa af ættinni Bour- bon og hefur það á móti gii't- ingu Maríu ao mannsefnið skiili ekki vera af aðalsættum. Tuttugu lögreglujíjónar hafa verið gerðir út til að Ieita aíf dularfulhmi, Ioðn- um, vígtenntum „apamönft- um“ sem sá.ust, á jóladag í fnunskógum í Perakríbi á Malalvkaskaga. Þarna var um að ræða t\o karía og eína konu. Safnastjóri Malakka, G. de A. Seiveking, er að skipuleggja annan leiðangur til að leita að þessum veiuin. Hann segist hafa komizt að raun um að aðrar líkar þeim hafi sézt í Kelantríki árið 1937. Seiveking ér þeirrar sltoð- unar að um sé að ræða ieif- ar einlivers af flökkuþjóð- fiolikiun þeim, sem íyrstir námu land á. Maiakka. Þetr hafí hrakizt lcngra og iengra inn í frumskóginn undan þjóðflokkuni á hærra mehn- ingarstigi sem síðar komu. Þó segir hann að þau þrjú sem sáust á jóladag muni hafa komizt í einhverja snertingu við nútímamenningu því að þau viifust þekkjá og hræðast byssur. Verkamenn á gúm- plantekrum, sem sáu þau fyrst- ir, segja að þau hafi verið Ijós á hörund, mjög síðhærð og með rigtennur niður úr munnvik- utium. dæntdir í Pmrís Dómstóll í Paiís hefur dæmt 13 manns i sektir og skaðabæt- ur sem alls nema sex milljó.n- um franka (um 300.000 krón- um) fyrir að bafa í óleyfi teikn aö eftir fliiíum tízkukónga borgarinnar. Málið hefur vérið á döfínni siðan 1948 þegar þsð kom á daginn að utan Frakk- lands voin framleidd leyfislaust föt af nýjustu Parisartízku. Tízkuliöfundamir hafa að frönskum lögum oinkarétt til handaverka sinna í þrjú ár og útlendingar kaupa á ári hvexju dýrum dómum rétt til að saimia eftir þeim. Þeir sem dæmdir voru eru erindrekar al- þjóðlegs tizkuþjófahrings, sem liafði bækistöðvar sinar í Míi- anó á Italíu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.