Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 4
' 4) — ÞJÓÐVTUINN — Þriöjudagur 12. januar 1054 Síðan ég tók að mér þessa útvarþsþæíti, hef ég aldrei hlustað eins slitrótt og síðast- liðna vifca. Flest kvöld heima og útvarpið opið en truflanir oneiri og minni öll kvö'-d. En vikán hafði sterkan heiidarsvip áramóta og jólaslita, mikið af innlendri sönglist og flutningi þjóðlegra fræða, einkum vai'ð- andi íorna duitrú í sambandi við árarnót ' og þrettanda. Kirkjutónlist er fiutt af Akur- eyri, Karlakórinn Fóstbræður fyila- meginhluta einnar kvöld dagskrár með söng sinum. .Tvær Norðurlandasöngkonur •syngja Norðurlandasöngva, þar á meðal þjóðsöngva, við undir- leik sömu manna og aðstoða svo oftlega íslenzka söngvara. 1 Ailfaf talar l’st Norðuriandanna skýrara til okkar én listir ann-' arra þjóða, og þegar manni hefur hlotnazt sú iífsreynsla að dvelja nokkra'daga í alþjóða- áiannhafí, þá ' í'ínnur maður það bezt, hve heimaiegt manni "finnst það, þegar maður rekst á Norðurlandabúa. — Þá kemur flutningur ritaðs máis og er- inda. Séra Óskar flutti erindi um 'heigivenjur jólanna, dokt- or Guðr.i Jónssön og séra Jón Thorarensén lesa þjóðsögur á þrettándakvöld, báðir fræði- rnefin miklir á því sviði og flytja mái sitt mjög viðkunnan- iega með skýrum framburði, kvennatimin n var tekinn Úr duirænum sögnúrn fræðimanns- ins Brynjolfs á Minna-Núpi, og fór vel á, að roskin kona úr iiéraði hans tók að sér fiutn- >ing þeirra. Þá voru barnatím- arnir ■ elnnfg fullir af álfasög- um og áifakvæðum. Allt þetta gaf- vikunni ' sterkan heildar- -svip, fi! l>ess lagaðan, og ef- iaust til þess ætiaðan að tengja stétiaratkvæði Morgnnblaðið er látiö hrósa 1- haldinu fyrir þaö í Ieiðaraklaus.u & stuuiudaginn að það hafl ekkl gleymt hinuni vinnandi stéttum við samsetningu lista síns. Segir Morgunhlaðið einn slíkan maiui f öruggu sa-ti íhaldsllstans og mun elga vtð Sveinbjöm Hannesson, einn vikaliprasía setídisvein Bjarna Bonediktssonar innan í- fialdsfiokksins. Sá Ijóður er á þessaii frásögn Morgunblaðsins að piltur Jiessl er fivorkl ’.'erkaniaður, sjómaður, iðn- aðarniaður eða verzlunarmaður. Sveinbjöm Ilannesson er einn af yfirv-prkstjóruin Rej k javíkurbæj- ar, hefur Iilotið þá stöðu fyrir þiegð og fylgispekt við andstaið- Jnga yerkalýðsins og nýtur elcki félagsréttinda í neinu stéttarfélagi Ennan verkaiýðsaamtakanna. Þessl ,,vericalýðsfulltrúi“ thalds- Ins var varabæjarfulltrúi þess á llðnu kjörtímablli. Hann ipætti á aiimörguni bæjarstjóniarfundum og skar sig aldrei úr fulJtrúa- hópi íhaldsins. Hanrt hélt undan- tekningaxlaust þeírri reglu að ■steínþegja á hvevjum ^JuruIi og jafnt þegar hagsmunamai verlca- íýðsins og almennliigs voru til íumræðu sem ömmr niál, en greiddi í hverju máli atkvæði eins og borgarstjóri og Jóiiann Hafstein fyrii'sklpuðu. Hefði Sveinbjörn Jiessi ekki hagað sér svona væri hann ekki á framboðslísta thaldsins. I>að býður bæjarbúum ekki upp á mokknm mann sem ekki hlýðir skilyrðlslaust fyrirmaduni þelrrar auðstéttarklflcu sem ræður stofnu Ihaldsins í bæjarmáium. Og hún getur vissulega ekki lcosið sér anðsveipara atkvæði en Sveln- bjom