Þjóðviljinn - 22.01.1954, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagnr 22. janúar 1954 1.A, I dag er fcísfcudainuilm 22. ' ™ jan. Vieentíusméssa. Bónda- daffur. TMtCur vetur. í»orri byrjar. 22. dajptr ársins. — Tungt í h&- su5ri kL 2:53. — Árdeglsháflw&l ikl. 7:23. SíSdegtsháfbeöl kL 19:40 Jsss= Sj jómaður tekur að veiða flot og tólg ... Þörungur einn, sem ég fann með rótuin, blöðum og öiltt sam- an, var hvorki meira né minna en eítt hundrað þrjátíu og eitt fet á Sengd. Þarna fyllti ég tunnu af vatni um nóttina og sigldi fyrir góðum byr daginn eftir Eg liafði liins vegar ekki siglt langa leið, þegar ég var stadd- ur undan lítilli vík, þar sem ég sá meiri tó’-g, og hafði þá sömu aöferð við þetta og áður, varpaði akkcram og setti bátjim á flot ’eins og fyrr. Alian dagimi var ýmist rig2t*ng eða fannkoma, sv'o að það var enginn barna- Ieíkur að bera tólgina í fanginu yfir klettana n'ður að bátnurn. En ég vann af kappi, unz SÆk I.ÖBHIÐ liaíði fengið fullfermi. Var ég hinn ánægðasti vegna vonarinnar um, að geta gert góð viðskipti síðar á fer&inni, því að venjur gamalla kaupmanna skjóta jafnan upp koliimun. Eg sigidi út úr v.kinni um hádegi. allur roðittn, tólg frá hvirfíi til ílja, og um skip mitt var það að segja, að þa3 hafði einnig verið siuurt frá kjölsvíni upp á miðjar siglur. Káetan mín, ekki síður en Iestin og s-tafnbyrgið, 'var full af tólg, og allt var smttrt og feitt. (Slocúm: Einn á báti). Söfnin eru opinf I> jóðminjasaínlð: kl. 13-16 á sunnudögum, \ú. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og láugai-dögum. Eandsbókasafnlð: kL 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. IJstasafn Einars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðlna. Náttúrugripasafnið: kl, 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- lð á þriðjudögum og fimmtudög- um. • T'TBKEIÐIB • ÞJÓÐVILJANJí MCN'rS æskfelj'ðsfund CJisíans f Gamla bíól kl. 9 í kvöld. M U N I » æskulyðsíuhd C-Hstans £ GíUnJa bíúi kl. 9 í kvöld Siðástliðtnn lattg- ardag opinberuðu trúfofun sina ung- fi-ú Þórey Sigur- bjömsdóttir, Selási 3 Reykjavik, og Birgir Ágústsson, húsgagnasmíðanemi frá Fáskrúðs- firði. (Þessi fregn var birt í gær, en var þá brengiuð vegna mis- heymar í síma, og er beðið aísök- unar á þvi). Bókmenn tage traun. Svarið við getraím g»rdagsins var: 77. erindi hins fræga kvæðís Lálju eftir Eystein munk ÁSgrims- son. Hve margir þekkja þetta? Hér í vörum heyrist bárusnari. höld ber kaldan öldu vald á fa'di, sveltupiltar söltum veltast' byllúm, á sólarbóli róla í njólu gjólu; jöflgir tefla afl við skelfurefla, !sem að þeim voga — ix>ga — toga — soga! En sumir geyma svíma í drauma- rúmi, sofa ofurdofa í stofukofa. GENGIS8KBÁNING (Sölugengl): l bandarískur dollar kr. 18,3Í 1 kanadískur dollar 16.82 l enskt pund kr. 4Ö.7C 100 tékkneskar krémir kr. 228,67 100 danskar kr. kr. 236,3C 100 norskar kr. kr. 228,50 L00 sænskar kr. kr. 316,50 tOO finsk mörk kr. 7,0í 100 belglskir írankar kr. 32,67 1000 fransklr írankar kr. 46,65 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429.9C 1000 lírur Ur. 28,1! Næturvarzla er í Eaugavegsapóteki viRu. Sími 1818. • þessa r: Kjörskiá liggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Stöðfirðingar í Reykjavlk halda fund næstk.omandi laugar- dagskvöld, í samkomUsal Lands- smiðjunnar, og hefst hann kl. 20.' SkúU .... fékk