Þjóðviljinn - 22.01.1954, Page 7
Á undanfömum áratug hefur
stórfelld breyting orðið á að-
búnaði verkamanna á virmu-
stöðvum. Stjóm Dagsbrúnar
hefur í þessu starfi sínu víða
tmætt góðum skllningi atvinnu-
rekenda, sem orðið hafa við
kröfum verkamanna, svo að
vistlegar kaffistofur og góð
snyrtiherbergi og hreinlætis-
tæki en; nú á mörgum vinnu-
stöðum. En mikið er þó enn
ógert í þessum efnum. Þessi
mál • eru enn á því stigi, Þar
sem stórir hópar verkamanna
vinna, að eklci verður talið
sæmandi. Stærstir þessara
hópa eru hafnarverkamenn og
hyggingaverkamenn. Hjá verka- ■
mönnum, sem vinna ekki nema
-stuttan tíma á sama stað og
•sífellt breyta um vinnustað,
•eins og í byggingavinnunni, er
lausn þessara mála nokkrum
vandkvæðum bundin, en hvað
gera má í þessum efnum við
slíkar aðstæður sanruar bezt sú
mikla brejting, sem orðið hef-
ur á þessum mál-um í bæjar-
vinnunni.
Hvað snertiiT hafnarverka-
mennina hefur að vlsu oi-ðið
mikil breyting á aðbúnaði
þeirra frá þvi sem áður var,
þar sem nokkrir atvinnurek-
•endur hafa komið upp sæmi-
legum kaffistofum en þaer eru
of fáar og of litlar. Mestu
xnunar hér þó að gamia Verka-
mannaskýiið svarar engan veg-
inn til þe'rra krafná, sem
verkamenn verða að 'gera til
þess. Eg ætla ekki að orð-
lengja hér frekar um aðbúnað-
inn eins ctg hann er nú, þá
ihlið málsins þekkja verkamenn
ofur vel sjálfir, hins vegar vdldi
ég setja fram hugmyndir mín-
ar um hvemig'skiipa eigi þess-
•um málum, hvaða kröfur verka-
menn eigi að gera um aðbún-
að við höfnina. Það er þá fyrst
til að taka að við höfnina verð-
ur að koma nýtt og fullkomið
verkamannahús, er verði hvort
tveggja í senn: aðsetursstaður
verkamannanna og ráðningar-
staður, og vík ég nánar að
.þeirri hlið málsins hér á eftir.
Slíkt verkamannahús verður
að staðsetja miðsvæðis við
höfnina (það má kalla það
Venkamannaskýli mín vegna,
aðeins ef skýlisnafnið verður
ekki tii þess að draga niður
þær kröfur, sem gera verður
til þess). Nóg er af óbyggðum
lóðum -undir húsið, má þar til
dæmis nefna svæðið milli
Tryggvagötu og Geirsgötu þar
sem nú er pakkhfis Sameinaða
og Gamla pakkhús Eimskipa-
féla-gsins. Ekki er nauðsynlegt
að slikt hús sé endilega fram á
h afna rb akkan um og geta því
lóðirnar við Tryggvagötu milli
Naustarinnar og Grófarinnar
vel komjð til greina og einnig
svæðlð milli Tryggvagötu og
Vesturgötu austan vörugeymslu
H. Ben, en ekki öllu vestar.
Þetta hús á hafnarsjóður að
byggja, en hætt er við að þeir
sem nú ráða bænum hafi hugs-
að sér að nota þessar lóðir til
annarra hluta, og að þeirra
dómi þarfiegri, en «ð byggja
mannsæmandi hús fyrir eyrar-
vinnumennina. Verkamenn
verða hins vegar að bera þessa
kröfu fram með þeim þunga að
-ekki verði undan henni vikizt.
í hinu nýja verkam annahús i
við höfnina verða að vera góð-»
ir biðsalir fyrir verkamenr.ina,
fullkominn matsalur þar sem
Föstudagur 22. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Grein pessi, eftir
EÐVARÐ SIGURÐSSON
ritara Dagsbrúnar, birtist í Dagsbrúnarblaðinu
er út kom í gœr, Dagsbrún, og er birt hér
samkvœmt áskorun fjölda verkamanna
Nýtt verkamannahús
er fyrsta eg nauðsynlegasta
byggingin er reisa verður
við höfnina
snúa sér til þessarar stofnunar
og engin vinnuráðning — um-
fram það sem ég hef áður sagt
— mætti fara fram á annan
hátt. Vinnuráðning ætti ekki
að fara fram nema tvisvar á
dag, t. d. milli kl. 8 og 9 og
kl. 11 og 12 Undantekninga-
lítið á atvinnurekandi að geta
vitað fyrir hádegi hvort hann
þarf á verkamönnum að halda
eftir hádegið, éf svo ér lætur
hann skrifstofuna vita og hún
tilkynnir það verkamönnunum,
er síðan maeta á þeim tíma sem
Þoð þarf að vera sérstök skrif>
stofa til vinnuráðningar
selt verði fæði við vægu verði.