Hannesson. f'ao hefur ireynslan sýnt á sJ. kjörtímabili. siáustiJvikiJ hlustendur nánári böndum við hugmyndaheún liþinna kyn- slóða og efla ást til þjóðlegra erfða. Föstu dagskrárþaett'ina læt ég óumrædda að þessu sinni, en ánægjulegt var að fá aftur framhaldssögumar eftir jólafrí- ið, báðar pi'ýðilega valdar og með agætum íluttar. Erindin af vettvangi Sameinuðu þjóð- anna hef ég Htið hlustað á, en þó hafa orð Kxistjáns Alberts- son öðru hvoru náð eyrum, og út frá þyi |epj 4g.. þ^f^hej|irt, hef ég d'r|gíff! i>Ú" ályRtkm. ' að í erindum þessum sé mikill; fróðleikur íólginn', frarr^e§tur á víðunandi' hátt.' En sé'fstaka áthygli ber að vekia á erindi dr. Matthíasar' Jónassonar um ,,Persónuleika og námsgetu skólabarnsins". Erindi um þessi efni mættu gjarnan koma vikulega frá okkar ágætu upp- eldisfræðingum og skólafröm- uðum. Eg fullyrði að sú afstaða mín er ekki af því sprottin, að ég fæst við skólamái, heldur eru þvílíkir timar nú, að upp- eídis- og fræðslumálin eru mestu vandarnál þjóðlífsins í tilefni af hinum hröðu 'breyt- ingum í efnahags og atvinnu- lífi þjóðarinnar, og hefur það meðal annars valdið erfiðleik- um með að mæta þeim breyt- ingum, hve barnasálarfræði er ný fræðigrein hér á landi. Er því mikið verk að vlnríá á því sviði fyrir sálarfræðinga okkar og mjög áríðandi að stofnanír eins 'og Útvarpið leggi áherzlu á að greiða í'ræðum þeirra braut til fólksins. Verður nauð- syn þessa enn meiri fyrir það, að Útvarpíð hefur enn ekki viljað neita um að flytja erindi um uppeldismál eftir menn, sem ekkcrt. hafa til brunns að bera annað en hatur til nútíðar og framtiöar, fordóma á æsku sins tíma pg villandi staðhæf- ingar um raunverulegar stað- reyndir. Eg skora á dr. Matt- hías að kynoka sér ekki við að knýja á. Útyarpsráð um að koma á framfæri við almenn- ing íræðslu sinni um þetta þýðingarmikla og viðkvæma vandamál. - Þá vil ég þakka Útvarpinu það, sem því er þó-alls ekiti að þakka, en það eru nýjustu frétt'ír af alþjóðavettvangi. Tíðindi sem þau, að sendiherra Rússa setjist að borði með ut- anrik'.sráðherra Bandaríkjanna til að ræða um tillögu um með- ferð kjárnorku og að forseti Ítalíu hafi snúið sér til for- ingja kommúnlsta i sambandi við leiðir út úr stjómarkröppu, eni þess eðlis að þau ein út af fyrir sig' ættu að geta fært mörgum hlustanda ótvíræðan boðskap úm það, hvem sigur friðarhreyfing heimsins hefur unnið o’á hve nú er að bresta einangruh sú sem vestræn auð- vaídsforusta hefur haldið sósí- alistum í undanfarin ár, að boði Bandaríkjanna. Vera má, að í mótsögn við þessi tíðíndi sé fréttin um ræðu Eisenhow- ers forseta, l>ar sem hann boð- ar strangari aðgerðir gegn sðs - alistum heimalandsins. En svo er þó ekki. Sú frétt er aðeins opinberun þeirrar staðreyndar, að barátta bandaríska auð- valdsins innanlands er að harðna og mun sjáanlega harðna á næstu tímum í sam- bandi við yíirvofandi kreppu. Erfiðleikar innanlands geta líka átt sinn þátt í því að gera bandaríska auðvaldinu erfiðara fyrir að leggja til stóratíögu i aðrar heimsálfur. Útvarpinu ber að þakka að það endurtók Brand. Ætti það að vera til athugunar hvort eigi bæri