Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÖÐVIUINN — ÞriðjudagTir 12. janúar 1954
Eg fórna þér tóbaki í
auðmýkt
Ö, afi, þmmufuicl, hír stend ég
ineð tóbah í hendinnJL Gffðu okk-
ur hið sama o" þú gafst öfum
okkar, hlggr okkar auðmjúku tó-
þaksfóm. ViS sendum þé r ffeitar-
skinn sem þú gretur snJðið mokka-
sínur úr, fjaðrir sem þú gretur
nótað til höfnðskrauts, við tllrelð-
um máltið handa þér úr kjöti af
dyrl sem lildst okkur sjá'futn.
Ög eltki aðeins égr. heldur allfr
félagarnir úr mínum ættfiokki og
allir félagarnir úr öðnun ættflokit-
um sem hér ©ru staddtr sár-
bæna þigr að taka við grjöfum okk-
ar. Við liöfum undirtmlö okkur
vel, ogr égr o" allt mltt íóllt situr
hér auðmjúkt í hjartanu, en slfkt
hlýtur að vek ja með okkur þess-
háttar kærlelkstlJflnnlngu að við
gérumst verðusr þess að meðtaka
biessun Jnna og reynumst stéan
fær um að Ufa gróðu lífi. — (Bæn
Winnebagoén-indíánanna 5 Norð-
urameriku.
t t dag er þriðjudagurinn 32
* janúai'. Kelniiold. — 12. tlag-
Ur árslns. — Tungl i liásuðri Itl
18:5(!. — Árdegisháflæði Iti. 10:öð
Siðdogisháflæði kl. »3:26.
Til íjöiskyldunnar á Ileiði
Frá H. S. kr. 25.
HeUsuvernd, tíma-
rit Náttúruiækn-
ingrafélagrs Islands,
4. hefti 1053, er ný-
komið út. Efni:
Leitin. eftir Jónas
Kristjánsson. Er frumaii samsett
smærri lífverum? eftir Vivi
Stenborg efnafræðing. Listin að
lifa — og deyja. eftir Grétar
Fells. Jónas Kristjánsson: Hár
'blóðþrýstlngur. Kaffi veldur háum
blóðþrj'stlngi. Fjórða landsþlng
NLFt. 'Saltlaust jurtafæði iæknar
húðberkla. Á \áð og dreif — og
sitthvað fieira er í heftinu.
TJTVARPSSKÁÍON
1. borð
33. leikur Fveykviklnga Df4—cl
33. leikur Akureyringa Ha5—at
2. borð
33. tteikur Revkvíkinga c4xd3
34. leikur Alitireyi-inga c3—c4
Háteigsprestakall
Þau börii í Háteigsprestakaili sem
eiga að ferxnast á þessu ári (fæda
1940) eru beðin að koma til við-
tals í hátíðasál SjómannaskólanE
fimmtudagir.n 14. þm. kl. 6.15 síð-
degis. — Jón í>orvarðsson.
Milmingarspjöíd Mennhtgar-
og mlnsiingarsjóðs kvenna
fást í Bókaverziun Braga Bryn-
jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8, Hijóðfærahúslnn
Bankastræti 7. . .
• ÚTBREiaMGÐ
• bjCaVH.IANN
Nætumarria
er í Ingóifsapóteki þessa viku;
sími 1330.
Leiðréttlng
í>au mistök urðu ítsunmidagsþlað-
inu að sagt var að Óskar Einar.s-
son póstmaður iiefði kosið rneðai
óviðkoniandi manna í Sjoinanna-
féiagi Reykjavíkur. Sá sem kaus
var alnafni hans í sania húsi, og
hafði hann ftlllan rétt til þess,
þar sem hatm er starfándi sjó-
rnaður og við nám i sjóuianna-
fræðum. Eru þeir nafnár báðir
beðnir veivirðingar á þessum mis-
tökum.
íðllÍÓhikP beir sem haía
UilB vIÍIll jjUg ^ ítg taka
þátt í sjálfsnáms- og fræðslustarf-
semi þeirri, sem námshópurinn
gengst fyrir, gefi sig fram. á
ekrifstofu fflFR fj-rir næstkom-
andi laugardag.