Þessir salir verða að vera
þannig að hægt sé að nota þá
til fundahalda og annarrar fé-
lagsstarfsemi verkamanna, eða
að öðrum kosti sérstakir salir
fyrir siíka starfsemi. Ennfrem-
ur smærri herbergi fyrir les-
stofu o fl. Þá þarf einnig góð
snyrtiherbergi og fullkomin
hreinlæti-stæki, þar á meðal
böð. Verkamenn verða að hafa
góðar geymslur með læstum
skápum fyrir föt sín svo að
þeir geti haft fataskipti þegar
þeir knma og fára frá vinuu,
og ennfremur geymslu fýrir
hlífðarföt og herbergi til að
þurrka í v.innuföt sín, ef á barí
að halda. Þetta er i stórum
dráttum það sem ég tel að
verkamannahús við höfnina
eigi að liafa upp á að bjóða,
en muna verður að miða það
ekki eingöngu við þarfir líð-
andi stundar, heldur gera ráð
fyrir iað verkamönnum við
höfnina fjölgi til muna frá því
sem nú er. En auk þessa húss
verður hafnarsjóður að sjá
verkamönnum fyrir húsnæði
við aasturhöfnina og vestur-
höflnina með sérstöku tilllti
til nýju fiskiskipahafnarinnar
þar. Þetta húsnæði gæti venð
meira í líkingu við gamla Verka-
mannaskýlið.
Eg sagði hér að framan, að
hið nýja verkamannahús ætti
einnig að Vera ráðningarstað-
ur verkamannanna og skal ég
nú víkja nánar að því.
Það \ita allir, sem til þekkjn
að f.vrliicomuLagið á vinnu-
ráðningu verkamanna hér við
höfnina er með slikum er.d-
emrm að til stór skamrnar er
öllum, sem hlut eiga að máji
Vei'kamennirnir verða nú að
híma og rölta um alla höfn-
ina í atvinnuleit Þegar. lítið er
að gera og hópast síðan urn
verkstjórana i von um að fá
handtak. Verkstjóramir eru oft
allan dagina að ráða menn og
enginn þorir að víkja sér frá
af ótta við að missa af hand-
takinu og þannig geta heilu
dagarni.r íarið í þetta end3-
iausa rölt. Það hljóta all:r að
vera sammála um ?ð betta
verð ir að breytasr, en hvernig
á þá að. breyta þ^i? Mín hug-
mynd er sú, að vinnuráðning
verkomannanna eigi að mklu
leyti að fara fram frá einum
stað og sá staður er verka-
mannahúsið.
Eg tel að fyrirkomúlagið á
vinnuráðningunni edgi að vera
á þesssa leið: Þau fyrirtæki,
sem hafa stöðuga vinnu eiga
að ráða til sín hóp manna sem
eru fastamenn eða forgangs-
menn þessa fyrirtækis. Til
þess að gera málið einfaldara
skuli.'m við taka Eimskip sem
Eðvarð Sigurðsson
dæmi. í pakkhúsum félagsins
er hópur manna, sem eru fasta-
menn og gengju að sjálfsögðu
áfram að sinni vísu vinnu. Á
sama hátt ættu að vera ákveð-
inn fjöldi gengja í skipunum,
sem væru fastagengi eða for-
igangsgengi, er gengju að sinni
vinnu þegar hún væri fyrir
hendi. Alla verkamenn umfram
atvinnurekandinn hefur ákveð-
ið.
Með því að færa vinnuráðn-
inguna við höfnina í það horf,
sem hér er stunglð upp á væri
stórt skref stigið í framfaraátt.
En nú munu margir segja sem
svo að seint muni breyting fást
á þessum málum ef bíða eigL
eftir Því að nýtt verkamanna-
hús verði byggt við höfnina.
Því er Þessu til að svara: Nýtt
verkamannahús er fyrsta og
nauðsynlegasta bygging'n er
reisa verður við höfnina. Enn-
fremur væri ekki úr vegi að
feng'ð væri húsnæði til bráða-
birgða meðan stæði á byggingu
hins nýja húss.
Á ferð mirrni til Norður-
landa á s. I. hausti reyndi ég
að kynna mér málefni hafnar-
verkamanna svo sem föng voru
á. f Osló, þar sern ég kvnnti
mér þessi mál ýtarlegast, er
aðbúnaður og vinnuráðning
hafnarverkamanna mjög með
sama hætti og ég he£ hér stung-^-
ið upp á. Þeir hafa sitt verka-
mannahús sem hafnarsjóður á
og í því eru öll þau þægindi,
sem ég hef rætt um að ættú
að vera í verkamannahúsi hér.