oftar að endurtaka góð dagskrárefni, og mætti svo fara að ekki yrði ahnenn- ar á annað lilustað en það, er athygli liefði vakið við fyrri flutning og kæmi síðan öðru sinni. JJm flutning leiksins læt ég nægja það, sem sagt var i ■ siðasta þætti. En í hið fyrra 'sinn missti ég af formála dr. fJSteingríms, en það er sérstök ' ástæða til að minnast hans, þ\n að hann var hið prýðilegasta bókmenntaerindi. Bókm'ennta- erindi Steingríms hafa ætíð vakið sérstaka athvgli mína. Ber þar ekki aðeins til fræði- mennska hans, heldur listræn tök á kjarna mála og léiftrandi framsetning. Útvarpið á að veita okkur mei.ra áf'fiæðileg- um bókmenntaerindum en það gerir, og þá áetti dr. Stéin- grímur að vera einn fremstur í flokki þeiría sem leit'áð yrði til. G. Beri. T 11 LI6GVB LEIBIR íhaldið reynir að hjáipa Al- þýðufiokknsim í bœfor- stjórnarkosálngynym! . Vill eyðileggja atkvæði íhaldsandstæð- inga og ýta undir hinn „ástúðlega" Magnús Ásimarsson Það er mjög læi-dómsríkt fyr- ir allan. alrhenning hvernig í- haldlð hefur leikið Lýðveldis- flokkinn. Flokkur þessi var ör- uggur um að ná manni í bæjar- stjóm og hefði þannig komið sér á legg, en ílialdinu tókst að koma í veg fvrir að hann byði íram. Var þetta ýmist gerí með þvi að kaupa upp suma forustumennina og kúga aðra með efnahagálegum þvingun- um — og er það ágætt daemi um ,,lýðræðið“ og' „írelsið" scm Morgunblaðið er alltaf að tala um. En ihaldið hefur ekki aðeins komið í veg fyrir íramboð Lýð- veldisflokksihs; það ' virðist einnig ráðá yfir skrifum Vafð- bergs, sem enn heldur áfram að koma út í mýflugumj-nd, og er þar skrifað um bæjarstjóm- arkosningamar eins og for- sprakkamir í Holstein vilja, án þess þó að svo óskj-nsam- lega sé unnið áð lýsa yfir bein- um stuðningi við þá. Þet'tá birtist í seihasta blaði, þar sem því er haldið fram að Alþ3''ðufÍokkurinn muni vinna á! Állir þeir sem eittiivað fylgj- ast með vita hver fjarstæðá þetta er, enda hafa ráðamenn A1 'pýðuf 1 okk s i ns játað það sjálfir með því að setja Alfreð Gíslason i annað sæti og játa að það sé baráttusætí. En með þéssúm áróðri hyggst í- haldið vinna tvennt: 1. Það vill eyðileggja sem flest atkvæði íhaldsandstæð- ihiga, með því jtð láta þau lenda á vonlausum. stað. 2. Það viil styðja Alþýðu- flokkimi;, því þar nuui það leita samvinnu við hinn „ástúð- lega“ Magnós Astmarssoh, þeg- ar það liefur misst meirihluta sinn. Talið er að íhaldið hafi fen-g- ið Helga Sæmundsson „aðstoð- arritstjóra“ Alþýðublaðsins til að skrifa þessa spádómsgrein Varðbergs, en hann var fyrir nokkru starísmaður Vafðbergs, og átti jafn auðvelt með að Júllca ,4iugsjónir“ þess og Al- þýðui'lokksins nú. En það er mikill misskilning Ur hjá ílialdinu ef það heldur að það geti ráðstáfað kjósend- um Lýðveldisflokksins. á sama hátt og Það hefuf ráðið v’ið forsprakka f/ans. Ctför Gwðhraiidar - Sigurðssonar , Borgamesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síðastliðinn fös.tudag fór fvara við niikið fjöhneimi á Borg á Mýntm útför Guðbrándar Sig- urðssonar, bónda á Hrafnkels- stöðum. Guðbrandur var tæpra áttatíu ára -er hann lézt, vel látinn dugn- aðarmaður. Hánn