Langholtsprestakail
Væntanleg fermingarbörn mín,
fædd 1940, eru beðin áð koma til
viðtals í Langholtsskóla næstkom-
andi föstudags- eða mátiudags-
kvöld, eftir þeiira hentugleikum,
k3. 6. — Árekus Níelsson.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður
fregnir, 12:10 Há
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnír
18:00 DönskukennsBa II. fi. 18:2.r
Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsío
I. fl. 18:55 Framburðarkenr.sla i
ensku. 19:15 Tónleikar. 19:45 Aug-
lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tón-
leikar Si n.f óníuhlj ómsveitar i nnai
•Stjórnandi Róbert A. Ottós:on
Einsöngvari með hljómsveitinni
I>uriður Páisdóttir. (Útvarpað frá
T>jóðleikhúsinu). a) ..Tiagisku.
forleikur” op. 31 eftir Brahms. b)
Recitaiv og aría úr „Brúðkaupv
Fígarós” eftir Mozart. Allelúja
úr móteítu (K165) eftir Mozártv
Aría úr „Rákaranum i Sevilla”
eflir Ro3sini. — 1 hljómiieikahléir.u
um kl. 21:10 les Guðbjörg Vigfús-
döttir ljóð eftir Jón frá Ljár-
skógum. — c) .Sinfónía nr; 88 í
G-dúr, eftir Haydn. d) „Lærisveinn
galdrameistarans”, sc-herzo eftir
Dukas. 22:05 Fréttir og veðurfr.
22:15 Erindi (Kristján Albertsson).
22:30 Undir Ijúfum lögum, 23:00
pagslirár’.ok.
Nel, þú mátt
eldvi im.vnda þér
að ég
vaski upp á
hverju
einasta kvöldi.
Við iompuiu
okkur
mat útl óðru
bvoru.
8ókmenntagetraun.
Siöast var birt erindi úr Baltliasar
eftir Benedilvt Gröndal. Svo ittmur
næsta vers:
I>ar má lita liamra háu
hljóta svaian öldukoss;
. þar má hej-ra af bergi Háu
; jielja ráman gijúfraföss;
; þar er fögur sjón að sjá,
sve’li þegai- vetrum á
glitrai máni gelslarósum,
gullnum kringdur norður-
Ijósum.
Hailg i-ímski,rkja
Fermingarbörn sr. Sigurjóns Þ
Ámasonar eru beðin að koma til
viðtals í Ha]tgrímskirkju miðviku-
daginn 13. þm. kl. 6.15 síðdegis.
Fermingarbörn sr. Jakobs Jóns-
sonar eru beðin að koma til við-
tals í Hallgrimskirkju fimmtu-
daginn 14. þm. kl. 9 f.h. og kl. 6.15
e.h. — Sóknarprestar.
Jón frá Ljárskógum
1 kvöld flytur frú Guðbjörg Vig-
fúsdóttir í útvarpið nokkur kvaAi
*eftir Jón frá Ljárskógum. Hann
var á sinum tima tal'inn einkar
et'nilegt skúld. og hafa tvær bæk-
ur verið gefnar út eftir hann. —
Ailiir Jslendingar kannast við
MA-kvartettinn, en kannski vita
ekki allir að Jón frás Ljárskógum
var einn þeirra fjórmeiininga.
Hann )ézt fyrir nokkrum árum
úr berklum.
Fermingarböm I Bústaða-
prestakalii
(þ. e. böm fædd 1940) eru lieðin
að koma til viðtais sem hér segir:
Börnin í Bústaðasókn komi tii
viðtals í Fossvogskiikju (vestur-
dyr) á morgun, miðvikudaginn 13
janúar. kb 6—7 siðdegis. — Börn-
in í Kópiavogssókn komi í Kópa-
vogsskðla nk. föstudag, 15. jan-
nar, k!. 10—11 árdegis. — Séra
Gunnar Ámason.