Austur-Skafta- fellssýslu og hafði þá þrjá vpn tvítugt .... Kauptíð var aHgóð, því að Rentukammerið gekk fast eftir, að sýslumenn skQð- uðu vöruna, áður seld var .. Yar nú settur niður of mikill ofsi og sjálfstæði fyrirmanna, en illgerðir hóflega refstar, en flestir embættismenn höfðu til þarfar sér, og íór þá sæmiiegE’ landsstjórn fram innan lands." þó einstöku sinnum yrðu mis- smíði .... Skúli var hár meðal- maður á vöxt og eigi þrekinn, kvikur mjög, skarpeygur og nokkuð varaþykkur, mikíi! rómurínn og þvi líkast sem hann biti nokkuð á vörina, er hann talaði. Hann var óvil- samur og þótti nokkuð harð- lyndur, en vinfastur var hann og þrautgóður i mörgu. — (Arhækur EspólínS) í kvöld er ÞorravaJca í útvarpinu. Verður hún aö mestu helguð Faust, frœgasta verki Göthes frægasta skálds Þýzkalands. Ingvar Brynjólfsson flytur erindi um verkið, en síðan hefst „upplestur og samlestw“ úr leikritinu. Bjarni frá Vogi pyddi fyrri hlutann á sínum tíma, ennfrémur hefur Magnús Ásgetrsson pýtt nokkuð af pví. — Göthe var fœddur árið 1749 og lézt árið 1832. FÉIiAGAR! Komið I skrifstofu Sósíallstafélagsins og grelðlð gjöld ykkar. Skrifstofan er op- ln daglega frá kL 10—12 f. h. og 1—7 e.h ÚTVARPSSKÁKIN 2. I>or5 38. leikur Akureyiinga er g2—g3. •I>að afsakist. að í gœr stóð ,,Akur- .eyringa" þar sem átti að yefa ..Reykvíkinga". Ýæntanlega hefúr enginn ruglazt af svo augljósum mistökum. • 18.00 Islenzku- kennsla; I. fL 18.30 /- Þýzltuk II. fl. — 18.25 Veðurfr. 18.55 \ Bridgeþáttur (Zóp. Pétursson). 19.15 Tónieikar. Haimonikulög. 20 00 Þorravaka: Faust, saga, þjóðsaga, og ská'Idskapur. a) Erindi (Xngv Brynjólfsson menntaskólakénn- ari). b) Upplestur og samlestur úr leikritinu Faust eftir Goethe A. Björnsson og nemendur úr Menntaskóianum í Reykjavík flytja). c) Faust-tónleikax af pí. 21.40 Erindi: Wiiliam Sommerset Maugham rithöfundUr. (Bjain.i Guðmundssoii blaðafulltrúi). 2210 Útvarpssagan: Innblásturínn miklí eftir Sommerseth Maugham; UI. — sögulok. (Ragnar Jóhannesson skótóstjóri). 22.35 Dans- og dægor- lög frá Norðurföndum. pL 23.00 Dagskráriok. Mæðrafélagtð fagnar þorrrmum í kvötd lclukltan 8 30 í Aðalstræti 12. M U N I Ð æskulýðsfund C-Iistans í Gatnla bíól id. 9 í kvöld. KrO.ssgáta nr. 279 •Trá hóítiinni Eimskip. Brúai-fosS fór frá Rvík i gær» morgun t.il Keflavikur, Vestm.< eyja, Newcastle, HulL Grirn sby, London, Antverpen og Rotterdn.m. Dettifoss kom til Rvíkur 19. þm. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Antverpen í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Rvíkur. GuH- foss kom til Kaupmannahafnap í fyrradag frá Leith.. Lagarfosa fer frá N.Y. 25.-26. þm. tit Rvilc- ur. Reykjafoss fór frá Liverpool i fyrradag til Dublin, Rotterdam og Hamborg. Selfoss fór frá Rvik 19. þm. vestur og norður um land til útlanda. Tröllafoss fér væntanlega frá Norfolk í dag tií N.Y. Tungufoss kom til Rvíkur í fyrradag frá Hull. Straumey hef- ur væntanlega farið frá Hull í fyrradag til Rvikur. . ; . í Skipadeiid SIS. Hvassafell kom til Reyðafjarðar I gærkvöldi frá Álaborg; fer þaðan í kvöid til Reykjavíkur. Ai-narfeU er í Rio de Janeiro- Jökulfell er í Wismar. Disarfell fór frá Reyð- arfirði 20. þm. til Amsterdam. BláfeU fór frá Hangö 20. þm. tií Gdynia. Sklpaútgei-B ríldsins: Hekla fer frá Rvík á mánudagimt vestur um land í hringferð. Esja fer frá Rvik kl. 10 árdegis í dag