bjó mestani1 lilut'á búskapar síns á Hraínkels-* stöðúm. Hánn ’ 'gegndí j afnani fjölda trúnaðarstarfa, oddvitij hreppsnefndar, hreppstjóri, sýsla nefndarmaður og í stjórn Kaup- félags Borgfirðinga. Hann vannl jafnan vel að framgangi nytja- mála; velviljaður svo af bar. Eftirlifandi kona hans. er Ólöfl Gilsdóttir. Eignuðust Þau 11 böm og komust 10 til fullorðinsára. Heimiii þerra hefur jafnan ver- ið gestkvæmt og mesta myndar- heimili.. Hvers eiga Vogabúar og Kleppshyltingar að gjalda? — Páll sendir álit siit á ævisögum og endurminning um — Eiga ævisögur að verða allsráðandi BÆJARPÓSTURINN hefur ver- ið beðinn fyrir fyrirspum til forustumannía vöruhappdræ>ttl- is S. í. B. S. og Happdrættis Háskóla íslands, og hún fjallar um það hvers vegna engir út- sölustaðir happdrættanna séu í Kleppsholti og Vogum. Þama er orðin fjölmenn byggð, íbú- ar fleiri en t. d. í Hafnarfirði, og þeir telja sig eiga kröfu á því að fá að kaupa og endur- nýja sína happdrættismiða til- tölúiega fyrirhafnarlitið eins og aðir íbúar Reykjavíkur. PÁLL SKRIFAR: „Kæri Bæjarpóstur. Ég hef litið annað gert um jólin og eftir þau en að lesa. Ég félck aragrúa af bókum í jólagjöf, mestmegnis íslenzkum, og í ís- lenzku bókunum sem út eru gelhar, virðast ævisögumar vera í þann veginn ; að taka sér einræðisvald. Satt að segja finnst mér orðið nóg um allar þessar ævisögur. Guðmundur Hagalín, gamlir greindir menn og góðlyndar konur skrifa allir ævisögur sínar eða þá að ein- hver pennalipur náungi færir minningarnar í stiiinn fyrir fólkið sem man. Það er ef til vill gott og blessað að fólk skriíi hjá sér það sem .athyglis- vert er af endurminningum, en það er býsna margt sem ekkert erindi á til álmenn- ings í bókarformi. Ekki skal ég amast við ævisögum ef ævin er einhvers virði og sagan er sögð á skemmtlegan hátt; í ævi- sögum þessum er lika oft að finna ýmis konar þjóðlegan fróðleik, lýsingár á sérkenni- legu og fomeskjulegu fólki sem sögumaður hefur einhvem tíxna komizt í kynni við og eflaust er stór hópur fólks sem gleypir við öllum þessum ævisögum og endurminningum. En mér íinnst næstum komið nóg. Þegar sex bækur af átta sem mér eru •gefnar' í jólagjöf eru ævisögur og endurminningar, þá er mér öllum lokið. Eru íslendingar hættir að skrifa skáldsögur cða yrkja Ijóð? Eða eru íslendingar hættir að kaupa og gefa í vin- argjafir annað en ævi'sögur og endurminningar merkilegra manna eða miðúr merkilegra? Biíkaútgefendur virðast að minnsta kosti álíta að einna hagkvæmast sé að gefa út sem allra mest af ævisögum og endurmmningum. Bókaílokkur Máls og menningar ér þó und- anskilínn, því að í honuin held ég að séu bækur við allra hæii og er það vel. Ég rita þessar línur aðeins til að láta í ljós þá von mína að eitthvað fari að draga úr þessu ævisagnaflóðí sem rignt hefur yfir okkur að undanfömu. VonandL hætta skáldin okkar ekki alveg að yrkja ljóð og sem'ja skáldsög- ur, þótt ævisagnaritun og end- unninnmgasöfnuh virðist geta meira í aðra hönd eins og mál- um er nú háttað. Svo óska ég Bæjarpóstinum og lesenduih hans gleðiiegs árs. PálL“ >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.