Fermlngarböm í Laugamessókn
eru beðin að koma til viðtals i
Laugarneskirkju (austurdyr) nk.
fimmtudag, þann 14. þm.. kl. 6,15
síðdegis. Rétt til að fermast á
þessu ári hafa þau böm sem
fæöd eru árið .1940 eða fj-rr.
Sóknarprestur.
Sjórinn iuniheldur tun það bil
'i% af saltl. Ef höfin þomuðu
nú upp mundi' verða efttr um
60 metra þykkt saltiag um all-
an liafsbotninn. Eí' saltlnu yærl
síðan mokað upp og dreift
jafnt yfir ailí það svæði sem
nú er land, luvuidi byggð vor
iitt liyljast imíitr 150 metra
þykku saitlagi. — Ijað værl
ijótaa,
Fermjjvgarböm i IDómkirkjusókn
Þau böm, sem eiga að fermast
í Dómkirkjusókn á þessu ári, eru
beðin að koma til viðtals í Dóxn-
kirkjuna sein ,hér segir: Til séra
Jóns Auðuns nk. fimmtudag (14
janúar) ltft. 6.30, og til séra Ósk-
ars J. Þorlákssonar nk. föstudag
(15. janúar) iri. B.30. Rétt til að
fermast hafa þau börn sem fædd
eru 1940 eða fj-rr.
FÉLAGAB! Komlð f skrlfstofu
Sósíallstafélagsins og gretðlð
gjöld ykkar. Skrifstofan er op-
In daglega frá Id. 10—12 f, h,
og 1—7 e.h
iys og menn
Ýmsir Siafa verið að velta því
fyrir sér hvað nafnlð Mýs og
menn á ielkriti Steinlæcks Jiýði
í rcnm og veru: hvað höfundur-
inu sé að fara með því að
tengja þessi tvö ólíku dýr
þajunig saman í heitl skáld-
verks síns. I leikskiú Leilcfé-
lags Keykjavikur um Mýs og
nieitn er gerð örstutt grein fyr-
ir þessu — svofelld: „Skozka
skáldlð Robert Buras ortl
liyæði um mús, sem varð í
.plögfari hans í nóvember 1785
og heíur Jolm Stelnbeck haft
(það) erindi í huga, þegar
hann reit leikrlt sitt. 1 átta
erludum lýsir Bums samúð
bóndans með varnarlausu dýri,
sem hann hefur óviljandl hrak-
ið úr vetrarhiði, en gerir um
ieið samanburð við öiiög mana.
Erindið (sem birt er í upphafi
kaflans á leikskránni) má þýða
svo: Kn, mýsla, ekki ert þú
ein um það að reyna, að fyrlr
bjS'gja kemur ekki ailtaf í
hag: þvi er svo oft um mýs og
meim,. að nákv æmustu áform
fara úí um þúfur og skllja
ekkl annað eftir en sorg og
sársauka. í stað fyrirheltinnar
gleði“.
j hófninni'
Elmskip.
Brúarfoss, Gullfoss, Reyícjafoss og
Vatnajökull eru í Reykjavík.
Dettifoss fór frá Hamborg í gær-
lcvöldi til Rotterdam og Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík 6. þm. til New York. Sel-
foss fór frá Leith í f\-rrí\dag ti!
Reykjavikur. Tröllafoss fór frá
Prince Edward Island í gær til
Norfollk og New York. Tungufoss
fór frá Kotka 9. þm. til Hull og
Reykjávíkur.
Skipadelld SJ.S,
Hvassafeil átti að fara frá Hei-
singfors í gær til Álaborgar. Arn-
arfell fór yfir miðbaug 10. >m.
frá íslandi til Rio de Janeiro,
Jökulfell er í Boulogne. DisarfeM
er í Reykjavík. Bláfeli fóv frá
Norðfirðl 6. þm. til Hangö.
Skipaútgerð i-íldsins.
Hekla er í Reykjavík. Esja fer
frá Reykjavík. í kvöld vestur um
)and í Hringferð. Herðubi-eið er
á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið kom til Reyltjavíkur
í gærkvöidi að vestan og norðan.
