Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.01.1954, Blaðsíða 12
Bcmdaríkjamemi tilknúðir að leita markaða í austurveg Eisenhower játar að bandariskur land- 1 búnaður sé staddur i alvarlegri kreppu Treg sala bandarískrar frainleiðslu og hættan á því að kreppa liljótist af hefur nú orðið til þess að Bandaríkja- stjóm hefur allt í éinu gjörbreytt um stefnu varðandi við- skipti við Sovétríkin og önnur lönd í Austur-Evrópu. Frá því skömmu eftir lok Uieimsstyrjaldarinna r síðari hef- rnr þad verið stef.na Bandaríkja- stjómar að taka sem mest fyrir viðskipti við sósíalistíslcu rik- in. Stefnu þessari hefur ekki eðeing verið fylgt í Bandaríkj- unum heldur hefur líka verið í'eynt að þröngva henni upp á fylgiriki Bandaríkjanna, reynd- ar með hraðminnkandi árangri. Stasslen. tilkynnir uppgjöf í gær lét Harold Stassen, yf- irmaður aðstoðar Bandaríkja- Þtjómar við önnur lönd, frá i Listi sosíalista Sauðárkróki Listi sósialista á Sanðárkróki ter C-listi. Listinn er skipaður þessum mönuum: fValgarð Björnsson, bílstjóri. Hólmfríður Jónasdóttir, húsfrú. Bjöm Kristjánsson, múrari. Skafti Magnússcn, verkamaður. Jónas Pálsson. verkamaður 'Jón Friðriksson, trésmiður. Jónas Jónasson, verkamaður. sér fara yfirlýsingu, sem tákn- ar algera uppgjöf Bandarikj- anna í þessu viðskiptastriði. — Honum fórust svo orð að það væri nú orðin skoðun Bamln- ríkjastjóruar að því meiii sem viðslcipti milli austurs og vest- urs væru með vörur til frið- sainlegra þarfa því betra. Stjómin myndi því hér eftir ýta urnlir slík viðsldpti og þá sérstaklega athuga möguleika á útflutningi véla til neyzlu- vömframleiðslu til Sovétríkj- anna og annarra Austur-Evr- ópuríkja. Sölumenn sendir út af örkinni Þörf Bandaríkjanna fyrir aukinn útflutning kemur einijig skýrt fram í boðskap um land- búnaðarmál, sem Eisenhower forseti sendi Bandarikjaþingi í gær. Skýrir hann frá þvi að bandarískar viðskiptanefndir verði bráðlega sendar til Evr- ópu, Asiu og Suður-Ameríku til að reyna að koma í verð ein- hverju að óhemjulegum, óselj- anlegum landbúnaðarvömbirgð- um sem Bandaríkjastjórn situr uppi með. Forsetimi skýrir frá því að birgðirnar em að kom- ast yfir það hámark, sem þing- ið hefur sett. Eisenhower kemst svo að orði að aivarleg kreppa sé nú í markaðsmálum bandarísks landbúnaðar. Orðsending frá kosninganefnd Við biðjum deildasijómir að flýta sér eins og hægt, er að dreifa söfnunargögnum. Stuðningsmenn C-listans: Fram- lögum í kosningasjóð er veitt móttaka í kosningaskrifstofu C-listans, Þórsgötu 1. Indlandsstjórn vill auka- þing SÞ um Kóreumálin Norðanmenn bjóða Bandaríkjamönn- um að hefja viðræður á ný Stjórn Indlands hefur beðiö forseta þings SÞ að beita sér fyrir því að þingið veröi sem fyrst kvatt saman á aukafund til að ræða Kóreumálin. Þingforsetinn, frú Viaja La- kshmi Pandit, systir Nehrus forsætisráðherra Indlands, mun nú leita álits allra ríkja SÞ og Bé meirihluti þeirra því fylgj- andi vei’ður þingið kalláð sam- an. Indlandsstjórn vill að það (verði gert fyrir 22. janúar þeg- ar umboð hlutlausu fangagæzlu nefndarinnar í Kóreu rennur út. í bréfi til bandarísku her- stjómarinnar í Kóreu lagði her- stjóm norðanmanna til í gær Bæjarmála- stefnuskráin Þjóðviljinn er 20 síður í dag. f blaði II er birt Bæjar- málastefnuskrá Sósíalista- flokksins í Reykjavík við bæj- arstjómarkosningamar 31. janúar. Er stefnuskráin i 4 höfuðköflum: I Sköpum örugg- an atkvinnugrundvöll; II. Reisum mannsæmandi íbúðir. III. Heilbrigði, - fegurð - menn ing - hagsæld. IV. fbúar út- hverfanna njóti i hvívetna sama réttar og þjónustu sem aðrir bæjarbúar. Reykvísk alþýða er hvött til að kynna sér gaumgæfilega þessa ýtarlegu stefnuskrá. Fjögiirra flokka listi á FáskriíSs- firði Á Fáskrúðsfirði eru tveir iistar í kjöri. A-listi, sem menn úr ölliun flokkum standa að> er skipaður þessuin mönnum Jakob Stefánsson, sjómaður. Árni Stefánsson, útgerðarm. Friðrik Stefánsson, sjómaður. Valdimar Bjamason, verzbm. Jón Eggertsson, skólastjóri. Sölvi Ólafsson, forstjóri. Bjarni Kristjánsson, verkam. Á B-lista, lista óháðra, eru aðallega Framsóknarmenn. Þriðjudagur '12. janúar 1954 — 19. árgangur — 8. tölublað > UtankjörsIaBakosníng er hafm Kositiagaskrilsiofa Sósíalístailokksiits ei a$ Þórsgöfn 1 i KosningaskTifstofa Sósíalistaflokksins í Reykjarfk er að Þórsgötu 1. Simi 7510. Skrifstofan er opin frá kl. 10-10 > daglega. Þið sem ’vitið af kjósendum Sósíalistaflokksins erlend- is, snúið ykkur strax til skrifstofunnar og gefið upplýs- ingar. Þið utanbæjarkjósendur, sem stáddir eruð í bænum og » búizt við að verða hér á kjördegi, munið að setja ykkur strax í samband við kosningaskrifstofuna að Þórsgötu 1, sími 7510. Keykvíklngar, sem ekki verða heima ákjordegi, munið að kjósa strax. Kosningaskrjfstofan gefur allar upplýsing- ar cm kosninguna. TJtankjörstaðakosningin er í Amarhvoli. Gengið inn í kjallarann Lindargötumegin. Opið alla virka daga kl. 10-12 f.h., kl. 2-6 e.h. og kl. 8-10 að kvöldi. Á simuu- dögum kl. 2-6 e.h. Munið: Listi Sósíalistaflokksins í Reykjavík er C-listi. Listi Sósíalistaflokksins í Keflavík Sjö efctu menn á lista Sósíalistafloklcsiu.s við bæjarstjórnar- kosningamar í Keflavík eru þessir: Sigurður Bc’njólfsson vlcm. Júlíus Steingrímss. rafveitustj. Ágúst Jóhauuesson vkm. Bergsteinn Sigurðsson trésm. Magr.ús Bergmann slcipstjóri, að sambnndsliðsforingjar kæmu saman á morgun til að ræða möguleika á að taka aftur upp viðræður um friðarráðstefnu, sem Bandai ílcjamenn slitu fyr- ir mánuði. Ráðgast við Sjang Iíull hershöfðingi, yfirforingi bandaríska landhersins í Kóreu, er kominn til Taivan að ræða við Sjang Kaisck um hversu aflienda sktili honum 14.000 kínverslca fauga frá Kóreu. — í vopnahléssamningnum er á- lcveðið að friðarráðstefnan skuli endanlega ákveða örlög fanga sem ekki hafa verið sendir heim en bandaríska her- stjórnin krefst þess að hermi verði afhentir þeir 22. janúar svo að hún geti fengið þá í hendur stjómum Sjaugs og Syngmans Rhee. Lisfi sósialista Bolungavík Listi sósíalista í Bolungavík er C-listi. Fjórir efsíu nienn listans eru þessir: Ágúst Vigfússon, kennari. Gimnar Sigtryggsson rafvirki. Hávarður Olgeirsson, sjómaður. Gísli Valdimarsson, verka- máður. Geðmandnr Einarssoa fyrrver- andi fornbéksali og símstöðvar- sijéri, nnverandi fullfrúi hjá rík- isféhirði, og Kristján Einarsson beykir eru meðal aimarra óviðkomandi manna er hala kosið stjórn í SjómannaléL leykjavákur Sjómenn, heimiið félag ykkar úr höndum hrepp- síjóra, forsíjóra, kaupmanna og annarra óviðkomanai stétta landliðsins Kjósið lista starfandi sjómarma, B-lisiasm! Kosið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 í skrif- stofu íélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu XS Guðm. Sigurgcirsson vkin, Guðm. T. Kristjánsson sjóm. Bitizí nm þingforseta í dag á franska þingið að kjó.sa sér nýjan forseta í stað öldungs- ins Herriots, sem dregur sig i hlé af heilbrigðisástæðum. Leggja fylgismenn Vestur-Evrópuhersins á þingi mikið kapp á að fá mann úr sínum hópi kjörinn forseta. Síld veidist í Vestmanna- eyjahöfn í gær Vestmannaeyjum. Prá fréttaritaraÞjóðviljans. Talsvert velddist af sfld í ytri liifl'iiiuni hér í gær. Nokkrar triflur liöfðu net þar útl og fengu yfirleltt 4 tunnur i net. ein triflan i'ékk afls um 15 tunimr. Margir lögðu net í gærkvöldi. Sfldln er stór og falleg. Sumarveðnr hefur verið |>essa daga í XCyjiun, um 10 stiga hiti og — logn. Bretar hafa saniið um fisksölu til Austur Evrópu — Vonast eftir að auka fisksölu sína þangað Brezka bluðið Fisdúng News skýrir frá þvi s.l. föstudag, að fyrsta fisksendingin frá Bretlondi til AnstureiTÓpu, „austur fyrir jámtjald“ hafi nú verið send og samningar gerðir rið Austnr- evrópu um fisksöln þangað trá Bretlandi, Samningum um fisksölu „aust- ur fyrir járntjald" eius og það heitír í Fishing News er lokið. Fyrsta sendingin var send fyrir jól. t viðtali við Fishing News sagði Waller, útflutningsstjóri Rossfélagsins, en hann var einn af þeim er samningana gerðu: „Við höfum lengi barizt við að komast inn á þessa mavkaði og vonumst eftir að auica söl- una. Það cr knýjandi nauðsyn fyrir okkur að finna nýja út- flutningsmarkaði fyrir góðan fisk sem berst á land þegar mik- ið aflast og þarf þvi að hrað- frysta. Þetta er fyrsta ttlraun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.