austur um land i hringférð. Herðu breið er á Austfj. á norðurieið. SkjsJdbreið er á Húnaflóa á leið ,til Akureyrar. Þyrill er á leið til Rvíkur að véstan og norðan. SkaftfeÍHngur .fer-frá Rvík 'i. dag til Vestmannaeyja. Baidur fór frá Rvik síðdegis í gwr'tii Salthólman víkur. Lérétt: 1 rissa 4 núna 5 kyrrð 7 fæða.9 sliip 10 rúmföt 11 kvik- mjTidahús 13 greinir 15 tóif mán. 16 huldumaður Lóðrétfc: 1 belju 2 grátur 3 ryk- korn 4 ber sama nafn 6 vonir 7 þýzkur söngvari 8 gling — 12 sksfc 14 hafa hendur i hári 15 ræði Lautm & nr. 278 Lárétfci 1 sprikla 7 Po 8 náir áll 11 LNN 12 ak 14 lézt 15 tóra 17 ah, 18 efi 20 heimiUl Lóðrétfc: 1 spár 2 pól 3 in 4 kál 5 Und 6 Arnór 10 Laó 13 krém 15 •the 16 afl 17 ah 15 il 9521 er símanúmer kbsnlngaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Strtmd götu 41, Ilafnarfirði. Til fóUcsins á Heiðl Safnazt hafa hjá Rauðakrossinum í Reykjavik samtals 9655 krónur til þessa; ennfremur fatnaður. Söfnunin holdur áfram enn um hrið. Minnlngarspjöld Mennlngar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastrieti 7. . Kjörskrá liggur frammi i kosnlngaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. * 247. dagur Biðjum til guös fyrir veslings Katalínu, sagði Satína. — Ugluspegili, sagði Kata- lína, vi’tu ná í fjóra jiotta af tvisterku öli meðan ég baka pönnukökur? UgluspegiU hélt þegar 4 tinkönnunni í her.dinni. Hún tók. eínmitt fjóra potta. Et'tir stutta stuna uiuaoi nua.o ai ponúu-' kökulykt, og það kom vatn upp i munn- inn á öT.um, nema hinni hryggu ekkju.. Og Ugluspegill drakk, én Jiann söng ekki. Óg Néia fór að giáta er henni varð Htið á Satir.u hvar hún sat, n.iðurlút og sorg- þrungitt. K.ataJína ein var ;Höð. Bfctt kvöld, meðan Satína hlustaði á hana, lét ekkjan einhverjar efasemdir í ljós varðar.di tal Katalínu. En KataJína sagði: Fjórtr og þrír, ógæfa undlr stjörnumerki Satúrnusar, ógæfa undir stjömumerki Ven. usar. Bndalausar giftíngail Néla á að eigna&i náann, feClegan mann með k'oiða. Næstu daga hrakaði Katalínu mjög, og hún varð föí og mögur. Hún beiniínis þornaði upp, eins og einhver irmri eldur brenndi hana. Og hún talaði sífelit í yfir- spenntri hrifningu og sagði við Nélu: Ég er gift kona — gift kona skait þú vera lika. Stjórnarvöldin i þjónustu gróÖabrallaranna: onir » reikningsskilin við spilling- S einkenni kosninganna Semeat það sem íslendingar kaupa kostar 205 kr. tonnið frítt um borð í austurþýzkri höfn. Flutningskostnaður er 113 kr. á tonn. En þegar hingað er komið hirða einokunarherramir þrír sem fá sementið kr. 212,40 í kostnað og gróða — eða meira en innkaupsverðið allt í Þýzkalandi! Heildannagnið sem íslendingar kaupa er 50.000 tonn. Það kostar í gjaldeyri 10 milljónir króna, eða álíka mikið og einn nýsköpunartogari getuí aflað á ári. Flutningsgjöldin, sem Eimskipafélagið og SÍS hirða, nema 5y2 milljón. En dreifingarkosthaðurinn, í höndum Hallgríms Benedikts- sonar & Co., Jóns Þorlákssonar & Norðmann og SÍS, verður ásamt skötttum Eysteins hvorki meira né minna en 10 Va milijón króna! • Ríkið kaupir — heildsalarnir grseða Þetta er eitt dæmi mn fé- f lettingu þá sem almenning- ur veröur að þola, og ekki sízt þeir sem eru aö berj- ast í þvi að koma sér upp húsum. af mikilli atorku en búa við fullan fjandskap ráöamanna ríkis og bæjar. Þetta dæmi er þeim mun athyglisveröara sem pað er nú ríkisstjórn- in sem