Þyrill er norðanlands. Skaftféll-
ingur fer frá Reykjavik i dag til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gærkvöidi til Stykk-
ishóims óg Búðardals.
Nesprestakall
Fermingarböm á þessu ári. sem
fermast eiga í vor eða að hausti,
komi til viðtals í Meiaskólann
fimmtudaginn 14. janúar kl. 5.
Rétt til fermingar á þessu ári
hafa þati börn sem fædd eru árið^
1940 eðá fjrrr. — Jó,n Thorarensen.
Ki-ossgáta nr. 270
Lárétt: 1 tilkynntu 7 flan 8 hönd
9 svæla 11 leit í bók 12 keyrði 14
skst. 15 borðar 17 sérhlj. 18 bil-
tegund 20 hressingu
Lóðrétt: 1 brauð 2 kvennafn 3
nefnilega 4 gelti 5 er í vafa 6
krassa 10 löpp 13 ókyrrð 15 eins
16 skst. 17 borðáði 19 alit i lagi.
Lausn á nr. 269
L&rétt: 1 hafur 4 ár 5 ás 7 ái'.
8 rok 10 oni 11 IFF 13 nú 15 át
16 telja
Lóðrétt: 1 hr. 2 fól 3 rá 4 Ásrún o
stít't 7 Áki 8 flof 12 fel 14 út 15 áa
Allt í einu sneri Satlr-a -sér að fisitsálar.-
um: Sá ©ein laug á Klér, sagði íiún og
benti á hann. —- Eg veit það, c-varaði Ug*,n -
spe'giii, » ðgeklT' þú--þe^s„,a5 -»»dHngirx
erfi föóur þánn? spurði htifx
Batína, grét um nætur, en um daga slnnti
hún húsverkum stnum sem fyrrom. Uglu-
sþegiU heyról hana <iít eegja -vit' sjáifa
•. sig: * Ef * -ívkmi Mtýuir arfian þá avipti- ég
xaig Uflnu. . • . •
FisksalLnn gekk á fund ajntmannsins og Og því -ákvaö doiusraoio ao tiipóir og ti°n-
• siigði iioham frá' hlnum 700 gulipehingum Ur iðiyldu flutt til bæjáffangelsisins. og
''Hiérs er -hórfhlr Vásfu'j S4' dóínúr var R'iiíir. ■> ';í,þ&r‘A3skSiai 'þétm. hSMið þör-'-áiíl-',höðidUáil
,..ur«ih .rai«ir,Jkvjr væru nserrllégá eteh&ar tti írá • Br^vgju- Það Vvoru .■ srfí<í> böð
• aS-héUnila'pyndihgvur. ' ;;'; ' '' effÍTMtónu.'n þegar í eta& V
Þriðjudagvr 12. janúar 195Í — ÞJfÖÐVlUlNN — (3
Þ|óðln verður esð búm skák-
iþréitliml iriðnneiidl skllfrðl
Airehsmenn hentmr msrpei ijómu á nmím
landsims flestmm íþréttamönnum fremnr
Þaö er ekki nóg aö þjóöin dáist aö afreknm Friðriks
Ólafssonar, hins unga og glæsilega fulltrúa íslands, sem
nú síðast hefur vakiö verðskuldaða athygli víða um
heim fyrir frarnmistöðu sí:ia á Hastingsmótinu.
Stjórnarvöld landsins veröa aö sýna að þau meti slík
afrek, sem varpa ljóma á nafn landsins, með því aö veita
íslenzkri skákíþrótt viðunandi þróunarskilyrði, og þeim
einstaklingum, sem fram úr skara, viöurkenningu svo um
munar.
Enginn kemst í fremstu röð
skákmanoa nú á dögum nema
hann hafi lagt á sig margra ára
þrotlaust nám og stöðuga þjálf-
un. Samt hefur enginn maður
hérlendis hlotið námsstyrk til
slíks náms, og væri þó ekki úr
vegi að styrkja nokkra efnilega
skákmenn líkt og íþróttamenn
eða íþróttakennara.