í því eru skrifstofur, sem ann-
ast allar vinnuráðningar og
sjá ii m útborgun á öllum
vinnulaunum. Húsið og skrif-
menn ræði þessi mál ýtarlega
og siðan verði fylkt liði til að
koma þeim í framkvæmd.
Eðvarð Sigurísson.
E. S. Eftir að grein þessi
var rituð hefur samfylking
•kratanna og Óðinsmanna, sem
■stendur að B-listanum i Dags-
brún, gefið út hið svokallaða
„Verkamannablað“. í blaði
þessu birtist á forsiðu með
stórri fyrirsögn önnur aðal-
krafa þeirra i kosningunum:
Tvö verkamannaskýli við höfn-
ina!! Síðan er fjallað um þetta
mál af þeim alþekkta lágkúru-
skap og ókunnugleika á hög-
um og þörfum verkamanna,
sem einkennir allan málflutn-
dng þessara manna i hinni
sáru málefnafátækt þeirra. Að
vanda er stjóm Dagsbrúnar
kennt xun allt er aflaga fer í
þjóðfélaginu. Hvað snertir þetta
mál er sannleikurinn þessi:
V.araform. Dagsbrúnar, Hann-
es Stephensen, sem sæti hefur
átt í bæjarstjórn undanfarin
kjörtímabil, hefur á hverju ári
flutt tillögu um byggingu nýs
verkamannahúss við höfnina,
en auðvitað hafa Þær tillögur
verið steindrepnar af húsbænd-
um B-lista mannanna. í hafn-
arstjórn hefur þetta mál einn-
ig verið flutt .af sama mannd.
Það stendur til að byggja stór
vöruhús þar sem nú er Varð-
arhúsið og Verkamannaskýlið
og verða þá bæði þessi hús að
fara, en húsbændur B-listans
höfðu hugsað sér að hola
verkamönnum niður í einu
horni þessa húss og verður
tæplega sagt að á hailist um
stórhug íhaldsins og B-lista-
mannanna í garð verkamar.na.
Það var við þetta íækifæri sem
Hannes Stephensen flutti mál
verkamánnanná í hafnarstjom -
með þeim stórhug, sem hæfir
stéttinni. — E S.
Aðeins 11500 kr.
á mánnði
„Verkamannaskýlið“ er algerlcga ófullnægjandi.
þessa ætti svo að ráða beint
frá verkamannahúsinu og að
sjálfsögðu einnig hina, að svo
miklu leyti sem þeir ekki væru
í fastri vinnu.
T:.'l þess að annast þessa
starfsemi þarf að vera sérstök
skrifstoía í verkamannahúsinu.
Þessi skrifstofa og xaunar öll
starfsemi verkamannahússins á
að vei'a rek.'n af sjálfstæðri
stofnun, sem atvinnurekendur
verða að greiða gjald til er
nægi til að standa undir rekstri
þess. Þegar atv.'nnurekendur
við höfnina þurfa að ráða til
sín verkamenn verða þeir að
stofurnar er rekið .af sjálf-
stæðri stofnun með 5 manna
stjórn og eru íveir þeirra til-
nefndir af verkamönnunum,
tveú- af atvinnurekendum og
oddamaðurinn kosinn af hafn-
arstjóminni. Til þessarar stoín-
unar greiða atvinnurekendur
20M>% ofan á öll vinnulaun.
sem stofnunin borgar út. Inni
í þessari upphæð eru gjöld
sem atvínnurekendur hér
greiða beint sjálfir, svo sem
orlofsfé og slysatryggingar, er
nema samtals. 8Jí>% af upp-
hæðlnni.
Eg vænti þess. að verka-
Þjóðx’iljanum barst i gær bréf
frá gjaldkera, s k ri fs toi'ustj ó ra
og löggiltum endurskoðanda
Sameinaðra verktaka og stað-
festa þeir þar að frásögn Þjóð-
viljans um fégreiðslur til Geirs
Hallgrímssonar séu réttar —
að því undanskildu að hann
hafi hirt 132.000 kr. á 10%
mánuði en eldd sex eins og í
blaðinu var sagt. Sé þetta rétt,
lækkar hlutur Geirs niður í
12.500 krónur á mánuði. Einnig
skýra þremenningarnir frá því
að hluti af þessari upphæð liafi
verið fyrir lúxusflakk til Banda
ríkjanna og er það aðeins stað-
festing á þvj sem sagt var hér
í blaðinu.
Til viðbótar við þessar liær?
komnu frásagnir vseri æskiiegt
að fá skýrslu um það frá Geir
sjálfum hversu miklar tekjur
hann hafi haft af lögíræðiskrif-
stoíu sinni á þessum sama
tíma og hann tók 12.500 lcr, á
mánuði til ja.fnaðar hjá Sam-
einuðum verktökum — og
hversu mikið fé hann hafi á
sama tíma fengið hjá hinum
ýmsu fyrirtækjum ættarinnar,
þar sem hann starfaði einnig
að samningagerð og öðru sliku.