annast innkaup á sementiniL öllu eftir við- skiptasamningana við Sovétríkin. Heildsalarnir purfa ekki aö sýna neitt framtak í pví efni. Ráð- herrarnir afhenda peim aðeins allt pað sements- magn sem peir kaupa fyr- ir fjánnuni pjóðarinnar og tryggja peim pannig óhemjulegan milliliða- gróöa. Það er ekkert smá- ræði að skipta 10Vz millj- ón á milli H. Ben. & Co., Jóns Þorlákssonar & Norðmanns, SÍS og ríkis- sjóðs á kostnað peirra sem eru að byggja, — og pað er auðskiliö mál hvernig Sjálfstœðisflokkutinn fór að pví að koma í veg fyrir framboð Lýðveldis- flokksins. • Sömu menn í flutningunum Annar stór liöur í þessu sambandi er flutningskostn- aðurinn til landsins, en frá uppljóstrunum fyrir kosn- ingarnar í sumar þekkja meim hversu gegndarlausa féfléttingu skipafélögin. á- stunda. En pað er athyglis- vert að par er einnig aö finna fýrir sömu niennina sern standa að pví að taka 10Vz milljón af sementinu. í stjórn Eimskipafélags ís- lands situr sementssalinn Hallgrimur Benediktsson, og sementssalarnir hjá SÍS eru einnig með sitt skipa- félag. Þannig eru teknar óVz milljón sem í flutnings- kostnað fara og drjúgur hluti af þeirri upphæö er hreinn gróöi. • Sömu menn í olíunni ÞjóÖviljinn hefur marg- sinnis rakið okriö á olíu- verzluninni, en þar eru aö- ferðirnar liliðstæðar og í m í Freyju Þvottalvvennafélagið Freyja hélt aðalfund sinn í fvrrakvöld j Baðstofu iðnaðarmanna. Urðu fi'ambjóðendur einingar- .í.tefnunnar sjálfkjörnir við stjórnarkjörið og var Þuríður Friðriksdóttir kcsin formaður félagsins í 23. sinn. Sigríður Friðriksdóttir, sem verið hefur gjaldkeri jafn lengi baðst nú eindregið nndaii end- urkosningu og var Guðrún Bjömsdóttir kosin í hennar stað. Ritari var kosin Hulda Ottesen, varaformaður Guðríð- ur Einarsdóttir og meðstjóm- andi Kristín Einarsdóttir. Fundurinn var vel sóttur og ríkti á. honum almennur áhugi fyrir velferðarmálum félagsins. sementssölunni. Ríkissjóður kaupir einnig allar olíur og benzín sem til landsins flytj asi eftir viöskiptasamning- ana við Sovétríkin, o'g heild- salarnir purfa ekkert fyrir pví að hafa. Öllu magni sem til landsins flytzt er skipt á milli peirra til pess að peir geti hirt gróðann. Það hefui' verið sannaö t.d. aö hrá- olían kostar hingað komin 490 kr. tonnið. En útsölu- verðiö er 840. Þarna er sem sé dreifingarkostnaður milli- liðaokraranna 350 kr. á hvert tonn, og er þaö mjög hliöstætt sementssölumii. En í heild taka olíusalarnir 35-40 milljónir af þessari dreifingu einni saman. En einnig í auöklíkum peim sem drottna yfir oiíusölunni er að finna sömu mennina og oJcra á sementinu og flntningun- um. í stjórn SJiell situr Haligrímur Benedilctsson og Vilhjálmur Þór er sem kunnugt er með sitt olíu- félag. • Fulltrúar gróða- hringanna í bæjarstjórn Þetta er aðeins örlítill hluti af því spillingarneti sem riö- ið er um þjóðlífið allt. Ríkisstjórnin starfar opin- skátt í þjónustu fjárglæfra- manna, kaupir handa þeim vörur erlendis og lætur þeim síöari eftir okrið. í bæjar- stjórn í’áöa sömu sjónarmið. Olíusálinn, sementssalinn og stjórnarmeðlimur Eim- skips, Hallgrímur Benedikts son hefur átt par sæti um langt skeið, en na á sonur hans Geir að erfa sœtiö — íyrir þá eina verðleika að Föstudagur 22. janúar 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (2 /-----------------------—> Morgunblaðið heitir á Malenkov: «Upp með