Alþingi hefur verið ákaflega
naumt og nánasarlegt í garð ís-
lenzkra skákmanna og samtaka
þeirra. Þannig hafa þingmenn
t.d. fellt ár eftir ár tillögur um
lítilfjörlegar hækkanir á styrk
til Skáksambands íslands, sömu
þingmenn og samþykkja hugs-
unarlaust og alhugasemdalaust
álögur á þjqðina sem nema
hundruðum milljóna króna og
hvers konar bruðl af almanna-
fé í gæðinga stjórnarflokkanna.
Við 2. umr. fjárlaga nú í vét-
ur felldu t.d. Framsókn og Sjálf
stæðisflokkur tillögu um að
hækka styrkinn til Skáksam-
bands fslands úr 10 þús. kr. í
25 þús. Var tillagan felld með
25 atkv. gegn 16 (stjórnarand-
stöðuflokkamir þrír og einum
betur!) Þó tókst fyrir 3. um-
ræðu að fá fjárveitinganefnd
til að flytja tillögu um hækkun
upp í 20 þús. og var hún sam-
þykkt. En þetta er smánarstyrk
ur til jafmnerkrar starfsemi.
Á þessari afstöðu stjórnar-
•valda til skákíþróttarinnar þarf
að verða gerbreyting. Án nokk-
urrar uppörfunar og við örð-
ugustu náms. og starfsskilyrði
hafa íslenzkir skákmenn hva'ð
eftir annað varpað ljóma á nafn
lands og þjóðar, flestum íþrótta-
mönnum fremur. Og það er
ekki nóg að dást af afrekum
Friðrik Ólafsson
menntaskólapiltsins Friðriks ÓI-
afssonar, er hann heldur í vík-
ing einn og óstuddur, og flytur
heim skákmeistaratitil Norður-
landa eða reynist fj’llilega hlut-
gengur í átökum við hokkra
beztu skákmenn Emópu í Hast-
ings. Hann sjálfur og samtök
skákmanna þurfa að finna að
þjóðin er fús r.ú leggja sitt til,
efla sl’áldþróttina og veita af-
re'csmönnum hennar þá viffur-
kennmgií, esnnig fjá.rhagslega,
sem þeir hafa sannarlega unnið
til.
Undanfarna daga hafa bar-
dagar í Mið-Laos í Indó Kína
farið harðnandi. Sækir sjálf-
stæðislierinn að fhigstöö Frakka
við Seino.
Sésíðiisiaféiögm x Beykjavifc
egur
Húsnæðisleysi Iiefur aldrei
verið meira né tilfinnanlegra
í Reykjavik en einmitt rtú. Er
þa5 bein aíleiðing af bygg-
ingabanni Sjálfstæðisf.okks-
ins, Alþýðuflokksins og Frara-
sókttar á undanföraum árum,
og Iánsfjárbanni þessara
flokka.
A s.l. sumri lögðu sósialist-
ar til að fyrsta sporið til úr-
bóta, væri stigið og nefnd lát-
in rannsaka hve húsnæðis-
leysið væri mikið’. $jálfstæð-
isflokkurinn tók það ekki í
mál. Einfaldlega vegna þess
að smán Sjálfstæðisflokksins
i húsnæðismálunum mátti
ekki koma ií dagsins ljós, allra
sízt fyrir ftosningar. En til
þess að blekkja kjósendúr á-
kváðu þeir að fela störfuin
hlaðnasta starfsmanni bæjar-
stjórnarinnar, Ólafi Svein-
björassyni, að rannsaka þetta
— eiun!
Ailir vita um að Amerikam
ar hafa troðið sér inn i fjölda
íbúða hér í hænum, á saiua
tínia og íslendingum cr vísað
út á götuna. En soddan menn
fundust ekki í húsnæiisrann-
sókn Sjálfstæðisflokksins.
Hvemig væri að „húsnæðis-
málafulltrúi“ $jálfstæðis-
flokfesins athugaði hve mörg-
urn íslendingum mætti koma
fjTir í íbúðinni sem einn
„verndaraima“ býr í á Kjarí-
ansgötu í)? Eða er það kanu-
ski með samþykki Gunnars
Tlior. að Kaninn iiefur sezt
þar að?
2 (a¥l/síLfsiLrx^íXúÁijs^(!ilífiúfiúitoísiLríiúrífe^s%jí^fiCi*il(sK/fi^(?fc^nLí*^ífiC'ft'fk*
MS
Hér skcs! ég inn
fi
Fyrirspurn frá hafnarverkamanni til Alberts Imslands
Alþýðublaðið . birti fyrir
helgi myndskreytta síðu með
viðtölum Við aðal„forustu-
menn“ Alþýðuíiokksins i
verklýðshreyfingunni. Einn í
hópnum er Albert Imsland,
væntanlegt formannsefni
krata ög íhalds í Dagsbrún.
Albert er spurður um hvað
hann vilji heizt segja til stétt-
arbræðra sinna og svarar því
til að í félögunum þurfi að
veljast „áhugasamir, hæfir og
ráðvandir st jómendur, er
meti meira heill meðlimanna
en völd og metorð sjálfra sín.“
Ekki vantar nú lítillætið
hjá Albert Imsland.
Af þessu tilefni langar mig
til að spyrja Albert ofurlítilla
spurninga. Kannast hann við
rnann sem í fyrra gekíc frain
hjá Alþingishúsinu, laust
hnefa í steinvegginn og gagði:
„Hér skal ég inn!” Og kannast
hann við mann sem sagði fyr-
ir nokkru í hópi verkamanna
við höfnina: „Þegar ég er orð-
inn þingr.iaður ætla ég að
vinna verkamannavinnu á
sumrdn og vinna hjá tveimur
fyrirtækjum, Ríkisskip og
Eimskip, en þó meira hjá
Eimskip þvi þar eru fleiri
menn!“
Þegar Albert er búinn að
svara þessum ' spumingum
mínum gætum við ef til viil
■ræðzt eitthvað nánar við um
„áhugasama, hæfa og ráð-
vanda stjórnendur sem meti
meira heill meðlimanna en
völd og metorð sjálfra sín.“
Hafnarverkamaður.
V_
Framboð sésialista Njarðvík
Sósíaiistafélag Njarðvíkur hef-
ur Iagt fram lista sinn við
hreppsnefndararkosningarnai'.
Fimm efstu menn listans eru
þessir:
Sigurbjörn Ketilsson skólastj.
'Bjami Einarsson skipasmiður,
Jóhann Guðmundsson vkm.
Oddbergur Eiríksson skipasm.
Ámi Sigurðsson verkam.
Fréttaritari brezka útvarpsins
skýrði frá því í gær að utanrík-
isráðherrar Vesturveldanna
imyndu koma saman í Berlín til
að fáða ráðum sínum tveim dög-
um áður en ráðstefna þeirra °g
utanríkisráðherra Sovétríkjanna
hefst þar.
Sigurbjörn itetilsson
Maxgir Eitir
Ma.rgar stærðir — Margar gerðir
MARKAÐURINN,
Laugaveg 100
Sósxalisfaíéiögin x Reykjavík
ci*
&
Fundareini:
Bæjarstjérnarkosningarnai
Ræðumenn á fundinum verða m.a.
Sósíalistafélag Reykjavíknr, Kvenfélag sósíalista og
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík halda sameiginlegan
fund í samkomusalnum á Laugavegi 162, miðviku-
daginn 13. janúar, kl. 8.30 síðdegis.
Þorvaldur Þórarinsson, formaður Sósíaljstafél. Reykjavíkur,
Helga Rafnsdóttir, formaður Kvenfélags sósíalista,
Guðmundiir Magnússon, formaður Æ.F.R.,
Petrína Jakobssou teiknari,
Ingi R. Helgason,, bæjarfulltrúi, og
Guðmimdur Vigfússon, bæjarfulltrúi.
Fundarstjóri: Steinþór Guðmundsson, kennari.
I
ér
I
íc
cf
ci*
K
ci-
er
Pn
Sfjémir félaganna
r?
UAHK/.V'.V'.’*.'
li!
P-
rC
pT