súluna!'4 Bæjarbúum til íuikillar undrunar fór Morgunbiaðið í gær að rífast út af því, hversu Reykvíkingar van- ræktu að hækka kosninga- sjóðssúluna okkar. Þótti raörgum það konia úr hörðustu átt, að einniitt Morgunblaðið skyldi taka upp hanskann fjrir súluna, eu úrræðið var þó mest und runarefnið. Lýsti blaðið þ\i með ná- kvæmri mynd, hvernig Mal- enkov gæti hæiíkað súiuna í mark, og hét á hann T/jitt og inniiega að bregðast nú drengilega \ið og h,jálpa Reykvíkingum að marki. Já, mikii er trú þín, kona, ef þú heldur, að Malenkov sé svoha gjafmildur. Við C-listamenn berum ekki slíkt tröllatraust til þess góða raanns. Við höftim hugsað okkur éins og fjlrri daginn að treysta bara á oldtar eigin íslenzku krónu, þótt hún sé íalltaf að smæltka í hönduin Morgtuiblaðsiiðsins. Og þar sem við höfum alls enga von um, að Malenkov hlýði björgunarkaHi Morg- unblaðsins, þá er það eiu- dregin áskorun olikar til Reykvíkinga, að þeir hlaupi S skarðið með sínum al- Jkunna dugnaði og hæklii isúluna okkar með íslenzkum krónum í það mark, seni Morgunblaðið ætlaði Malen- kov að ná. vera oröinn meöeigandi í sama fjárplógshringnum og frá framtáli hans var sagt í blaöinu í gær. Fulltrúi Vil- hjálms Þórs þar er Þórður Björnsson og heldur .ekki síöur ötullega á hagsmun- um yfirboöai'a síns. • Reikningsskil við spillinguna Þannig hefur spilling og óheiöarleiki gxafiö um sig í þjóðlífi íslendinga, þar til sjálft stjórnarkerfiö er tæki ijárplógsmannanna á opin- skáasta hátt. Á þessu sviöi er árangurinn mestur; gróðabrallarar á borö viö Bárð Daníelsson, leiötoga Þjóövarnar í bæjarmálum, eru smátækir í samanburöi við þaö. Eins og smásvindi- snnn er fallinn á verkum sínum, þarf nú íhaldið sjáh’t aö falla í Reykjavík. Alþýö- an .1 bænum veröur aö sanna á eftirminnilegasta hátt að hún vill heiöarleika og almenningsþjónustu í staö spillingar og milljóna- gróöa forréttindamannanna. Síðasti dagur stjórnarkosninganna í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur Einar Giðjónssoa fisksali í Laxin- um kaus í gær í Sjómannafélaginu Það má búast við þvi að í dag verði síðasti kjördag- ur í stjómarkosningunum í Sjómannafélagi Reykjartk- ur að þessu sinni, þótt samk\ æmt lögum eigi kosningu að Ijúka kl. 12 á hádegi daginn fyrir aðalfund, en hann hefur verið boðaður með auglýsingu í blöðunum í rnorg- un n.k. sunnudag. Erfitt hefur verið fyrir trúnaðarmanu B-listans að fá upplýst hjá kjörstjórn hvort kjósa skuli á morgun eða ekki og rétt áður en blaðið fór í pressuna fékk hann það eitt svar að hann fengi að vita það á morgun hvenær kosningu lyki og er ekki skiljanlegt hvers vegna mennimir láta svona eða kannsko }>að sé þetta sem þeir kalla lýðræði. En þeir sem hafa ekki enn kosið í Sjóma nnaJélaginu og \ilja stuðla að falli þessarar forstjórastjórnar ættu að ljúka þ\i af milli kl. 3-6 í dag, því á morgun getur það orðið uin seinan. Kosið er í skrifstofu félagsins Alþýðuhúsinu. Kjósið lista starf- andi sjómanna B-listaim. Sjómeiw í stjórn Sjcmannaiélagsins — X B ♦ ~4—♦—♦- -♦—♦- -♦—♦■♦ ♦ PÓSTHÓLF 594 - REYKJAVÍK - SÍMl 2702 Fyrsta tölublað, 29. árg. kemur útí dag Verð árgungsins: Lausasala kr. 87,00 Áskrift kr. 60,06 Áskriftasíml 2702 ■♦- ♦ ♦ ♦- -♦-♦■♦• ♦ ♦ -»—•—•—»-»■■■» » ♦—*- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦■ ♦ ♦ ♦ ■ ♦ ♦ ♦ -»■ ♦■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.